Norðanfari - 22.09.1868, Side 1

Norðanfari - 22.09.1868, Side 1
7. ÁR AKUREYRl 22. SEPTEMBER 1868. M 25.-2G tíR BRJEFI dags. 11. nðv. 1867. þakkir fyrir síiiast; þjer mœltust til aí> jcg skyldi segja yíiur áiit mitt um Passíusálm- ana, en hvernig skyidi þa& álit eiga a& vera? án efa a!It eins og fyrrum skálameistara Hálf- dáns Einarssonar, þá hann segir, „a& þeir sje aö maklegleikum í svo mikln afhaldi mehal landsmanna, a& öll von væri á, a& þeir vildu liafa þá óafbaka&a“; en hva& ske&i? þ>egar þeir voru í fyrsta sinni prenta&ir á Hálum 1666, og aptur 1682, voru þeir svo vel vand- a&ir, a& í 15. sálminn vöntu&u 2 versin, nefnil. þa& 4. og 9.; svo komu þeir í þri&ja sinn át í Skálholti 1690, nokkurnvegin fullkomnir, me& smáu letri, og var seinasti sáimurinn nóteraö- ur, en a& ö&ru ckki betri útgáfa en hin- ar seinni. Nú komu út þeir fjór&u á Hólum 1704, þa& var gó& útgáfa, því þeir voru allir citera&ir (me& tilvísunum í Biflíuna), en ekki ur&u þeir samt vinsælir e&a vel þegnir af al- þý&u, af því a& 12 versinu í 16. sálminúm var viki& vi&, þannig: „hjer þó ei“ í sta&inn fyr- ir “held eg hjcr“, og kom út af þessu all- mikill kve&skapur, en hitt fór illa, a& þeir sí&an aldrei hafa út komi& me& citatium. Nú ætla jeg a& hlaupa yfir nokkrar útgáfur þeirra frá Hólum, og geta bins, a& þeir voru í sálma- bók prentafeir í Kaupmannahöfn 1742 a& for- lagi Jóns byskups Árnasonar, og aptur þar, 1746, a& forlagi Sigur&ar og Pjeturs þorleifs- sona. Nú hleyp jeg enn yfir nokkrar Ilóla- útgáfur a!lt a& 1780 þegar byskupslatist var á Hólum, Ijet Hdlfdán skólameistari þá prenta, bæ&i í fiokkabók, og líka sjerstaka me& or&a- mun, eptír sjera Hallgrím, höfundinn sjálfann, og hvernig fór nú? Menn skyldu ætla a& nú hef&i verife lagafe þa& sem á&ur haf&i veri& au&sjáanlega afbaka&, en þa& fórst fyrir í þa& sinn, og sí&ustu ályktunarorfe hans þar um, gýna, a& honum, vegna vanans, þókna&ist bet- ur a& sleppa gullinu en halda bullinu. Hva& afbökun vi&víkur, þá sjest af or&amun höfund- grins, a& allar útgáfurnar hafa á sumurn stö&- um verife nokkufe afbakalar, rneira og minna. Einu sinni e&a 1820 var í 1. sálms 10. v. inn sett: „sa?nings“ fyrir sannleiks“, cn ckki helir þvf veri& fylgt sí&an, sem líka eiriu gilti. I Eitthvafe nálægt 1830, e&a rjett um sömu mund- ji- gem kaffi brúkunin varS almenn, þá var í 11. sálms 4. vers innsett „hressi* í sta&inn fyrir „hvessi* sem ster.dur í öllum hinum eldri útgáfuin, og heíir þeirri hressingu haldife ver- i& sífan. Nú kemur 28. útgáfan 1855, snild- arvel lögufe sumsta&ar, en ekki mátti hún samt missa hressinguna frá 1830, og bætti líka vi& nýrri skáldskapar afglöpun í 19. sálm. 7. vers, og sctti „af þessum heim“ í sta&inn fyrir „hje&- an af heim“ og var á þetta minnst í dag- blö&unnm, — en forgeíins — því nú er kom- in ut 30. utgáfa sálmanna óbreytt og ól4gfær& a& mestu leyti eptir 200 ár. Ljót en þó sönn er saga. Ef nú er leyfilegt a& aflaga, mætti þá ekki eins vel lagfæra? Af o r & a m • n sjera Hallgríms Pjeturs- sonar í sálmurn hans, er þctta hi& helzta, Sálm. Vers. 2. 3. og svik hans lægi hylnúng í. 9. ein, fyrir hrein. - 11. til dau&a fyrir í dau&an. 3. 7. sjálfan fyiir sannan. Sálm. Yers. 4. 21. því hvern dag fyiír þá hvern dag. 7, 8. geta fyrir greina. - 10. til þess fyrir þar til, 8. 25. ekki fyrir aldrei. 11. 1. hrygg&ar braut herrans sanna. 6. hinna ge& trúi’ eg þa& hvessi. 14, 7. sorg e&a sótt fyrir sorg og sótt. 13. er Lausnarann, fyrir scm Lausnarann. 17. 9. útlæga fyrir útlenda. 20. 3. til hans þá, fyrir til hans því. 22. 14. hvort um sig fyrir hvort fyrir sig. 23. 13. hörmungar fyrir barmkvæli. 24. 11. miklu fyrir mesta. 25. 1. sem fyrir sú. - 11. líka fyrir cinnig. - 12. sem fyrir hvorn. 28. 4. hrósan ollir fyrir hrösun olli. - 8. e&Iis fyrir e&la. 31. 2. sona y&ar fyrir sonu y&ar. 5. því, fyrir vi& þa&. 33. 3. mjer fyrir víst; burt settu fyrir burt taktu. - 11. af því er eg fyrjr af því eg er. 34. 11. því hans vegna. 35. 7. lofar fyrir Ieylir. 36. 10. láttu mjer fyrir nijer látfu. 39. 3. þjer eg fyrir eg þjer. 43. 8, var& fyrir var. 44. 3. a& kom fyrir a& gekk. 46. 4. hafa fyrir girnast. - 6. sýna fyrir sýnir. 7. olli fyrir veídur. - 11. er fyrir sem. 48. 2. því fyrir þeir. 49. 19. fri&söm og farsæl fyrir farsæl og fri&söra. - 22. barn fyrir börn. 50. 11. þcgar eg fyrir nær sem eg. Hef&u menn nokkra heimild til a& um- breyta or&um hofundarins, þá hef&i átt a& taka danska or&i& úr 6 sálms 4. versi, og t. d. setja: „vel hjer þín skylda sjest, ást og au&- sveipni mæta, a& honum sýnir bezt. Líka hef&i allvel fari& í 28. sáhns 1. versi a&setja: „lífsins" í sta&inn fyrir dau&ans, en þetta væri Iieimildarlaust tiltæki, og er þó verra a& aflaga. Jeg ieyfi mjer a& áfysa til nýrrar vand- a&rar útgáfu af Passfusálnmnum frá Nor&ur- lands prentsmi&juuni fyrst hin sunnlcnzka gjör- ir þa& ekki, Skagfiríingur, SVAR TIL ÐR. J HJALTALÍNS. ÖUum þeim, sem unna Kristi af einlægu hjarfa fyrir allar hans ástgjafir, hlýtur a& renna þa& til rifja, hvernig M. E.s. spottandi afneit- ar Kristi, og leytast me& því móti vi& a& spilla mönmtm og tælaþáfrá Kristi; en í riti nokkru í þjó&ólfi hefir dr. Jón Hjaltalín sýnt, a& hann fremur hlynnir a& nafna mlnum, en mjer, fyrir þa& jeg rita&i móti spottinu hans nafna míns um Krist m. m. og þa& vir&ist sem doktornum íalli betur rit sem ritu& eru f spotti, en annar ritmáti. Ekki hehlur kom mjer þa& í hug, a& lær&ir mcnn væru eins spottfúsir og hann lys- ir þeim. Jeg bi& alla gó&a menn a& Ifta eptir því, hvort a& doktorin hlynnir ekki í grcinini a& því sem mi&ur fer, en amast a& því scm betur fer. Jeg fyrir mitt leyti vil heldur allt lí&a sjálfur af óhlutvöndum mönnum, en reynt sje til a& tæla mig frá Kristi og hann spotía&ur í rauninni tekur J. Hjaltalín þyklcjuna upp fyrir yfirkennarann Björn Gunnlögsson, og er honum þa& vorkun, a& ytra áliti, en hann stei- ur því ver&uga Iofsor&i er jeg rita&i um hinn háttvirta mann, í riti mínu, undan. þa& mun því vera fyrir þa& hvernig jeg lýsi trúarfræS- inni yfirkennarans í henni Njólu, sem hann er höfundur a&, sem doktorin vill jeg bi&ji fyrir- gefningar á, en svo lengi sem ekki ver&ur sann- a& — sem doktorin getur ekki — a& jcg haíi rangt fyrir mjer, spotta&i jeg sannleikan ef jeg beiddi fyrirgefningar á því sem jeg segi satt; og eins og þa& er e&li sannleikans a& fara ekki í mannvir&ingar, spotta&i jeg sannleikann rae& hræsni, ef jeg þyr&i ekki a& segja sannleikann, en í sta&in fyrir sönnun í riti sínu í andlegu tilliti, Ideypur Iiann í ýmsa heimslega útúrdúra. Ekki heldur doktorin jeg sje svo hyggim a& jeg viti, a& heimsspeki og lífssko&un sje í e&li sínu sitt hvafe, en ekki get jeg sje& þa&, a& haun hafi tekife eptir sambandinu sem er á milli þeirra, sem ekki er von, því honum cr svo vel vi& lieimsspekina, a& hann vill ckki láta koma því upp um hana, a& breyting kem- ur á lífssbo&unina til Iakari stefnu, sje hún vi&höf& í gu&fræ&i, eins og Ijóst er af Kristin- dómssögunni, sje hún látin njóta rjettar slns. Ekki þyki mjer a& því fyrir sjálfan mig, þó doktorin spotti a& mjer fyrir þa&, a& jeg trúi or&um alirar ritningarinar um tilveru Sat- ans, og hans spiiiingar í heiminum, og fylgi ékki í því tiiliti Njólu. Hann býr til einhverja grílu úr hinni fornu tilbei&slu Satans, og djöfla- trú, til a& svívir&a mig meö djöílalrú minni, en þegar aö er gá&, er þa& meistarastykki Sat- ans, a& hann skuli geta kennt mönnum þa&, a& hann sje ekki til, og er þaö au&vita& að þeir sem gjöra þa& fyrir hann a& trúa því, ver&a vinir hans, en vinsemd er opt undanfari tiibei&slunar, jeg fæ þvíekki betur sje&, en að doktorin hafi a& eins fataskipti frá hinu fyrra, í Satans tilbei&slunni. þegar jeg sko&a vísindin sem líking Gu&s í manne&linu, sjeu þau brúkuð samkvæmtsínu upprunalega efeli, þá sje jeg hva& sameining sú milli Gu&s og mannsins getur or&i& innleg, sem ma&urin geíur fengib þegar hann sko&ar Gu&s dýr& í öllu hinu sýnilega, ríki hans. |>eíta játa jeg a& Njóla hefir í miklum mæli, þanga& til hún skiptir um efni. En hún ber þab líka me& sjer, a& þa& er sitt hvab vísindin eins og þau voru í öndver&u í manne&linu, ellegar sí&- an a& spillingin festi rætur sínar í e&li manna, því sí&an vanbrúka menn opt vísindin og treysta þcim, og ver&a drambsamir af þeim, cins og af öllum heimstrúarmönnum er Ijóst. Við þetta ver&a menn einnig varir { Njðlu trúar- fræ&inni; og svo breyta heimstrúarmenn hinu upprunalega vísinda e&linu, a& þeir gjöra vís- indin a& vopnum móti Krlsti sjálfum sem gaf þau, eins ogM. Eiríksson gjörir. þvíþeirhafa ætí& veriö kristninni skæ&astir sem fyrst hafa numi& gu&Ieg sannindi, og gengiö sí&an út af gu&sríkinu, og gjörzt fyrirli&ar Satans. í sambandi vi& þetta, verö jeg a& gcta þess, g& jeg sje ekki, a& truarfræ&in hennar Njólu, hafi nokkra Iíking í sjer til þess, hún sje, fædd og uppalin í skauti Krists lærdóma; og lítife gagn vinnur Njóla kristninni, me& því, — 49 —

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.