Norðanfari


Norðanfari - 20.01.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.01.1870, Blaðsíða 1
9. Ált M 3 TORIAIIFAM. AKUREYRI 20. JANÚAR 1870. t JÓHANNESsýsluraaður GUDMUNDSSON. „Drýgjuin enn til dauða dáð — Gfsli Síirsson. Langviðrin og lögin fá leiða vora þjóð til dauða gjöra íold uin aldir auða, er svo raælt í fornri spá: nú eg spurði enn að einn úti vann við hretið stríöa lagavörð á vengi hríða ólánsvaldur aldrei seinn. Ilöfum góðan misstan mann, mjer er skylt það vitni bera dyggan þjóð hann vissi vera, sfna skyldu^sí hann vann; glaður jafnan góða stund gumna var hann þekkur mengi, en til storðar starfs þó engi ótrauðari um gráð sein grund. Svo og enn það æfikvöld að honum kom á fósturjörðu, að hann varð í veðri hörðu endaðs lffs að inna gjöld: karlmannlegum dauða hann dó — þá var fjallafoldin hvíta fönnum búin öll að líta þegar hann sig hjeðan bjó. Vetrarharka frost og fjúk fór svo geyst um landið ísa — við þvf mátti ei maður rísa — breiddu á foldu dauðadúk: þá hann skyldu eptir ann þreytti heiin til húsa sinna, liann átti til góðs að vinna. cn hann dauðans inni fann. Voru tveir í trylldri hríð, trúum því, liann eptirþreyði, þá var dauðans ógn í eyði sitt að heyja heljarstríð: drýgjum enn til dauða þó dáð hann hugði víst hinn góði, er hann vininn varði í hljóði nádúk, feygöar snivinn snjó. Nú er endað æfistrfð og á þínu grænka leiði grösin, bróðir, bezt und heiði svásúðliga um sumaitíð! grátuin ei þó frost um fold íresti um stundu vorum iðnum, kemur vor að vetri liðnum, lifir önd þó lestist liold. Sjc þjer, mágur, inoldin ljett, og þú, sem að mest að misstir, rainnar æsku fóstursystir, huggast lát af harini mett! kemur síðan sælli tíð — gott er þar til góðs að minnast, glöð þið megíð aptur finnast þar sem hvorki er Iiregg nje hrfð. Gísli Brynjúlfsson. Framliðinn hvílir í friðarreit guðsbarna skipstjóri Jónas Petur Stclansson, er fæddist 1836, giptist 7. október 1864 yngismeyu Guðrúnu Sigurðardóttur, er ól honum 3 dætur, sem allar lifa, lðzt 24. október 1868. Ást og góðvild öllum sýndi hann; tryggur vinur, trúr f öllum greinum tállaus, rðttsýnn og með huga hreinum líísins verk á lífsins degi vann. Sofðu í friM, sofíu vært og rótt, elskuverði ástvinurinn blíbi! aptur birtir, barma Iðttir stríði; eilíf sól skín eptir dauðans nótt. Allt af nálgast unaðsdagur sá; allt er hverfullt, árin lífs ei bíBa; innan skamins í flokki himmlýba ástmenn þínir enn þig munu sjá. Æ mun þeirra upp f sæluheim ástarkvebja’ í anda til þín hljótna; árgeislarnir þá frá himni Ijóma ástarkveBju aptur sendu þeim. Guðrún Sigurbardóitir. KRISTJÁN skáld JÓNSSON. f>á sumarfuglar sungu una&s bragi mjer sveif aí) eyrum harmafregnin ströng: ab hníginn væri hels af brá&u slagi um hádag lífs, sá fegurst allra söng. þab varstu Kristján ! skáldib ítur skarpa, er skyndilega daubinn frá oss hreif. íslands er þögnub óbar- skærust -harpa, sem engilrómi gegnum hjörtun sveif. Jeg harma þig vor horfni fjelags bró&ir þó liefBi naumast ásýnd þína sjeb, þ(n saknar Island svo sem ástrík mó&ir sonar látins stödd vib moldar beö. Jeg opt í draumi átti vib þig ræður um yrkismál sem bá&um voru kær mjer fannst vib yrbum bragarsmíbis bræbur en blunds vib lok mjer varstu horfin fjær. Og livar sem letrub kvæbi þfn jeg cygbi þá kýf og angur hjartans ró mjer fal. þab var sem sunna svásum geisla fleygbi á sumar morgni yfir blóm í dal. þú lýstir stun af lcyndum hjarta sárttm þú lýstir svölun hvarma daggar straums, þú lýstir munarloga tryggba klárum þú lýstir breyting unabssemda glaums. þín naut bjer skammt, cn nýtur þó svo lengi sein nemast ljób og glatast ei vor blöb, þó legbist ungur lík í fóstur vcngi þitt letrast nafn í þjóbskáldanna röb. Og sæll þú varst frá solli heimsins spillta, ab svífa strax á fribarhafnir inn, nú glepur þig ei gyrnda leib bans villta þar geymdist lireini tignarskrúbinn þinn. Og sál þín fjörg er fjötrum holds ei eirbi og flugib þreytti vísdóms lindum ab, vib andláts stun sem engin manna lieyrbi á engilvængjum hófst í sælu stab. }>ví eflaust niun til eyrna þinna nibur vib andvarp binnsta Ijóss frá sölum snjallt 8á borist liafa bergtnáls raddar klibur bróbir í dag þú meb ittjer vera skalt. Æ, farbu vel vor frægi skálda sjóli! nú fagnai; himin lignarlegii sál, þú yrkir sæll hjá alvalds nábar stóli meb engiltungu gubieg vísdóms mál. Sb. J. í SÍMON GÍSLASON. Sólmyrkvi svífur of grundu, en sárbitur kuldi nístir allt, fyr sem meb fjöri í fögrum 8tób blóma. Eins blýtur eikin ab falla, er aldir stób inargar og nývaxin litfögur lilja á laufaubgum vangi. Ó bversu Iífib mjer leibist og langvinnir dagar ; lijartab slær buggunarvana í harmsollnu brjósti. Ó þig, hinn albitri daubi, minn ástkæri vinur ! hefir meb helköldum greipum hrifib á burtu. Margar þó mættu þjer einatt inótlætis hribjur, andar þú afli meb styrku æ treystir Drottni. Búhöidur bezti einhver varstu, og bágstaddra vinur; sárt munu þessum og svíba saknabar tárin. Eins varstu ágætur maki og ástrfkur vinur; heitast þjer ávallt því unnu allir er þekktu. Libugt þjer Ijeku í liöndum lislaverk ótal; en fullkomnun færbu þó mesta á fribarins landi. M. t HJÁLMAR LOPTSSON. f 5. ári Norbanfara blabsíbu 40. cr mjög stuttlega getib um lát merkismannsins hrepp- stjóra Bjálmars Loptssonar í þVerárdal, en af þvf jeg hefi ekki orbib þess var, ab neinn hafi síban getib bans í blöbunum, sem mjer þótti bann þó ekki eiga síbur skilib en tumir abrir, er blöb vor hafa verib ab gylla nreb svo eba svo löngum lofræbum, þá finn jeg innvortis* bvöt bjá mjer til ab geta han? nokkub ineir en N. f. hefir gjört, þar jeg bæbi þekkti liann betur en ritstjóri nýnefnds blabs, og líka áiti honum í fleiru enn einu tilliti gott ab þakka. Jeg ætla þess vegna ab taka fram lielztu at- ribi hans, og nokkub minnast á hann sjálf- an, og vona jeg ab ritstjóri N. f. gjöri svo vel, ab unna línura þessum rúms f blabi sínu. Iljálmar sálugi var fæddur á Ásum í Svínavatnshrepp — eptir sem stendur f lík- ræbu eptir hann — fimmtudaginn 5. í surnri árib 1816. Voru foreldrar lians merkishjónin Loptur sálugi Nikulásson og Gubrún sáluga Illugadóttir, er þar bjuggu á sjálfs sfns eign. Föburætt lians er mjer alls ókunnug, en móbir hans var Gubrún, er í seinna hjónabandi sínu varb móbir ab yaraþingmanni Skagfirbinga lireppstjóra Jóni Arnasyni á Víbimýri og systr- um hans f>orbjörgu og Ingiríbi, og er hennat mikib satt og skjalllaust minnst ábur í Nortí- anfara Föbur sinn niissti Hjálmar sál. strax í æsku, og ólst hann þv! upp hjá móbur sinni og stjúpa, Árna sál. Halldórssyni, sem einnig var fyrir niargra hluta sakir talin meb raerkis- mönntim í sínu byggbarlagi. Árib 1838 giptist hann — þá 22. ára gamall —, fyrri konu sinni Björgu sál. Pálma- dóttur, og reisti bú sama ár á Ásum, bjó hann þar nokkur ár, þangab til árib 1843 að hann fluttist búferlum a& Tindum. Meb konu sinni Björgu eignabist hann 6 börn lifa nú af þeim einungis 2 synir, bábir efnilegir menn. Sambúbar liennar naut hann ekki ncma 8 ár, því liún audabist. 1846, og saknabi bann henn- 5

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.