Norðanfari - 22.10.1868, Qupperneq 2
3.
þ<5 hljdtum sakna þjóBvinar
Og þreyja betju fallna í valinn
náskýlu unnar yfir falinn, —
holdi var ælluíi hvíldin þar —,
hjelt jeg þó ekki a& unnir blár
þinn æfití&ar slekkti neista;
hverr er svo ýtur, au&nuhár,
ab nokkru megi slíku treysta.
4.
Myndast augndapri mannnasjón,
minningarsvipur orfca og handa,
Gísla sem æ mun stöbugt standa
á me&an byggist fefera frón:
hans ódan&lega hyggjuvit,
hugrekki, nianndáb bera vætti,
fræe& sjer annara færbi í nyt,
fátæknr snauba gjöfum kætti.
5.
Sægarpur mesti í sveitum hjer
svabilfarir þú reyndir lengi,
og hafbir til fylgdar hrausta drengi,
sem meb ánægju unntu þjer,
varla því heptir veibiför,
þó vobalega áhorfbist stundum,
fjekkst því optlega fermdan knör,
úr föburs ríku náöar mundum.
6.
Opt komu ab haldi rösk þín ráb,
rábin af tignarlegum huga,
nær bl þig vildi yíirbuga,
og verja þjer ab líta láb.
Víba þjer kunnug var og leib.
Verkin þín stóíu í fösturn skorbum:
varbir brimöldum veika skeib,
sem vopnalögum hetjur forbum.
7.
þó máttu’ ei sköpum renna ráb,
rábin mannleg þau hlutu ab bresta,
ekki var timi til ab fresta,
þegar heljan ab þrengdi bráb.
þá var útstreymd þín æfitíb,
ervibi dags ab kveldi borib.
Geislabi sigurs sunnan bllb,
vib síbsta’ og fremsta þreytu-sporib.
8.
Saknabarkvebja skal svo mfn
skýja dimmbólstra gegnum færast,
trúar- og vonar-varir bærast,
ab hefjist eg upp í hæb til þín:
svibi hvar mýkist sorgar»ineins
og saknabar hörbu fjötrum linar.
Mín veika hugsun er ab eins,
einföld tilrann ab minnast vinar.
Oddur Jónsson.
KVEÐIÐ AÐ ÁFSTÖÐNUM HARÐIND-
UNUM VORIÐ J 867.
1
Núer vetur libin ljótur
er læsti haddinn foldar gaddi,
fletti jurtir fögru skarti
frusu inelar, drifu jelin ;
norban geistist garamur þjassi,
gráum barbi vængum harbur
sólu byrgbi, svelti hjarbir,
sigtýs stundi bebjan undir,
2.
Rann meb honum rómu vanur,
Regin afii studdur hafia,
blár og svartur fribi íirtir
fjörva bíli aldurtíli,
fór sem úllur fenris sjálfur,
fornum kjapti, opnum gapti;
svelgdi fjeb og grenti gribin,
gleipti kír og söbla dýrin.
3.
Norbur strandir neybir reyndu,
nýstar sárum daubans bárum;
margar sveitir máttu líta
magn örlaga yfir draga,
sem á hólmi skatnar skilma
skúra forbast bens af korba,
eins sig vörbu ítar harbir,
alla vega hetjulega.
4.
Lengi stóbu þreittir þjábir
}>ór8 meb hug, í drífu flugi,
þar til vistir þrutn ab mestu,
þá var ráb ab leita nábar;
sendu von ab sætum vana,
síns fornstabar til meb hraba,
hugann glebja, hjálpar biöja,
hann sem ræbur öllum gæbum.
5.
Sá alfabir himna hæba
hörmungarnar sinna barna,
af elskulyndum ótæmandi,
útrann góba svölun þjóba;
því í orbu’ er aldrei skerbist,
cru búnar gullnum rónum,
stærst þá neyb, er næst þó nábin,
nákvæm, fljót og raunabótin.
6.
Sá er vinda hefir í bendi
hingab baub, ab varna naubum
subra víkja af breiba bliki,
búast móti jötnum Ijðtum,
koin þá Bubri krapt meb þribja,
kafinn nýjum vinda skýjum,
sól fram brunar, sæl ab vana
f sinni dýrb, án minnstu rírbar.
7.
Var þá Norbri vafinn hörbura
víkings sterkum hildar serki,
brúnaýlgdur búkinn belgdi,
bálabist heipt af hvarma leyptri,
af boga vinds þá skaut í skyndi
skýjutn, fjúki, hagli ómjúku,
bart sem dætur, bngla Ijetu,
hremsur stinga af tá og fingri.
8.
Subri brunar svo ab honum,
svásúblega liiminvega,
á gyltri kjerru skýja skærri,
skrautbúinn ab rómu snúinn
skýjum aptur skaut á lopti
skúrum, vindi íss ab strindi,
hinn svo flúbi heibri mábur
hrapabi og fló í norbursjóinn.
9.
0 hvab stynur, orku vana
aldin góba fósturmóbir,
líkt og stundum blóbs í böndum
bilgju Ijóma seljur frómar.
börn í kring af beisku angri
byrja sönginn líkaböngu,
þínár mjúku fjabrir fuku
full þijú hundrub mílur stundum.
10.
Sumir nibjar mætrar móbur,
mebur snöru hugar fjörí,
Franklíns stilling frama snjallir
fjabrir þínar vilja tíria.
skal ei þörf á skynsemd djarfi
slu-ímnis voga lás ab toga,
járnhnút Ieysa, svo< börn ei blási
braubþurlandi út hinnst anda.
B. E.
HEILRÆÐAÓSK!
Meb nýju sumri 1867, til lítillar stúlku V. J. Ð,
1* Þíer íe§ bjóba baugaslóbin vildi
lítinn brag á blabi hjer,
þó bresti lag vib óbarker.
2. Vííib blíba Vilborg fríb Jónsdóttir,
ab þjer stefni jeg máli mín
mörkin gefnarharma f/n.
3. Nú í heimi, er hriggbar eiminn vibur,
eimdum borib ungt mcb fjer,
æfi vorib þinnar hjer.
4. Sumars nýja sólin hlýja vermir,
frónib dýrin fugla smá,
firbum býr og glebi þá.
5. Allt hvab bærist, endurnærast tekur,
af þvf fæbist ánægjan,
einnig glæbist náttúran.
6. þinn og grói gæfu frjófi blóminn,
siöug eyjan sæglóbar,
á sumardegi æskunnar.
7. Eins jeg bib ab indisfiiöarsólin,
væn og spaka veljan líns,
vermi akur hjarta þíns,
8. þar upp spretti spekt er netta þrói,
dýrrar optar dáb auknir,
dyggba bjartir ávextir.
9. Gæfan veiti góinns reita nönnu,
snara fljóba snillina,
og snotra þjóba hyllina.
10. Vertu hlíbin himna blíbum Ðrottni,
virztu rábin rækja hans,
rammann smábu klækja fans.
11. þab hib sama sýnir framast getur,
mengi aubsveipin,
á þó dengi sorgin stinn,.
12. Af fremsta mcgni me&ur gegnu sinni.
aubarlín af alhuga,
elska þfna foreldra.
13. Allra frægba fremd og nægb ástunda,
og aubnu vegi ágæta,
ab æfidegi síðasta.
14. Alls rábandi eptir standib hriggba,
flytje landib alheims á,
öndu grandi þína frá.
15. Hún þar dansi og dýrðar ansi söngvum,
í sigurkransi sómandi,
sífellt glansi Ijómandi.
16. Vísna stjáib veika náir hætta,
stinnu áar grundin gób,
gefins fái þessi ljóð.
S J.
Allt þab þjer viljið mernirnir gjöri ybur,
eigið þjer þeim ab gjöra; f fullri vissu um:
ab Gub gcldur öllum eptir þeirra verkum! —■
Ðag 18da. maím. f. á. fluttist jeg meb
sjófarendum er síbla þess dags, lögbu frá Ein-
arsnesi í Mýrasýslu, áleibis til Reykjavíkur;
en ab kveldi, lentum vjer vib Akranesskaga
innan Borgarfjarbarsýslu, þaban fórum sam-
stundis; þegar komum subur á Hvalfjörb hreppt-
um vjer andvi&ri, og með því svo var dimmt
af nótt, ab skipverjar ekki gátu sjeb til Reykjav.,
rjebu þeir af: a& hörfa til baka, og lenda við of-
annefndann skaga; þegar þangab vorum komn-
ir, hlaut jeg meb þeim, ab vaka yfir skipinu,
fram undir tniðjan morgun; a& því búnu, lór
jcg til mjer kunnra manna þar, og bab þá svo
vel gjöra: Ijá mjer hvílu-rúm næstu nótt, þeir
vildu gjöra, eu gátu síör! þessvegna:' ab hús-
afylli var á þeirra heitnilum, af vinnu, og sjó—
róbra-mönnum ; þvínæzt bað jeg Bónda Ilerrat
Eynar í Nyabæ, ljá mjer hvílurúm, svarabl
liann þá á þessa leib: Jeg get þab ekki. þótt
jeg þá samstundis tjebi honum: Væri a& hans
heimili kominn, því nær, blindr a& sjón, sjó-
votur, fleyrztum þar O-kunnur, og ekki gæti
farib til annara Bæa; Enn fremr: ekki gjörbí
mjer vandra meb hvílu-rúm en svo: gæti leg-
ib á gólfi, palli, ebr þá Lopt-fjölum, ef hann
cynungis lje&i mjer tusku að leggja undir mig,
annars nætrbcina óska&i jeg ekki; þókna&ist
honum ab segja ney! En Eynar þú: augn síb-
ar upphefur, en hvar, vcitjegekki! þú þenkt-
ir ekki á hvern hittir beldren Gy&ingar á firri
tíb; því, sál þínum skrokki’ f sofnub: sveym-
abi’ af dyggbum snaub! fllt er ab kljást vib
kolióttann; Eynar! hvorki var, er, því sí&r
verðr: Vib vor, nje haustlamb ab leyka! Get-
ib ver&ur gjört þess er, Grettir sagbi forb-
um. — Meb þungum móbi’ jeg því á Bort,
þaban laggbi án tafar I Var&, — fyrir Gu&sl
handlei&zlu svo heppinn : ab fyrirhitta götu-stíg
þann, sem lá a& Lambbúsum; þá jeg þangab
heym kom: Voru þar allir menn gengnir til
hvílu, utan húsfreya' og gribkona eyn seni
sagbi til mín, — þá jeg vib hana talabi —.
þarer húamó&ir mfn Gutríður! þegar jcg þá
bab hana nætr-skjóls: Fylgdi húnmjer Bless-
u&! til hvílu; — ekki einungis þá nótt, líka
svo næztu; — því ey var þjenanlegt leybi til
Reykjav. — Ofarnefnd ekkja, Ijet mjer hag-
kvæmustu velgjöröir í tjel. Jafnframt því,
jeg linn mjer hjermeb skyldt: A& votta heni,
— Opinbert. alúbarfyllzt hjartans þakklæti,
fyrir þsör yelgjörbir, bún mjer — Overbskuid-
abar — veytti, bi& jeg, að hreynskylnu hjarta I
Almáttugann Gub, þær heni launa; — líka
svo ölum mönnum mig hafa fæ&t, klæ&toghy3t
hjer í heymi.
En Eynar í Nýa-bæ! skyldi svo vera: —
þó mót hyggu mínni — þú ey látir þjer koma
Ut fyrir fyrir eytt, hvar sál þín sveymar eftir
daubann, vil jeg vara þig vib, ab synja ekki
framvegia naubstöddum hvflurdms á gólfi, —
þá þeir þess beyöast, og rába þjer til, a& Ran-
saka hjarta þitt á þá leyb: hvor af þessum
orðum þú vilt fyrir þig kjósa, að alls holds-
dómari á hæsta degi, segi til þín: gestur var
jeg, kom því Blessa&r barn míns Föburl þjer
máskje jafnkjær: Far þú frá mjer íllgjör&a-
mabrl í þann, o. sv. ‘frv
Eynar íNýabæl þóknist þjer fara f smi&ju,
og láta þar berja, — Ljósast blákaldann —•
greynarstúf til mín, mun ey hann heldr fyrir-
hitta mig: vib, en varbúinn I En þessvegna, jeg
er vor&inn gamall, þoli því ílla meybzli; Eru
mín vinsamleg tilmæli: þú ey látir slangra hon-
um ( þeirri fljúgandi Frekju á mig jeg af hon-
um lí&i axlarskjekkju I
Svo kjemur liver til dyra sem hann er
klæ&dur! þab gjöri’ jeg eynninn:
SteíTán^ gamli, — svoncfndr fíni —
Ólafsson Ilúnvctningr.
L e i & r j e 11 i n g.
— Prentvillur í riti mínu móti hra. M E.
m. ra. prentu&u á Akureyri 1867, eru þær
helztu: á bls. 20., línu 10. heyrt les hyrt; á
sömu bls. 1. 15 ósamhljó&un les samhljóbun;
bls. 28 I. 11. líkamlega sál, les líkamlega sól.
M. Einarsson í Skálcyjum á Breiðafirbi.
Eigandi og ábyrgdannadur BjÖrn JÓnSSOD.
Prentab í prentsmt á Aknreyri. J. öveinsson.