Norðanfari


Norðanfari - 07.06.1869, Side 2

Norðanfari - 07.06.1869, Side 2
urnir eru ogipfir. En fremur hafa þau lieiS- urs hjón ali& upp stúlku, sem þau tóku á öSru árinu af fjöiskyldumanni, er hún nú á 13. ári, vel efnileg og búin ab afljúka sínum kristindómi. Gubmundur sálugi var gubhræddur og tní- rækinn, háttprúbur og hreinskiptinn, atorku- og dugnabarmabur, frammúrskarandi gestris- Inn, og hjálpsamur vife alla er mefcþurftu, því þaö var hans yndi og ánægja, og þeirra hjóna, aí> gjöra sem flestum gott af efnum sínum, enda sneiddu fáir hjá heimili hans, sem þar áttu leib um, því öllum fannst sem til hans komu, hvort sem voru fjær ebanær. þeir koma ab foreldrahúsum, var hans því hvervetna get- ib ab gó&u, af öllum er til hans þekktu Á fyrri árum blómga&ist Gufmundur sálugi svo ab telja mátti bann meb betri bændum í sveitinni, en seinni hluta æfi hans varÖ hon- urn freraur ervibur fjárhagurinn, en þó minnk- afci ekki gestrisni hans eÖa greibasemi, má því hjer um segja : „Eptir lifir mannorb mætt þó maburinn deyi“. þAKKARÁVÖRP. Jeg sem ab rita línur þessar, finn mjer skylt, ab votta þeim lieibursmönnum er jeg síbar skal nefna, sem lítinn þakklætis og virb- ingar vott frá minni hendi, fyrir þær höfbing- legu gjafir er þeir hafa gefib mjer af góbum hug, sem ab jeg veit ab hinn algóbi gjafarinn allra hluta mun endurgjalda þeim, af sinni miklu náb og miskunsemi. því skal jeg þessa menn nafngreina, herra prófastjón þórbarson á Aubkúlu 10 rd. og höfbingshjónin Sigurbur Helgason og kona hans Gubrún Jónsdóttir á Aubúlfsstöbum hafa gefib mjer yfirsæng, og þar ab auki margt annab er jeg fæ nú ekki talib ab sinni, einnig hefir vinnukonan Helga Jónasdóttir á Leisingjastöbum af litlum efnum gefib mjer, og gjört mikib gott og aubsýnt mjer ætíb sem gott hefir verib bæbi í orbi og verki sem bezta vinkona; svo hafa margir góbir kunningjar mínir glatt mig bæbi nær og fjær, og svo abstobab mina aldur hnignu elskulegu foreldra, er hafa tekib innilega og ósegjanlega mikinn þátt í mínum bágbornu kjörum, um næstlibin 5 ára tíma er jeg hefi hjá þeim ver- ib, sem hinn mesti og aumasti ómagi, af ó- læknandi fótarmeini, svo ab jeg get mjer enga von ura gjört ab jeg muni nokkru sinni lieil- um fæti framar á jörb stíga, jafnvcl þó ab bæbi nú og á umlibinni tíb hafi verib reynd þau læknismeböl er beztu læknar hafa rábib til ab brúka, ab engu haldi komib. Jeg vil því lifa og deyja meb þeirri kristilegu von og trú, ab hinn algóbi Gub muni ríkulega endurgjalda öllum þeim er mig hafa glatt og gefib mjer af góbnm vilja, meb sinni óendanlegu náb og misknnsemi og meb þessum fyrirheitum „þab sem þjer gjörbub einum af þessum mínum minnstu bræbrum, þab gjörbub þjer mjer“. Kárastöbum í janúar 1869, Steinvör Jósafatsdóttir. GÓÐVERKIN ER SKYLT AÐ þAKKA. Jafnvel þó þjóbkunn og víbfræg sje orbin mannást og höfbingslund fyrrum prófasts síra Halldórs Björnssonar á Saubanesi í þingeyjar- sýslu, má þó samt ekki minna vera, en ab því sje þakklátlega lýst á opinberanhátt, ab nefnd- ur herra hefir enn sem optar vottab veru sína meb því ab hann á næstlibnu hausti gaf sveit- arsjóbnum í Saubanesshrepp yfir 60 rd. sem sjóburinn skuldabi honum fyrir matbjörg er hann haffi látib af hendi til þess ab halda vib lífib bjarg þrota fólki í hreppnum þab árib ; og næsta ár fyrir gaf hann hreppnum upp 17 rd skuld, sem þá var áfallin á sama hátt. Hjer er nú einungis talib þab sem til reikn- ings var fært, en ótaldar allar þær gjafir og hiálp á ýmsan hátt sem svo fjölda margir hjálpar þurfandr árlega og daglega njóta, af hendi ens ofarnefnda mannvinar og hinnar hjartagóbu konu hans húsfrú þóru Gunnars- dóttur, sem ekki vcrbitr rjett matib af öbrum, en honum sem einn telur og umbunar kær- leiksverkin. Einnig er skylt ab minnast þess: ab ab- stobarpresturinn sjera Gunnar Gunnarsson á Saubanesi, gaf hreppnum í fyrrahaust rúma 15 rd. Auk þessa hefir hann sýnt, stöbugan og framkvæmdarsaman vilja á því, bæbi ab lina neyb enna naubstöddu og ab efla fram- farir sveitarfjelagsins yfir höfnb, á andlegan og líkamlegan hátt, og þannig áunnib sjer elsku og virbingu sóknarbarna sinna, og annara sem vib hann haTa kynnst. Fyrir hönd sveitarfjelagsins votta jeg nú hjer meb, þessum velæruverbuga mannvinum innilegt þakklæti fyrir áminnstar gjafir og göf- uglyndi. þessum fáu línum óska jeg ab lierra rit- stjóri Norbanf, vilji gjöra svo vel, ab Ijá rúm í blabi sínu, bæbi til verbskuldabs heiburs hin- um áminnstu góbverka ibkurum; og líka til góbs eptirdæmis fyrir abra, er þegib hafa efni, ebur abra hæfilogleika til þess ab geta hjálpab mcbbræbrum sínum fram á leib. Sybralóni 18. marz 1869. Jón Benjamínsson. þegar vib undirskrifub hjón á elliárum okkar útslitin og fjelítil, urbum fyrir hinum þungbæra hörmungar atburbi 1. apríl þ. á., ab Ásmunud'ur sonur okkar og einka ellistob á b'ómskeibi aidurs síns, viltist, hrapabi og skabkól á Axarfjarbarheibi (smbr. Norbanf. þ. á. nr. 25. bls. 50. 3. d.), og vib máttum í slæmri tib og ófærb brjótast í ab láta sækja hinn ágæta setta hjerabslæknir herra þ, Tóm- asson, sem ab vísu var okkar litlu efnum langt ofvaxinn kostnabur; þá aubsýndi hinn ágæti veglyndi mannvinur (læknirinn) okkur öllum hlutabeigendum svo einstakan lipurleik, Ijúf- mennsku, hjartagæzku og hluttekningu, ab mig skortir orb til ab lýsa því eins og vert er. Fyrst og fremst ljet hann áburnefnda kosti í ljósi, jafnframt því sem hann hlaut ab fram- kvæma hina þungu og sorglegu embættisskyldu ab snýba af sjúklinginum abra höndina og ann- an fótinn ; (hinn fóturinn datt seinna sjálfur af í öklalib). Og þegar hann fór ab setja upp ómakslaun sín, setti hann svo lítib upp, ab trautt mundi nema ferbaskotsilfri, aukheldur meira, og þegar jeg vildi sýna lit á ab borga honum lítib eitt upp í þetta lítilræbi, bab hann mig óbara láta þab ab sinni ógoldib, og verja því heldur á einhvernhátt sjúklingi til abhjúkr- unar. Fyrir alla þessa mannúb, veglyndi ljúf- mennsku og annab ágæti, finnum vib okkur jafnljúft og skylt ab ílytja tjebum ágætismanni í nafni okkar h!utabeiga.nda, skyldugt ástar- þakklæti opinberlega. Innbúum þessa læknis- umdæmis óskum vibogbibjum, ab mætti hlotn- ast sú aubna, ab mega búa ab honum ab stab- aldri og til frambúbaf; og vib erum viss um, ab allir þeir hjer nærlendis, er kynntust vib hann ab nokkru I tjebri embættisferb, gjalda samkvæbi meb okkur. En sjáifum honum ósk- um vib og bibjum allra mögulegra heilla í bráb og lengd. Sjerílagi biöjum vib þann, sem öil gób og fullkominn gjöf kemur frá, ab þessum mannvini mætti hlotnast á hinum mikla end- urgjaldsdegi a& fá a& heyra þessi lífkröptugu himnesku huggunar or& til sín tölu& af dóm- ara lifenda og dau&ra: „Kom þú blessa&ur barnib íöbur míns 1 eignastu þab ríki sem þjer var fyrirbúib frá upphali veraldar, því sjúkur var jeg, og þú vitjaðir mín. það sera þú gjör&ir einum af þcssum minnstu bræbrum mínum, þab gjör&ir þú mjer“. þórunnarseli í maí 1869. Ásmundur Jónsson. Kr. I. Ásmundsdóttir, — Af því ab æfiágrip þau, Ijó&mæli og þakkarávörp, sem hjer eru prentub á undan, tóku minna rúm af í bla&inu en í fyrstu var ætlab, þá var^ekkert fyrir hendi er betur þótti vib eiga því til vi&bótar og prý&is, en hin svo- nefnda: BYSKUPA MINNING. Himna konungs heilög kirkja hellubjargi reist er á, sem a& helju hli&ib myrka heims nje vjelar sigrab fá; villu mót og vantrú ber hún veldis-sprota sannleikans gegnnm stríb og grátský sjer hún, geisla trúar sigurkrans. þegar myrkra-máttur faldi mönnum helga sannleikslind L ú t h e r gu&dóms vizkan valdi villuþý a& hrekja blind: sverbi andans björtu beitti blóbi stokkna skelfdi Róm, hetja Ijóssins hvergi skeytti heims um gull nje páfans dóm. Ljósi borinn Lúthers andi leiddur Drottins krapti af, voru forna fósturlandi frí&a sannleiks birtu gaf: Gu&brands1 hönd ab himins bobi lielgu máli greiddi braut mennta lýsti morgunro&i myrkra heinnir blyg&un hlaut. Kristnihald og kenning fríba kjörin studdi Nor&ursól; guðleg fræ um foldu ví&a frá þeim spruttu byskupsstól: Ijóss er bo&i lofsæll skreytti langa hríb mcb tign og vald, honum þar til herrann veitti himin sælu endurgjald. Aldinn frægbar lýsti Ijómi lærdómsinennt og gyptusafn, yfir Brynjólfs2 byskupsdómi blómgvast mun því æ hans nafn, sem a& styrkri stjórnarhendi studdi helgan kiikjurjett og meb meb dæmi dýru kenndi Drottins boborb klerkastjett. V í d a 1 í n 3 af verkum frægur verbur meban lifir öld byskups gimsteinn gyptunægur gæddur helgum trúarskjöld stökkti myrkra lýð úr landi Ijóssins tigriu hervopn bar stjórnsöm hönd og háleiksandi hugumstórum gefin var. Himnakonungs heilög kirkja helltrbjargi reist er á, hana traustir stólpar styrkja stofni göfgum sprottnir frá. Lútherstrúar lifi andi leiddur Ðrottins máttarhönd ávallt sannleiksorbib standi óbrjálab á Snælandsströnd 1 AUGLÝSING. — Ab umbob Reynistabarklauslurs verbi veitt frá fardögum 1870, samt ab þeir er sækja vilja um þa& verbi a& senda amtinu beibni sfna fyrir mi&jan júlím. næstkomandi kunngjörist hjermeb. Veb fyrir umbo&stekjum er ákvarb- ab 40 hndr. í fasteign. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 1. júní 1869, S. Thorarensen. þetta blab kosta hluta&eigendur. j Fjármark Baldvins þorkelssonar á Einarsstöb- um í Glæsibæarhrepp: sneitt apt- an hægra; heilrifab vinstra. Brennimark: B þ S. -----Benidikts Kristjánssonar á Víkinga- vatni í Kelduhverfi í þingeyjarsýslu: tvístýft framan hægra ; stýft vinstra 2. fja&rir framan. Brennimark Páls Jóhannssonar samastabar: P J V. 12. Eitt sinn hjelt nafnfrægur læknir í Par- ís gestabob og bauð til mörgu útlendu göfug- menni. Rúesneskur fursti var einn í bobinu me& dóttur sinni. þá gekk inn í veizlusalin gamll bóndi, hrumur og illabúinn, til ab fá ráð hjá lækni handa konu sinni. Einn ungur tíg- inn mabur frakkneskur, henti gaman ab kali- inum, hló a& búningi hans og sag&i: „Jeg skal vebja 12 dúkötum a& engin kona í þess- um sal vill kyssa bóndann“. þá lag&i dóttir rússneska furstans 12 dúkata fram á bor&ið, gekk til karlsins og sag&i: „Lofið mjer ab heilsa y&ur gamli fa&irl eptir sib minriar þjóð- ar“! Lagði sí&an fa&minn um háls karlinum og kyssti hann. þá skammabist hinn ungi herrama&ur sín og taldi fram vc&fjefe, en fursta- dótturin rjetti peningana bóndanum og sag&i um lcib: „Rússneskar tneyjar telja þa& skyIdu sína a& hei&ra hærumanninn“. 1) Gubbraiidnr þorláksson Húlablsknp. 2) Mag. Brjujólfur Sveinsson Skátholtsbiskup. 3) Mag. Jón þorkelsson Yídalín Skálholtsbyskup. Eigandi og dbyrgtlarmadur BjÖMl JÓllSSOfl. Prenta&ur í prentsm. á Akureyri. J. Sveinsson.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.