Norðanfari - 16.04.1870, Page 2
frclsi lians, þab er a?) sldlja, svo sem harrn
var á&ur skyldur a& hlýí>a nátlúrulögmálinu
einu, svo verbur hann nú ab hlýfca hinni al-
niennu lífernisreglu mannfjelagsins, þeirri er
hib samþykkta löggjafarvald þess setur. En
aubsætt nrá vera, ab eptir náttúrulögmáli skyn-
seminnar getur maburinn eigi algjörlega geng-
rb þjó? fjelaginu til handa ; enginn getur t. a.
m. gefib öbrum ráb yfir lífi sínu, þvf ab hann
á eigi þab vald sjálfur, en enginn getur gefib
öbrum meira en hann sjálfur á. Hann getur
lieldur eigi selt sig algjörlega í hcndur einum
manni, þeim er fer meb hann eptir eigin geb-
þekkni, því ab þá yrfi ástand mannfjelagsins,
er rába átti bót á göiluiu náttúruástandsins,
ebur rjettara sagt á ófribarástandinu, engu
betra, og slíkt væri gagnstætt tilgangi þeim er
nraburinn hafbi þá er hann gjörbist þegn.
Sjerhverr þegn í ríki einvalds konungs verfur
ab sæta ðllum þeim ókjörum, er maburinn gat
búizt vib í náttúruástandi sínu. þegninn hefir
engan, er hann geti skotib máli sínu til ; en
hann er og þeim mun verr farinn en ábur, ab
hann er eigi lengur álitinn sem skyneöm vera;
hann hefir hvorki frelsi nje leýfi til ab álíta
rjett sinn sjálfur, hvab þá lieldur til ub varb-
veita liann. I annan stab er þess ab gæta,
segir hann, ab menn geta eigi gefib sig undir
stjórnarvald nokkurs manns, nema aj) frjálsum
viija sínum, sem aubsætt er, meb því ab allir
voru upphaflega af hendi Skaparans gæddir
frjálsræbi og skynsemi og enginn þeirrÆi var
öörum hábur. Ekkert annab getur gjörtmann-
inn ab þegn heldur en samþykki hans sjálfs,
samningur ebur samkonrulag. Ef menn nú
segja, ab hin ótakmörkubu einveldi Norburálf-
unnar sje eigi þannig á komin, þá verba menn
þó ab játa, ab þau sje á konnin meb einskon-
ar þ e g j a n d i samþykki manna ; hitt er ó-
hugsandi og gagnstæbilegt náttúrulögmálinu,
ab mennirnir hafi gengib blindir ebur sem þræl-
ar alveldinu til handa Locke sannar, ab þab
sje hjegilja ein, ab segja ab konungar hafi
gubdómlegan rjett til alvelíisins, ebur sje frem-
ur konungar Baf Gubs náb“, heldur en hverr
mabur annarr er til og lifir af Gubs náb. Hann
hrekur og þá konning, ab konungsvaldib styb-
ist á rjetti hins yfirslerkara, ebur á sigurvinn-
ingum, ebur á ættföburvaldi, ebur húsbónda-
vaidi, ebur á drottinvaldi þess nsanns, er yfir
þrælum ræbur, og segir, ab höfubmunurinn sje
sá, ab stjórnarvaldib grundvallist á frjálsri og
skynsamlegri gjörb, á samþykki og samkomu-
lagi manna. Stjórnarskipunin verbur ab vera
skynsamleg, þ e. samkvæm lögmáli skynsem-
innar. Sjerhvert riki ebur mannfjelag hlýtur
ab tilskipa löggjafarvald ; löggjafarvaldinu er
skylt, eptir náttúrulögmálinu, ab efla og geyma
almenningsheili og jafnframt velferb sjerhvers
manns. Engin tilskipun sú er lög, er eigi
kemur frá löggjafarvaldi, því er mannfjelagib
liefir kosib og til sett. Löggjafarvaldib er hib
æbsta vald í ríkinu ; en nú er þó vald þetta
eigi annab en vald allra þegna mannfjelags-
ins, er þeir hafa fengib í hendur cinum manni
ebur þá þingi, og því getur vald þetta eigi
verib stærra en þab vald var, er þessir menn
Iiöfbu fyrrum allir til samans í náttúruástandi
sínu. Nú höfum vjer sjeb, ab þetta vald sjer-
hvers manns var eptir nátlúrulögmáJinu eigi
sjálfræbisfullt vald, heldur var einskorbab skyldu
þeirri ab geyma og varbveita sjerhvern og alla;
fyrir því er hib æbsta vald í ríkinu enganveg-
inn heldur sjálfræbisfullt vald, cr rába megi
yfir lífi og eignum þegnanna eptir eigin geb-
þótta. Enginn skyldi ælla, ab þessi skylda
náttúrulögmálsins veibi ab engu f mannfjelag-
inu, því fer svo fjarri, ab hún einmitt verbur
þar optlega öllu helgari en átur. Tilskipanir
löggjafans ciga því ab vera samkvæmar regi-
um náttúrunnar, samkvæmar Gubs vilja, þvl
ab náttúran hobar og kunngjörir hann. Iinf-
ublög náttúrunnar stefna ab því ab halda
maniikyninn uppi, því eru engin nianna lög
gób ebur gild, er fara í a?ra stefnu. Gubs
lög og náttúrunnar hafa sett löggjafarvaldinu
þessi takmörk : 1. ab stjúrna eptir föstum og
auglýstum lögum en eigi eptir kvikulum og
br'eytilegum lögum eptir ýmsum atvikum, svo
ab sömu lögin nái yfir fátækan scm ríkan,
yfir dýrblingana og bændurna ; 2. ab lögin
mibi einungis til almennings heiila ; 3. ab eng-
inn skattur ebur álaga sje Iögb á eignir manna,
nema sjálfir þeir ebur fulltrúar þeirra játi; 4.
ab löggjafarvaldib má engum, hverjum sem svo
væri, fá þab umbob sitt í hendur ab setja
lög, því ab löggjafarvaldib er lögmœtt vald í
höndiim þeirra einna, er þjóbin liefir trúab fyr-
ir því. Um mótstöburjett þjóbarinnar kennir
Locke Allt vald í ríkinu, hvort þab er lield-
ur löggjafarvald, en þab er æbsta valdib, ebur
framkvœmdarvaldib, er konungur hefir á hendi,
þá er þab eptir ebli sínu fullræbisvald, fulltrúa-
ebur umbobsvald, meb því ab þióbin hefir í
góbu trausti og í vissum tilgangi fengib þetta
vaid þeim er þab liafa meb höndum. Ef þeir
nú neyta valds þessa annabhvort eigi eptic eb-
ur þá gagnstætt tiiganginum, þá hafa þeir brot-
ib af sjer traust þeirra er gáfu, þ. e. þjófar-
innar, brotib samninginn, þó hann væri enda
í engu öfru fólginn en ab beita valdinu í á-
kvebnuni tilgangi, og tilgangur þjóbfjelagsins
er þó æfinlega almenningslieill, og þá hverfur
valdib aptur til þjóbarinnar, er veitti þab meb
fyrsta, og getur hún þá veitt þab hverjum
þeim öbrum, er henni bezt þykir. A þenna
hátt hefir þjóbfjelagib jafnan æbsta valdib í sjer
fólgib. Meb því nú ab þjóbfjelagib hefir eigi
rjett til, og er því heldur eigi skyldugt til, ab
eleppa viburhaldi sínu, nje þá ab gefa sig nnd-
ir sjálfræbisfullt alveldi, þá hlýtur þab hins
vegar ab hafa rjett til og vera skyldugttil ab
losa sig vib þá, er brjóta þau hin helgu og ó-
breytanlegu náttúrulög sjálfsviburhaldsins. í
þessum skilningi er þab rjettnefni, ab þjóbfje-
lagib sjálft sje hib æbsta vald. þjóbin hefir og
heldur hinu æbBta valdi í höndum sjer, hún
getur því breytt og aftekib stjórn sína, eigi
síbur framkvæmdarvaldib en löggjafarvaldib,
þá er hún sjer, ab stjórnendurnir breytaámúti
tilgangi þeim, er þeir voru settir í. Alþýba
vinnur eigi sjálfræbisfullu valdi nokkurn holl-
ustueib, heldur ab eins lögbundnu valdí, lög-
unum sjálfum. Ef nú stjórnin brýtur þessi
lög, þá hefir hún fyrirgert öllum rjetti sínnm
til hlýbni og holiustu, og er oibin sem valda-
lauss mabur, sem ofbeldismabur, sem upp-
reistarmabur. Síban færir Locke ágæta vörn
fram fyrir þessari kenningu sinni, ab hún sje
engin uppreistarkenniiig ; hann sýnir og segir,
ab þeir einir sje uppreistarmenn, er brjóti lög-
in meb ofbeldi, iivort sem þab svo gjöri stjórn-
in sjálf ebur þcgnar hennar. Ilann leysir og
úr þeirri spurningu, hverr eigi um þab mál ab
dæraa, hvort stjórnin hafi brolib lögin og brot-
ib af sjer traust þjófarinnar, og segir ab þab
verbi þjóbin ab gjöra. því hverr skyldi urn
þab dæma, segir hann, hvort fullræbisroabur
hans ebur fulltrúi hafi farib rjett meb umbob
sitt, nema sá er umbobib hefir veitt, og hefir
einmitt þessvegna vald til ab setja þáaf rábs-
mennskunni, er misfarib hafa meb ! Ef þessi
abferb þykir skynsamleg í vibskiptum manns
vib mann, hví skyldi hún þá eigi vera þab,
þá er um velferb margra þúsunda manna er
ab ræba?
Jeg gæti nefnt fleiri stjórnfræbinga hjá
Engleudingum, er fylgja fram söinu skobun-
um, en jeg er orbinn svo Iangorbur um þessa
tvo, ab jeg roá óttast ab sumum þykijegvera
orbinn þab mjng svo um of. Jeg vona og ab
menn sjái af því er nú er sagt, ab frelsisandi
forfebra vorra er enginn skrælingjaháttur, heid-
ur hugsunarháttur stjórnfróbra manna, skob-
unarháttur alþýbu og stjórnarháttur á Englandi.
Vjer þurfum eigi framar ab gjöra oss sjerlegt
ómak fyrir ab rannsaka, hvort einveldib er
komib á ab lögum ebur eigi, livort jkonungur
hafi beyit undirhyggju vib ísiendinga 1G62,
til þess ab koma þeim til ab játast undir al-
veldib, ebur eigi ; en fullkomin undirhyggja er
þab, ef konungur hcfir haft þann sama skiln-
ing á brjefi sínu 24. marz 1662, sem hinn
háttvirti konungsfulltrúi eignabi honum í ræbu
Binni, hversu vel sem skilningur þessi annars
kemur saman vib alla abferbina í Danmörku
uin þab leyti og hina leyndardómsfullu geymslu
og síbbæru auglýsing konungalaganna. Vjer
þurfum eigi ab leita svo vandlega eptir, hver
orb, hver loforb erindreki konungs hafi haft
vib fulltrúa íslendinga á Kópavogsfundinum.
Vjer vitum ab vjer höfum í raun rjettri aldrei
gengib á hönd Bjálfræbisfullu einveldi, er mcgi
fara meb oss sem ófrjálsar og óskynsamar
verur. Konungi vorum og hans talsmönnum
ma vera engu sfbui* en oss bændunum umhug-
ab um ab eanna og sýna, ab konungstjórn vor
sje eigi harbsfjórn, engin kúgun, ánaub nje
þraddómur, heldur löghelg, skynsamleg og
rjeftlát stjðrn, er hafi eingöngu sanna velferb
þegna sinna og almenningsheill fyrir inark og
mib. Vjer vitum enn fremur, ab konungur er
skyldur til, eptir konungalögunum, ab hlýba
Gubs vilja (sbr. 2. og 16. gr) í stjórn sinni,
en Gubs vili er speki, gæzka, rjettlæti, sann-
leikur o. s. frv., og láti hann þessa og abra
eiginleika Gubs rába öllum stjórnaraihöfnum
síntirn, þá fer allt vel ; hann er og skyldur til
ab neyta valds síns svo semsæmir sannkristn-
um konungi (sbr. 26. gr.). Til vor nær og
þab heitorb, sáttmálsorb, er Fribrik konungur
þribi gaf ríkisdeginum í Ðanmörku 1660 sem
skilyrbi af sinni og nibja sinna hálfu gegn
einveldisgjöf, ab landstjórnin skyldi vera mild
og kristileg (sjá opib brjef 16. nóvbr.
1660 og fæbingjarjettinn 15. jan. 1776 9.gr.).
Kristileg stjórn verbur ab vera laus vib alla
stjórnargalla en hafa alla stjórnarkosti til ab
bera. Jeg vona, ab enginn vili segja ab orb-
ib sannkristinn mabur innbindi minna í
sjer en þab ab vera s a n n u r mabur, ab yera
sem mabur á ab vera beztur og fullkomnast-
ur, ab vera aíbragbBmabur í öllum greinum; en
þá þýba og orbin „kristileg stjórn“ þá beztu
og fullkomnustu stjórn, er hugsazt getur til &
jörbunni. þannig er konungur vor skyldur ab
stjórna, þannig sæmir iionum ab beila vald-
inu ; þessu hefir hann lofab oss, þessi er samn-
ingurinn af lians hálfu. Svo tökum vjer upp
samninginn af vorri hálfu, og bætum vib þeim
orbum úr gamla sátlinála, er vjer höfum nú
sjeb ab enn standa í fullu gildi: „Halda vilj-
um vbr ok vorir arfar allan trúnab vib ybr,
meban þer ok ybrir arfar baldib trúnab vib
oss ok þessar sáttargjörbir fyrirskrifabar, en
lausir ef rofinn verbr af ybvarri hálfu“.
(Framh síbar).
þab er ekki furba þó almennt sje kvart-
ab yfir sveitarþyngslum, og vandræbum, sem
alltaf fara vaxandi ár frá ári, og ab hver í-
myndi sjer ab verst sje í sínum lireppi; ckki
er þab licldur furba þó hreppstjórar kvarti yfir
stöbu sinni, og sjeu lausir í henni, því þeir
eru neyddir til ab hafa mest afskipti af vand-
ræbunum, sem verba þeim líka opt tilfinnan-