Norðanfari


Norðanfari - 31.01.1868, Qupperneq 4

Norðanfari - 31.01.1868, Qupperneq 4
4 — Margir hafa or?i& fyrir slcaiia 5 skipum í of- viíronnm, bæíii hjer, á Akranesi og Hofnum“, Úr brjefi úr Guilbringiisýsiu, d. 27. nóv. 1867: „Tíöarfarib óstöbugt, optast sunnan- iandsynningsvindar og hleypur í líts.nfmr á miili; aub jörb og frostleysur, í gær talsvert frost, en nú regn. Fyrstu vetrarvikuna gjörfei hjer áfieba og talsverbann snjó hærra upp til byggba og heiba, einnig mikib frost og alveg lagleysi, en síban öndvegistfö hvab landib snertir. Fiskitregt framan af í haust. Fyrri h'uta mánabar jiessa var Iijer á Svibiogsum- síabar á g'unni, hlaffiskirí ab kalia afþysklingi, stiítnngi og þorski: t. a. m. aflaÖi Sigurbur bóndi .4rnason í Gesthiisum í 5 róbrum i átta og fíu hluta skipti rúm 2000 tólfræb. Nú er misjafnara fiskirí og sjaldróib. þetta hefir mikib bæít úr þeim matarskorti, sem áhorfist hjer hvaÖ kaupstabina snertir, því þeir mega heita alis lansir af flcsliim naubsvnjum, eptir ab hafa náb þeirri fjarska vöru af saltfiski hjá hændtim bæ?i npp í skuldir, scm hafa miklar borgast í ár, og svo fyrir vörusína. En þeir sýnast aÖ hafa litib vel mikiö á sinn iiag í ár, ab bafa ekki til niafvöru þó dýr sje. Prís- arnir hefbn orbib bágir í sumar hjer, ef kaup- mabur Sveinbjörn Jakobsen hefbi eigi komib hingaÖ meÖ miklar vnrubyrgbir, og hefir hann í ár urnib löndum sfnum mörg þiisund ríkis- dali eb verzlun sinni, því kaupmenn iiöfbn samt'ók ab gefa cigi meira en 20 rd. fyrir 1 skpd. af saitfiski nr. 1, en verba nú líkast ab gefa 22 rd., en Jakobsen baub 2 rd. meir fyrir hvert skpd. 1 tunna af söltubum hrognum átti ab vcrba 7 rd, en .Takobsen gaf 10 rd, enda fjekk hann mest af þeim, þó hinir mættu til ab gefa eins á endanum. Kaffib var lijá Jakobsen 2 mk. pd., syknr 20 sk. Iijá skuid- iausum mönnum, scm tóku mikib. Euda hafa sbvir knupmcnn lagt mikinn ýmigust jafnvel hatur á hann, en landsmenn óska honutn alis hins bezta. Hjer hefir yfir allt gcngib og gengur enn þyngsla kvef, en fáir deyja. Slys vildi hrap- arlegt til í þesstim mánubi upp á Akranesi, þannig ab 4 menn á bát koinu úr beitifjöru ínnan úr HvalfirÖi, og Iögbu bátinn fyrir ut- an hjá ejer mebán abfjeii, en þcir gengu lieim ab fá sjer hressingu af mat fóru svo aÖ láta nibur beituna, en eptir nokkurn tírna lengdi eptir þeim, var þá komib ab sjónum og voru þcir þá allir drukknabir og fundust á þtirru þá útfjell, og einn þcirra nærri komin til lands; ha’uib er aÖ bátnrinn hafi farib tipp á klett, fyllst af sjó og hvolfst, Allir þessir rnenn vovu ungir, efnilegir og ágiptir, 3 þeirra áttu lieirna á iiesinu, en 1 upp í Borgaifirfci. Jijófcólfnr hcrmir frá kláfcanum í Gríms- nesinu og víbar, og er eigi ofsagt af honum 1 Grímsnesinu því hann er afc koma vífcar og víbar upp í sveitinni. Flokkadrættir eru þar, og opt ab liggi vib áflogum og ryskingum, og þá skarnmir nógar. þetta segja Grímsnesingar sjálfir, sem lijcr róa á nesinu, og ab hver höndin sje uppi á móti annari og mest gegn hreppstjóranum, sem ár eptir ár ber áfrara blákaldar lækningar. þótt fjöldi sveitarmanna sje niburskurbarmenn, þá fá þeir því ekki kom- ib fram, fyvir hinum, sem eru _ab káka vib Jækningarnar og þrjózkast vib ab i tiýma kláb- anum. Borist hefir hingab af Suburnesjum ab þar hafi fundist lainb eba jafnve! ær, útsteypt af klába, hún var úr Hafnafjenu, frá einum merkasta bóndanum þar. Nú er danski dýra- iæknirinn nýkominn þaban, og hefir ekkert en frjetzt úr skýrslum hans, cn þaö birtist brátt f þjÓÖÓIfl. Úr brjefi úr Stcingrímsfirbi, d. 23 okt. 18G7: AHtuf má kaila ab hjer í plátsi þessu sje harfcindin. þetta sumar hefir'verib mjög óþerrasamt, og heyin því nýtzt illa, hjá mönn- um, sem voru þar ab auki lílil. Jöröin spratt illa, sem var sárkalin, eptir þá grófu vor- kulda er hjer gengu allt fram undir siátt ab kalla. Annars var tíbarfarib í sumar storma- og óþurrkasamt og kallt nema dag ng dag. Verstir voru óþurrkarwir síbari part sumars- ins, og þó einkum frá 20. vikunni. þaö sem hcyjabi^t iim og cptir þann tínia, er nú rjett nýlega koinib í heystæbu hjá sumum og þab því verr, hrakib blautt og ónýtt til fóburs, þó held jeg ab heyskapur hefbi ekki orbib minni í sumar heidur cnn í fyrra, enda vaib hann þá oflítill. Síbari part sumarsins hefir snjóab iijer nokkrum sinnum ofan í sjó, en opt á fjöll. Fiskafli er nú hjer sáralítill vib Stein- grímsfjörb og alstabar norbur meb hjer meg- in títrandafióa því nær engin, utan lijá stöku- nianni er hafa gclab skotib hnýsur, og notab þær til beita, enda hafa þeir einir fiskab vel. þetta aílaleysi hjá flesluin kemur nú otilla á nienn ofan á verziunina í sumar, sem var ær- ib bág, og eigi veit jeg tivar allt þetta lendir fyrir almenningi. þab hörmungar tilfelii bar til hjer á Bassa- stöfcuin vib Steingrímsl'jörb þann 11. septem- ber í sumar, ab drengur á þribja ári hvarf (fallegt barn og cfnilegt), er hjónin þar áttu ; hann iivarf svo iiasiarlega, ab eigi leib nema tæpur liálfur tími, frá því móbirin liorfbi á hann úli hjá bænum ab kalla, nieb tveimur lítib eldri drengjum ab leika sjer, og þar til hún fór ab líta til drengjanna aptur, og þá var bann alejörlega liortiim, en hinir dreng- irnir ekki svo gamlir, ab þeir gætu sagt irá neiuu neuia í rugli. Undir eins var farib ab leita þar sem mönnum gat í hug doítib ab drengnrinn hefbi getab farib; og Ieitinni hald- ib áfiam í 2 daga af 10 mönnum fyrri dag- inn en 18 seinni daginn. Drengurinn hafbi haldib á eiuum vetlingi, scm hann ætlabi ab 'ína skeljar í. Nokkrir halda ab drengur hafi mcÖ einhverju móti farib í sjóinn, en margt cr á móti því. Drengurinn var greindur og hfclir aldrei farib út í sjóinn meb ásetningi og þótt liann hefbi dottib i flæbarmálib, þá helbi hann verib þar, því kjurrt var og logn og útgrynningar miklar en brimlaust; þab var líka tvívegis leitab meb landi fram bæbi meb fjöru og flóbi og allt varb árangurs laust, því engar minnstu itkur fengust til þess, ab dreng- urinn hefbi liorfib meb þessu eba öbru móti. Heilsufar manna helir hjer í sveitum ver- ib bærilegt, ab sönuu eru jafnan nokkrir sjúk- ir eba meira og minna krankir,, Engir hafa bjer dáib nafnkenndir“. Jeg veit ab þib þar nyrbra hafib þegar sjeb i sfbasta blaöi þjóbólfs nr. 7—8 auglýsing 0. N. Hammers um ab flvalaveibafjelagib danska ælli ab fara ab drepa hvalina meb eitrub- um skeytum, svo þeir verbi bæbi mönnum og skepnum óætir. þessi fyrirætlan þyki mjer svo vobaleg, þvf þab verbur ekki ab eins frá- gangs sök ab matnýta nokkra þá hvali sem reka daubir vib ísland, eba finnast kynnu daub- ir í ís, þar ekki er aubgjört ab finna ætíb hin eitrubu skeyti, sem verib geta í þeirri hlib hvalsins, er nibur snýr, er stundum yrbi má- ske ekki skorin, eba könnub af því hún væri fros- in í ís, eba þá ab nokkub af hvölum kynni ab tapast aptur í sjóróti, þó aÖ landi hefbu komib, líka gæti nokkub af hvalnum verib tapab ábur enn hann finndist, og skeylib liafa fariö þar meb — heldur geta líka abrar sjó- skepnur svo sem hákarlar, seiir, hnýbingar og máske afcrar fieiri eitrast af afc jeta livali þessa og orfcib sjálfar óætar, máske líka gjör- samlega drepist og eybilagst. — Jeg vil því alvarlega skora á ritstjóra Norbanfara, ab vekja athyggli landsmanna á þessu, einkuin amimannanna, sem mjer virfc- ist ab ættu tafarlaust ab skrifa stjórninni meb næstu póstskips fcrb, og bibja hana eindregib ab íyrirbjóba Hammer eba Hvalaveibafjelag- inu ab brúka þessi fyrirhuguöu eitrubu skeyti. Jeg vildi jafnvel óska ab ritstjórinn tal- abi um þetta strax vib amtmann Ilavstein eba jafnvel sendi honum brjef þetta, ef hann kynni ab liuna áslæbu tfl ab rábgast um þetta vib fleiri menn ábur haun skiifabi stjóminni, og svo hinnm amtmönnunum áskorun ab skrifa líka lil stjórnarinnar um þelta mikils áríbandi málefni, því amtmanni Havstein munu NorÖ- lendijigar treysta manna bezt til gagngjörbra frarakvæmda um þetta mál, sein önnur fleiri. Helfci jeg getab komib því vib, vegna naumleika tímans, þá hefbi jeg reynt ab hlut- ast til ab sýshinefndin lijer skrifabi amfmanni um þetta, en jeg get nú ekki komib þvf vib svo fljótt sem skyldi, og treysti amtm. til að gjöra í þessu án nokkuirar . sjerlegrarQ áskor- unar þab bezta liann getur. Skagflrbingur. Samkvæmt ofan ncfndri áskorun, scm vjer erum ab öllu samdóma, álítum vjer bryna og brába naubsyn bera til, ab sem flcsiir af lönd- um vortim sæki um þab meb fulltingiog tillög- um hlutabeigandi amtmanna ti! stjórnarinnar, ab hún undantekningar- og tafarlaust banni Captein Liemenant 0. N. Ilammer eba hvala- veibafjelagi bans ab skjóta hvafi mcb eitrub- um skeylum, er eigi ab eins ab sögn, drepa hvalina sem þati hitta á svipstundu, heldur og allar þær skepnur, sem slíka hvali kynnu ab hafa sjer til vifcurværis, hvort heldur það eru menn eba málleysingjar. þ>ib verbur eigi meb tölum talið, hve voðaleg tjeb fyrirætlun Hamniers er, þegar menn skoba hvaba afleib- ingar hún getur haft, eigi ab eins banab mönn uin, heidur drepib skepnur í sjónum hrönnum saman, t a. ni. hákariiiin, og þannig eyfcilagt einbvern hinn arfcmesta sjávarútveg, sein hjer er á landi, ab vjer eigi nefnum svipt fjölda fólks því bjargræbi sem hingab til hefir verib af hvalrekum, og jafnan áiitib, eins og er, hin mestu liöpp og bjargarhót. þab mátti kalla hjer mjög sjaldgæft, ab daofca hvali bæri ab landi þar til Vestiirheimsmenn fóru að byrja hvalaveifcar sínar hjer undir landi, var þá sem ný livalreka öld byrjabi einkum vib Ausl'.ir- land, og hcfir þar orfcib ab hvalrekum hin mesta bjargarbót, ank þessa haft áhrif til góbs á ábra atvinnuvegi og komib mönnuin úr skuld- um. Vesturheims menn eiga því ab oss ís- lendingum miklar og góbar þakkir skyldar fyrir þáfc, afc þeir hafa stofnafc og tíbkab nú árum saman, þenna risalega og arbsama atvinnu- veg, og svo gott scm lagt oss á knje sitt, til ab keima okkur aö bjargast meb þessu móti. AUGLÝSINGAR. Hib danska fiskiveibafjelag.1 — Hjer meb auglýsist einum sem öllum, að á næstkomandi ári mnnn verfca höfb (þessleiðis) skeyti til ab drepa hvalina meb, er gjöra þá ab óæti bæbi fyrir menn og skepnur. Fyrir þessar sakir eí einum sem ölium hjermeðab- vart gjört um þab, ab engi færi sjer f nyt efcur matnýti) hvali þá, er jeg hefl drepifc þá er kynni aö reka á land. Aplur yfirlýsi jeg því, afc jeg skal rera fús tii ab borga fyrir hvern slíkan hval, er kynni ab reka & land og veiba festur, svo framt jeg fæ vísbendingu um þab í tæka tíb, 3 rd. í peningum út í bönd, fvrir hverja alin af lengd hvalsins allt frá fremsta skolti og þab aptur á yztu sporbs- brún. (Um borb í) Thomas Roys, 13. sept. 1867. 0. N. llammer. Ileyrfcu kunningi! f>ú, sem lánafcir hjá mjer nýlegan hnakk og beizli mefc koparstöngum en snæristaumum, hjerna utn kveldið, og sem þú tókst vib aust- uidyrnar á litla pakkhúsinu; þig bib jeg nú hið fyrsta, ab skila mjer öllu aptur, og skal jeg þá ekki setja neitt upp fyrir lánib. En ab öbrum kosti neyfcist jeg til ab láta sækja þetta til þín og ollir það kostnabi og ónotum. Komdu nú bráflim meb hnakkinn og beizlið, og vertu sæll. Akureyri 29. október 1867. Páll Th. Johnscn. — Meb sárum söknuði auglýsum vib hjer meb ættingjum og vinum, ab móbir okkar elskuleg, þuríbur Ilallgrímsdóttir, prestsekkja, andabist hjer á heimili 20. okt, þ. á, á 79. aldurs ári: hún var jarbsett 30. s. m. Hólmum í Reybarf. 10. nóv. 1867. H. Jónsson. Jukobína Jónsdóttir. L e i Ö r j e 11 i n g: f Norfcanfara, 6 ári, bls. 72. 1. dálki, línu 21, savtheiti ies samheita - — — 37, ek sjjsla — ek sýsli. 2. —• — 12, Laur. 5 — Laur. S. 3. — — 13. heid/auud — heullanuiid Eigandi og dbijrgdarmadur Björn Jónsson. PrentaÖQr í prentsm. á Akureyri. J. Sveimion.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.