Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 29.01.1870, Blaðsíða 1
mBMFARI 9. Alt. W P' MWIMiW í 39—40 og 43—44 nr. Norí)anfara f. á. heBr „tilvonandi grei&asöluraafmr“ ritab á rndti grein nrinni í 17—18 nr. Nor&anfara næst á undan um greiíasöluna og yill álíta hana nau&- synlega til a& tálma fiakki og óþarfa fer&a- lögum. fab er ekki gott ah gjöra sjer Ijósa hugmynd um meining liöfund., því í öllum fyrri parti greinar sinnar talar hann um al- menna grei&asölu, en þegar hann kemst ab endirnum virfeist ni&ursta&an ver&a sú, afe hann vill veita öllum ókeypis beina nema umhleyp- ingum og munafearseggjum. Og, hver verfeur þá meiningamunurinn lijá okkur? enginn ann- ar enn sá, afe hann vi'l venja umhleypinga af umrás sinrii mefe • því, afe selja þeim e i n u m greifea, en jeg álít afe í þvf efni megi og eigi afe beita Iögunum. þetta er þá einginn greifea- sölumafeur í raun rjcttri, en afþví hann þyk- ist vera þafe, verfe jeg afe fara nokkrum orfeum um sum atrifei í grein hans og um ’málefnife sjálft, senr þarf afe skýrast fyrir almenningi. Greiöasölumafeurinn vill ekki álíta gest- risnina dyggfe, cins og henni sje nú orfeife var- ife, af því hún sje orfein afe veitingavana, en þetta fer eptir mönnum, og þetta cr haigt afe segja um allar dyggfeir, hvar sem þær finnast, afe þær sje orfenar mönnum afe vana og þar mefe ríra mæti þeirra, en vife erum ekki þeir, sem ransökum hjörtun og nýrun. Hann getur engan mun fundife á greifea- söhi, sem atvinnuvegi og á greifeasölu í pukri. þafe er sami munurinn ogerá verzlunarstjett- inni og sveitapranginu. Enginn neitar, afe kaupmannastjettin sje leyfilegur atvinnuvegur og ómissandi mannlegu fjelagi, en hitt þykir mifeur heifeurlegt og mefe lögum bannafe, afe ein- stakir menn taki afe pranga í sveitum, og þafe er þetta greifeaprang, sem jeg fuliyrfei afe strífei móti sönnum kristindómi, en ekki hitt, þó yfir- völd og landslýfeur sjái naufsyniegt, afe ferfea- menn, er koma af fjaiivegum, meigi eiga víst afe fá keyptan beina, á vissum stöfeum, efþeir þarfnast þess ; þafe sem menn verfea afe gæta afe er þetla, afe þegar einhver lögum samkvæmt tekur sjer þann atvinnuveg afe selja vegfarend- um beina, þá bindst hann skyidum, þeirri skyldu nefnilega: afe hafa jafnan beina til, er beifest er, þar sem greifeaprangarin þykist laus allra skyldna og þykist máske vítalaus, þó hann iáti menn deya undir húsvegg sínum. þetta skilur ekki greifeasölumafeurinn og því þykist hann verfea mjög fyndinn er hann spyr : er þá ekki eins gufesblessunar afe vænta vife fjallveguna eins og í sveitunum ? En þeg- ar hann í enda greinar sinnar er afe bjófea kunnngum og ókunnugum til sín til gefins bein- ingar, af því afe hann sje náungi þeirri þá get jeg spurt í sama anda: er hann þáekkieinn- ig náungi þeirra, er hann virfeist afe kalia um- lileypinga ? En komunr nú til málsins sjálfs og afe- gætum livafe þýfeingarlaus þessi greifeasala verfe- ur. Vinir og kunningjar eiga frían beina, og þá sjálfsagt allir, sem frá þeim eru, þarnæst allir gestir og ókunnir menn, sem þarfnast hluttekningar. Hverjir eru þá sem eiga afe horga? umhleypingarnir og munafearseggirnir. En hver þekkir þessa úrhinum ókunnu mönn- um? liver gjörir afeskilnafe Baufeanna og hafr- anna? og hvafe margir rnunu hafrarnir verfea er til reyndarinnar kemur, þcgar beifest er húsa? AKUHEYRI 29. JANÚAR 1870. þegar myrkur er komife og gesíur ber afe dyr- um, þá spyr ekki hin sanna gestristni um liver í hlut eigi, heldur hver þörfin sje ; og þegar til kæmi, hvafe margir ráundu verfa til afe segja vife gesti sína : þú verfeur afe borga greifean af því afe þú ert umhleypingur og munafarsegg- ur? Nei, br. m. þetta jer ekki vegurinn til afe koma af óþarfa flakki, þafe Iendir allt í sama farinu, þafe eru yfirvöjdin sem þafe eiga afe gjöra. Jeg held líka afe menn gjöri ofmikife úr flakkinu. Jcg hefi búife hjer í sýslu yfir 10 ár, og þekki þó mjög svo fáa, sem hafi gjörl sjer þafe afe atvinpkivegi afe flakka bæa á milli, jþafe eru iielzt fáráfclingar, scm hafa ver- i& latisir í vistum, og verife í sendiferfcum, þetta 1. og 2. á vetri, og sem jeg í liuga mínum heti álitife gustukamenn. Hin tegund- in eru munafcarseggirnir, en menn koma þeim ekki af munafeinum, þó þeir verfei afc kati|ia liann — þeir gefa jafnvél 1 rd, fyrir brenni- vínspelann —. Eina ráfeife vife þá er afe veita þeim eigi munafe, þá munu þeir liætta kom- um sínum. Jeg skal sízt allra inanna iialda mefc þeim, sem rífca út til afc snýkja brenni- vín og kaffi, og er samdóma greifeasölumann- inum um óreglu þá, sem á seinni tímum hefir vifcgengist í þessu tilliti, en eini vegurinn til afe afnema þá óreglu er, afc bindast fyrir kaup og nautn þessara muna, því þá ei slíkum út- rcifcura sjálfhætt. Sjeriiver dvffffd hpfi--7,fna ..r..oe:, meiga ekki afneita dyggdinni fyrir þafe, held- ur girfea fyrir afveguna- Ofmikife má af öllu gjöra og svo er um veitirigar, en þafc er eng- inn bót afe afnema cinn afveginn mefe öferum enn verri. þessi bobbi, sem greifeasöiumafeurinn kemst í, í enda ritgjörfcar sinnar sannar bezt mein- ingu mína, afe greifeasala verfcur aldrei fram- kvæmd í sannri raun nema því afe eins afe öll- um sje selt án undantekningar, en þafe getur aldrei orfeife, eins og hjá oss hagar til, og á ekki afe verfca. þegar á afe fara afe gjöra grein- armuninn, dettur mjer í hug: „þú veizt eigi hvern þú hittir þar“. Hómarnir geta verifc misjafnir, og þú kannt afe kalla þann umhleyp= ing, sem jeg kann kanske, mefe eins miklum rjetti, afe kalla aufenuleysing. En þú segir : liann á ekki afe fara flakkandi; þafc er satt, og seg því hreppstjóranum til hans. Allir vita livafe menn geta verife misjafnlega naufe- staddir, en sá tekur máske ekki eptir því, sem hefir mefeaumkuuartiifinninguna mefe sölu- hugmyndinni. Sluifafe stendur: „hungrafcur var jeg og þjer g á f u fe mjer afe eta“ og all- ir þekkja, liife fagra fyrirheit, sem þafe hetir; en hvert vertur fyrirheit iúnna, til hverra sagt verfcur : „hungrafeur var jeg og þjer s e l d u fe mjer afe eta ? þeir hafa viljafe fá fyrir sitt, fengife þafe, og hafa því sín laun úttekife. Vjer ætlum ekki afc selja hungrufcum greifea, segja greifeasölumennirnir, en greifeasalan mun hafa þafe í för fnefe sjer hjá allmörgum, afe gust- ukamönnunum mun fækka eptir áliti þeirra, svo afe þannig mætti fara, afe hungrufcum væri frávísafc af því hann heffei enga borgun og af því hann væri kaliafcur umrenningur, þar sem kunningjanum, hver munafearseggur sem væri, væri veitt í stofu óspart og ókeypis Sjá ekki allir á hvafe skökkum grundvelii slíkar hug- myndir eru byggfcar, og á hvafea villigötur M. 4.—5. menn rata mefe þessum liætti ? „Hver er þá minn náungi“ spurfei Lögvitringurinn forfeum, og þafe mundi bráfeia verfea orfetak greifeasölu- mannanna og yfirskript heimilisdyra þeirra, því greiíasalan útliýsir smámsaman ölium kær- leiksanda þegar vjer berum satnan greifea- sölumannanna smásmuglega anda vife göfug- lyndi hinna fornu fslendinga þá má bczt sjá liver áhrif umlifeni tíuiinn hefir liaft á hugi manna. Isletidingar! gerum þafe ekki fcferum vor- um og sjálfum oss til vansæmdar, afe minnast framar á almenna greifeasölu! Húnvetningur, ÁGRIP AF BAUKRÆÐUM. (Framli.). Grundvl. Ðana 5. júní 1849 hafa aidrei orfeife stjórnlog v o r, því afe þau eru e i g i á komin eptir neinu samkomu- 1 a g i m i 1 I i k o n u n g s o g í s I e n d i n g a. Og svo eru þ a u e i g i framar til, heldur önnur n ý, dags. 28. júlí 1866, þótt efnið sje afc mestu hife sama. þótt jeg leiti í Iagasafn- inu frá upphafi til enda, þá finn jeg þar enga tilskipun, konungsúrskurfe nje nokkurt annafe lagabofe, cr geri þessi mál sameiginleg. Jeg væriti afe komife verfei mefc konungalögin; en hængur mun vera á lögmætu gildi þeirra hjer á landi, og hann er sá, afe fulltrúar íslendinga 6 rtvfpu v wgoruuuuiuiii bcDlct 60. JUll lODTá tlötðll afe eins umbofe af hendi iandsmanna til afe sverja Frifcriki konungi þrifeja hollustueifc sem arfa- k o n u n g i, en enga heimild sem e i n v a 1 d s- k o n u n g i. þetta er ijóst af brjefi konungs 24, marz 1662 til íslendinga. I því brjefi cr talafe um konungserffcirnar, en eigi minnzt einu orfei á einveldifc; eru menn svo befenir afe koma til þings til afe vinna erffcahollustueifcinn og bofe- ifc afe liafa t i I þ e s s f u 1 I t u m b o S af þeim er heima sitja. Konungur áleit þá alveg naufcsynlegt afc þeir menn er vinna áttu eifeinn lieffei fullt umbofc af landsmanna hálfu; þar af leifeir þá, bæfei eptir efeli málsins sjálfs, svo sem jeg tók fyrst fram, og eptir frjálsriskofeun og skipun konungsins, afe ekkert gat orfcifc gilt, efcur þjófein gat eigi orfeifc bundit) neinu því, er sendimenn hennar gjörfcu framar en hún haffci veitt þeim leyfi efeur umbofe til afc gjöra. £>ess vegna er f raun rjettri einvcldife aldrei a fe 1 ö g - urn, heldur afe eins án laga, á komife hjer á landi. En hvafc sem um þafc er, Iivort heidur þjófein hefir gengifc Iengra efeur skemmra und- ir konung 1662, þá hefir hún gjört þafe mcfc samningi, og samningur þessi stendur <5- haggafeur þar tiU'rjettir hiutafeeigendur breyta honum sfn á niilli mefe n ý j u m s a m n i n g i. þótt aldrei nema svo væri, afc Ðanmerkur konungar lieffei orfcife 1662 löglega einvaldir konurigar yfir Islandi, þá leifcir eigi annafc af því cn afe þeir geta haldifc cinveldinu, mefean þess er aufeifc, en afhent geta þeir þafc eigi öferum út f frá; slíka óhæfu getur enginn kon- ungur gjört, því afe enginn liiutur gæti verið jafn stórt afbrot gcgn orfcum og anda kon- ungalaganna, þeirra einu laga, er s t a n d a yfir iiinuin einvalda konungi. „Ðanmörk“ er nú annafe land út í frá; en til þess afc taka af mjer ómak afe sanna þafe, skal jeg afe eins taka orfe prófessors Larsens mjer í munn, er jeg vona þyki órækur höfundur hjá dansk-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.