Norðanfari - 18.12.1868, Síða 2

Norðanfari - 18.12.1868, Síða 2
á því aS, rýra álit clómstóls þessa í augnm Iandsmanna er hann ílytur málin fyrir. þ>a& niá því í sannleika vera óþægilegt fyrir yf- ivdóminn, a& hafa slíkan málaflutningsmann; óþ-ægilegt fyrir landsmenn ab vera neyddir * ti! -þ'es3 af stjórninni a& flýja til hans me& mál sínog óþægilegt væri þa& fyrir mála- ílutningsmanninn sjálfan, ef hann heffci tii- hlý&iiega næma velsæmistilíinningn, ah vera a& flytja mál fyrir þcim rjeiti, er hann er aí> reyna til aí> sverta og útata, því aí> hann cr þá í sannleika eins og „fugiinn versti, sem í sitt eigife hreifur Svo jeg nú taki eitt dæmi af hinum mörgu þvi til sönnunar hve einskisveríar útásetn- ingar Jóns Gu&mundssonar cru, þá vil jeg tilgreina þann stað á 36. bl. þjóí). 143. bls. jþar sem er ab ræba um framhurS E Waages, sem var annar kaupvotturinn, þá er facíor Jonassen seldi kaupmanni S. Jacobsen liúsiB nr 1 í Læknisgötu. T landsyfirrjettardóminum stendnr svo: „þó þeir (kaupvotíarnir) hafl eigi treyst sjer til aí> ákveba nákvæmlega tím- ann (þegar afsalsbrjefib var UNDIRSKRIFAÐ), þá hafi annarr þeirra (E, Waage) lýst því yfir, a& ekki geti hann betur munab enabundirskriftinhafi átt sjer stal um haustib 1866 fyrirburt- f ö r k a u p m a n n s J a c o b s e n s h j e í> - an af landi“. Nú hefir J G. kvartils- langa athngasemd, er á aí) sýna,. hversu rangt og ó a a 11 hjer sje skýrt trá í dóminum, en sem hann þó endar mef) því ab segja af> þessi liinn samickanpvottur liafi borib: „ab harin muni eigi tímann — þegar factor Jonassen SELDI kaupmanni Jakobsen húsib —, en hann h a 1 d i ■ e & a m i n n i aí> þ a f> h a f i veri& á&ur en Jacobsen fór hjeb- a n f r á 1 a n d i t f y r r a h a u s t (þ. e. haustib 1866). Mismunurinn á frásögn yfir- •dómsins og frambur&i kaupvottarins E Waagcs er þá einungis sá, ab í ástæ&um yfirdómsins standa þessi or&: „af> undirskriftin hafi átt sjer staf> nm haustif) 1866“, en í fram- burfi E. Waages „af> þaf> (húsib) hafi verib selt um haustib 1866“. En þetta er ab eins orbamunur, en eigi efnismunur, Ebur má jeg spyrja lögspekinginn J, G : hverr munur er á ab selja fasteign, ebur gefa afsaisbrjef und- irskrifab fyrir henni? Ebur álítur lögspekingur- inn, útgefandi þjóbóifs, — fulltrúi Vesturskapt- feilinga, alþingismabur, uppgjafaumbobsmabur, uppgjafaforseti, og uppgjafavaraforseti alþing- is, uppgjafalimur klábanefndarinnar, málafiutn- ingsmafur— herra J. G, ab mafur geti keypt fasteign ab lögum án þess ab fá lögiegt kaup- brjef fyrir henni, ebtir meb Öfrum orbum, ab seijandi jafnskjótt og kaupin fram fara gefi út afsalsbrjef fyrir fasteigninni, og hvort þetta afsalsbrjef hljóti þá eigi ab vera um leib und- irskrifab af hlutabeigendum vib votta? Ann- aíhvort verSur nú ab vera ab iögspekingurinn álíti ab þetta sje eigi eitt og hib sama, ebur ' hann hlýtur ab játa ab ,k vart i I slanga at- hugasemdin sín sje eintóm markleysa og þvætt- ingur. Rembstu nú í kút og k v a r t i 1, herra J. G,, ab iýsa þinni lagavizku í þjóbólfi um þetla efni. Athugaserrrdin undir 1, í síbara dálki sömu blabsífcu þjóbólfs er ab eins sönnun fyrir því er sngir í dóminum, og því óþarfleg meb öllu, nema ef hún á ab vera ti! þess, ab láta fá- fróba menn, cr varia nenna áb lesa, því sífc- ur afc hugsa, en trúa J G, ! blindni, Iiaida ab þarna sje eittbvab bogibhjá landsyíirrjettinum, sem hinn hvasseygbi iögspekingur iiafi komið aúga á. Athugascmdin undir 2, í sama dálki er eins marklaus, hún er bara sandrik til ab gjöra volabar sálir stcinblindar. Sama er ab segja um athugasenHlina á 144. bls., svo sem þegar hann þar er ab segja ab orb P. G. sje „of orbfyllt í dómstextanum“- Efcur lálumoss sjá: í dómnum standa atrifcisorbin „framandi eigendur væri fram komnir“; en einmilt sömu orfcin: „væri fram kotnnir framandi eigendur“ standa líka í athiigasemdinni. Ei ur er nokk- ur efnismunur á því, hvort orfcin „væri fram komnir“ standa á undan efcur ú eptir orbun- um „framandi eigendur“? Jeg get því eigi aitlab þab á rökum byggt, er þjóbólfur segir í 1. athugasemd sinni á 143, b!s., þar sem hann stabhæfir ab þeir Anderson hafi hreift mótmælum gegn afsals- brjeflnu efcur rjettara dagsetningu þess þegar vib fógetarjetíinn 1. júií 1867 ; en kemur eigi meb neina sönnun eba tiivitnun úr fógeta- gjörbinni, heidur ab eins vísar tii hennar. Herra J, G,! þú mátt eigi taka mjer þafc illa upp, þótt jeg trúi þjer eigi, þegar þú eigi svo mikifc sem reynir afc færa sönnun á mái þitt, þegar þjer er svo sjaldan trúandi, þótt þú roynir þab og rembist vib, En þab sje þjer sagt tii liugguwar, ab hvort sem þjer heíir nú gleymzt ebur eigi gleymzt ab koina frarri meb mótmæli þessi fyrr en vib yfirdóminn, þá gjöibi þab hvorki til nje frá ; heldur gjörir hitt allt um, hvort þau voru á rökum byggb ebur eigi, og þab liafa þau víst eigi veiifc, hvort sem þau svo hafa komib fram fyrr ebur sífcar. X. NORÐURLANDSPRENTSMIDJAN. Eins og kunnugt er, reistu Norfciendingar fyrir nokkrum árum mefc sóma og dugnafci a i l s h e r j a r prentsmibju í umdæmi sínu, sem ab vísu getur kallast „fárra manna eign“, af því ab Island er svo fámennt. Eins og sjá má af hinu ágæta ágripi um prentsmifcj- ur á Islandi eptir herra Jón Borglii'bing, sem hverr mafcur ætti ab eiga, heiir prentsmi&ja þessi hingaö til meb sínum iitlu f'rumbýlings- efnum afkaslab ótrúiega miklu, og næsta mjög aubgab bókmenntír ísiands meb margvíslegum cinkar fjölskrúfcugum ritum, en Nor&leridingar hafa iiingab til raeb óþreytandi clju og áhuga bæfci í ræbn og riti, bæbi á málfundum í hjerabi og á alþingi barizt gogn átumeini þessa brjósta- barns síns, þab er ab segja, einqkuu landsprent- smibjurinar, í öruggri trú til þess fyrirheitis ab sannleikurinn muni aldrei til skatnmar verfca. En öll þeirru vibleitni hefir þó fram til þessa sífcasta alþingis borifc litla sem enga ávexti ncma gófcar samvizkur forvígismannanna, en nú þokafci máfinu nokkufc 'áleibis. Afc vísu unnust eigi liin margþrábu rjettindi, ab vísu ieiddu mótstöbumenn hennar enn venjuleg rök til, ab rjettindi þessi væri ab nokkruleyti rang- indi og ab nokkru'eyti liugarburfcur, og ab þetta átumein iiennar væri cigi eins banvænt eins og sörinum Norbiendingura hlýtur ab vera ijóst, afc þab sje ; engu ab síbur fjellst þó alþingi á þafc viturlega bragb, ab ieggja málib um stundar- sakir í háveiborib og háæruverbugt salt—sbr. „þjer erub salt jarfcar" —, svo ab þessari þjób- stofnun Norfclendinga yrbi ab sinni enginn háski búinn af einokun landprentsmibjunnar, og svo, ab hin margræddu rjettindi hvorki rotnubu í subrænum skrifstofuhita, nje uppþornubu í nor- rænum vindi, ef svo inætti ab orfci kvefca Jeg vona fyllilega, ab Nor&lendingar verfci eigi svo vanþakklálir a& þeir eigi sendi þinginu næst einhverja þakkargctu fyrir ab hafa ráfcib mál- inu svo spakiega til lykta og afc þeir eigi gjöri þiriginu þab ómak a& endursalia þab. Gamail Vestlirfcingur. i SÍRA SIGURÐUR SIVERTSEN. í Baldri (1. júlí þ. á.) og þjóblfi (23. júnf þ. á), hefii' þess verib getib, ab 15. júuí næstl. andabist í Kirkjuvogi a&sto&arpresturinn Sig- urbur Sivertsen frá Utskálum á 26. aldursári. Einn af vinura lians, er þekkti hann gjör!a„ Iiefir í brjefi til ritstjóra Norfcanfara, farifc uu» hann þessum oi&um: „þab er varla ofmælt, a& þjóffjeiagi vorir hafi verifc mikiil missir a& síra Sigur&i sáluga. Hann var efni í gófcann fjeiagsmann. Hann haffci mikinn áhuga á veiferfc þjófcarinnar, og hann varfci margri stund ti! afc hugsa um liag hennar, og hvernig hann fengi eflt hann. Á- hugamái þjóbarinnar voru áhugamá! hans, og liann var eigi sjaidan áhyggjufuiiur útafhinni drottnandi ljettúb margra í þeirri grein. þab var eitthvert hans mesta yndi a& ræba um, hvernig spovna mætti vib ómennskti og óregiu þessara tíma, vekja nýtt líf iijá þjófcinni og efla bæbi veimegun liennar og vísindaiegar framfarir, og þab var hans einiægur ásetning- ur ab stufcia til alls þess eptir megni, er þjób vorri mætii sómi efca gagn a& ver&a, og hann haf&i endrum og sinnum haft færi á ab sýna, þótt lítifc bæri á, a& hjarta hans og hönd voru jafnfús til þess. Hann skorti hvorki vitsmuni nje einurb til ab vinna ættjörfu sinni gagn, heffci honum endst Iíf tii, en hann hugfcist liílu múndu fá afkastab, þó a& hann heffci viljab koma fram sem nokkurs ltonar fram fara post- uli, sízt á því reki sem hann var, áfcur enn hann gat sýnt þa& í verkinu, hve betur mætti fara, og áfcur enn ætiandi var, a& mcnn mundi bera mikib traust til lians. Síra Sigurbur sálugi var einarbur mafcur og einbeittur og líidegur til mikilia fram- kvæmda, höffcingiegur í iund og framgöngu, reglusamiii' og lireinn í öllum vi&skiptuin, haffci blífcar og vifckvæmar tilfinningar, og var efni í lijartnæman og snjallan kennimann*. ÁVARP TIL M E. Hci&rafci ritstjori! þjer hafib heyrt máitæk- ib, hvort sem þab er satt e&a ekld, a& bóu fylgi brjefi hverju. Látib því sjá! og berib kvebju vora í hlafci yfcar honum Magnúsi Eiríks- syrii, og segifc honum, a& þótt iiann sje búinu a& gjöra vei, meb því ab gefa út ekki ailfáar trúarfræbisbækur. og hafi verifc svo hugsunar- satnur um oss ianda sína ab hafa ab minnsia kosti tvær þeirra á voru máli, þá vrerbi hanu þó ab gjöra cnn belur, ef duga skal, og gcfa út biflíu, sem hann Iíklega mundi treysta sjer til sjáiftir ab semja samhljófca trúarfræfcinni frá honum; cn samt kvífcum vjer fyrir því, afc þeg- ar sKkt grundvailarrit væii hjá honum hiaup- ib af stokkunum, kynni svo ab fara, ab brók- in — eins og liann sjálfur afc orbi kvebur —, sýndíst cigi bæta þor um fyrir bolfötunum. Annars, þegav tii alvörunnar kemur, þá segib lionum, hvernig sem honum líkar þab, afc þab sje fast áform vort og full aivara afc Iiaida Oss vib þafc eitt, er biflía sú, er vjer nú höfum, kennir oss eba þcir gubfræbingar, er á henni byggi og byggt hafa trú sína og vora. ]>ótt Magnús þreytist ekki f a& nofna þetta óskyn- samiegt, vitlaust efca enn verra, þab getum vjer ekki skipt oss af, því þab væri ab berjast vib skuggan sinn. En livab sem hann dæmir um skynsemi vora cba skynsemdarleysi, höfum vjer hana þó svo mikia, afc vjer munum eigi liafa skipti á ebur hafna þeirri trú, sem oss hefir kennd verib og setn vjer unnum ogunum oss vib, ti! þess ab taka aptnr í skar&ifc fyrir hana tníarfræbi og biflíu þýfcingar Magnúsar Eiiíks- sonar, er oss finnst, a& mætti Iíkja vifc þab, cr sagt er síbast um Glám í Grettissögu, áfcur

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.