Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 29.01.1870, Blaðsíða 2
lyndum mönnum; hann segir svo á cinum staS: „Nöregur hefir aí) vísu verii) hluti Dana- veldis, en aldrei hefir hann verii) hluti Danmerkur“, þá hefir ísland eigi heldur ver- ii> þai) fram ab 1814, og þá naumast síban. f>essi staSur er í Ritum Larseos I. 2. bls. 18. Annars er dmaksins vert ab bera þaí) saman, er hann segir þar á bls. 18—21. um skilning 19. gr. konungalaganna, vib þa& sem hann sjálfur segir í þrettir.um um landsrjcttindi ís- Jands og vií) þaí) er stjórnin sagfci f ástæbunum fyrir frumvarpi sínu til þjóbfundarins. f>ar segir hann (bla. 21), ab konungalögin ö 11 gildi í Ðanmörku, en ai) eins erfiatal þeirra í hinum hlutnm Ðanavcldis, og er mjer þvf samdóma. Pamkvæmt konungalögunum ern þá cngin af þeim sameiginlegu málum, er talin eru upp hjer ai> framan, en setn annars eru köllui) almenn ríkismál, fjelagsmá! íslands og Dan- merkur, nema ef vera skyldi írúarbrögbin. Konungserfbirnar voru þai), þangab til Ðanir breyttn þeim hjá sjer meö lögum 31. júlí 1853; en hjá os3 gildir eingöngu erfiatalii) í kon- ungalögunum. Jeg hlýt því ab segja, a?> ef íslendingar vildi, er jeg veit ab þeir eigi viija, jeg veit ai) minnsta kosti fyrir mig, halda máli þessu til kapps, þá gæti farií) bros- ib af framsögumannínum á landsþingtnu, er á hann kom, þá er hann minntÍEt á ab þessi mál voru sett í stjórnarskrárfnnnvarpii) til al- þingis 1867. — Grundvallarlög Ðana eru gefin fyrir löggjafarumdæmi Danaþings, en eigi fyr- ir löggjafarumdæmi nokkurs annars þings; þau ná því eigi til íslands; þau hafa því ekk- ert gildi fyrir oss hvorki í almennum ríkis- málum nje sjerstökum máiutn Danmerkur. Hvorlti þessi lög nje nokkur önnur stjórnar- lög, jeg tek þafe enn fram, geta orfeife afe lög- um hjer á landi nema mefe samkomu- lagi efeursamþykki konungs og landsmanna. Allir þeir hinir „víggirtu kastalar*, er þingmenn Dana reistu á gildi grundvallarlaganna fyrir ísland hrynja því um koll, af því afe grundvöllur þeirra er enginn, Afe öferu leyti álít jeg eigi þörf afe fara Iengra út í þetta mál, mefe því afe vífea er afe finna ástæfeur er styrkja þetta mál á margan hátt, en þó einkum í hinni ágætu ritgjörfe herra Jóns Sigurfessonar um landsrjettindi íslands, er jeg þykist vita afe sjerhvérr sá hefir þaul- lesife, er lætur sig nokkru vatfea rjettindi þjófe- ar sinnar. Nú stökk konungsfulltrúi upp sem kólfi væri skotife. En í sama vetfangi gail vife þor- grímur ptúfei af Vífeivöllum: „bravo, bravo“, sagfei bann, „Tómasar minni*. Sumir, er eigi sáu hvafe kontii)g8fuI!trúa leife, þrifu glösin, en þau voru öll rudd. Urfeu menn vife þafe gramir, þýfgafei hverr annan, en þó flestir þorgrím; en hann hleypti annari brúninni nifeur fyrir auga, og var sú næsta ógurleg, en hinni upp í hársrætur. Varfe nú ókyrfe um stofuna svo mikil, afe forseti sá afe eigi mundi fást hljófe afe sinni; hneigfei hann sig þá þrisvar fyrir konungsfulltrúa og mæltí: Jeg skil afe menn eru orfenir bæfei svangir og þyrstir, viljeg því slíta fundi um stund, ea ákvefe fund aptur í kvöld; skal jeg þá hafa mefe mjer Magnús hvin frá Saurum og jþorgrím prúfea af Vífei- völlum; mun þá alit verfea í rjetta lagi um matreifesiu cg áskenkingar, og mafeur til afe setja nifeur ókyrfe ef verfeur. Var svo gengife af þingi. (Framh. sífear). ÚR BRJEI. Opt hefi jeg hugsafe um þaí) sífean jeg kom í sveitina, hversu mikil og arrib- sjáanleg gufesblessun fylgir bændaskjettinni, og afa þinggjald . 14 rd. , 10 — . 40 — . 84 — . 36 — . 19 - tekife allt væri botur afe allir bændur hefíu athugafe þetta ekki sífeur enn jeg. Mjer er mefe öllu óskiljanlegt, hvernig sumir bændnr sjá heimil- um sínum borgife, hvafe föt og fæfei snertir, án þess afe hafa neitt vife afe styfejast, nema örfáa gripi, er þeir verfea afe svara þungum gjöldttm af. þafe tnunu margir bændur í ......hrepp, sem hafa 10—14 mannsíheim- ili og túmar 100 kindur fuliorfenar, en margir sem eiga miklu færra. En jeg ætla afe sieppa þessum og segja yfeur frá öferu dæmi, og draga þafe af einum af beztu bændunum í sveit minni. Ilann bafíi í fyrra 15 menn í heim* ili og þar af 3 vinnumenn og 3 vinnukonur, er hann þurfti afe gjalda kaup; enginn af heimilismönnum var yngri en 8 vetra Bónd- inn tíundafei 166 fjár fullorfeiö og þar af 60 ær mefe lömbum, og mun ekki hafa dregife mikife undan. Tvær vorn kýrnar, því vífeast livar eru -hjer ekki fleiri kýr á bæ. Af þess- um gripum varíi hann afe gjalda í rúma ...... Ti! presis og kirkju Eptir jörfeina . . Til 3 vinnumanna — 3 vinnukona — fátækra . . Af korni mun hann árife Iijer um bil 16 tunnur, sem verfea ætffe, þó kornife læklrafei í verfei, c. 200 — þetta verfeur alls 403 rd. þó þetta sje ógreinilegur reikningur, þá skakkar þó aidiei miklu, en hjer vife bætizt enn, afe klæfea aila heimilismenn, því til þessa hefir þafe verife venja í þessari sveit, afe gefa 2—4 föt hverju hjúi fyrir utan. kaupiö. þá er og ótilfært allt þafe kjöt, sem árlega þarf handa heimilinu. Bóndinn mun optast taka til skurfear 40—50 kindur af þessum stofni, og er einhver hinn gestrisnasti macur, ug iek- ur árlega nokkufe afe mttn af munafearvöru. Jeg hefi til þessa haft fieira fje enn þessi bóndi, og þó hafa þrátt fyrir tekjurnar aukizt á mjer skuidir í þessum bágu árum, ogerjeg þó ekki taiinn óreglumafeur nje vanspilunar- skepna. Jeg held því, afe engri stjett fylgi meiri gufesblessan en bóndastjettinni, og væri betur afe bændur athugufeu þetta mefe þakk- læti og lotningu fyrir skapara sínttm og vife- haldara, þafe virfeist svo sem barátta líísins verfei hinum efnaminni æfei þungbær, en þó þykir mörgum bændum jafnan allt fært, og ætiast til hvernig sem á síendur, afe þeir geti gefife fje tii alira stofnana og alls þess er þeir, sem ekkert httgsa um hagi þeirra, finna upp á. f>afe er löngum í blöfeum og vífear stagast á því, afe munafearvörukaupin hnekki landbún- afeinum og komi bændum á ltaldan klaka, og eru aö vísu fjarska peningar, sem renna til óþarfa úr höndum bænda, en í þessari sveit veit jeg ekki til, afe nokkur bóndi taki yfir 48 pd. af kaffi og svo sykur ab því skapi efea nokkru meira, en margir efea flestir miklu minna. þar sem eru undir 20 manns í heim- ili verfeur kaffi ckki opt drukkife á dag af þessum efnum, enda eru hjer mörg heimili, þar sem ekki er farife mefe kaffi, nema þegar gestir koma. þafe er nær því óhugsandi, afe menn geti farife á mis viö alla munafearvöru, þar setn önnur eins gestrisni er og vífeast hvar hjer í sveitum. þafe eru flestir svo inn- rættir, afe þeir kunna eigi vife afe láta gest einn fara svo afe honum sje ekki veigt í boiia, en opt stendur svo á afe menn þurfa ekki mat- ar vife, er þeir koma frá næstu bæjum. þafe yrfei Hka mörgum þungbært, afe gefa hverjutn manni mat þar sem gestkvæmt er suntar og vetur. þó hver bóndi ÁSETTI sjer afe leggja fyrir þá skildinga, er hann væri vanur afe vcrja tii munafearvöru kaupa, þá hugsa jeg, afe þeir kynnu afe renna úr buddunni til ekld meiri þarfa, en afe glefeja sig og hressa. Mjer er svo vel vife bændurna, afe jeg vildi feginn gcfa nokkufe af tekjum mínum til þess afe mjer yrfei fært hitt í peningum, heidur enn afe verfea sjálfur afe vera toliheimtumafeur á þessum tím- um. þafe er alveg á móti skapi mínu, afe verfea strax og hempan er komin af herfeunum, aö fara afe tala um smjör, tólg, gcmlinga efea dali, því optast er þafe, afe bændur tala vife prest sinn um gjöld sín eptir messuna, þó a?) sú sufea sje reyndar ekki á hverjum sunnu- degi, sem betur fer. þafe væri betur, afe ó- kirkjurækni kæmi ekki afe nokkru leyti af þessari tilhögun. Hver veit nema einhver bóndinn kunni afe hugsa: „Jeg skulda prest- inum þelta og þetta, en gct ekki goldife þafe. jeg má ekki missa neitt af þessum gemsatetr- um, en peninga hefi jeg ekki ; hann kann þó afe minnast á þafe blessafeur fuglinn, ef jeg fer ti! kirkjunnar. þab er bezt jeg fari ekki, fyrr en jeg get sýnt honum einhvern lit bless- ufeum titiingnum*. Jeg vildi samt óska, aö enginn firrtist kirkju hjer fyrir því líkar iiugs- anir, og jeg votia einnig, afe engin gjöri þaöw Úr brjefi af Vesturlandi d. 22. des. 1869. „Mikinn skafea hefir amtmafcur Tiiorberg iifeife á t r a u s t i því og v i r fe i n g u , er æskilegt heffei verife, afe Vestfirfcingar mættu bera til hans, sem æfesta yfirvaids og íslendings í báfe- ar ættir, sökum þcss hve mikife far hann gjörfei sjer um, afe hrekja Jón Sigurfesson forseta frá þingsetu á sífeasta þingi*. NOKKUÐ ÚR KRUKKSPA. Vife árife . . . . : 1. þá mtinu stjórnarbótarmál og fjárhags- mál íslcndlnga, tekin til umrsefeu, og mtin mein» ingum manna eigi verfea í eina heild komife, því sumir munu viija fá fje hjá Dönum, afer- ir frelsi. Mál þessi munu þvæld og þæffe á þingum þjófea þeirra Ær hlut eiga afe máli, þar til þau óútkljáfe verfea lögfe í rnsiaskáp hinna stjórnvísu manna tii ævarandi geymslu; nema því afe eins afe ísiendingar verfei allir sam- huga og á einni skofeun f þessum atrifeismál- um landsins, sem seint mun verfea 2. þá mnn engin bók keypt á Islandi nema Sálmabókin og Lærdómskverife, og mun kritur mikill verfea út af forlagsrjetti þessara bóka, því prentverk mun þá komife á Norfeuriand; fæstir menn munu þá vilja láta sjer skiljast, afe þegar gufesorfeabækur eru undanteknar, munu mjög fáar bækur nýtilegar, þær er nýj- ar sje, á íslenzkri tungu. Frófeir menn munu afe vísu gefa út lærdómshækur í enskri' og þýzkri tungu, og munu jöfu not afe þeim, eins og ef daufeþyrstum manni væri gefin einn dropi vatns. Yfir höfnfe mun þafe skofeun nokkurra lærdómsroanna, afe gefnar sje út hand- hægar og handónýtar bækur í ílestum vfsinda- greinum, til afe iáta menn ab eins geta þefafe af sönnum bókmenntum. Mun þetta þar til ganga afe einstakir menn taka sig saman og útbreifea stórar og gófear bækur mefeal almenn- ings í smá heptum, er jafnvel hinir snaufe- ustu menn geta keypt. 3. þetta ár munu mikil málaferii og inn- byrfeis óeýrfeir eiga Bjer stafe þá mun klaust- urjarpur tekin mefe fjárnámi, og skjaldaskrifli og baugabrot í kaupbætir. Verfea þá opt hreppstjóraskipti f sumum hreppum, en skjöl hreppanna munu lögfe til hvíldar í kirkjum. þá verfea ltaldnir fundir í pukri, klagafeir em- bættismenn, höffeufe mál móti einstökum mönn- um, af ósýnilegri naufesyn, og mönnum jafn- vel bannafear ferfeir í þarfir þjófearinnar. þá

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.