Norðanfari - 22.10.1868, Síða 3
— 59
yfir bnínum ByrSu hlýSa,
byskups koman verbur greiS.
SIGURSÆLL ER GÓÐUR VILJI.
(Framhald)i
Nú bibum vjer glaSir í voninni um g<5& úr-
slit þessa máls, þangab til sumarib 1849, er apt-
ur kom heim til vor frá prúfasti búnarbrjef vort
ásamt eptirriti af brjefi herra byskupsins, dags.
12. marz s. á. Tekur þá byskupinn bæna-
stab vorum miklu þunglegar, en vjer hðfSum
vibbúizt. Honum þútti málib ekki nægilega
Inigleitt nje undirbúib og þa& var eins og hann
efa&ist um þörf vora og nau&syn, enda skor-
abist hann og undan, a& Ieita hins umbe&na
styrks hjá stjúrninni, en kva& a& eins vonandi,
a& fieiri gúSir menn mundu ver&a til a& styrkja
hlutá&eigendur til kirkjubyggingarinnar, ef hún
væri nau&synleg, og þá kynni h'ka einhverjar
kirkjur í prúfastsdæminu a& mega lána þar
til nokkurn skerf, ef þær væri svo megandi.
þegar vjer heyr&um þessar undirtektir,
þútti oss sem fokib væri í flest skjúl. Prú-
fasturinn, sem bar andlega vi&kvæmni meb
hðgum vorum og úska&i eigi sí&ur enn vjer
sjáifir, a& þetta mái fengi gú& afdrif, minntist
ekki neitt í brjefi sínu, er hann skrifa&i oss
um lei&, á hjálp frá kirkjusjú&um, en bau&st
til a& senda bónarbrjef til samskota um prú-
fastdæmi sitt. En bæ&i þútti oss hann ofinik-
i& göfugmenni til að leggja í slíka beininga-
fer& vor vegna, og jafnframt þekktum vjer
byrSar bræ&ra vorra, svo þessu var frá horfið.
Nú lei&, og bei& þanga& til veturinn eptir,
a& tveir af bændum gengust fyrir fundavhaldi
á Raufarhöfn þri&ja dag júla. Skyldi þá ann-
a&hvort af rá&a, a& endurbyggja bænahúsið,
e&a fella þa& ni&ur. En hvert áhugamál þetta
hafi verib, má rá&a af því, aö nær helmingur
af fólkstölunni mætti á fundinum. þa6 var og
eins og náttúran liti hýrt tii þessarar rá&a-
gjör&ar, því ve&riö var blítt og „hímininn hei&-
ur og blár“. Fundarstjúrinn, herra H. F.
Hjaltalín spara&i ekki heldur þa& sem hann
gat til a& gjöra mönnum daginn ánægjulegan,
eins og líka hann og hans hús varö me& hin-
um drjúgari, þegar til framlaganna kom.
Hjer var þá tekiö til úspiiltra málanna,
og er vert a& geta þess, sem fram fúr, me&an
nienn voru a& bera saman rá& sín. Smá-
drengirnir og litlu Stúlkurnar ílykktust a&
bor&inu, lög&u á þa& skildinga og sög&u a&
kirkjan á Asmundárstö&um ætti a& eiga þetta.
Enginn unglingurinn lag&i minna fram enn 1
rd., en ein jungfrúin mest 5 rd. Nú þúttust
menn sjá hva& ver&a vildi; enda er fljútt af
a& segja, a& hjer draup af hverjum kvisti.
Húskarlar lög&u íram 2 til 4 rd, i&na&armenn
tveir sína 10 rd. hvor, hdsma&ur einn 12 rd.,
og þá ljetu heldur ekki tvær konur, sem á
fundinum voru, sinn hlut eptir liggja. þar
voru og nærstaddjr tveir utansúknar menn,
hreppstjúri Fri&rik sálugi Árnason á Núpi og
nú verandi hreppstjúri í Grírasey Júnatan Dan-
íelsson, og gaf hvor þeirra til 2 rd., án þess
nokkur fundarmanna leiddi þar or& a&. Aö
loknurn fundi voru öll samskotin or&in 434 rd,,
og þú þctta stæ&i mcst í tölum, má samt minn-
ast þess, að hver ma&ur efndi vel Ioforð sitt.
Ilinn sama vetur sendi prúfastur H. Björns-
son 10 rd. til fyrirtækisins og súmama&urinn
Hjörn í Dal í þistilfir&i 4 rd. Annað bættist
°ss ekki utansúknar, en fáeinir menn, sem
fluttust hingaö um þessar mundir, gjör&u sjer
þú far um, a& grípa undir baggann me& oss.
Vegna a&drátta á bor&við og fleiru varð
ekki tekið til hússgjör&arinnar fyrr en vorið
1851, og gekk þá verki& vonum grei&Iegar,
svo a& 8. sunnudag eptir Trin. var& þegar
flutt í húsinu hin fyrsta messa. Hjelt þá
súknarprestur vor, síra Iljálmar þorsteinsson
snjalla ræ&u og haf&i þessi orð fyrir umtais-
efni: „Vakta þinn fút, þegar þú gengur í
Drottins hús“. þa& má fuilyr&a, að mörgum
er á heyr&u, fúr þá Iíkt og vegfarendunum
vi& þý&ing spádúmanna, að þeim bitna&i um
hjartaræturnar af því, a& heyra optlega ítrek-
a& í hátí&legri ræ&u þetta naín D r o 11 i n s
h ú s. A&ur haf&i hús vort ekki verifc svo
nefnt, nema með hálfum huga
En svo vjer höidum sögunni áfram, þá
var nú kostnaíarreikningurinn, eptir þa& a&
húsið var fullgjört, or&inn rúmir 800 rd. {ntrfti
því að efna til nýrra samskota og túku svo
a& segja eingöngu þátt ( þeim liinir helztu
súknarbændur. f>á voru en þau vandkvæ&in,
a& fæst af hinum fornu áhöidum hússins voru
notandi, en úr því bættistþú smám saman.
Vjer keyptum þá strax smáklukku frá bæn-
húsinu, er á&ur var á Grjótnesi, og var hún
nokkru betri heldur en sd, er vjer höföum
fyrir, en ári sí&ar eigna&ist kirkjan (er vjer
hjer eptir nefnum svo) a&ra álíka klukku a&
gjöf frá verzlunarstjúra C, Meílbye, og vinnu-
ma&ur einn í sókninni gaf benni allvandab
rykkilín. Arið þar eptir sendi stúrkaupmaður
Chr. Thaae kirkjunni a& gjöf súmasamlegan
prjedikunarstól og tveim árum síðar færði
lausakaupma&ur Robbertsen benni álitlega alt-
aristöfiu, en annar súknarbúndinn, sá er mest
haf&i lagt til byggingarinnar, gaf til snotran
ljúsahjálm og tvær ljúsaplötur.
þegar hinn áfcur nefndi prúfastur í ann-
a& sinn fúr sko&unarferb sína að Ásmundarstöð-
um, fannst þaö á, a& honum þútti hringing
þar heldur sntágjör, og hvatti þvi til, a& keypt
væri ný klukka, sem vjer þú fær&umst und-
an, þnr e& oss þúlti úgjörnirigur, a& hleypa
veslings kirkjunni f sku/d, strux er búil var
nýkomin á frjáisan fót. En prúfasíurinn sýndi
það enn, sem fyrr, að honuin var engin kalls-
mælgi og iag&i þcgar fram 10 rd, til klukku-
kaupanna. þar bættu þá skjútt ým®ir menn
a&rir gjöfum vifc, svo samskotin urðu 35 rd.
48 sk. þútti þá eigi áborfsmál, a& biðja urn
klukkuna; hún kom líka surnarið eptir fyrir
milligöngu herra Júns Sigur&ssonar í Kaup-
mannahöfn og Robbertsen flutti hana bingað
fyrir ekki neitt. En er taka skyldi til að
festa upp klukkuna, kom það upp úr kafinu
bjá hinum yngri mönnum, a& þeir vildu fá
ofurlítinn turn á kirkjuna, því það væri ú-
tækt a& hengja jafn vanda&a klukku framan á
stafni og glamra henni þar, eins og ví&a er
títt.. Vjer hinir eldri vanans þjónar iijeldum
nú a& vísu, að vel mætti svo vera, en til þess
a& þetta eigi skyldi valda ágreiningi, var því
skotið til atkvæ&a. Urðu þeir þá fleiri, er
mæltu með turnbyggingunni, enda Ijetu þeir
0g allir nokkub af hcndi rakna til kostna&ar-
ins. A&rir ur&u og til þess sí&ar, að hlynna
með ýmsum atvikum a& framkvæmd verksins
kirkjunni til hagsmuna og kostnaðar Ijettis.
þannig komst þá turninn upp, aö vfsu eigi
háreistur nje margbrotinn, en þó betri en ekki,
me& stöng upp af og á knappur) en þar yfir
látúnskross, er gaf til verzlunarstjúri G. Lund,
sem þú rjett á&ur haf&i gef‘& kirkjunni vand-
a& altarisklæ&i.
Nú er þessu var lokið, þótti flest fengi&,
cr á þyrfti a& halda, og úra&i engan fyrir
gjgfum frarnar, En hjer voru þú enn eigi
ÖII kurl komin til grafar. því í fyrra vor
sendi hinn ungi kaupmaður J. A. Thaae kirkj-
unni a& gjöf nýjan kaleik me& oflátudisk og
vfnkönnu. Eru þetta álitlegir gripir, og telur
hinn nú verandi prúfastur þá eigi meö hinum
| sí&ri áhöldum kirbjunnar, en vjer álítum svo,
sem herra Thaae hafi með þeim innsiglað
gjafirnar til kirkju vorrar.
Um leið og vjer lúkum þá hjer sögunni
af þessari kirkju vorri, könnumst vjer vi&, að
þa& hefir rætzt á oss, sem skáldiÖ kve&ur:
„Gu& gefur styrk þá strí&a skal“, Eins og
vjer erum oss þess ekki me&vitandi, a& vjer
höfum formaS fyrirtæki& af nokkurri eigin-
girni, svo finnum vjer og til þess, aö Drott-
inn hefir styrkt vorar veiku hendur, og þökk-
um honum það af hjarta. En vjer viljum þá
einnig vona svo gú&s til þeirra presta, sem
framvegis þjúna þessu erfi&a brau&i, a& þeir
leggi sitt fram, til þess a& starf vort vcr&i a&
tilætlu&um notum, og líti fremur á það, hvers
þjúnar þeir eru, heldur enn á ervi&leikana og
launin, sem bjer hjá oss ver&a að vísu ætíð
lítil og eklu vi&unandi fyrir þá, er mest festa
augun á þeim.
Uinum hei&ru&u mönnum, sem af frjálsu
göfuglyndi hafa li&sinnt oss og kirkjunni me&
gjöfum, bæ&i fjær og nær, meiri háttar sem
minni, nefndum og únefnduni, þökkum vjer
alú&legast fyrir gú&vild þeirra og a&stoÖ.
Rúmib ieyfir oss ekki a& nefna þá aiia,
sem a& utan hafa rjett oss hjálparhönd, og
tveir þeirra hafa ekki viljað, a& sín væri getib,
en þeir eru eigi a& síður úgleymdir í huga
vorum.
Sjer í lagi þökkum vjer á&ur verandi
prúfasti vorum síra H. Björnssyni eigi ab eins
fyrir gjafir hans, heldur og fyrir hi& einiæga
fulltyngi og fylgi, er hann veitti oss til þess,
a& húsið næ&i þeim kirkjurjettindum, sem það
hefir feneið og framvegis nýtur.
A& sí&ustu úskum vjer. a& allir þeir, sem
hjer eptir skipa vort rúm, hvort heldur niðjar
vorir e&a a&rir, þeir er hingab berast af breyt-
ingum tímanna, vir&i húsið, þú eigi sje þa&
ví&bafnarmiki&, sem Drottins hús, ogjafnframt
kannist við þa&, sem sína eign, er þeir varð-
veiti sem bezt og ieitist við a& um bæta og
prý&a fram yfir þa&, sem oss befir au&nazt og
þeim ö&rum, er báru með oss hita og þunga
byggingarinnar. Sjálfir njútum vjer hússins
skamma stund, en þá taka a&rir vi&, og þeim
unnum vjer vel að njúta.
Skrifað í Júnímánu&i 1867.
Nokkrir sóknarmenn Ásmundarsta&a kirkju.
FRJETTIR IJTLESÍDAR.
25. f. m. kom briggskipib Hertha Capt. J.
Eriksen frá Kmh. eptir nær því mánaðarferð,
hla&in me& matvöru og ýmsar a&rar nau&-
synjar ra. fl. Me& henni komu, lierra cand.
med. & chirurg. þúrðtir Túmason ásamt frú
sinni. Ilann er af stjúrninni settur hjer til
að gegna læknisembættinu frá 1. september þ.
á. fyrir þa& fyrsta árlangt. Einnig kom með
Herthu fröiken Petrea Havsteen, sem sigldi hje&-
an í fyrra.
Ve&uráttan erlendis í sumar kvað hafa veri&
einstaklega heit og þurrvi&rasöm og sumsta&ar í
3 mánu&i, maí, júni og júlí, varla komi& deig-
ur dropi úr lopti, svo jör&in skrælna&i upp og
brann, sem hjer á húlum í mestu hitum, svo
víða var& hagskart fyrir pening. Málnytu pen-
ing var& að gefa me&, svo hann sýndi nokk-
urt gagn. Á nokkrum stö&um var sagt, a&
skepnur væri í allgú&um holdum, en aptur
sumsta&ar magrar, einkum kýr og hestar. Vegna
grasbrestsins var& beysbapurinn sára lítill, svo
allar horfur voru á a& peningur yrði a& fækka
mjög, enda var hann þegar farinn a& fallauni
helming ver&s, og sama var a& frjetta frá Eng-
landi, þar var sög& vegna fú&ur skorts. mikil
skepnufækkun /yrit hendi, Ver&i& á kornvorn,