Norðanfari - 15.02.1868, Síða 2
undir áiitsskjal þaí> til konungs í stjórnarbát-
armálinu, sem riist. haf&i sami&, og kveíst því
hafa haft laga heimild til ab undirskrifa, þótt
vjer æt!um ntí, ab þa& hafi hvorki veri& stór-
vuegilegt lagabrot nje heldur gjört neitt veru-
Iegt til í sjálfu sjer, þó forsetinn ljeti þing-
skrifarann undir skrifa skjal þetla me& sjer,
einkum þar hann (þingskrifarinn) var einn af
þeim þremur, sem hjáipu&ust a& því, á& gjöra
stjórnarbótarmáli& sí&ast úr gar&i frá þinginu,
og þar ritst. ekki hetdur kvartar yfir a& neinu
hafi veriö breytt í álitsskjalinu, þá viljum vjer
ekki segja, nema þa& hafi veri& misrá£i& af
forsetanum a& Iáta eígi heldur ritst. udirskrifa
skjal þetta me& sjer, þar hann mátti vita aö
herra Jón Gu&tnundsson mundi ver&a næsta
vi'kvæmur um þessa ímyndu&u vir&ingu sína;
því varla hefir forsetanum gjetaÖ dulist þa&,
sem ekki allfáum helir sýnst a& herra Jón
Gu&mundsson hefir ekki sparaö nú í seinni tí&,
og einkum í fjárhagsa&skilna&ar- og stjórnar-
bótarmálinu sí&an á alþ. 1865 a& skreyta sig
þeim perluböndum í augum stjórnarinnar, setn
itenni framast hefir mátt vi&koma — öllum
gengur eitthva& til. — En til þess viljutn vjer
einlæglega rá&a herra Jóni Gu&mundssyni, a&
hantt reyni aldrei til a& skreyta sig táliit í aug-
um Danastjórnar me& því, a& kasta skarni á
herra Jón Sigur&sson, eins og oss sýnist hann
hafa gjört bæ&i í sinni löngu ritgjörö um úr-
slit fjárhagsa&skilna&armálsins á alþ. 1865, og
nú aptur í greinum sínum um uudirskript stjórn-
arbótarmálsins frá alþ. 1867. Og vjer óskutn
því fremur a& hann fari a& þessum rá&um vor-
um, sem vjer þykjumst ganga a& því vísu, a&
haldi hann áfram uppteknum hætti vi& herra
Jón Sigur&sson, sem vjer þorum a& fuliyr&a,
a& allir sannkallaíir Isledingar muni í flestu
tilliti álíta óskabarn Islands, (þó honum ltafi
nokkn& missýnst í klá&amálinu — qvia því
ius erum hontines menn), þá niuni þa&
á&ara vería alþjó&Iegri hylli sjálfs hans
og fóstursonar hans þjó&ólfs til falls og for-
djörfunar. En vjer álítum herra Jón Gu&-
niundsson, sem ritstjóra þjó&ólfs vera í þeim
sessi, sem hann sje bezt settur f, — „þa&an
ætti hann aldrei a& fara, og þangab ætti a&
færa honutn..............“. —
Vjer endum því þessa velmeintu rá&Iegg-
ing me& þessari ósk :
Lifi ritstjóri þjólólfs! lifi þjó&ólfurl
Nokkrir Islendingar
ÚR BRJEFI FRÁ REYKJAVÍIC, D. JAN 1868-
I.
þ>a& er svo sem engin svartidau&i í bók-
menntunum hjcr í Reykjavík, því hvert vísinda-
ritiö getur anna& og uppfyllir jör&ina; dr. Hjalta-
lín hefir nú samiö og gefib út, rit móti fer&a-
bók PaijkuIIs, sem lýsir þjó&lyndi lians og vel-
vild tii Islendinga. Um bækliug-þenna munu
samt Nor&lendingar segja, a& betra heí&iland-
lækninum verib a& sleppa fjárklá&asögunni;
því þó hinum svenska manni, líafi missýnst
sumt anna&, itjer á landi, þá liafi hann gjörla
sje& útrýmingu klá&ans í rjettu Ijösi,
Mi&nefndin, nei, fjelag eitt í Reykjavík,
hefir nú loxins grátiö Baldur úr heljtt, hann er
ijú or&in a& tímariti sí&an hann gekk aptur.
þ>a& sem merkilegt er vi& þetta sýnishorn, sem
út er komiö, er nú fleira en frá megi segja í
stuttu máli. Bla&ib er sem sje hálförk og yfir-
lit efnisins me& smáu letri fremst, svo menn
fari ekki í hafvillur í þessari tveggjabla&abók.
þ>ar cptir kemur nú eins konar ávarp heldur
en ekki drýgindalegt, me& a&dáanlega mörgum
,skrúfstykkjum“, eins og bla&i& er reyndar allt,
sæmilega ríkt af. þcgar hinum djúpsæra for=
mála er lokiö, koma ýmisleg æfintýri til sög-
unnar, þar á tne&al er kvæði, sem lofar sig
sjálft, og margt annað þessu líkt. þarer flest
eent aö — en ekki aðsent —; engin rit-
stjóri, engin ritstjórn; allt þetta sem bla&ið
færir, er a& tilhlutun, hinnar „Itáskalegu heimu-
legu“ nefndar e&a fjelags, sem engin óvi&kom-
andi ma&ur þekkir; enda mun mikið djúp sta&-
fest milli fjelagsmanna og annara Reykvíkinga,
scm ekki ætti heldur a& misbrúka þá „beilögu
þoku“ sem ytir því hvílir.
FRJETTllt IMLE1D4R.
Oveitt brauð (eptir brjefi frá Rv. 68).
1. Miðgar&ur í Grímsey, 99 rd. 3 sk.
2. Sta&ur í Súgandafir&i , 87 - 80-
3. Sta&arhraun, 172 rd. 15 sk. (emeritprestur
í braufcinu nýtur af fostum tekjum).
4. Ögursþing 202 rd. 5 sk.
5. Sandar í Dýrafir&i, 172 rd. 91 sk. (eme-
rítprestur í brau&inu tekjum. nýtur ^ af föstum
6. þóroddsta&ur í Köldukinn, 248 r. 11 sk.
7. Ásar í Skaptártungu, 106 - 22 -
8. Dýrafjar&arþing . . . 227 - 50 -
9. Sta&ur í A&alvík . . . 137 - 37 -
10. Fljótsiilíðarþing . . 191 - 29 -
11. Einlioit í liornalir&i . . 206 - 45 -
12. Stóradalsþlng . . . . 121 - 86 -
13. Reinista&ur . . . . . 185 - 73 -
14. Glæsibær . . . . . 272 - 84 -
15. Ilof á Skagaströnd . . 233 - 5 -
Öll þessi brau& eru auglýst me& fyrir-
heiti samkvæmt allrahæstuin úrskur&i 24.
feurúar 1865.
Ur brjeti úr Hrútafir&i d. 24. de9. 1867.
„Tí&in hefir ináttheita afbrag&sgó& sí&an á allra-
heilagramessu opt þý&vitri me& nokkrura rigning-
umog 8njólaust upp í háfjöll. Laugardaginn 14.
þ. m. kom hastarlegt nor&an áhiaup me& stór-
sjó og afarmikilli Hæ&i, svo sjórinn geltk hærra
á land en venjulega, braut ví&a framan til úr
bökkum og tók út sem laust var, bæ&i báta
vi& og fleira þar sem eigi var a&gætt; sjólö&r-
ið gekk rjett aö verzlunarhúsunum á Bor&-
eyri. Ekki hefir spurzt a& neinn ska&i iiafi
or&iö a& þessu ve&ri. Fiskafli á Hrútafir&i og
Mi&lir&i var í me&al lagi í haust og vetur,
eptir því sem vant er a& vera, mun hæstur
hlutur hafa veri& á ellefta hundraö, eun minnst-
ur 5 hundruö, lö. sept. þ. á. ráku 3 andar-
nefjur á land á Geithól, og var á þeim öll-
um til samans 60 vættir af spiki, >en þvesti
únýtt. I vetur einn morgun fóru tveir
menn í beitifjöru frá Bálkastö&um á Hegg-
sta&anesi; sáu þeir þá í fjörunni liggja sjó-
dýr eitt, hjer utn 3 fa&ma frá sjónum, þeg-
ar þessi skepna ver&ur var mannauna brölti
hún til sjúar og sást ekki framar; en af því
a& ekki var or&i& fullbjart um ntorgunin, gátu
þeir óglöggt sje& hvernig dýr þeita var laga&,
þeim sýndist þaö vera bjer um bil 2^ aliu á
lengd og því samsvarandi á digurö, jafn gild-
vaxib frá bógum og aptur úr, án þess það
lieföi nokkurn hala; á því voru 4 fætur, á a&
gizka 2“ álnar langir. þa& haf&i verið a& sjá
lo&i& á bakinu og líkt á lit sem þarabla&, en
nokkuö Ijósleitara á kvi# hausinn gátu
þeir ekki sje&, hvernig var laga&ur, því þaö
snjeri honum frá þeim me&an það skreið í
sjóinn“.
Úr brjcfi úr Langada! í Húnavatnssýslu,
d, 22.—1.—68. „Utn mi&ja jólaföstu drukkn-
a&i ma&ur í Blöndu á Hrappseyri, a& nafni
Eyjólfur Eyjólfsson, ætlafci liann a& vafa ána,
en var mjög drukkinn og missti fótanna í ánni.
Annar raa&ur var nie& bonutn og rei& ofan á
miili á rei&ingshesti, og er líka mælt a& hanrt
hafi vetiö öiva&ur. Eyjóif rak skömrnu síÖar
upp af sjó ofanundan Hjaltabakka; bann átti
heima í þinginu. — Auk þeirra tveggja and-
arnefja, sem rak á Geithól í Hrútafir&i í haust
var sú þri&ja löggö frá Fjarðarhorni í Bitru;
og nálægt jólaföstu byrjun ráku 2 andaruefjur
í Keflavík í Hegranesi, sem liggur rni&svæ&is
fyrir botninum á Skagafir&i. 0nnur þeirra
var injög lítil e&a kálfnr. Af þeim höf&u feng-
ist 36 vættir af spiki og rengi. Um sama-
leyti rak ókennilegann lisk áþekkan skötu, en
miklu stærri og me& nijög löngum iiala aptur
úr, sumir segja 9 áltiir; btí& lians var öll skelj-
u& og ineð gull9ÍitT. Fiskafli liefir verið gó&-
ur sí'an um jólin ntan til á Skagaströnd og
vestanver&um Skaga, og er mælt a& einn ma&-
ur hafi fengið nálægt 300 til hlutar. Ví&a
eru kvefveikindin hjer enn vi&varandi, þó uiik-
i& í rjenun. Barnaveikin helir líka stungið
sjer ni&ur á stöku stö&um“.
Tí&arfarið hefir eins og allir hjerlendir
menn vita, verið að mestu þa& af er þessutn
blessa&a vetri, svo gott a& fá eru dænri til,
og þa& ekki í næstli&na 35 vetur; allt af a&
kalla þý&ur og au& jorð millum fjöru og fjalla-
tinda, svo a& vinna bef&i mátt sem optast a&
húsastarli, gar&alile&slu og jar&yrkju. Ailur
búpeningtir, nema kýrnar á básunum, gengið
sjálfala fram að jólum, og þar setn landkostir
eru góðir allt fram a& mi&jtim vetri, í næstl.
desember voru á Ví&irkeri í Bár&ardal, ^sem
þar er me&al fremstu bæja, heyja&ir 27 bagg-
ar af ísastör. þar í grennd var sagt a& kýr
hef&i utn þær mundir gengiö úti. I Skaga-
fjar&ardölum og ví&ar, sást í janúar 1868, ví&a
sprungiö út á ví&ir og fjalldrapa. Sama ár-
gæzkan hefir a& kalla veri& í sjónum nær því
umhverfis land allt. I sumum Austfjör&um
lila&fiski og sýld inn í fjar&abotnum, og hjer
fyrir Nor&urlandi bezti afii af fiski; hæstir
hlutir í haust og vetur, eru hátt á anna& og
ylir 2000 af fhski. í Fjör&um og á Látium
í þingeyjarsýslu hefir hlutast í vetur frá jól-
um til mi&svetrar 3—500 af fiski. Eptir ný-
ári& var rói& til hákarls á Úlfsdölutn og í
Siglulir&i; fengu Dalamenn 20 kúta lifrar í
lilut, cn hinir minna, allir komust í land me&
þa& sem þeir fengu af liákarli. 19. f. m. rak
hvalkálfsræfil, á Ka&alstö&um í Hvalvatnsfiríl
í þingeyjarsýslu, sem er eign Akureyrarkirkjn.
Dndver&lega í fyrra m. rak hjer 2 lítla kol-
krabba, e&a eins og þeir eru hjer venjulegast
a& stærö Um þær mundir afla&ist hjer á
polliniim nokkuö af fiski, sem til margra ára,
um þetta leyti eigi hafa veri& dæmi til.
R o y s hvalavei&ama&ur, hefir eins og
margir vita, selt útgjörð sína til hvalavei&a, er
hann hefir stundaö lijcr vi& Austfjör&u a& nnd-
anförnu, kaupmanni Liljendahl og verzlunar-
húsinu IJenderson, Anderson & Comp. í Liver-
pool. Hvalavei&askip fjelags þessa eru nú a&
eins tvö, nl. Steipirey&urinn og Vigilant, bæ&i
skrúfugufuskip. Skipstjórarnir heita Ridge og
Iílitgaard, sá fyrri brezkur en hinn dansktir.
Á Vigilant afla&ist í sumar seni lei&, hjer um
bil 1000 tnnnur hvallýsis, en á Steipirey&ur-
ina 800 t, og sjállur skaut katipma&ur Lillien-
dalil á opnum báti me& íslenzkuni hásetum 2
litla hvali, sem bá&ir gjör&u 50 t. lýsis. Tankl-
in úr öllum hvölunum, sem fengust, voru hjer
utr. 10 Tons e&a 254 vættir. þrátt fyrir hinn
mikla afla, þá er sagt a& rei&ararnir hafi tap-
a& í ár á útgjörö sinni 1000 pundum sterl-
ings, scm er nálægt 9000 rd., hva& þá Capt.
leut. 0 Hammer, sem sjálfur gat a& eins náö
1) Nokkrir segja a& þessi skepna hafi veriö
2. álna langur kolkrabbi; eru fá dæmi til þess,
a& slíka beri sunnan úr höfum, hjer nor&ur aö
íslandi.