Norðanfari - 01.05.1868, Side 2

Norðanfari - 01.05.1868, Side 2
18 — og ölfiing hingaS f kaupslalina f haust, me5- an þaí) var hjer ah fá. En þessi verzlun utan sýslu manna hjer í kaupstöfcunum er víst mjög lítil í saman burii vih þd verzlun, er Skagfirb- ingar hafa háö bæ?i í kaupstöbum utan sýslu og viíi Clausen. En fremur er þa& takandi til greina um útíluttar vörur, ab þaí) munu þó nokkrir menn hjer í sýslunni, sem ekki hafa látib alla ull sfna og stimir alls ekkert af henni f kaupstabina f sumar. Enda gegnir þab mikilli furbu hvab ullar úlfltittningurinn var lítill f sumar, í samanbur&i vib þá ull, er hjeban var flutt frd Skagafirbi 1863. þd var flutt hjeban af allri ull 98,963 pd. fyrir rúina 50,408 rd. þau er eptirtakanlegt au ullin er þd rúmlcga helmingi meiri ab þyngd, og nærfellt þrisvar sinnum meiri a& ver&hæí), tólgin var þá 40 pd. minni og pundið ekki nema 18 sk. en iýsib 27 tunnum meira og t. á 30 rd, svo ver& tólgar og lýsis sam Iagt liefir þá verib 1,819 rd.meir en f sumar eía hvort tveggja fyrir 15,531 rd. þá hafa sokkar og vetlingar veriö mikib fleiri talsins, en talsvert lægri f ver&i (sokkar a& meíial tali 33 sk. vetlingar 9 sk.) prjónlesib hefir þá vcrib alls fyrir 758r. cba 119rd. mciren f sumar, þd hefir æöardún verib nærri hehningi minni, en gcngib nokkub betur, 6 rd. 24 sk pd. fiöur mcira, cba 1,574 pd. I.ambskinn fieiri eba 1,560. Samlagt verb æ&ardúns, fibtirs og vorlambaskinna hefir þá veriö 811 rd. eba 89 rd. minna en f sumar, 1863 hafa verib útfluttar 1,550 gærur iiver á lrd. 8sk. e&a fyiir rúma 1,679rd.; cn þó er ekki getib um ab þá hafi neitt saltkjöt verib flutt út, og er þab víst ein- hver misgáningur, þab má þó ab líkindum gjöra ráb fyrir f hib minnsta 2. lpd. af kjöti móti hverri gæru eba 3,100lpd. á 1 rd. eba fyrir 8,100 rd. og heSr þó kjötib ab líkindum verib meira, því gærar hafa þá 6 ab gcta frcmur verib fluttar heim, en látnar hafi verib auka gærur, því gæru verbib var lágt, en ullar verbib hátt; eptir þessu hefbu gærur og kjöt þá átt ab vera út flutt samtals fyrir, 4,779 rd. cöa 6,279 rd. minna en í haust. þessi kjötreikn- ingur vor 1863 er nú ab sönnu getgáta, en cptir þcssu hefir þá fluttst út úr sýslunni, ull, fyrir........................... 50,408 rd. tólg og lýsi fyrir .... 15,531 - prjónles fyrir ..... 758 - dún, fibur, lambskiun fyrir. . 811 - kjöt og gærur fyrir . . . 4,779 - cba vörur alis fyiir . . , 72,287 - og cr þó útaliö eins og nú þab sem sýslubú- ar bafa verzlaÖ f öbrum sýslum. f>ab er ineir en þribjungi hærra dalatal hcldur cn í sumri var, eba útfluttar 1863 á móti útfluttum vörum 1867, eru ab verbhæb tæplega cins og 10 á móti 16. 1863 fiuttist til sýslunnar 2967 tunnur af ölluin kornmat fyrir 28,377 rd , en þessi mat- ur hefbi kostab í kauptíb í sumri var 32,306 rd., og liefbi svo mikill matur verib tekin þá, þá hefbi af ölluin útfluttum vörum verib afgangs einungis 12,179 rd. og mundi þab naumast liafa hrokkib fyrir öbrum naubsynjum, svo sem salti, kolum, járni, saum, hcstajárnum, færum, naubsynlegum Ijereptum, saumgarni litunarefni og mörgu öbru smálegu sem varla verbur án veriÖ. Til þess ab fá fljótara yfirlit yfir sam- anburb þcssara tveggja ára, setjum vjer hjer samanburbar töflu yfir þab, hvab mikib þurfti af nokkrum algcngustu íslenzkum vörum fyrir ýmsar útlendar vörutegundir áriu 1863 og 1867 : þab þurfti fyrir pd. af h 1863 vftri ull 1867 pd. a 1863 f tólg 1867 Ipd. a 1863 f kjöti 1867 kúta af 1863 lýsi, 1867 1 tunna af korni 17, 9 26. 7 43, 0 48, 0 8, 0 7, 5 5, 0 5, 8 - — - bankab. 22, 1 34, 7. 53, 0 62, 4 8, 1 9, 8 6, 2 7, 5 - — - salti 5, 2 5, 3 12. 5 9, 6 2, 3 1, 5 1, 5 1, 2 - — steinkol. 4, 9 6, 7 11, 8 12, 0 2, 2 1, 9 1, 4 1, 5 10 pund af járni 2, 5 3, 3 5, 5 6, 0 1, 0 o, 9 0, 6 0, T - — - kaffl 7, 7 10, 0 18, 5 18, 0 3, 5 2, 8 2, 2 2, - — - sykri 5. 0 6, 7 12, 0 12, 0 2, 2 1, 9 1, 4 1, 5 10 potta af brenniv. 3, 5 3, 6 8, 5 12, 0 1, 6 1, 9 1, 0 1, 5 10 pd. af neftóbaki 10, 4 17, 8 28, 9 32, 0 5, 4 5, 0 2, 7 3, - — - munntób. 16, 2 24, 4 39, 0 44, 0 7 3 7, 0 4, 6 5, 3 Fyrir allar þessar vöru- tegundir samtals þurfti 95, 4 139, 2 232, 7 258, 0 41, 6 40, 2 26, 6 81, í þab er f fiskatali afliverri vörutegund fyrir sig Fiskvirli f hverrivöru- tcgund ( skildingatali 190, 8 278, 4 465, 4 512, 0 332, 8 321, 5 425, 6 497, 6 25 18 9 10 12 16 12 10, 4 Athugasemd. þegar menn leggja þannig hinar innlendu vörur, sem látnar eru fyrir hin- ar útlendu, nibur f fiskatali, og gæta ab hvab fiskvirbib eru margir skildingar, þá geta menn sko&ab huga sinn um, þegar verzlanin þykir ekki gób, hvort ekki sje betra fyrir lands- menn ab vfxla nokkru af hinni innlendu vöru innbyrbis, en menn verba þá, auk þess sem hjer hefir verib talib, ab taka til greina harb- an fisk og smjör, sem Ifka eru verzlunarvör- ur, og sem landsmenn skiptast stundumá um. Árib sera leiÖ, var hjer fiskvirbib í smjöri 12 sk. en í hörbuin fiski 12,„sk.; f hvftri ull, tólg, smjöri, kjöti til jafnabar 14 sk. í tólg, smjöri, kjöti, 12t sk. Iljer inunar mestu hvab ullin var lægri í sumar, en 1863, 0, 28, og lýsi rúmlega 0, 13í en þar á móti var tólg hærri, 0, 10 og kjöt 0, 25, uli og lýsihafbiþvf lækkab um 0, 06 meira en tólg og kjöt hafbi hækkab; en aptur voru flestar útlendar vörur, dýrari, þó varb verzl- unar munurinn mestur hjá svcitabóndanum, af því hjer vibbættist cinnig þab, ab ulliu var bjá flestum talsveit minni; en hún var abal verzlunarvaran hjer í sveitinni á kaupttbinni. þetta sjest cnn þá ijósara ef menn taka dæmi af sveitubónda, sem verzlabi bæbi árin ein- göngu meb hvfta ull. Setjum ab hann hetbi haft 1863 240 pd. ullar á 50 sk , þab er 125 rd. og út á þetta skyldi liann liafa tekib: 4 tunnur af korni á 9 rd. = 36 rd. 2 — - bankab. - 11 - = 22 - 1 — - baunum - 11 - = 10 - Salt, kol, járn og stál fyrir . . 5 - 48 pund. kaffibaunir á 36 s. = 18 - 16 — mal. kaffi -16- = 2 - 4 # 32 — Candis - 24 - = 8 - „ - 8 — hvítasykur -20-= 1-4- tóbak fyrir...................4 - „ - 32 pottar brenniv. f 16 s. = 5-2- Áhöld, Ijerept, smávarning fyrir 12 - 2 - kemur ullarverbib 125 rd. Seljum s vo ab sami bóndi hefbi af líkum fjárstofni átt Ijórbungi minni ull í sumar, eins og allvíba munihafa átt sjer stab. þab væri 180 pd., sem á ^6 sk. gjörir 67 rd 48 sk. og verbur þá kaupsta?>ar innleggib 1867 á móti daiatali rfímlega eins og innlcgginu 1863 a^i líisf 10 á mtSti 19. þaÖ er nú strax hann hcfbi ekki getab borgab jafn inikinn í suniar eins og hann tók 1863, en hefbí ha1” tekib | t. minna af hverri matartegund fyr,r sig — þab er: 3J t. korn 10, lj BB á 13, l baunir 12 rd. 60 rd. 3 If en Salt, kol, járn og stál, eins og ábur f. 5 - og hefbi Iiann þá samlagt 65 - 0 O 0 átt afgangs af ullarverbinu 2 - 0 f>ab ræbur ab líkindum ab bóndinn þlir® optast ab taka líkt af matvörn, þegar bus ^ stæbur breytast ekki til nmna. þegar ban® hreppir mikil verzlunar aflöll verbur hann gjöra eitt af fernu, aÖ taka naubsynjarnaf láta þab mibur naubsyniega sitja á hakanu1"’ b, taka munabarvöruna, en láta nau?synjflrn ar mæta afgangi, c, láta verzluiiar aflö^" koma ab tiltölu nibur á bvorutvcggju, cba P d, ab láta fje í kaupstabiiin ab haustinu, þannig má3ke rýra fjárstofnin um of og ®ja^ sagt eyba verzlunarvöru þcirri (tólg og haust ull), fyrir sig fram, sem hann heföi átt a geyma til næsta árs. í sumar og haust selfl leib, virbast úrræbi almennings hafa verib þa'1 a® iáta verzlunar sfföllin a& miklu leyti koma u*® ur á matnum og svo ab láta fje í kaupst8®' ina, bæbi til ab minnka skuldir (og var Pv vel variÖ), og svo víst margir til a& bæta fjeí upp skortinn á inuna&arvörunni; enda var lí'13 lítinn kornmat ab fá, , þó þetia yfirlit yfir verzlunina h)er a Skagafirbi næstlibib ár sje mjög ófullkomib> P má þó svo mikib af því sjá, ab vjer höfu°| ekki farib vel a& rábi voru, einkum í því 8 taka enn svo mikib af munabarvörunni, þr^ fyrir þcssi verzlunar afíöll, því þó matuii111’ fengist Iftill, þá hefbu menn, ef munabarvar' an lieföi verib talsvert spöruÖ, ekki þurft 8 láta mikib kjöt í kanpsta&ina, en borgab nokk' ub I skuldum meb tólg og ull eba gærum; þá því síbur þnrft ab gjöra nýjar skuldir fyr’r liib afardýra svo nefnda stjórnarkorn. þab mun ab sönnu ckki hafa þótt heuí' ugur tfmi til ab minnka kaupstabarskuldir sumar og haust, eptir iiarban vetur og kostu' abarsaman f fyrra, víba hvar vesæl skepnU' höld f vor, og svo þegar verzlanin skyldi u® leib breytast svo mjög til liins lakara f suiU' ar. En fyrst þab öfugstreymi virf isi eiga sjef stab a& skuklir vaxi f góbum árnm og þe6af verzlanin gengur vel, þá væri þab þessu sflU1' kvæmt a& skuldir minnkufu aptur í bágu ar' unum og þegar verzlanin sjálf gjörist m'óuu' um, harbkeyptari. Vjer höfum líka von urrl ab þetta rætist á oss Skagfir&ingum nú þcgar' meb því, ab kaupstabaiskuldir vorar verti lang1' um minni vib kauptíb á næsta sumri cn voru rjett fyrir kauptííina suinarib sem lel®' J>a& er einkum tvennt sem til þess bar 8 sknldirnar fóru minnkandi þetta ár frá sun)fl til sumars ; fyrst þab, ab sláturfje var 1’jef svo vel borgab f samanburbi vib annab e,n' kum upp í skuldirnar, ab margur tók n^er,, sjer ab láta sem mest, scm annars mundu el*' ert fje hafa Iátib í kaupstabina, og því W’® getab borgab í skuldunum me& því rátlagi sen) ab ö&ru leyti er á verzlan vorri; svo vjer telj um þab eingöngu þessu háa ver&i á slátuí' fjenu ab þakka, ab kaupmenn fengu þó la'3 vert inn f skuldirnar og bændur losubust nok» ub; hib annab sem ollir því ab skuldir,lílf verba vísl mikib minni f sumar komandi e" þær voru í sumar sem leib, er þab, a& 11 mun fátt vera hjer til í kaupstö&unum, sCl^ menn girnast, og verzlunarstjórarnir vera 8 mestu eba öllu lcyti hættir ab lána. J>a& eru mjög óbúmannlegar verzlunar ^ stæbur, ef aí> sýslubúar skyldu vera búnir a I

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.