Norðanfari


Norðanfari - 28.08.1868, Qupperneq 4

Norðanfari - 28.08.1868, Qupperneq 4
Ein hin helzta ályktun lÖggjafarþingsins í Washington, var sú, aS skipta SuÖurbanda- fylkjunum í 5 fylki efeur jarlsdæmi, og ab hvort þessara hefbi jarl sjer. Amerikumenn hafa keypt nýlendur Rússa í Vesturheimi fyr- ir 7 miliíönir doliara. þessar nýlendur kalla Ameríkumenn nú „Alaska“. Ðanir hafa og selt Ameríkumönnum fyrir 7\ mill. dollara cyjarnar St. Tomas og St. Jan, þær eru meb- al Vesturheimseyjanna, eiga þá Danir þar ab eins eptir eyjuna St. Kroix Eyjarnar St. Tom- as og St. Jan, verba Ameríkumönnum hin þarfasta eign, því þær eru eins og lykill ab Vesturheimi. þar eru Ameríkumenn sem í þjófcbraut fyrir allri vcrzlun. Auk þessa er þar hin bezta herskipahöfn og örugg vígi, sem gjörb eru af náttúrunnar cn eigi manna- höndum. þegar menn renna augum yfir abgjörbir stjórnarinnar í Washington árib sera leib, hvab Mexico snertir og Maximilían keisara, þá eru þær fremur sorglegar. Júarez, eins og menn vita, steypti meb svikum Maximilían úr völd- um, og ljet síban dæma hann ásamt 2 hers- höfbingjum hans Míramon og Meija til dauba, og skjóta 19. júní 1867, sem stjórninni í Was- hington mundi hafa verib innanhandar a& koma í veg fyrir, ef þab eigi væri ein af grund- vallarreglum bennar, ab bola öll stjórnarráb Norburálfumanna frá Vesturheimi. „Helztu útlendar frjettir frá 20. maí til 20. júní 1868. þab verbur nú fált um frjettir f þetta sinn, en þab litla, er jeg get frætt yb- ur og landa nrína, eru góbar frjettir, og er þá fyrst og fremst, ab nefna hina afbragls tib og veburblíbu, er nú hefir verib stöbug í fullar 7 vikur. Sama er ab frjetta alstabar úr Norb- nrálfunni; lítur því nú út fyrir liina ríkng- legustu uppskeru. Kornmatur allur og hveiti licfir failib töluvert í verbi, og er ab falla meira og mcira. Úr Englandi sjálfu er þab helzt til tíbinda, ab DÍ9raeli, sem nú er æbsti rábherra, hefir komib því svo fyrir, ab hann Og fjelagnr hans sitja nb völdum þangab til næsta málstofuþing kernur saman. Ilann varb undir í írska kirkjumálinu á móti freisisflokkn- tim og Gladstone, svo eptir sumra manna á- liti, liefbi Disraeii og Jians kumpánar átt ab segja af sjer. Öil þessi mikils umvarbandi mál verba nú borin fyrir næsta málstofuþing sem verbur fjiilskipabra en hin fyrri, því nú cr fiin nýja kjorskrá (Reformbill) búin ab fá gildi. Theodor Abyssiníu konungur, er nú daub- ur, og allur cnski herinn kominn langt á leib lieimleibis. Undireins og Englendiugar voru búnir ab brenna kastalann „Magda!a“, fór all- tir her Theodors Og hyski á burt, en nábúa- þjóbirnar,. sem beita nGailar“, veittu þeim alls- konar árásir, svo fjöldi varb ab leita skjóls Iijá enska liernum, þar á mebal var ein af konum Theodors og sonur hans. þessi bless- ttb kerling dó í herbúbum Englendinga, og vár grafin meb mestu vibhöfn. Drenginn tek- ur hershöíbingi Napier meb sjer til Indlands, og á ab a!a hann þar upp af enskum presti. Ekki þykir roönnum enn þá líta friblega út. Frakkar og Prússar, eru ab gefa hvorir öbrum hornauga, og vilja sumir spá, ab þess muni eigi lcngi bíba, ab þessuin þjóbtim lendi saman. Napóleon karlinn bibur menn ab vera spaka, og æbrast ekki, og talar nú aidr- ei iicráa um frib og framför, en segir um leib, ab Frakkland megi til ab hafa þenna mikla herbúnab, til þess ,ab halda uppi heibri sínum, og vera vitbúib cf einhverr áreiti þab ; en þetta kostar Frakkland ærib af peningum. þab er sagt ab herinn langi til ab berja á Prúss- um, mönnum þykir því óvíst, ab Napóleon muni takast, ab halda hernum í skefjum, ef nokkur átilia ebur orsök kæmi upp fyrir Frakka, ab fara í stríb. Rábgjafi Napóleons, vitur mabur Og spaklyndur, ab nafni Rouher, styrkir mjög f orbi og verki, ab friburinn haidist. Piins Napóleon, cr nú á ferb til Wínarborgar, þab- an ætiar bann til Constantinopei, og gjöra blöbin sjer ýmsar getgátur um ferb hans, jafn- vel ab Frakkar ætli nú ab berja duglega á Rússanum, og frelsa aumingja Pólland, er nú sfynur í andlátinu, en Rússinn gýn þar yfir, sem úlfur yfir lambi, Prússar láia sjer hægt mn þessar flugufregnir. »þeir þenkja og á- lykta“. Prússa konungur hjclt nýlega frib- samlcga ræbu, þá þinginu var slitib. Rismark hinn snjalli rábgjafi hans, ætlar nú ab fá sjer tveggja mánaba hvíld, og fást ekkert á meb- an vib hin miklu og ertibu stjórnarstörf sín, sem læknar hans hafa ráblagt honum. Frá Vesturheimi hafa oss nú borizt þær fregnir, ab forseti Johnson hafi verib dæmd- ur sýkn af ákærum þeim, er honum voru gefnar ab sök. Rábherra Stanton hefir því sagt af sjer, og er hershöfbingi Schofjeld, kos- inn í hans stab. þab hefir frjetzt ab sakar- áberar Johnsons, hafi kennt því um, er Iiann var fríkendur, ab sumum af rábinu, þá er þeir áttu ab greiba atkvæbi, hafi verib mútab meb ærnum peningum. þó Iiggja menn helzt höfubdómaranum, er heitir Chase, á hálsi, þab er sagt, ab MFeníarnir“ sem eru í Ameríku, ætli nú enn þá einusinni, ab gjöra áhlaup á Canada. Mælt er ab þeir hafi nóga menn og peninga. Canadamenn hafa allan vibbúnab á landamærunum, til ab taka á móti þessum piltum Á Lawrence fljótinu, eru fall- byssubátar á verbi fram og aptur Verzlun, er yfir höfub mjög dauf. Aub- mönnunum þykir eigi fýsilegt, ab leggja pen- inga sína í sölurnar, og kemur þab allt til af því, ab ástand Norburálfunnar þykir ófriblegt. Verti eigi komizt hjá stríbinu, þá af tvennu illn væri þó betra, ab þab yrbi sem fyrst og ribi fljött af, því ab vera svona lengi milli skers og báru, er óþolandi. Nú gjörist heldnr heitt hjá Lundúnarbú- um, en vebrib er samt á hverjum degi bjart og fagurt. Hjer er nú byrjabur slátturinn. Jeg óska af heilum hug, ab þib á Fróni fáib æskilegt og heiliasamt sumar. Meb ástarkvebju. Lundúnaborg 21. júní 1868, 34 Great St. Helens. E. C. þorlákur 0. Johnson. F1SJKTTIS5 IXXIÆIID.IR Verzlunin. Hjer á Akureyri, er kornvöru- verbib hib sama og ábur, nl. rúgurlárd. baun- ir 15rd. og grjón 16 rd., kaffi 36 sk. sykur 28sk., brennivín 24—26sk., hvítull 32sk,, mis-- lit 24sk., tólg 18 sk., hákarlsiýsi 23 rd. æb- ardún 5] rd. A Skagaströnd og Hólanesi hvít ull 36 sk. og enda ab nokkrir hali fengib 38 sk. á Saubárkrók 36 sk , og uppbót til sumra fyrir ferbkostnab. á Siglnfirbi og Húsavík munu vera líkir prísar og hjer á Aknreyri. á Papós bvít «11 32 sk , mialit 24 sk., tólg 16 sk., korn 13 rd. grjón 15 — 16 rd. á Eskjufirbi og Seyb- isfirbi, rúgur 14 rd. baunir 15 rd. og grjón 16 rd., kaffi 36 sk. sykur 26., brcnnuvín 24 sk. hvít ull 30sk , mislit 24sk , hákarislýsi 22rd. en þorskalýsi 18rd. á Seybisfirbi eru peningar sagb- ir alveg ófáaniegir Eptir „þjóbólfi“ og „Baldri“. I Reykjavfk rúgur 13rd„ baunir 14rd., og grjón 15 rd., kaffi 32— 30 sk. sykur 24—22 sk,, harb- ur fiskur 36 rd, lýsi á Breibafirbi 25 rd., (og þab móti peningum út í hönd) og allt ab 27 rd. Á Ísaíirbi 24 — 25 rd. hvít ull 36 sk, á ísafirbi 32 sk. meb von um uppbót, æbardún 6 rd., á Breibafirbi 5—6 rd. TIDARFAR, I sumar voru á Austfjörbum allt frammí júlímánub, svo miklar rigningar, nema 1] viku fyrir fardagana, ab menn eigi mundu slíltar í næsti- 30 ár. A Suburiandi segir „Ba!dur“ (d. 5. þ- m.), ab hafi verib mik- ib ervitt siikum óþerra, er þá voru búnir ab ganga nær því 8 vikur, svo eldivibur var óþurrk- abur, og sutnt af honum óútreitt. Allur vor- fiskur óþurrkabur. Hjá þeim sem fyrst byrj- ubu slátt á túnum sínum, skemmdust töburnar, svo ab menn telja, ab ekki muni verba ab þcim hálft gagn, „þjóbólfur“ (d. 30. f. m ) hermir, ab frá Trínitatis til 27. júlím. hafi eigi komib nema einir tveir þerrir dagar frá morgni til kvÖlds, á öllu þessu tímabili, en margir dagar svo í röb og vikum saman, ab eigi hafi tekib aí steini, þcssi sama rigningalíb kvab hafa gengib um Dali, nmhverfis allann Breieafjörb, um Stranda- sýsiu og Húnavatnssýslu vestan verba, og yfir allt Sulurland austur ab Mýrdalssandi. Meb manni, sem kom hjer nýlega úr Arnessýslu, frjettist, ab allt fram seint í júlí, var enginn baggi kominn í garb undir Eyjaíjöllum og um vestri hluta Skaptafellssýslu, en síbar kom gób þurrka- tíb sem byrjabi 28. júlí svo allir voru búnir ab hirba töbur sínar og sumir meb góbri verkun, og margir þegar fengib töluvert af útheyi í garb, Fiskiafii var kominn í júlímánubi inn á flesta Austfirbi, og á Suburlandi fiskabist í betra meballagi þá gaf ab róa. þjóbólfur seg- ir, ab grasvöxtur sje í bezta lagi víbsvegar um land, og þab jafnt á túnnm sem útjörb. Hjer Norlanlands hefir heyskapurinn allt ab þessu, víbast hvar gengib æskilega. og töbufallib orb- ib mcb mesta móli. Franih. síbar. AUGLÝSINGAR. Mánudagin 11 septemb. mán. þ. á., verb- nr fundur haldin á Akureyri, til ab ræba um framkvæmdir hins Eyfirzka ábyrgb- ar f j e 1 a g s , síban þab var stofnab, og þarfir þess framvegis, og til þess ab kjósa ab nýa forstöbumenn fjelagsins. þctta tilkynnist hjer meb öllttm skipseigendura vib Eyjafjörb, og einnig skipstjórum og iiáselum þeim, er Iiafa vilja og tækifæri ab sækja fundinn; ennfremtiF þeim skipseigendum í öbrum hjeröbum, er vilja fá ábyrgb á skipum sínum í þessu fjelagi. þeir sem ætla ab bera fram á fundinum breytingav á fjelagslögunum, verba ab senda þær til herra verzlnnarstjóra B SteinckeáAk- ureyri, eigi seinna en mánubi fyrir þann ttma, sem fundurinn cr haldin. Akureyri 20 júlí 1868. Stjórn á b y r g b a r f j e I a g s i n s. — Ekkjur þær og munabarleysingjar í Eyja= fjarbarsýslu og Akureyri, er á þessu ári óska ab fá styrk af styrktarsjóbnum, eru bebin fyrir 1 októbcr næstkomandi ab afhenda mebundir- skrifubum Steincke skrifiega beibni þar um, ásamt vottorói hlutabcigandi sóknarprests, utn veríugleika þeirra. Akureyri 22. júlí 1868. S. Thorarensen, B. Steincke. Dáinn Mibvikudaginn 22. þ. mán. þóknabist Ðrottni ab kalla til eilífrar hvíldar föbur okkar og tengdaföbur, hinn merka og góbfræga kaup- mann PETER ÐUUS hjer í Keflavfk, á hans 73. aldursári, cptir langvinnar og þungar þján- ingar; þeíta finrium vjer skyit ab tilkynna vandamönnum ölluin og þeim ótal mörgu ut- anlands og innan, er vib hann hafa skipt, þekkt hann og virt um hans laungu og framkvæmd- arsömu lífsieib hjer á landi. Keflavík, 24. júlí 1868. Hans P. Duus, D. A. Johnsen, — Af því jog ásamt fleirum reib til Siglu- fjarbar í riæstl. viku, til ab vera þar vib upp- bob á 8tröndubu skipi og gózi, þá kom jeg til geymslu á Höfn í Siglufirbi hestum mínuin og reibtýum. Fyrir þá skuld ab fleiri áttu þar í geymsiu reibtýi sín, þáhafaorcib þarhnakka- skipti á þeim hnakk sem ntjer var ijebur til fcrbarinnar og öbrum sem jeg varb ab ríba í heim aptur. því eru mín inniieg tilmæli, ab hnakknum sje vib fyrsta tækafæri komib til mfn meb góbum skilum, í millitíbinni skal jeg geynia þann hnakk, sem meb mjer hefir farib. Jeg þekkti ekki hnakkinn fyrir þá skttld, ab mjer var ekki sagt einkenni þab, sem á honum kvab vera. Krossura á Árskógsströnd 3. ágúst 1868. Stefán Baldvinsson. Uppbobsauglýsing. — Samlcvæmt áiyktan hlutabeigandi skipta- rjettar, verbur ab Skútústöbum vib Mývatn, laugardaginn þann 3. október næstkomandi nm hádegisbil opinbert uppbob haldib á hálfri jórbinni VOGUM í Skútustabahreppi, tillieyrv- andi dánar- og fjelagsbúi hjónanna Jóns prests þorsteinssonar og þuríöar Hallgrímsdóttur frá Hólmum í Suburmúlasýslu, og hún seld, ef vitunanlegt bob fæst. — Söiuskilmálar verba framlagbir og auglýstir á uppbobsþinginu. Skrifstofu þingeyjarsýslu, 11. ágústm. 1868. Jón Sigurbsson settur. LEIDBEINING TIL FíSKIKAUPA. þegar menn bjer ab norban, ebur úr öSrum fjarlægum hjerubum, fara subur til fiskikaupa, þá er þeim bezt ab eiga kaup vib bóndann á Ta'chúsum á Svanauesi. þab liggur í útsubur frá höfubstab landsins. þar fá þeir vei borgab- ar vörur sínar, og sjerlega gób kaup á vor- fiski, einkanlega fyrir þá sem hafa bilabar tönnur, Kka fyrír gamalmcnni og ungbörn. þessi heibariegi bóndi, seiur aldrei dýrari fisk, enn lrd, fjóröunginn, einkanlega ef fiskurinrj væri ekki hráalaus, þá er hann líka svo veg- lyndur, ab leggja framyfir 1 ] 9> af eins verk- ubum fiski. þeíta þykja gób kaup í þessu dýr- tíbar ári!!! Líka er þab nrabur, sem er fljót- ur ab efna loforb sín, þegar hann lofar íljótt og vel, ab rjetta einhverjum hjálparhönd. Spurj- ib þib piltar hann X. ab því. Norblenzkur fiskikaupamabur. Eiyandi oy ábyrydarmadur BjÖm JÓnSSOn.' Prentab í prentsm áAknrej-ri. J. Sveinseon.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.