Norðanfari


Norðanfari - 31.01.1868, Qupperneq 3

Norðanfari - 31.01.1868, Qupperneq 3
3 ^gar mishermtir þjóMlfs í þessu árííandi ln og eigi sí&ur í öírum máluiu; því a& 'ír ®ru svo aí> ágerast, aö þeir, sem ekki eiu vinir ritstjdrans segja, at> hann geti nú á íein»' tímuni varia skýrt frá nokkru máli eba frá nokkrum vi&burfi, svo þab sje eigi iaoaí>, annabhvort ( cfni eha í prenlvillum, í hvorutveggja. Hann hermir víst rjett j*"ar pontulýsingar og lnossalýsingar, enda er an» víst áreihanlegur þar, og ininna má þaíi í‘8' vera hjá blahi, sem kallar sig þjótblaí) k ondinga. EINS KONAR ÁSKORUN. Mjer hcíir borist sú kynlega fregn til cyrna, ab kennarinn ( íslenzku vib latfntiskól- ai'n í Reykjavík, herra II. Ivr. Eribriksson, scm ‘ einn pilt í skólanum, liaQ fengib leyfi hjá ^fstjórnendum skólans, til ab spyrja son sinn 0 döjislcu ( kennslutímunum. Allir ritum vjcr, örugglcga iiann liefir þvælt á burt úr ís- Wkiinni alls konar dönskuslettur og óíslenzku- orbatiltæki Ilvernig á nú ab koma þessu 8arnan: íslenzkur fabir bibur um leyfi til ab si'yrja íslenzkan son í íslenzkum skóla d döusku? ,le8 vil því ineb líniim þessuin skora á herra 11 Kr. Fiibriksson, ab hann í þjóbólíi láti al- ^nning vita, hvort nokkur liæfa sje ( þcssu, hve þjríd/erja liugsctcl sjálfum liouuiu virbist sHkt yera, Sunnlendingur á Norburlandi. FRJETTIR IIMLEl'DAR, Úr brjcfi austan úr Hjerabi d. 19. nóv. ^67: „Hjer tók allt of snemma fyrir hcy- te'tu manna meb grimmum frostum. Iíey- flingin eru minni en mörg ár ábur. Túnin kó! óttalega í Fjörbum, svo slíkt hcfir engin sjeb fyrr svo víba, og mikib kól Ifka ( Hjer- abs sveitunum víbast hvar. Grasbrestur var bhuisvegar almcnnur nema á mýrum, sem sein- ast komu undan gaddi, þar óx víba í betra 'agi. Tún og þurrlendi brast mcst. Töbur nrbu þribjungi og allt ab tveim þribjungum ^inni en í mebal ári og víbast skeinmdar af ^'akningi og slæmri hirtingu. Fyrir þetta ^fa naiitjripir orbib ab fækka ( hatist, og faekkubu þó töluvert í vor eb var. Lömb voru fí* til og þó óvíba nú sett á. Hestum rar lógab *n‘klu fieiri en vant er. þab er torvelt ab ‘elja tölum, allan þann skaba, sem nienn hafa ^otib hjer á þessu ári. Iiausttíbin liefir mátt ^ita gób, þó bret og stórvibur hafi komib s'undum, og enn cr alautt. Mikili afii liefir verib ( suinum Fjörbum t. d í Seybisfirbi, ^ióafirbi eg Norbfirbi, albnikill og ( Ileybar- ®rbi, Fáskrúbsfirbi og Stöbvarfirbi. Veikindi ^afa verib meb minna móti í sumar, þó hafa nskkrir dáib, svo scm Jón bóndi Jónsson á ^'nhólsstöbum í Skribdal, Erlindur þorvarbs- s°n á Húsum í Fljótsdal, bábir sómamenn í 8v’eit, góbír búhöldar og dugnabar menn, og nó fyrir skömmu Sofía Sigurbardóttir (móbur ^álfsystir lierra prófasts Signrbar Gnnnarsson- Sr á Hallormsstab), húsfrú á Gilsárvelli (Borg- !lrfirbi, dugnabar- og heiburskona mikil. 20. ^tóber andaíist á Hólmum í Reybarfirbi, hin °r^lagba og ágæta morkiskona lnísfrú þuríbur flallgr(insdóttir, ekkja eptir emerílprestinn sjcra Jón þorsteinsson í Reykjahlíb, 78 ára göinul“. TJr brjefi úr Hjaltastabaþinghá, d. 2.—12. ''67: „Haustib og þab sem af er velrinum, ^cfir verib einstaklega gott, og varla komib 6njór, svo ab teljandi sje, og hlánab undir elns aptur. Fiskafli hefir allt ab þessti verib 6ntnstabar Inn ( fjarbarbotna og þab mikill; 5’nnig sfld. Mjög hafa menn haft mikinn hag af hvalaveibum Vcsturheimsmanna hjer vib Austurland næstl. snmar, seui fyrirfarandi ár, og er þab ekki lítils virbi ( þessu bága ár- ferbi, þegar ailt sýnist ætia ab fara um koll, og harbærib og verzlunin sýnast sem hjálpast ab, ab kreppa ab mönnum meb ýmsu móti. Hjá Ameríkumönnum liafa verib í sumar 20 íslend- ingar. " Margt hafa Améríkumenn gagnlegt og fróMcgt fyrir staini, sem vert væri ab rita um, fyrir þá sem þeim eru kunntigri cn jeg“ Ur brjefi úr Græfum í Austurskaptafells- sýslu, d 15—9—C7 : „Frjetlir liefi jeg ckki nema þær, ab mikill brestur var hjer á gras-- vexti og þurrk, svo töbur hröktust á túnuin allt fram um höfubdag, og sama er ab segja um utantúns-heyafia, því jeg get eigi sagt, ab í suinar síban um nritt sumar, hafi komib þurr dagur til cnda. þann 27. ágúst liljóp Skeibará meb vatnsflóbi og (sjökum yfir allan Skeibar- ársand, ab svo miklu vib sáum til, og í sjó frain. Á þribja degi fór vatnið nokkub ab þverra. Svo var mikil (shrönn eptir á sand- inum ab eigi sást í hann fyrr en nokkub leib frá. Vatnsflóbib gckk hjer alstabar upp á lönd, og skcmmdi meira og miuna af þcim meb sandlebju. 29. s. m. sást eldur í jnklin- um norbur af Skaptafelli, hjcr um bil til 8.- 9. sept., sítan licfi jeg ekki lieyrt getib um ab neinn hafi sjeb eld. Aska fjell hjer norbast í sveitinni, en þó ekki til neinna muna, nema á Hnappavöihun, hvar sagt er ab öskufallib hafi orbib raest, þannig abjörbin varb grásvört írótinni. Sunuudaginn 8 sept. drukknabi í Skapta- fcllsá Kristfn Jónsdóttir, ekkja Árna sáluga þorvarbssonar, hún átti heima í Skaptafelli en var ljeb austur í sveitina um tíma, en á lieiru- leibinni drukknabi hún í ánni; hún var ein- söinui á fcrb, og fannst frá Skaptafclli skömmu síbar uin daginn“. Ur brjefi úr Nesjtim L Austurskaptafells- syslu, d. 18, sept. 1867-. „Lúruveibi hjclzt hjer gób til sláttar, en þá brá til votvibra, sem en nú haldast; heyatíb hefir þv( verib hin bágasta, fyrst var mjög mikill grasbrestur, og svo liefir enn ekki verib lúrttir þurr baggi og liorfist því einungis til ab mcnn vcrbi ab lóga þeim litla bjargarstofni, scm menn eiga. Hval rak á svo nefnda Vindborbsfjöru; áttu hann 5 bændur, var þab sljettbökureybur 80 álna löng, var þvcstib allt skemmt, en spik og rengi mikib runnib. — Heilbrigbi hefir ver- ib lijer manna á mebal og fleiri fæbst en dáib“. Úr brjefi úr Borgarf. d. 29. des. 1867: „Vebráttan iiefir hjer í vetur á Suburlandi verib einstaklega ofvibrasöm meb stórflóbum og brimum, en þó skarabi fram úr flóbib, og þó cinkum brimib, fiinmtudagsmorguninn 12 þ. m. ; þá braut hjer sybra bæbi liús, skip og garba, meb sjávarsíbunni, og geta menn meb nokkurri vissu sagt, ab þvílíkt brim hafi ekki komib í næstlibin 3—500 ár — en flób opt annab eins, og vissulega þab sem kom 1799 —, og nefni jeg þá fyrsta atvikib af þremur, ein8 og sönnttn fyrir einstaklega framúrskar- andi brimafli. þab finnst í þrjúhundrub ára gömlum máldögum, ab kleitur sem nefnist grásteinn og hafbi stabib allt til þessa morg- uns (12. des.), eins og á lilóbum, og þau hlób á fastaklöpp óhaggabur, en nú bilti brimib honum af hlóbunum, (ærbi hann 5 álnir og snjeri því upp sem nibur var. Mjer er sagt ab steinn þessi sje 12. álnir ummáls og 4 áln- ir á hæb. Annab merkilegt atribi var þab, ab menn voru ab bjarga skipum undan sjó á ein- um bæ á Seltjarnarnesi, en þegar búib var ab bjarga heimaskipum kom eitt skip af sjó inn ( vörina, sem nábist alhcilt, og á meban ver- ib var ab setja þab, þá ltoni annab, sem líka nábist ab mcstu heilt; þau vorti bæbi rekin sunnan yfir Skcrjafjörb, eba sunnan af Álpta- nesi viku sjávar gegnum sker og boba. Vib Reykjavíkur sand mölbrotnabi hvort skip, sem ekki var sett nema einn bátur, sem því nær stób lægst ofan til vib gamlan þaragarb, en þegar brimib gekk ab, sveiflabi þab þaragarb- inum yfir bátinn og grófst liann þar í sandi og þara, og var mokabur þar upp þegar út fjell. I einni lendingunni er sagt, ab 6 för liafi tekib út, sem cinn mabur átti, og í Höfnunuin hafi brimiö brotib og tekib út timburhús meb 2—• 300 tunnum af salti og íl“. Úr brjefi úr Dalasýslu, d 24 nóv. 1867: „Um Breibafjarbardali var grasár í lakara lagi og nýting bág, þar á ofan hafa inn komin hey skemnvst meira og minna af hinum stöbugu úrfelhim ( haust bæbi af regni og snjó. Snjór fjell hjer í langmesta lagi fyrst í nóvember, svo lá vib sjálft ab jarblanst yrbi. Nú er lijer örísa og bezta tíb. Haustskurbur var hjcr í mebal lagi, en þab köllum vib mebalskurb þeg- ar hagfærings lambib hefir ab jafnabartali 20 ptind kjöt pd. mör. Dilkurinn 30 pd. kjöt 4 til 5 pd. mör. Veturgamalt 35 pd. kjöt 5 pd. mör. Tvævetur saubur 40 pd kjöt 8 pd. mör. Saubur þriggjavetra og eldii 50 pd. kjot 12 pd. mör. Heilsufar hefir veriÖ (betra lagi þessi missiri. Fiskafli sunnanfram meb Breiba- firbi í góbu lagi og hefði orbib hinn bezti hcfbi ekki gæftir brostib. Verzlun í Stykkishóhni fremur óhagfelld og skortur á matvöru; þó Iijelt sjer vib Clausens verzlun sumarverbib á matvöru, rúg 10 rd. bankabygg 12 rd. þangaö til ab skip kom nú fyiir nokkrum dögum, þá varb rúg llrd, grjón 13 rd, ull hefir veriö á 24 sk , tólg 20 sk , mör 16—18 sk., 1 Ipd. af kjöti 6—8 mk. Stykkishólmur er nú aÖ hress- ast upp. Amtmabur Thorberg er þegar bú- inn aÖ láta byggja lianda sjer stórt og vand- ab hús. Egilsen væntanlega faktor EnglendL inga stórt IvíloptaÖ luís; svo er f rábi ab kirkj-— an verbi flutt frá Helgafelli ofan í Hólminn, og þá eru öll líkindi til ab prcsturinn flytji þangab líka. Mikinn ágætisprest eiga Hólm- arar, hann hefir alla þá kosti sem prest þurfa ab prýba. Ekki liefir Drottinn sent þeim þcssa góbu gjöf forgefins þeir jiurfa hennar vib og viöurkcnna rjettilega vafalaust. Úr brjefum frá Reykjavík d. ( des. 1867: „Póstskipib var 5 vikur frá Katipmannahöfn til Reyjavíkur, og hálfanmánub frá Færeyjum til Reykjavíkur; sagt er, ab Lárus Sveinbjörn- sen liafi fengiö þingeyjarsýslu, og ab Iljörtur Jónsson og Rorsteinn Jónsson liafi fengib Iækn- iscmbættin eía sje orbnir fastir Iækuar í Vest- manneyjum og sybra læknisd. Vestnramtsins. Kommatur allur í afarháu verbi ytra, og íslenzk- ur saltfiskur selzt fjarska illa“. „Mjer þykir þetta merkilegt: ab Henderson, Anderson & Comp. liafi orbib gjaldþrota 14. október, og ab skuldir þeirra sje yfir 300,000 rd., minna má nú gagn gjöra. Eyrarbakka verzlun er líka gjaldþrota meb 60 til 70,000 rd“. „Sagter ab Danir sjc ab selja eyjar sínar í Vcsturindíum Norburameríkumönnum, fyrir 20? milljónir íd. Smá saxast á limina lians Björns míns“. Ætli þeir megi nú ekki hvolfa útvegnum ? „Mönn- um var fariö ab Ieibast eptir póstskipinu, og var þab eigi um skör fram, því hjer var mat- ur á förum. Póstskipib konr hingab frá Djúpa- vog livar þab hafbi tekib kol, þab dvaldi þar ( þrjá daga. Allt var sett upp vib komu þess, rúgur í 14 rd. baunir ( 15 rd. bankabygg 16 rd. sykur 28 sk. brvín 28 sk. 4. þ m. dó Helgi byskup en var jarbabur 18 s. m. TíÖ- arfarib hefir verib rnjög óstöbugt, ýmist storm- ar cba rigningar, og því svo sem aldrei gefið ab róa nú um tíma, en hlabfiski af feitutn þorski fyrir, þá sjaldan gefib heíir ub róa.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.