Norðanfari - 22.10.1868, Síða 1
Aukablað við Xorðanfara nr. 29-301868.
jþAKKARÁVARP.
Hinn 6. dag maímánaíar þessa árs, and-
aSist í Kaupniannahijfn eptir langvinnar og
þungar sjúkddnis þjáningar af krabbameini,
merkiskonan Kristín Jónsdóttir frá Reykjum í
Reykjahveríi, 39 ára gömul. Fúr jarbaríör
hennar fram í Jóhannesar kirkjugar&i; flutti
þar presturinn herra Biilow í vi&urvist fleiri
fslendinga og nokkurra íslenzkra heiíiurskvenna
yfir líkkistunni er prýdd var 7 stórum blóm-
hringum, 2 mjög hjartnæmar rætiur, aíra í
líkhúsinu en hina vib gröfina.
Kristín sáluga liföi í hjonabandi 18 ár og
7 mánuöi og eignabist í því 6 börn, eru 4
þeirra lífs, 2 piltar og 2 stúlkur, öll efnileg.
Hfin var í öllu tilliti hin elskuvertasta kona,
glablynd og geöstilt, ástrík og blíb vib mann
sinn, börn og hjú, skyldurækin og umhyggju-
Böm mó&ir, hjartagóð og hjálpfús bæði í orði
og verki. Enda gat þa& ekki dulizt neinum
sem þekktu har.a, að allt dagfar hennar og
umgengni átti sjer rót í trúu&u og gu&elskandi
hjarta, sem bezt sást í hennar miklu þjáning-
um, er hún me& rósemi og trúarstyrkri þolín-
mæ&i gafst gn&svilja á vald, og þrá&i með til-
hlökkun stundina sem a& sí&nstu enda&i raun-
ir bennar með hægum og blíðum viðskilnaði.
Sem gu&hrædd dyggðakona og móöir, er hún
treguð aí eiginmanni og börnum er geyma
minningu hennar í þakklátum hjörtum.
þegar jeg í fyrra sumar rjeðist í a& koma
konu minni Kristínu sálugu Jónsdóttur til
Kaupmannahafnar, í þeirri von, a& læknum
þar kynni að takast að ráða bót á sjúkleika
þeim er varð dau&ainein hennar, þá var það
meir af vilja en mætti, a& jeg áræddi þetta.
eins og sí&ustu tilraun henni til heilsubótar,
því mig skorti efnin til a& standast kostna&-
inn. Hefði hann or&ið mjer ókljúfandi, efherra
kaupmaður Jakob Johnsen í Kanpmannahöfn
hefði ekki af brjóstgæ&um og kristilegri með-
aumkun rá&izt í fyrir mína liönd, fyrst a& út-
vega 100 rd. lán hjá verzlunarhúsinu örum &
XVulff, og sí&an að safna gjöfum eins me&al
danskra sem íslenzkra göfug/yndra nrannvina.
Er mjer bæði Ijúft og skylt að nafngreina hjer
Stjórnarherra Rosenörn-Theilmann lOrd. „ sk
Etatsráb 0 Stephensen . t ö - »» "
Contoirchef Reinhardt . . . 1 - V "
Generalconsnl H. A. Clausen • 5 - M *
Grosserer L Grön . . . • 5 - 11 "
F. Gudmann . 5 - » “
Kauprna&ur Ásgeirsen . 5 - 11 “
L. Davíðsen . , 2 -
H. Sigurðsson 2 - )> “
N. Bryde . . . 2 - 11 ~
B Sandholt . , 1 -
Grosserer Bruhn . . , • 2 - »♦ *
Seidelin . . . • 2 - 48 -
Gotfrcd . . . . 1 - ♦» "
Kandidat Stephensen . . • 1 - ♦» ”
J. W. Havsíecn . 1 - 11 *
Adjunct Jón Sveinsson . • 1 - 1) “
Mægler F. Holm . . . . 4 - V “
— Simmethag . . . . 4 -
Casserer St Thorarensen . , 4 -
Kaupmaður C. Thaae . . . 3 - n “
J. Ilemmert . . 4 -
Grosserer Sass .... 4 -
Archivav Jón Sigur&sson . , 4 -
Kaupma&ur Jakob Johnsen • 4 - ii •
Student T, Hallgrímsson . 1 - 48-
— Sigur&ur Jónasson . 3 - 11 “
— Skúli Nor&dal • 1 - 48-
— J. A. Johnsen . • 1 - 48-
— Hallgr. Sveinsson . 1 - 48-
— Södemann . . . • 1 - 48-
■— Steingr. Johnsen . 1 - 48-
Kandidat Th. Johnsen . 1 - 11 “
Gullsmi&ur A. Jakobsen . . 2 - *» ~
Ivaupmaður D. A. Johnsen . 8 - 1} “
Assistent Jón Sturluson . . 1 - 48-
Jón Pjetursson . 2 - *) ~
Grosserer H. Thomsen . 4 - 11 *
Skrifari H. Ðein . • • í 2 - V •
Snorri Jónsson . . • • . 1 - 48-
Kandidat J. Jónasson . • • 3 - 1) ~
Kaupmaður Sv. Guðmundsson • 2 - 11 ~
— A. Sandholt . • 2 - »» “
Flyt 123 [d. 48sk,
Fluttir 123rd. 48 sk,
Assessor C. Andersen .... 2 - „ -
Lausakaopma&ur Predbjörn . . 10 = „ -
Samtals. 135 rd. 48 sk.
Maklegt er og a& geta þess, að prestur-
inn herra Biilow víldi ekki þiggja framboðna
borgun fyrir embættisverk sín við jarðarför
konu minnar sál. heldur mælti svo fyrir, að
börn okkar fengju að njóta hennar.
Fyrir allar þessar mannkærleikslegu gjafir
votta jeg hinum heiðruðu veglyndu gjafendum
hjartanlegt þakklæti; og sjer í lagi herra kaup-
manni Jakob Johnsen fyrir alla hans mann-
gæzkulegu framgöngu og fyrirhöfn í tje&u til-
liti. Eins inniiegt þakklæti frá mjer og börn-
um mfnum á skiíib hin elskuverða kona hans.
og a&rar þær hei&urs konur sem ásamt henni
tóku hjartanlega hlutdeild í raunum konu minn-
ar, sem opt vitju&u hennar í banalegunni,
styttu henni stundir þjáninganna me& ástúð-
legum og guðlegum viðræðum, og hugguðu
hana í hennar sí&asta stríði. Bi& jeg af al-
( huga góðan Guð, sem ekkert gott lætur ólauna&,
að endurgjalda af ríkdómi sinnar náðar öllum
þeim sem hjer gjörðu miskunarverkið.
Reykjum í Reykjahverfi í september 1868.
Eyjólfur Brandsson.
— f>egar jeg vorið 1867, felldi eins og
margir aðrir skepnur mínar, svo jeg átti ekki
eptir nema þrjár ær, fyrir utan kúgildi&, og
einn sauð og einn hrút og 6 gemlinga, þá var
jeg svo óheppinn a& missa tvo af þremur hest-
um sem jeg átti, en kúnum hjeltjeg; þá varð
mjer samt af öllu verstur hesta missirinn, þar
allir aðflutningar eru ervi&astir á þeirri jörð í
minni sveit, er jeg bý á, komst jeg samt af
þó vesælt væri, þetta liðna ár, þar sonur minn
átti eitt hross, er hann Ijet mig brúka. Enn
nú fór haun frá mjer í vor, og þá sá jeg ekki
að jeg gæti haldið vi& fy rir hestleysi; me&al sveit-
unga minna var ekki a& leita um hjálp. því
rje&ist jeg f a& fava su&ur í Hornafjör& til
þess ab vita, hvert þau niarglofuðu valmenni
Stefán alþ/ngismaður og Guðmundur bróðir
hans, ekki mundu voga að lána mjer báðir
saman, eina dróg. Mjcr brást heldur ekki
vonin, því þeir bræ&ur gáfu mjer sinn folann
hvor, og mannvalib prófastur sjera Bergur,
sem jeg eigi ba& neins, en þó hefir a& lík-
indum veri& búinn a& vita erindi mitt, gaf mjcr
3 spesíur, fyrir utan þa& a& þeir ri&u me&
mjer og veittu mjer me& svoddan gó&vild, eins
og jeg hef&i verið sonur þeirra e&a bró&ir.
þessar 'stórgjafir og góðvild, bið jeg af hjarta
hinn algóða Föður, að launa þeim, sem vill
og megnar að borga það sem gott er gjört.
þessara velgjörða minnugur
Jón Guðmundsson, á Dölum í Fáskrúðsíirði.
— Eins og nau&líðandi öreigar og hjálpar-
þurfendur, er af hjartagæzku, góðfýsi og ör-
lyndi góðra manna hafa notið margra vel-
gjörða, gjafa og greiða sveitunga sinna —
hafa minnst þessa með opinberlegu þakkará-
varpi til velgjörðamanna sinna — eins finn
jeg mjer engu síður ijúft og skylt, að láta í
Ijósi innilegt þakklæti hjarta míns og konu
minnar: heiðurshjónunum þorvaldi Gunnlaugs-
syni og Snjólaugu Baldvinsdóttur á Krossura,
eins og sómamanninum Vigfúsi Gunnlaugs-
syni á Hellu, sem fremur öllum ö&rum hjer f
sveit, hafa svo á næstliðnu vori og sumri,
rjett mjer fátækum og hjargþrota manni hjálpar-
hönd sína, og Ijett undir byr&i mína me&
gjöfum og greiða, án nokkurs endurgjalds, að
jeg ásamt fjölskyldu minni hefi alleina fyrir
þessara velgjörðir og uppáhjálp komist nauða-
lítið af með bjargræði, allt á þenna dag; sem
jeg bib hinn almátíuga algóða Föðurinn að
endurgjalda þeim fyrir mig^ afauðæfum bless-
unar sinnar, þegar velgjörðamönnum mínura
mest áliggur og hans speki álítur þeim hent-
ugast, þar jeg megna ekki á annan veg að
votta þakklátsemi niína, fyrir góbvild þeirra.
Grund í þorvaldsdal 11. september 1868.
þorsteinn þorlákssoii.
JÖHANNES MAGNÚSSON í BJARNEYJUM.
(dáinn árib 1867).
Eins og röðull uppheims gullnu vegi
yfir syífur geisla me&ur skraut,
unz a& hallar hlýjum sumardegi
hafs í fellur nöturkalda skaut:
er sem blikni blóm á fróni auða,
bleik að höndum kemur næturtíb,
aptanroðinn í fjörbrotum dauða
eptir lifir þó ( fjaliahlíð.
2.
Eptir Iifir eins í brjósti lýða
æfidagsins viður fölva kvöld:
æru-mannorfs eðaisólin blíða,
ei sem heljar- geta daprað -völd;
hun því brosir blítt af myrkvu leiði,
blund hvar elur hold af verkum þreytt
sem á æfi ýtru hefir skeibi,
örlaganna-vopn í stríði reitt.
3.
Hver mun betur heims á löngum vegi
hafa stiklað, lífs á fremsta nes,
eða fremur eytt til sóma degi,
að helkvöldi en þú Jóhannes?
þinn var feriil, þyrni’ og blómi drifinn;
þitt var bæ&i næmt og huga& ge&,
þig ei skelfdu þrúgnu lífs umsvilin
þrauta strauminn klaufstu dugnaö me&.
4.
Sálarprý&is sann nefnd fjell þar hetja,
sem í brjósti þjóðfylkingar stóð,
þurfti aldrei þrekið hans að hvetja,
þegar vildi hrinda skeið um flóð;
hans snjallrómuð hrifu á fylgdar-drengi
hrein úrskurbar rá&agóðu svör,
stjórn nafnfræga stillti vel og lengi
sterkum boðum var&i fráann knör.
5
Rakti hann frá hei&um æsku ljóma
hamingjunnar rósnm stráða braut,
au&leg& reifður unni þjóðar sóma,
og hugrekki barst í hverri þraut;
mjög umsvifa mikill bús í háttum,
mæran dngnað sýndir fram að deyð;
heppinn varstu, í veiði- sjós -aðdráttum
verk þín önnur sörnu stefndu leið.
6.
það var eitt er þína virðing festa
þjóðin náði minningar í rót,
hversu opt þú hópi mærra gesta
höfðinglega taka vannst á mót.
Gjörði fylgja góðfúslegum beina
glöb viðræða, öldungs munni frá,
vel er skemmti skara dýrra sveina,
skein af hvörmum unaðs gleði þá.
7.
Sól þín brúna silfur undir hærum
sýndu hjartans prúða tilfinning;
þýður faðir þínum börnum kærum
þjer sem fæddust lífs um tíðar hring,
þau á tamdir þína Iffsins háttu,
þrifnað, vinnu, lýða, kært viðmót;
þínum orbum æ því fylgja máttu,
af sem spruttu sannri kærleiksrót.
8.
Vjer sem erum vanda- og ættar -ba&mur
vinar látins sem nú blundar rótt,
óskum þessa, að hans blf&i faðmur,
eptir liðna heljar rökkurs nótt,
okkur reifi endurliptri mundu
eilíf Drottins náð hvar Ijómar hlý;
en á meðan æfi styklum grundu,
öldungs minning geymum biessun í.
Breiðiirðingur.
GÍSLI GUNNARSSON.
(drukkna&i í desember 1867).
1.
þú Brei&ifjö’r&urI þú mátt fyrst
þrugnum sakna&araugum mæna
fram í ægishyi öldu græna;
horfðu á það sem hefir misst.
Hann .þínum syni a& heli var&
hjörtum mré&bræ&ra svellur ska&inn.
Óskaðu þess að skjaldar skarð
8kjöldur jafntraustur prýði í sta&inn.
2.
Fló þjer a& eyrnm náfrjett ný
nöldrandi dau&alegum eymi,
svifinn er upp a& sælla heimi,
gegn um dreír-ro&inn rauna-ský;
sækappinn Gísli Gunnarsson,
þjer getiö ekki sje& hann fremur
aptur á honum eigi& von,
eilíf&ar þegar raorgun kemur.