Norðanfari - 22.09.1868, Page 4
setjast afe. Ai> sunnan cr enn ai> frjetta mikla
dtíö af rigningum og öveirum, og sumt af
lieyjuiii þeim, er kominn voru í garö, meö illri
riýtingu, og mikiib iegiö óhirt, svo nokkrir voru
hœttir aö slá meira niöur. Fiskur haföi verib
fyrir þá gaf aö róa. A Skógarkoti í þing-
vallasvcit, höf&u hjónin þar riöiö í næstliön-
um mánuöi aö heiman til þess aS vera í brúíi-
kaupi dóttur sinnar á Ilvaleyri í HafnaríirÖi,
cn þá hjón þessi vorti komin eitthvab áleiö-
is, datt konan eöa linje nibur af hestinum, og
var þegar liöin.
15. þ. m. er sagt, aí> fröiken þórunn,
dtittir herra amtmanns Havsteins, hafi fariö á
leib su&ur til ömmu sinnar, ekkjufrd þórunnar
Stephensen, sem lengi liefir verib á Ytra-
Hólmi á Akranesi, en nú komin a& Heynesi
þar skamt frá, sí&an ætlar fröikunin til Reykja-
víkur og dveija þar víí> hannyröir vetrar-
langt. Fröiken þórunn er talin hjer, af
þeiui sem þekkja hana, einhver bezti kvenn=
kostur; auk þess sem hún, aö ömmu sinni
látinni, stendur til af> veröa einhver n'kasta
stúlka á öllu íslandi, Meb fröiken Havstein
fylgdist ungfrú Elín Thoroddsen, sem veriö
hcfir í sumar í Saurbæ í Eyja.f., bjá stjúpa
sínum sjera J. Thorlacíus, en ætlar sjer aib
vcra fyrir þaö fyrsta í vetur lijá stjúpu sinni
ekkjufrú Tboroddsen aö Leirá í BorgarfirÖi.
E p t i r „{» j ú f> 6 1 f i “. „12. júlí þ. á.
höflu enskir ferfamenn, er fóru austur af> Geys=
ir, veriö staddir á þingvöllum, og einn þeirra
gengif) npp í Almannagjá, til þess ab sjá sig
þar um, en er hann kom aib fossinum, þar sem
Oxará fellur ofan í gjána, heyrfi hann óp nokk-
urt e&a kall, er bergmálafii í gjánni, og var
endurtekif) aptur og aptur ; skundaöi þa Eng-
lendingurinn noröur yfir ána, og er hann haffi
gcngib skammt citt þafan, sá hann hvar þar
lá mafiur, er eigi gat fært sig úr stati og enga
björg sjer veitt, því báBir lærleggirnir voru
brotnir og 2. rif eiba fleiri, og af> iíkindum
koslaöur innan en þ<5 mef) rænu. þarna var
niafiur þessi búinn af) iiggja svona ásig kom-
inn nær því 4. dægur. ma&ur þessi hjet Sig-
urfuir og ættafmr af> norfian ; hann var á ferb
upp í þingvallasveit, nokkuö kendur af brenni-
víni, og baífii komifi a& Brúsastö&um og feng-
if> þar kaífi, rann þá talsvcrt af ironum, en
getif) til, af> hann eptir þaf> hafi bætt löluverbu
á sig, hjá lestainönnum, er áf> höffcu þar á
Völlununi, en liann næsta hneigfur til ofdrykkju.
Hann haffi ætlaf) ofan af Hrauntúni, en gat
eigi hitt stiginn, og lent of kcpt á gjáarbarm-
inum. Undireins og Sigurfur fannst, var hann
fluitur heim a& þingvöllum, livar herra stúdent
Pál Biöndal bar a&, sem hefir veri& a& nema
læknisfræ&i, og nú battum beinbrotin, og lag&i
fyrir um a&ra a&hjúkrun Sigur&ar, en þa& drú
af honum eigi a& sí&ur, þegar á vikuna lei&,
og köllu&u menn þar skip hans Ðraks-
duggu. Drake Ijet reisa blokkhús miki&
nærri Hamtonsborg og eru þar biý og kop-
arþaktar hallir; í kastaiavíginu Ðrakshús, ligg-
ur hann þar í höfninni vi& 3 akkeri í 3 kist-
um af trje, blýi og járni yzt; a& fyrirsögn
sjálfs hans“. J. Y.
jeg ab eigi niuni ví&ar skrásett, en er þó merkilegt,
eins og þa& (er ]eg hefl lesi& í þýzkri iestrarbúk) a&
Christofer Kolnmbns hafl legi& hjer vetrarlangt, litln
á&nr en hann húfAmeríknfnndarför sí*a, og mátti því vel
eke, a& einhverjir hjer lendir hef&u þá gjört honnm
grein fyrir landafundi íslendinga f Yestnrheimi á 10.
öld og þa& or&i& honnm brýnandi hvöt til a& leita
landsins, og væri þa& ei úmerkilegt ef svo hef&i veri&.
Krúkalanst beinlei&is frá Spáni til Anstnr-Indía, kva&
Jón vera nær þvf 2,500 sæmílnr. 1618, þegar Jún
dvaldi nm hri& á Færeyjnm kva& bann mál þar nær
sem á Islandi, en þcgar hann seinna hjernm 1660, reit
ntanfararsögn sína, segir hann þar sje skipt um tnngn-
n>ál a& miklu leyti, og or&i& líkt og í Norvogi.
og anda&ist liann svo 21. þ, m.“ Enn eitt
hátalaadi dœmi til a d v ö r u n a r g e gn
eJ drylckj w nni,
Ur brjcfi úr Steingrímsfir&i d. 14. júlí 1868.
„Tí&arfariö er nú bjer bærilegt. Næstii&in
vetur raátti heita gó&ur ; hann var a& sönnu
mjög har&ur frá 14. janúar til 7 apríl, voriö
var kalt og gró&urlíti& framanaf, en rjettist
samt blessunarlega úr því; nú Iítur út fyrir
gott grasár á túnum og har&veili, en illa er
sprottiö á mýrum og votiendi. Sí&ari liluta
vorsins voru hjer miklar rigningar, skemmdust
varplönd vi& þa& stórum. Nú í vor voru kýr
látnar hjer fyrst út 4. júní, og var þa& venju
framar snemma. Skepnuhöidin voru gú&.
Hákarlsaíli var& lítill á Gjögri í vetur og vor,
hæstur htutur a& eins 1 \ tunna iýsis, og hrekk-
ur þetta skanamt, þegar iítiö aflast ár eptir
ár, en skipin stúr og mikill tilkostna&ur.
Sí&ari hlut vetrar og í vor, var& hjer algjör
bjargarskortur me&al fdlks, og voru þeir bún-
ir a& gjöra sig eins sem kaila&ir voruefna&ir;
töluvert var fariö a& sjá á fúiki þá skip kom
bjer á Reykjarfjör& 24 maí; á því voru á
áttunda hundraö tunnur af matvöru, og syo
a& tiitöiu önnur vara. þetta er líka ln& eina
skipiö er til okkar hefir komiö bjer í sumar.
Piássmönnum þykir verzlunin þung í skauti,
rúgur 13 rd , baunir og mjöl 14 rd. grjón 15
rd. kaffi 32 sk., sykur 24 sk., ról 72 sk.,
munntóbak 88 sk., brennivín 24 sk., hveiti-
brauö 16 sk., og kram allt heidur dýrt. Is-
iennska varan: hvít ull 32 sk., æ&ardún 5 rd.
32 sk., hákarlslýsi 25 rd , smjör 24 sk., kinda-
og hrossabein 1 sk. pundiö, kindahorn slóar-
laus 14 sk. Iýsipundiö, þetta eru nú prísarnir
núna, en lofab Hrútafjar&ar prísum og Isafjar&-
ar prís á lýsinu. Annars er iierra J. Thórar-
ensen ágætur verzlunaimatmr og vanda&ur, cn
líkindi eru öll til a& kaupmenn vorir liaíi iiart
í búi, e&a ofljtlar byrg&ir, enda ver&ur lands-
mönnum fjefátt til a& kaupa nau&synjar sínar
í þetta sinn; mjer sýnist því líta út fyrir, sem
a& hjer í plássi ver&i einstakur bjargarskortur,
ef eigi mannfeilir næsikomandi vetur og vor;
þó veit jeg víst, a& liann, sem hefir æ&stu yf-
irstjórn yfir öllu, liefir nóg rá&.
þær frjettir get jeg iíka skrifaö ybur,
a& þann 13 þ. m. í gær, fannst líkami barns-
ins, sem hvarf á Bassastö&um í fyrrasumar,
og fannst uppá hrauni, me& þeim atbur&um,
a& bóndiu þar fa&ir barnsins, smaia&i um morg-
uninn, og rak heim kindurnar, og taldi þær,
og taidist vanta, en baf&i mistali&, aldrei slíku
vanur, því hann er vef skynsamur ma&ur og
fje& eigi margt, en nú vanta&i ekkert ; bann
gekk af sta&, a& ieita a& því, sem honum tald-
ist vanta, og upp á fjali, og nor&ur á hraun, og
beint a& Iíkama barnsins. þa& lftur út fyrir,
a& þá bafi stundin veriö komin, sera a& lík-
aminn átti a& finnast; cn hvernig barni& lieíir
getab komizt þetta, gengur hreint yfir mann-
legan skilning, þa& sem valla gat komizt upp
á litla þúfu í túninu, en fjallsbrúnin er girt
af miklum klettum, og snarbratt upp á milium
klettanna, og má nærri kalla a& einstígi sje
þar upp á fjalliÖ, og þa& marg gengib og leit-
a&, sem annarsta&ar, segja þeir sem leitu&u í
fyrra ; en þetta ætti þó a& kenna öllum, a&
leita svo iíklega, sem ólíklega, þegar slíkt kcnr-
ur fyrir, sem sjaidan er, iof sje Gu&i !“
BETRA ER SEINT ENN ALDREI.
þcgar jeg ári& 1861 haf&i ílutzt me& manni
mínum Birni Konrá&ssyni og börnum okkar
vestur í Rif í ytra Nesbrepp, og dvalib þar
þangaö til um haustib 1862, hlaut jeg a& horfa
á hinn Yofeifiega dau&a hans, er hann Iag&i líf
sítt í sölurnar til a& bjarga ö&rum ; stó& jeg
þá a&sto&arlaus og bláfátæk eptir mc& mörg
börn. f»ó uppvakti Gu& mjer marga hjáipar-
menn, ogminnistjeg einkum me&al þeirraKára
Konrá&ssonar mágs míns og Dnundar Brands-
sonar á Hrístim, er hafa tekib 2. börn míq í
fóstur, og gengib þeim í fö&urstab. Árin 1863
og 1864sýndu mjer margir menn á Brei&afjarS-
areyjum stakann gó&vilja og velgjör&ir, þegar
jeg á ýmsum stö&um var a& Ieitast vi& a& styrkja
eitthvab líti& börn mín. Sí&an íluttistjcg me&
nokkrum börnum mínum til Mi&dala í Dalasýslu,
þar sem jeg eptir einnar nætur dvöl fjekk þann
heilsubrest, sem gjör&i mjer ómöguiegt, ekki
einungis a& li&sinna börnum mínum, heldur
einnin a& bjarga sjálfri mjer. Eptir þetta minn-
ist jeg sem veigjör&amanna minna : dannebrogs-
tnanns þorleifs þorleifssonar í Bjarnarhöfn, er
gjör&i vi& mig alú&legar lækningatilraunir, sem
áunnu mjer nokkurn bata, og hreppstjóra þór&-
ar þór&arsonar á Rau&kollstö&um er au&sýndi
mjer mikiar veigjör&ir. Ástæ&ur mínar knú&u
mig sí&an a& fara aptur inn í Dali, og ur&u
þar margir til a& ljetta og lina mín bágu kjör,
a& því leiti sem unnt var me&an jeg var bjá
þeim.
Vori& 1866 jókst syo heiisubrestur minn,
a& jeg bjóst daglega vi& a& ver&a kararma&ur;
hugkvæmdist mjer þá afe fara su&ur til Reykja-
víkur til a& leita mjer a& nýju læknisbjálpar,
og rje&ist jcg jafnskjótt til þess me& mitt ein-
dæmi, mefe Drottins hjálp og af eigin ramleik,
nema a& því leiti er jeg naut a&sto&ar þar til
af sómamanninum Jóni bónda á Breifabólstafe í
Sökkólfsdal, og af frændfdlki mínu í Stafholts-
tungum, Komst jeg svo bingafe.til Reykjavík-
ur me& mjög veikum bur&um, alislaus og 6-
kun’nug, en aliir sem jeg fyrir hitti hjer í bæ
og jeg kynntist eitthvafe vi& au&sýndu mjer
brjóstgæ&i, velvild og li&sinni, Átti jeg þar
einkum nrikia lijálp og veigjör&ir a& þakka fjór-
mn höf&ingsfrúm, og dvaldi jeg hjá einni þeirra
einn vetrar tíma. Minnist jeg allra þessara
velgjörara minna me& innilegri og klökkri þakk-
látsemi, og sömulci&is hinna liáttvirtu lækna
hjer í bænum, herra Jústitsrá&s landlæknis dr.
J. Hjaltalíns og herra læknis J. Jónassens sem
hafa leitast vi& a& rá&a bót á heilsubresti mfn-
um og tekizt þa& svo, a& jeg er þó nú talsvert
betri en þegar jeg kom hingafe, þó jeg enn
eigi sje fær til neinnar vinnu.
Jeg hefi ekkert endurgjald a& bjó&a vei-
gjör&amönnum mínum, en bi& Gu&, sem einn
er ríkur, a& umbuna þeim, og gle& migvi&þá
vissu a& liann rainnist þeirra þegar þeim mest
á liggur, og nöfn þeirra sjeu talin hjá honum,
þótt sumir þeirra hafi bannafe mjer afe nafn-
greina sig. En rajer til sannrar hugfróunar
leyfi jeg mjer nú afe votta þeim opinberlega
niitt bjartans þakklæti, þar eö jeg eigi hefi fengib
því framgengt fyrii, þótt jeg fegin liafi vilja&.
Tvö þakkarávörp hafa á&ur verife send
undir mínu nafni, til forstö&umanns f>jófeó!fs
cn eigi fcngife framgang, og Ieita jeg því á
gestrism Nor&anfara.
Rcykjavík, 24 júní 1868.
Sigurlaug Brynjólfsdúttir.
AUGLÝSING.
— Samkvæmt ályktan hluta&eigandi skipta-
rjettar, ver&ur a& Skútustö&um viö Mývaln
laugardaginn þann 3. október næstkomandi um
hádegisbil opinbert uppbofe haldi& á hálfri jörö-
inni VOGUM í Skútusta&ahreppi, tilheyrandi
dánar- og fjelagsbúi hjúnanna Júns prests þ»or-
steinssonar og þurí&ar Hallgrímsdóttur frá Hólm-
um í Su&urmúlasýslu, og hún seld, ef vi&un-
anlegt bo& fæst. — Söluskiimálar ver&a fram-
lagfeir og auglýstir á uppbo&sþinginu.
Skrifstofu þingeyjarsýslu, 11. ágústm. 1868.
Jón Sigur&sson,
settur.
Brcnnimark Sigfúsar Gu&muudssonar á Sy&ri-
Var&gjá í Kaupangssveit. SigF:
w
____Kristjáns Gu&mundssonar á Ytra-
hóli í Kaupangssveit. K G S.
Eigavdi og áhyrgdarmadur Björn JÓnSSOn.
Prentafe í prentsm.á Akurejri. J. Sveinsson.