Norðanfari - 18.12.1868, Side 3

Norðanfari - 18.12.1868, Side 3
hann glímdi vi5 meinvasfiinn, a§ þá var metfur, gekk haun út og var í Frermánu&i 18G3. Ielendingur. „er hann gusíi!!ur“. ADV.0EUN, „Líf og liciisu ber lengsl og bezt a& vakfa“, ■— Hver gelur neitaí því? — Nú er eri þá einusinni byrja" ur vetur; Gufe gefi ab hann ver&i oss ölluin, til heilla og glebi. Eptir lopts- laginu hjá oss, er k u I d i n n , jafriaf arlega samfara vetrinum. þaö er þegar margsjeh hve vjer íslendingar gefum lílin gaurn aS áhrifum kuldans, og yfir höfub, skipturn árstí&anna, og þaö er líka marg sannaö, hve liraparlega at- hugaleysi vort í þessu efni, írefir Iraft slæmar aílei&ingar ekki einnngis í búskapar e&ur bjarg- ræbislegu tiiliti, scm þó eiu miklar; heldur einnig fyrir líf vort og Ireilsu, llversu margir hafa ekki befei& bana af vilja- og verjuleysi gegn kuldanum, og úieljandi fyrir þær sakir, glatafe því úr eigu sinni, n. I, h e i I s n n n i , sem þúsund þúsunda eru ekkert í samjöfnu&i vi& Hversu margir lrafa ekki til t d , a& undan- íornu, a& nau&synjalausu, og jafnvel meira og minna ölva&ir, og me& brennivíns- e&a romm- íiátib í ferbinni, en matarlausir, lagí út í dymm og grimm ve&ur, enda upp á fjallvegi, máske í hugsunarieysi og í blindri trú á forsjónina, og niáske af heimskulegu trausti á mátt sinn og megin; og vegna þess, sumir tínt lífi sínu, og sumir borið þess hryggilegar rnenjar til dau&a- dags. Jiú sem ert hranstur og kennir einkis meins! Getur þú ekki ímyndab þjer harm- kvæli þau, bæ&i á sál og líkama, crsiík ófor- sjálni gctnr bakab þjer? Jeg liefi a& sönnu heyrt suma ofiáíunga fleipra því, a& þeir ekki hir&i um a& lifa, þa& sje ekki svo skemmtilegt; en er þa& skemmtilegra a& lifa vi& örkumsl í mörg mörg ár? og er þa& ekki heilng skylda vi& G,u& og rnenn a& var&veita líf siitog heil- bryg&i. Jeg veit reyndar a& raargir farga heiisu Sinni, me& ýrnsu ö&ru móti, sumir fijótlega og sumir sma'tt og smáít, en raargir tapa henni líka beinl.fnis af varú&arieysi gegn kuidanum, því auk þess sem menn helfrjósa, sem þó er títt, þa' eru ílestar kvefsóttir og fjöidi annara sjúkdóma hjer á Iandi, sprottib af hir&uieysi og máske vankunnáttu á breytingu ve&urátt= unnar, hitans og kuldans. Hvernig á a& rá&a bót á þessu? Skipu- lag á flestu, lijá oss, er en sem komib er í verra horfi, en ver&a mætti, sem me&fram kann a& vera risi& af fjeskorti í landinu. Sveitastjórn- irnar geta ekki komi& vi& þeirri tilhögun, a& efnamenn byggju tindir fjalivegum, sem fyrir endurgjald væru þess umkomnir a& liýsa og fæía menn þó dögum skipti; sem þó væri mjög nau&synlegt. Heilsu og líftjón rnanna af áhrifum kuldans orsakast mikib sjaldan af fá- tækt, ekki má kenna því um, heldur af órá&- semi sjálfbyrgingsskap og þrifaskorti; og í sta& þes3 a& afla sjer skjólgó&ra og hreinna klæ&a, til afnota á vetrttm og Iraga kiæ&na&i sínum cpíir tírnanum og kringumstæ&nnum; — verja menn fjo sínu til óþarfa, og heilbryg&i sinni og búsæld til giötunar. A& svo stöddu, er hi& einasta og beinasta, vopn gegn árásuni kuldans; heilbrýgb skyn- gemi og sta&fastur vilji. Jeg bi& þig Nor&anf. minn, a& lei&beina þcssttm fáu og ciníöldu a&vöninaror&um, sem eru skrifuð af hjartanlegri ósk, og í innilegri von um a& þau geti ná& tiigangi sínum. 10. inbert nppbo& yr&i Iialdib á R. þann 25. maí 1868“, Forföll voru ekki nefnd, en ujipbo&i& átti a& byrja ld. 11 f. nr., skiimálar ver&a auglýstir osfrv. Augiýsinguna sendi lirepp- stjórinn, cins og vana!egt er, til embættis- bræ&ra sinna í næstu lireppum, og ba& þá a& birta hana hreppsbúum sínum í tækan tíma, og var því au&vita&, a& hún mundi ver&a Ireyr- nrn kunnug. Enn er hinn tillekni uj>pbo&s- dagur kom, var&ekker taf uppbofinu og hrepp- stjórinn sást ekki allann þai.n dag, á þeim sía&, er þa& skyldi vera, og var þó gott ve&- ur, og ekki svo a!nieni,ingur viti neinar gild- ar ástæ&ur fyrir því, a& hreppstjórinn slð á frest uppbo&inu. Jeg hef jrvíheyrt menn hafa ymsar getur um, hvers kyns „apturhvarl* þetta hafi verib í hreppstjóranum ■— en þó vilja mcnn ekki geta tfl, a& hann hafi gefib út, „auglysinguna* cinungis í þeim tilgangi a& gabba menn, einkum þar hann kva&st gjöra þa&, eptir „fulimakt". 9+10. annars sumt af tunnunum í sundur og þegar í olíuna, svo allt stó& sumt af vögnununi UM UTPBOÐ í þann tíma, útgekk sú „Aiigijsiiig hrcppstjóranum í S. ■»• fjaiear-hrepp, a& frá op- FR.IETTIÍ2 tTI,Kin»« HAGLVEÐIÍIÐ í TEXAS. (þctta fylki er vestast og sy&st af Bandafylkjunum). 21. tnaí í vor sem lei& kom þetia óve&ur, og ná&i yfir 30 mílur í su&ur og norfcur, en 10—20 mílur austur og vestur, jia& möifa&i ni&ur borgina Wisconsin. þar var ekkert hús, sem eigi yrfci fyrir meiri og minni skemindirm. Mörg irús- in eru or&iu a& rústurn, svo ekkert stendur eptir af þeim, nema veggjabrotin, Hagli& fúr í gcgnum þau rammbyggfcustu þök, sern fall- byssukúlur. Aliir gluagar sem snjeru inóti norfcri, voru ásamt iflerum og bur&um molafc í 1000 slykki. Bærinn leit út eins og a&, hann heffci veri& Iag&ur f aufcn af fallbyssu- sltotum og cldi. Sum snjóiiögglin voru a& stær& sem karimannshneíi, og nokkur vógu 5 pd. þegar þökin voru komin af hús-unuin og allt brotið niður, fóra wenn að forfca lílinu unclir rúmstæfcum og borfcum ra, fl., fjöldi tnanna var& fyrir meifcslum og limatjóni, þó missti enginn Iífi& nema einn drengtir, Tjónifc var sagt mefc öllu móti, og í horginni sjálfri meir enn hálf miljón dollara. Fátækt vinnu- fólk var& allslaust, Akrar og aldingar&ar ey&ilögfcust. Ailt var& cins og brytjafc og mol- a& sundur, hva& innanum anna& þrumurnar ultu eins og áfrani me& braki og stdrbrestum og allt loptiö sýndist stundum f loga, dunur og dynkir voru, sem lileypt hef&i verið af í einu þúsönd fallbyssum. Háva&inn var svo mikiil, að ef einhver vildi tala viö annan, þá þurfii liann að kalla sem haest hann gat inn í eyrab á hinum, JARÐSKJÁLFTINN Á IIAVAII. þa& var& eptir a& gota þess í nr. 31.—32. hjer á und- an, afc jafnframt og mcsti jarfcskjálftinn var afgenginn, fossafci cldáiu í sjó út, var þar þá fyrir foráttu hrim, er æstist svo mjög, afc bo&arnir urfcu 30 álna háir; á landsu&uiströnd eyjarinnar rifu liofcar þessir me& sjer fjölda bæja og íbúa þoirra. I eldánni þeyttust í háa- lopt 30 vætta björg. Eldáin var mjóst 34- en breiðust 133 fa&mar, SLYS- Á járnbrautinni Ilolyhead á Eng- land, skefci í sumar 20. ágúst hín dgnarleg- asta óhamingja, cr á engri enskri járnbraut hetir boriÖ til þvílík, me& því móti, a& gtifu- vagnalest e&ur trossa — cins og þá margir lieslar cru hnýttir iiver aptan f annan—, var þar á íleygiferfc ofan í móti, en haili tölu- ver&ur. Onnur vagnleslin korn a& ne&an svo hverr ralist á afcra. Einn vagninn, sern var mefc þeim fremstu, var fulhir me& steinolíju- fiit efcur ttinnur; fremstu vagnarnir með gufu- vjelunum og eidinum rákust suman og me&al eldur í ijósum loga ; °g það sem á þeim var brann upp tii kaldra kola. 27 ma„„s bei& hmn óttalegasta dau&a, og margir þar fyrir utan sem brenndust, Iimlostust cfca meiddust. Svo haffci vo&a-eldur þessi afmynda& líkin, a& varla ekkert af þeim þekktist; menn tóku því þa& rá&, a& jar&a öli líkin í einni gröf, þó hvert væri f sinni kistu, í Abergale kirkju- garu; þótti þeirn scm afkomust og vi&staddir voru, þetta vera einhver hin skelfilegasta o^ hryggilegasta sjón, er þcir hef&i nokkurn tíma luj.t tfca sje& Flestir af þeim, sem voru í vögnunum, voru á heimieið sinni til Irlands, og me&al þeirra lávar&ur Farnham, kona lians og tvær dætur þeirra, sem öll dcyddust. Ivon- an ein haf&i haft me& sjer 54,000 rd. virfci f gulii og gimsteinum. OFVIDUR. I borginni Baltimórc, scm er inefcal hinna fólkríkustu sta&a í Vesturheimi næst New-York, kom í sumar 25 júií næstl. oitalcgasta ofvifcur ásamt hellirigning, scra banaði fjölda manns, og ey&ilag&i þar eigur manna, er virtar voru í minnsta iagi fyrir 3 miljónir dollara. — Vjer höfum áfcur drepib á jav&- og skógbrennurnar.1 Sænslca blafcib „Nyheter* segir, að cf menn ættu greinilega a& herma írá öllum þeim hryggilegu lýsingum mn þa& iivernig þcssi herjandi höfu&skepna, veður yíir allt 0g ey&ileggur skóga, sá&lönd, bygg&ir, engjar, afrjettir og almenriinga á Norrlandi og ví&ar um Svfþjóð, þá eiitust dálkar bla&sins, eigi til a& ruina þa&. Menn ganga a& þvf vfsu, a& lieil bjeru& á Norriandi ver&i a& ey&i- mbrku, og a& lap.d þetta um langann ókom- inn aldur, cigi nái sjer aptur. 6,749 1 d 8sk. hula Danir gcfi& liinuin bágstöddustu í Norr- landi. Brennurnar á Rússiandi iijeidu og á- fram seinast í júlímánu&i me& niiklum ákafa og um ómælilega ví&áttu, svo sumsta&ar a& mörgum þingmannalei&um ekipti, ab fáum miili- bilum undanskildum. Auk þessa var skrifa& frá Rússlandi: „Vegna hinna sífelidu þurrka höfum vjer nú .ekki sje& regn í 8—10 vikur og yfir allt hiö stóra Rússland, eru hvervetna skóga- og hei&a-brennur, svo menn aldrei hafa vita& slíkar. A& eins þá hjer er-stöku sinn- um vestan gola birtir dálítifc upp, reykjar- og eldmó&una. Annars er hjer svo mikil eid- mó&an, a& menn varla sjá götulengd frá sjer. Sólin er sem bló&rau&ur hnöttur, en bvo langt reykur þessi nær á haf út veit jeg ckki. FRJÓNAVJEL Á i&na&arsýningunni, cr Iialdin var næstl, sumar í borginni Breslau í Scldesíu á 1 russiandi, komu þar me&al annars, prjónavjelar fiWVcsturheimi, sem þar eru ný- lega uppfundnar. Vjelin er svo liagicga til- búin, a& allir sem Jiafa sje& hana dázt a& Iienni. Vjeiin getur prjónaB heilann sokk á lítilli stundu ; hún prjóna&i líka á fáum nn'n- úium, hina svo köllu&u löngu her&akldta (Lang- schawler). Vjolin getur prjo'na& allt, me& ' hva&a lögun, sem þao á a& vera. Prjónafc- ferfc hennar, er ine& sama inóii og venjuleo’a menn geta því tekifc vi& af henni þá menn vilja og prjónaö me& fmgrum sínum. Ifcnao- arma&ur einn í Kaupmannahöfn fór á sýning- una, og keypti þar tvær af þessum vjelum og haf&i beim me& sjer, og sýndi íþr(5tt þeirra. — Vjelasmi&ur einn f Newjork á Eng- landi, lielir fundifc upp á vjei einni, scm er allt a& einu'til a& sjá í skiipuiagi sem ma&ur, Vjclin er 93 þuml. á iiæ& og vegur 50 fjórfc- unga. Jármna&ur þessi getnr gengib l>æuj hægt og hart, beint áfram og í króka, og dreg- i& A eptir sjer vagn, me& þeim þyngslum 3 sterkir hestar hafa nóg me& a& dra»a, er

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.