Norðanfari


Norðanfari - 07.06.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 07.06.1869, Blaðsíða 1
PRMMAM. SAR. AKUREYRl 7. JÚNÍ 1869. M 30. f HÚSFRÚ HELGA EGILSDÓTTIR. t>aí> hcfir dvegist helzt til lengi tmdan ab minnast hiísfrú Helgu sálugu Egilsdóttur er alkunn var bæbi hjer á Aknreyvi, og ví6a annar stabar fyrir atgjörfi sitt og gáfur til munns og handa, sjest hjer því loksins lítib ágrip af hinum merkustu æfi-atribum þessar- ar þjóbkunnu sómakonu. Helga sáluga Egilsdóitir var fædd á Bakba í Öxnadal 18. sept. 1829, stabfest 1843, meb þeim vitnisburbi, ab hún sje „prýMlega kunn- andi og skilningsgób, ágællega læs, vel upp- alin og sibsöm". Eptir þab dvaldist hún hjá mdbur sinni Gubnýju Kráksddttur og manni hennar Steini Kristjánssyni, sem þá fluttist á Akureyri og var hjá þeim unz hún árib 1853 eigldi til Kaupmannahafnar, til að nema yfir- setukvennafræbi og eptir eins árs þarveru meb bezta vitnisburbi (fyrstu einkunn sbr. kennslu- brjef hennar dags. 1. maí 1854) flutti aptur til Akureyrar, sem yfirsetukona bæarins. Hún giptist 8. október 1857, Kristjáni Tdmassyni. Frá þessu tímabili dvaldi hdn hjer á Akureyri og stundabi kóllun sína me& aldb og samvzku semi og dþveytandi elju; hdn tók á mdti hjer- um fullt 300b8rnum? og kenndi 10 kvenn- mönnum ljósmóburfræbi, og hve mjög hjerabs- lækni Pinnsen hafi þdtt kveba ab Helgu sálugu má sjá af vitnisburbarbrjefi því er hann ritabi sem mebmælisbrjef þá htín sótti um yfirsetukonu- embættib í Reykjavík, er losnabi 1865, og sem hdn var fyrst um sinn sett yfir, 1. októb. s. á., en síban algjörlega veitt meb stiptamtsbr. frá 29. jan. 1866. Mebal annars kemst lækn- irinn þannig ab orbi: „eins og hdn er mjög vel aö sjer í yfirsetukvennafræbi, eins og vitn- isburbur hennar frá fæbingarstiptuninni í Kmh. meb sjer ber, eins hefir hún reynzt ágæt yfirsetu- kona í alla stabi, og hafi nær því undantekn- ingarlaust allir leitab hennar; jafnvel þó hjer sje önnur gób yfirsetukona; htín er mjög svo natin og umhyggjusöm vib sjúklinga; glablynd og huglireystandi, þrek- og kjarkmikil þá í naubirnar rekur, og hefir þannig alla þá kosti til ab bera er dtheimtast til ab vera gób yfir- setukona, auk þessa er hdn leikin í ab taka bldb og setja bldtkoppa". þessari nýju köjl- un sinni, gegndi hdn meb sömu elju og atorku- semi til þess er hún þann 29. ágtístm. 1867, burtkallabist frá heimi þessum, tír taugaveik- inni, er þá geysabi í Reykjavík, nærfellt 38 ára gömul, hún var jarbsett þann 31. s. m. og fylgdu hcnni til moldar fleBtir bæjarbdar, meb söknubi og eptisjá. Helga heitin varb 4. barnamóbir, af hverjum 2. lifa enn, en hin á- samt eptirlá'tnum raanni hennar, er síbar burt- kallabist júií 29. f. á. samfagna henni nd á landi lifendra, þab yríii hjer oflangt ab telja fram alla sibferbislega kosti og einkunnir Helgu sálugu, þeir eru fáorblega í )j<5a leiddir í minningar- Ijóbum þeim, er móbir hennar Gubný Kráks- ddtlir hefir Iátib setja henni og hljdca þannig: Eins og rennur ránar til röbull skær á sumarkveldi, hinnsta kossi kvebur veldi út hvar leiddi -líf og yl, mannkyns æfi sígur sdl sjdndeildar af hveli bla'u, undir daubans hafsbrdn háu oss er hennar fegurb fdl. Ágætt þannig allt á grund, orcstýr þó ab aubgist klárum álíkt sólarglampa' á bárum bregbur fyrir stutta stund; og vjer horfum eptir því, saknabar meb sárum trega, svipult hveþab skyndilega tímans hverfui' árstraum í. Heibrub þannig hníga rjeb — kirllasdl. meb kvenn í þrdttir konan Helga Egilsddttir formyrkvub' á bana beb. Hún fram leiddi ljós og yl; þjábum bætti böl og kvíba blómum dyggba strábi víba yfir lagban lífs feril. Eins og hetja efld og sterk öldur klauf htín forlaganna, Gubs í náb og góbra manna lífs ákvarbab vibur'verk; andar háu afli studd, tálmun allri vatt úr vegi, von dbilug þreyttist eigi uns gatan var af grjdti rudd. þegar daubans harbráb hönd hjelt í ánaub blómum lífsins, þá var hún í þrautum kífsins fljót ab leysa fanga b'ðnd; hlúa, verma' og hlynna ab helgrar ástar plöntum smáu sem í dái lífsins láu, hdn meb æru ávann þab. Ol hve mörg ein mdbir því vibkvæmust vib til finning velja mun nd hennar minning helgan bústab hjarta í; fyrir abstob, lífcn og lib Ijettir böls á harroa tíbura; þegar daubans þrautum stríbura lífinu virtist Hggja við. Trdföst bæbi og vinavönd vibkvæm mdbir barna sinna, ástríkasta cktakvinna, naublíbenda bjálparhönd; nægjusöm í sinni stjett, söfn þd bristi lífsins gæ&a; vegsjón undir vísis hæba skyldur sínar rækti rjett. Nd hefir daubans náköld hönd, hana flutt sem sezta sólu sólarheims er skuggar fólu bak vib dymma banaströnd; en endurbjarmi libins lífs Ijdmar enn í dyggba minning, þeirra er hafa haft vibkynning þessa sæla sdma vífs. Mitt þd vibkvæmt mdbur brjóst, andvarpi meb saknabs sárum sæ-hörmunga lífs á bárum er vib þína helför hjfjst. Vonar stjarna í helgum hjdp dýrbar — fegrub ljdsi — landa lýsir mjer til sælu stranda yfir myrkvab daubans djdp — 59 — Harma brábum hrökkva bönd, hníg jeg brábum fjörs í dvala; brábum líbur Ijéss til sala holds úr fjötrum heimfús önd, þá mun eg þig aptur sjá, og endurfagna' í dýrbarsölum, hvar eb saknabs sorgar tölum sál um eilífb svipt er frá. Gubný Kráksddttir. f KRISTJÁN JÓNSSON. I dymmri gröf í daubra reit þd byggir því dagur æfi þinnar libin er, þú varst fóstur foldu þinni tryggur og frelsis ástin vakti æ hjá þjer. þú þreyttir stríb á þínum æfi vegi og þoldir sár af heimsins synda her, þd langan aldur lifa hlytir eigi: þín lifir minning samt er aldrei þver. |>ú fræga skáld sem gladdir marga guma meb glabværum og skemmtilegum 6h, þtí mæra skáld, sem hrærbir seggi suma vib svásdbleg og fögur ástar ljdb. þinni fóstur foldu vannstu sdma og frægan orbstír vannstu sjálfum þjer, sem bundin er í dauba sterkan dróma og deyr ei meban nokkurt lífsmark er. 9. f MAGNÚS skrifari KRISTJÁNSSON. (dáinn 24. dag febrtíarmán. 1868). Lítt em eg vanur Gub haibi lánab ljóba smíbi, en get þó eigi orba bundist minnast eg vildi megin hraustrar, hetju er hneig ab hinnsta bebi. Helja óvægin harla snögglega, ýturmenni okkur svipti frebnum járngreipum fjörib nísti, þab er vinnandi virtist traubla. líkams atgjörfi Magndsi fremur mörgum öbrum, en þd var sálin þaban af meira afbragb ab gáfum, góbsemd, fjöri. Margir trega mann ágætan, andaban á æskti skeibi, því góban orbstír, sjer getib hafbi sem raeira er verbur enn mikill aldur. A,f, f 10. febrdar 1869 andabist eptir langa legu merkisbóndinn Gubmundur Andrjesson á þörisstöbum í Bitru á 60. aldurs ári; hann var fæddur ab Hlabhamri vib HrdtafjSrb 31. desember 1809. Foreldrar hans voru Andrjes Gubmundsson og Gubrdn Björnsdóttir merkis- hjdn á sinni tíb Á fyrsta ári fluttist Gub- mundui ásamt foreldrum sfnum ab Kolbeinsá í sömu sveit. Ólst hann þar upp hjá foreldr- um sfnum þar til hann var fulltíba mabur, ab hann fluttist ab Gublaugsvík, einnig f sömu sveit, (og ári síbar 19. oktdber 1839), gekk hann ab eiga Gubrúnu Jdnsdóttur — sem nd er eptirlifandi ekkja hans —, hálfsystir hrepp- stjóra Eggerts sáluga Jdnssonar sem seinast bjd í Skálholtsvík, gáfukona, heppin yfirsetu- kona og margra barna Ijósmóbir. Fereldrar hennar voru Jdn Símonsson og Margrjet þor- steinsddttir er bjuggu á Tannstababakka, var fabir Gubrdnar fjórgiptur, og var hdn yngst af börnum hans. Byrjabi Gubmundur sálugi fyrst bdskap í Gublaugsvfk, og dvaldi þar 22 ár. þaban fluttist hann ab þdrisstöbum í Bitru, og dvaldi þar til daubadags. þeim hjðnum varb 9 barna aubib, ddu 5 í æska og 1 piltur á fullorbins árum, sem dó fáeinum vikum á undan föbur sínum, lifbi hann vio heilsubrest mestalla æfi sína, var ýmsra lækna lettab, en allar tilvaunir urbu árangurslausav, vavb foreldrum hans einatt þungbært ab horfa upp á veiki sonar síns. 3 af börnum þeirra hjdna lifa enn 2 bræbur og 1 systir, öll npp- komin og mannvænleg, er systirin gipt Gub- mundi bónda Jónssyni í Skálholtsvlk, en bræb-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.