Norðanfari


Norðanfari - 19.03.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 19.03.1869, Blaðsíða 4
dalslieifii aS vesian. f>á Jdn f(5r um Múlasýsl- urnar, voru mislingarnir þar enn hjer og hvar uppi helzt í Brei&dal og tijera&i, en fátt dáið. AHalausi í öllum Austfjöríuin. Fjöldi hrein- dýra hatfei eystra verib kotninn ofan í byggð, helz í iiróarstungu, sumsta&ar sáust 70—80 í hóp, og l'urbulega g«f þó á þau væri skot- ið. Samtals haf'bi veiib búib ab vinna rnargt af þcim, og 2 menn liöfbu fengib sín 8 hvor. Snemma í þessum mánubi varb hjer fyrstvart vib hafis hrofa norban fyrir landi, en þó er autt fyrir utan þab menn hafa getab eygt til liafs. 1. þ. m. var lijer á Akureyri iö gr frost á li. , og 8uma daga síðan miklar hörkur 7. þ. m, var lijer stórhríb landnorf an meÖ snjó- komu og gaddi. 15 þ m. koin hingab Hóseas Fjetursson frá Espihóli f Eyjaíirbi úr l'erb ausian al Melrakkasljeitu ; þegar hann l'ór þab- an var hafisinn orbinn þar landfastur, svo rnikili aö eigi sást út l'yrir hann. Ab eins mátii kall- ast selvart í nætur á Sljettunni, 7 á Brtkku- skeri í Núpasveii, 14 á Bakka á Tjörnesi, 20 í llúsavík en 28 í tíaltvík. Ylir höfub lijer kringum Eyjafjörb, er enn fátt komiö af sel á land. HákalisaQiun er inervetna lítill 8 há- kallaskip er nú í smíbum, þar af 1 á Skipa- lóni, 1 á Sybstabæ í Hrísey, og 6 í Siglufiröi, sum af nýju en hin meira eba minna suiíbub upp og stækkub. Mót allri von ern ruenn lijer og hvar í sveitum farnir ab kvarta um hey- skort, jalnvel nokkrir ab reka afsjer. Venju- framar eru nú pjólnaðarmál uppi einkuin í Skagaljarbarsýslu og 7 í þingeyjarsýslu, sem sum ab sögn stal'a af liinum almenna bjargar- skorti. J>ab er sagt ab Jón hreppstjóri Árna- son á Vífimýri, liali pantab 20 tunnur af orma- korninu á Hólanesi og vebsett jörb fyrir. í nokkrum sveituni kvab fólk vera farib að skera af skepnum sinum sjer til bjargar. Snemina f vetur reið herra sýslumabur Briem ab heiman við 10. mann upp á Norbur- árdal, og skipii þar libi sínu, og Ijet leita þjófa- leit þar uiii dalinn, því grunur la á, ab bónd- inn í Krókárgerbi mundi maske vera farinn ab býta nærri greninu ; sáust þá þegar þessi merki, ab eigi inundi grunurinn hæfulaus, og þar sem hann nú kvab vera búinn ab játa á sig stuld á 10 eba 11 kiudum Allt ab þessu hefir hjer frá Akureyri ver- ib flutt mikið burtafkornv, smjöri og iiski, sem kaupmcnn munu hafa lánað mest part ef eigi allt út. Einnig liaíbi um næstl nýár á Húsavík og Siglutirbi verib lalsvert af mat, er nú kvab vera uppgengib nema lítiö eitt á Húsa- vík af mjöliog liski. I skagíirzku verzlunar- stöbunum kvab vera alveg bjargariaust og eins á Skagaströnd; og lítið eptir af ormakorninu á Hólanesi, sem nú kvab vera óbum keypt, fyrir framgengnar kindur í vor, þar sem annab gjald ekki er ab fá, svo sem vörur eba pen- ingar. öulturinn summar allt upp, enda hve vibbjóbslegt og dýrt sem það er Menn segja nú, ab ormarnir í korninu hafi fjölgab svo, ab 2 skeppur af þeirn og hysmi gangi úrTiverri tunnu, er allt sje selt sem koru, og meb gamla 12 rd verbinu. Snemma í þessum mánubi hafbi Jóhann bóndi Oddsson á Mýrarkoti á Tjörnesi, geiigib ofan ab sjó til ab sækja kindur sinar, er þar voru í fjörunni. Ab nokkrutn tíma libnum, fór konuna ab furða, ab mabur bennar kæini ekki hcim aptur, og gekk af stab til ab vita hvab honum libi; en þegar hún kom ofan á sjóarbakkann, sjer hún hvar hann liggur, og þegar hún kom tii hans, var haun örendur. Reyfejarfjöri', rekib fleka af háreiiinni, 5 stýfur og þab sem þeim fylgdi. þab var af BtjórborÖshlib Ingólfs aptan vib lilabport. þeita þyki mjer eigi ólíklegt, ab bafi brotnab á sig!- ingu, af því þab rak rjett á eptir, og hefir þá skipiö iegið á bakborbshlib og þá líklega horft frá iandi eba fram með Ströndunum, því vebr- ib var austlægt. En fremur sá jeg að höggv- in hafbi verib kabalstroffa í gaflínum, sem lijelt stórseglinu (stórskauts stroffa), og meina jeg hún væri höggvin frá stjórborðshlib. þetta bendir til þess, að skipit) hafi farib á hli'ina, eba hvolfst á bakborðs hliö. Af þessu tvennu fmynda jeg mjer helzt, að þeir liafi ætlab að hleypa fyrirStrandir eba á Horn, en hafi einhverra orsaka vegna orðib ofgrunnt eba áveíra austan vib Strandirnar, en þar eru útgrynningar miklarlangt frá landi, þá hugsast mjer helzt ab sjór liafi hlaupib 4 skipiÖ (máske grunnsjór), brotib háreiöina og hlaupib í seglin og hvolft um leið. En þá heffi stroffan átt að vera höggvin í sömu andránni. þetta er nú míri ímyndun, en það sann- ast máske á mjcr máltækib: Bab opt fer vilit, sá geta skp.l“. þá verb jeg ögn ab drepa á feröasöguna vib yfur. Betra þótti mjer ab ferbast um Strandasýslu, heldur en bæbi jeg og abrir hölfu búizt vib. Vegirnir eru þar ab mjer virtist, engu lakari, en vffa annarstabar vib sjóarsíbuna. Sumstabar er gengib fyrir ann- nesin nrilli fjarbanna meb sjó fram, og er þab allgóbur vegur, þegar gób er færb. Enn líka eru víba og jafnvcl tíbast, gengnir hálsar á mijli fjarbanna og eru þeir fiestir lágir og stutt- rr, og eigi vandratabir; svo nrjer þótti engin frágangs sök ab ferbast norbur eptir Strönd- unum, hvað vegina snertir. Ekki þarf heldur ab fráfælast fólkib á Ströndum, ab minni hyggju, þab er bæbi gest- risib og greibvikib í öilu, eptir því sem efnin leyfa, og þá bæi fyrirhittum vib á Hornströnd- um, að jeg efast um ab margir tafci þeim fram, itvab gestrisni, giablyndi og alla kurteisi, bæbi í orbi og verki sncrtir. Jeg minnist eingöngu á Strandasýslu, eba einkum Hornstrandir, í þessu efni, en ekki á hinar sveitirnar, vegna þess þœr eru svo al- þekktar ab góbu cba greibviknu vib ferba- menn, ab jeg hef þar engu vib ab bæta jafn- vel þó vib nytum þar sömtt athlynningar og greibvikni. Öbru máli er ab skipta um Ilornstrandir, þangab ferbast svo fáir og þær eru af mörg- um, álitnar svo afskekktar, og eins og út úr manniegu fjelagi, og máske ekki frítt um, ab fólkib sje af sumum Ííka álitib heldur útkjálka- legt, eba öbruvísi enn í sveitum gjörizt En allstabar hvar vib komum þar, sem var á flesta bæi fyrir norban Steingrímsfjörb, höfbum vib þab bezta al' öllu ab segja, bætl hvab fólkið og greiba snertir,,. | þann 11. janúar þ. á. þóknabist hinutn aivísa Gubi ab bnrtkalla mína ástríku og heitt eiskubu konu Maríu Sigríti Stefánsdóttur; hún var fædd 9 ágúst 1841; giptingardagur okkar var 9. júlí 1865. Á hinum stutta en mjer ó- gleymanlega- samverutíma okkar, eignubustum vib 3. börn og lifa 2. þeirra, en eitt fagnabi móbuiinnt á iandi útvaldra. þú sem jeg unni af hjarta svo hlýtt horfin ert mjer nú frá barmi; og horfib er ástanna brosið þitt blítt, jeg bifast af söknuði og harmi. Hjarta míns aubttr er horfinn, jeg naut hans ekki iengi á tímans braut. Gjafirnar allar írá Gubs cru hönd, Gub fabir einnig þær tekur; liann, sem ab leysir og bindur lífs bönd blómin er svæfir og vekur, honum jeg treysti, og honurn jeg fel hjaria-djúp-sár mín ab græba vel. Vor-sólar bjarminn bjartur, á mig blikar af ódáins landi; glabur því ókominn geng jeg lífs stig til Gubs er minn burtfarni andi fluttur, hann liíir í Ijósanna heim. Leystur úr helju og synda geym. þrungin nú blæba saknabar sár, en sól vonar ijómar í lieifi; ilbiíba hennar og ilgeisla tár uppvekja þínu á leibi: hugguriar blómstur, því lausnar í lind lifandi brosir þíu kæra mynd. 01 hve opt felli jeg ei á þína gröf eldheitum saknabar tárum mcban ab sorganna sollin um höf jeg svíf á örlaganna bárum. Náb Gub mjer veittu I ab nái jeg liöfn nábar í tandi úr tímans dröfn, Vertu nú blessub, í blessunar höfn blíbri þjer aptur jeg mæti; áfram skal halda um dimmlega dröfn uns dýrblegt jeg fæ hjá þjer sæti. Farbu vel María! jeg íinn þig nú skjótt íögnum ab morgni því stutt er nótt. S. B. L Thorarensen. í S1 Aukablabi vib Norbanfara 1869“, sem kotn út fyrir fóum dögum, er frá Nýbjörgu nokkurri Jónsdóttur á Ytralaugalandi þukkar- ávarp til prestsins, sjera þorsteins Pálssonar á Hálsi fyrir þab, ab hún hafi á tæpum árs- fresti orbib albata af smáskamta inngjöfuin hans, þar sem hún ábur halbi í 14 ár með mikluin kvölum haft „báskalegt krabbamein'1 í vinstra brjósti. þó ab greinin sje ekki löng, þá þykir mjer hún þó harla merkileg, því ab 1, efast jeg um, að nokkur liafi fyrri lifab með ,,háska!egt krabbamein1', án þess nokkub væri ab gjört, í 14 ár, og 2, hefi jeg aldrei heyrt áreiðanlegar söguraf því, ab krabbamein hafi læknast af inn- gjafainebölum. Jeg verb því ab álíta þab mjög áríbandi ab menn fengi ab sjá á prenti áieíðaDlegar sannanir fyrir því, ab þetta hali í raun og veru verib krabbamein, og ef þab yrbi sannab, þá væri vis8ulega vert ab skýia heiminum frá þvi, hver mebölin væri, sem hefbu gjört þetta krapta* verk, að lækna þab. Akureyri */. 69. þórbur Tómasson. FlMETTllt IKIILEIDÁK 1. þ m lagfi norbanpósturiiin hjeban úr bænum á leib subur, er sagt ab honum liafi gengib ferðin bærilega vestur yfir Húnavatns s. 8. s. m. lór austanpóstur hjeðan á leið austur aptur, hafbi hann hest, er hann vegna ófærb- ar varb að skilja eptir á Laxainýri. 13. þ. m. kom iijer Jón Sæmundsson frá Skóguin á þela- mörk, sem farið hafbi austur á Síbu í Vestur- Skaptafellssýslu meb svö nefndum smáskamta- lækni Lárusi Pálssyni frá Arnardranga í Land- broti í nefndri sýslu, og hjer var í fyrra á Yiri-Bægisá og vítar. Meb Jóni frjettist að jarðbannir væru af snjóþyngslum og áfrebum frá Breiðdalsheibi ab austan og vestur ab Yxna- Fjármark þorsteins þorvaldssonar á Krossum á Árskóg8strönd: sneitt framan hægra fjöbur fr.; bragb aptan vinstra Rrenniinark: 71 þ S. ■----Jónasar Krákssonar á Saurbæ í Saur- bæarbrepp: iiálftaf fr og 2. fjabr- ir aptan bægra; blabstýft apian vinstra. Brennimark : J K 7 Elizabeih drottning á Englandi vebjabi eitt 8inn vib Raleigh, að honum væri óinngu- legt ab segja hvab reykurinn væii þungur þá er hann bljesi lionum út úr pípu sinn) Ridd- arinn vann veðmáiib meb því, ab liann vog ösk- una, er eptir var í pípunni. Ðrottningin Ifió ab þessu hnytiileea bragbi, umleið og hún afhenti riddaranum vebljeb, og segir ab f stabinn fyr- ir ab margir eybi fje sínu f reyk, þá iiali hún aldrei vitab dæmi til, ab nokkur fyrri en hann, hali getab gjört reykinn sjer ab peningum. Eiyandi og ábyrytlannadur Bjöm JÓnSSOn. Prentab í prentsm. á Akureyri. J. tíveiossou.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.