Norðanfari - 22.05.1868, Blaðsíða 4

Norðanfari - 22.05.1868, Blaðsíða 4
Th Ilavsteen, sonnr kanpmanns ITavstcens hjer t bænum; sje látinn, hann fór utan aí) áliínu sumri er leib, og ætlali afe dvelja í kaupmanna- höfn yfir vetuiinn, í ýmsum ei indagjörbum og mebfram í því skyni ab ráta bó.t á heilsubresti þeim, er undanfarin ár hafíi þjáb hann fyrir brjóstinu, og er æ fór vaxandi þangab til þ. 26 febr. ro. næstlilin, a& alvísum Gubi þókn- abist a& kalla hann heim til sín. Allir þeir sem rjettilega þekktu Chr. sál- uga rnunu ekki einungis sakna hans í b r á &, heldur æfinnlcga nrinnast hans me& innilegri vir&ingu og elsku, hann var Ijúfur hrein- skilinn tryggur og stö&ugur, og þrekinaíur niik- il! til allra framkvæmda, f>a& er í e&li sínu autvita&, a& þessi missir cr foreldrmuim allra sárastur og tilfinnanlcg- astnr, og því fremur sem a& forsjóninni á&ur liefir þóknast a& höggva sro nærri hjarta þeirra, cr þau fyrir nokkrum ármn ur&u a& sjá á bak 4. ástríkum börnuni, og af þessmn syni gátu þau vænt svo mikillar g!e&i. — Gu&s rá& er liuiib fyrir oss mönnum, en allt er gott sem bann gjöiir. , ífarn sem alla tíma hefir tali& takmörk sett — og börnum sínum va!i& örlög —; tók vorn blífa vin a& barini og ber haitn mí, áljúfum veldis armi. Ilnggumst vær þvíGu& liann cr svo gó&ur, — grát því ekki fa&ir, e&a móöur —; aptur kemttr endursjónar-dagnr una&shár og gu&dómlega fagur. Hans dvöl var stutt og döpur hjer á lá&i hann deydi Gu&s a& vísdómsfullu rá&i; liann fiutti heiin í lausnarbjartan Ijótna liann lifir þar í endalausum blóma. 38. Sole sub arctoa Musas florescere posse Ætnula Castalidum nos Benedicta docet. Aftibus ingenuis donec suus lionor habetur, Arneidis laurns tempora docta teget. A Islenzku: Blóingast enn bar und belti Nor&ra mætra mennta, Jiess er mar votlur bragur kvenna1 Benedicte. Me&an gó&mennta inetinn er gróbur, blómsveig sífrjóvan á svar&ar lá&i æ mun eiga, mc&an öid lifir, laukttr ættjaröar „Ainesens** jóö2. E. Th. ADSENT. „Opt er ljólnr draumur fyrir Iitlu efni“ sag&i karlinn, um árib, þegar kerlinguna bans drcytndi a& hún þóitist vera komin í himnaríki. j>a& er nú allt öbruvísi fyrir mjer, því varla er nokknr draunmrsvo ómerkilegur ab jeg trúi honum ekki eitis og nýju neti; enda má iíka finna hjer og þar merkilega drauma í ritn- ingtinni, í fornsögunum og í ýmsum ö&rum metkis rilntn þ>a& er þess vegna cf til vill ekki tilgangslaust, a& jeg segi opinberlcga hinn tindur dularfnlla draum tninn, hitium fá- fróBu til upplýsingar en þeim fjölfró&u til úr- lausnar: Mig drcymdi, sjállan, sem sje, a& jeg ni. persónan, þóttist vera stödd í höfub- sfabnum Reykjavík í a&alstræti bæjarins, þa& er a& skilja götunni l'rá „bryggjuhúsinn“ til „spítalans“. þetta var a& kveldi dags er sól var sígin í æginti. Mjer, var& litið tipp í hincinhvolfi&, og sá jcg a& vísu cigi tcikn á sólu, tungli og stjörntun, en þar á rnóti sá jeg allt eina krossa logagyfita og allt einn orma= vef allavega litan í kiing. Á hva& veit þeíta 1) bragur kvenna = afbragb kvenna; sjá Gylfa ginning. 2) laukur = prý&i. ve&ur, spur&i jeg einhvern „pílagrím ásfarinn- ar“, er var á fleygiferb á götunni. rþetta ve&- ur“; sagbi liann og skelliltló, „er fyrirmyndun upp á laun þau sem herra J. G á í vænduin fyrir alla sína frammistöbu í „stjórnarbóiarmáli landsins“. „Sjerbu ekki“, sag&i hann aptur vi& mig, „hvar hann lierra J. G. dinglar nie& hann þjd&ólf undir hendinni — þó hann sje líklega bæbi valns og vnidfuilur, eins iog herra Jón Sigurbsson kemst a& orbi (Ný fjei rit 1867) — ; meb upphaf á nýjutn og spánýjum pistli ístjórn- arbótarlega stelnu. Hann nl. herra J G. ætlar nú líklega a& leggja út ekki inn árina og sýna stjóriiinni þenna frumburb inaiinlegrar stjórn- vizku íþessum li.einlífa leibtoga þjóbarinnar“. (Framh. síbar). AUGLÝSINGAR. — Vegna heilsulasleika míns, treysti jeg mjer ekki til a& halda lengur áfram jánismíö- utn, heti því fastrá&iö ab selja öll verkfæri mín, sem jeg beti brúkab við járnsmíbar, liverjinn er liafa viil og greiöir rnjer borgun fyrir þau, eins og okkur semur um. Reykhúsutn í Eyjafiröi 6. dag aprílm. 1868. Friörik Jafetsson Reinholt, — f>ar e& hestar lestamanna þeirra, sem koma til verzlunar á Hólanes og Skagaströnd, ganga i&uglega inn fyrir Hrafndalsá, og gjöra miklar skemmdir á Árbakka engjum, sem þar liggja fyrir; auk þess verkatjóns sem lei&iraf vörzlutilraunuin á enginu; þá a&varast bjer me& fer&amentí um, a& þeir eptirleif-is geymi be8ta sína í því landi sem þeim er þar til lánab, og hamli þpim frá ab ganga sjer til ó- belgi inn á Árbakka land og engjar. Og mega þeir því (ef nokkrir væru) sem ekki skyldu framvegis hir&a um a&vörun þcssa, bú- ast vi&, aö uíleysa hesta sína mót peniriga gjaldi. En frernur gefst öllum fcr&amönnum sem hjer eiga leib utn, sú bending, vissra orsaka vcgna, að þeir ekki lengur fari götutro&ning þann, sem fram meb sjóntim liggur, frá iJóla— ness veizlunarstab og fyrir neban Albakka- engjar, heldur að þeir fari hinn almenna þjób- veg. Árbakka í marzm 1868. G. Gunnursson. - \ —Gjör&u svo víl kunningi gó&ur! og skil- a&u mjer aptur Fribþjófssögu, eptir Esaías Tegner, sem jeg lána&i þjcr í góbu bandi ár- i& 1867. Grcnja&arsta& 10. maí 1868. Siglús Magnússon. •— í fyrra fann jeg, millum Havsteins bú&- arinnar og Kristbjargar liúsanna, látúns búinn kvennpísk, sem jeg heti lýst fyrir mörgum, en cngin þeirra lielgað sjcr hann, og er liann því enn og ver&ur í vörzlum inínum þar til eigandi vitjar lian3, greiMr mjer fundariatinin og þa& sem prentun auglýsingar þessarar kos.tar. Akureyri, 11. maí 1868. Ilans Friörik Hjaltalín. Á næsta bæ, hjcr vi& Akureyrar kaupsta&, fannst í fyrra þar í hlööu, gömul byssa, sein lýst liefir veri& fyrir mörgum, en enginn leitt sig a& henni sem eigandi. Sá sem á byssuna vildi vitja liennar uni lei& og hann borgar rit- stjóra biabsins Nor&anfara auglýsing þcssa. — Frá Urambú& kaupmanns Havsteens og su&ur a& liúsi Jóns Stefánssonar hjer á Akureyri, tapa&ist 22. apríl þ. á. 2.rd. 51 sk., sein voru vafíir innaní brjef, og sem finnandi er be&inn a& lialda til skila á skriistofu Nojbanfara, móti sanngjörnura fuudaiiaunum. Fjármark Skapta Arasonar á Hamri í Helga- stabahr. og þingeyjarsýslu: sneið- rifab aptan biti Iraman hægra; tví- stýlt framan vinstra. Btenniioark: S k A r a. ----Jóns Jónassonar á Mjóadal í Bárðar- dal í þingeyjarsýslu: sneitt aplan hægra; gagnbitaö livatt vinstra. ----Beuidikts Jónassonar á Kálfborgará í Bár&ardal: sneitt aptan fjö&ur fr, hægra; hvatt fjöíur l'ramati vinstra, •—■ — Jónasar Eiríkssonar á Lómatjörn í llöf&ahverfi: biti frainan hægra; bálltaf aptan vinstra. Brennimark: J E. ----Halldórs Halldórssonar á StóraÐun- liaga: vaglskorlb aptan hægra; gagn- fjaira& vinstra. Fjárm, Gu&munðar Jónssonar á Ytri-Reistará: sýlt 2. bitar frarnan liægra, Brenni- mark : G. t J. -----Gu&na Gu&nasoiiar á Grenja&arstab í A&alreykjadal: sneitt frarn. og fjö&- ur aptan liægra ; tvístýlt apt. vinstra, Brenniinaik: G G u &. -----Benidikts Andrjessonar á Saurnm í Vindliælishrepp í Húnavatnssýslu: þrístýft framau liægra; tvístýft fiaman vinstra. Brenuimark : B. A. -----sr. G. Gunnarssonar ú Sau&anesi: týfrifab í stúf, biti framan hægra; hvatt vinstra. Anna&: tvíiifab í stúf hægra. Brennitnark: s. G G ------ Jóns Gfslasonar á Skeggjabrekkn í Olafsfir&i: sneitt framan hægra; hvatt vinstra. Brenni mark: J G, -----Ingibjaigar Einarsdóttur á Gar&i í Kelduliveiii: sýli fjö&ur frauian liægra; sýlt fjöbur aptan vinstra. -----Sveintijarnar Jmrsteinssonar á Espi- lióli í Eyjafjar&arsyslu: s(úfrifa& liægra, bitiaptan; hvatrilab vinstra. Bremiimark : S h f> og líka S v b J>. Kynni nokluir lijer nærlendis, a& eiga sam- merkt, erti þeir be&nir a& láta niig vita þa& fyrir fardaga 1868; svo jeg geti þá breytt markiuu. Brennimark : Jónathans Isleifssonar á Mi&vík á Svalbar&sströnd Tani J. V e i 11 b r a u & (eptir bi jeíi frá Reykjavík d. 6. apríl 1868). 20. febr. Jdngeyrakl. síra Jak. Finnbogasyni á Stabarbakka víg&nm 1832. . Auk lians sóitu síra Hjörl. á Skinnastö&um v. 1835; síra G. Bachmann í Miklaholti v. 1835; síra V. Sigurösson á Svalbui&i v. 1839; síra M. Hrtkonarson í Vík v. 1845; síra Jak. Gnb- mundsson á Ríp v. 1851; síra St. P. Stepherf- sen í Holti v. 1855. 27. s. m voru Dýrafjar&nrþing veitt síra Jóni Eyjúlíssyni prcsti í Saurbæarþinguin. Auk bans sútti cngirin. 2. þ. m. var Sta&arbakki veittur síra V Sig^ ur&ssyni á Svalbarbi. Auk bans sótii : síra Ð. Gu&mmidsson í Felli v. 1860; síia St. Steinsen á Hjaltabakka v. 1862; cand. Sv. Skúlason útskr. úr Rv. skóla 1849. 6 þ. m. var Glæsibær veittur sfra J. Jakobs- syni á Sta& í Grindavík. Auk hans sótli enginn. 0 v e i t t: Saui bæarþing (nietin 2I0rd 6sk.) slegib upp 27. febr. Svalbaib í þistilfu&i (melið 278rd- 21ak.); slegib upp 2. þ m Stabur í Gi'indavík (uietin 173 rd. 81 sk ), slegib upp 7. þ. m. - ÁLL ? I mi&jum október 1867, voru 2. menn á ferb ofanme& Hjeraösvötnum í Skagafir&i, en þá þcir komu ofan undan Ví&ivöllum, sáu.þeir eitthvaB bærast í litlu syki, er þcir ri&u me&, sem þcir hugsu&u a& væii silungur e&a lax en sýndist skepna þessi þó ö&ruvísi a& iit og sköpulagi, er lá í vatninu í bring, þannig a& hausin var vi& botninn en kryppan snjeri upp ; mennirnir slóu svipuóluniim í vatnib, en skepna þessi stygg&ist ekkert aö lieldur; ó& þá aunar ma&urinn frarn í sýkiö, og seildist me& svipu- skaptib nndir kryppuna á fiskinum og henti liotium á þurrt land, hvar liann bær&ist lítið, eins og ab hann væri nær því daubur, og sáu þá jafnframt, a& þetta varhvot kje silungur nje lax Fiskur þessi var dökkur á iit og hjeruru 5 kvartil á lengd, rnjög mjór og ajiturdreginn og spor&urinn svosem enginn. Uggarnir voru litlir, haiisinn eins og sanivaxinn búkunm, en tanklin a& sjá engin. 2. litlir uggar sem eyru, voru á höf&inu. því mi&ur, fleyg&u mennirnir aptur fiski þessum í sýkib, bvar fleiri eptir þaö sáu hanu og skobu&u, en engum varb þó að vegi ab liirða iiann og sýna hann einhverj- urn dýrafræ&ingnuin. Skyldi þab hafa veiib aatt seni heyrst hefir, a& einn Zionsborgarvökuma&ur, liali fundist sof- andi í rennusteini bæjaritis og þaían vciið dreg- inn npp úr iiontun, af sjcr koniinn vegna of« drykkju ? Eiijandi oj ál/yrjdaniiadnr BjÖMl JÓnSSon. Prontabur í proutsm & Akureyri. J. Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.