Norðanfari


Norðanfari - 16.04.1870, Side 3

Norðanfari - 16.04.1870, Side 3
 fc / ! legust mefi ýmsu m<5ti; þeir verSa líka aS leggja ótsvörin á bændur sem opt hafa ekki fullljósa liugmynd um á hverju þau eru byggí) þafe er ekki furfea, segi jeg, þegar mafeur gætir afe hvernig efnahag manna yfir höfufe, fyrir ýms- ar orsakir, allltaf heíir farife hnignandi um und- anfarin ár. Jeg er nú máske einn af þeim sem ímynda sjer, afe sinn hreppur sje verst farin, cn þó þori jeg ekki afe fullyrfea þafe, því jeg þekki ekki svo vel ástand annara hreppa. Til þess samt afe færa sönnur fyrir þessari í- myndun minni, vil jeg sýna hjer stutt yfirlit yfir efnaástand Helgastafeahrepps fardagaárife 1869—70, F'ólkstalan í hreppnum var í haust 877 manns ; þar af voru 285 skylduómagar, og 42 sveitaiómagar, alls 327 ómagar. Hændur eru 105 og 18 húsmenn, alls 123 heimilisfcfcur, sem iiafa fjölskyldu fram afe fiera. Lausafjár- tíundin var 707^ lindr., sem verfeur til jafn- afcar 5| iindr. hjá hverjum bónda, og má sjá af því lansafjár eign hreppsins. Aukaútsvör- in voru 4766Í- al. efcur næstum 7 álnir af hverju lausafjárhundrafei ; en öll hreppsútsvör- in 5,478 4 al. Hjá 58 bændum, og húsmönn- um, efenr næstum helmingi þeirra allra, er tí- undin fyrir‘innan skiptilíund, og af þeim eru 19, cfcur næstum af öllum heimilisfeferum í hreppnum, þurfandi; en 30 efcur þ af þeim greifea, sumir ckkert en sumir mjög lítife auka- útsvar ; 21 efcur greifca afe eins, til jafnafe- ar, 20 ál. og enn yfir 20 sem greifca 35 álnir til jafnafcar. Verfea þá eptir 30 bændur, sem hjerumbil partar af öllum útsvörum hvílir á, til jafnafear 108 ál. aukaútsvar hjá hverjum, efeur rúmar 10 ál. af hverju lausafjárhundrafei, þafe er hjerumbil s partur af öllu tíundar- bæru lausafje, sem þeir hafa tindir höndum. 011 opinber útgjöld í hreppnum eru þessi: 1. jarfea afgjöld, mefe kúgyldaleigu: rd. sk. a. af bændaeignum 1557 80 b. af umbofcsjörfcum 350 30 c. af kirkjujörfcum 1099 7 rd. ek. 3007 21 2* Þinggjöld næstl. vor . 394 13 3. Gjiild til presta (hjerumbil) 484 17 4. Gjöld til kirkna (hjerumbil) 178 55 5. Ilreppsútsvör mefe vegabóta- og dumbagjaldi 1298 29 samtals 5361 80 Þegar nú þcssari upphæfc ei • skipt mefe bæjatölunni koma næstum 64 rd. á hvcrn bæ í hrcppnum, en 6 rd. á hvern mann ungan og gamlann. þó eru enn otalin hin tilfinnanlegustu út- gjöldin, nl. tjón þafe sem sveitin beifc af fjár- skafcabilnnm þann 12, október í haust, því þá kaffennti hjer nálægt 1400 fjár og 1. hross. Af því fannst aptur lifandi, mefe miltilli fyrir- böfn, lifcugur helmingur; er ekki hægt afe meta nákvæmlega til verfes skafean á því, en óhætt mun afe gjöra liann 100 rd. Af öilu því sem fennti fannst dautt 196 fullorfeife, 187 lömb og biossifc, má gjöra ráfc fyrir afe minrista kosti 4 paits skafea á því, sem verfcur 285 rd. 88 E" ófundlí> er enn 117 fjár fullorfeife og 17 lomb, sem gjörir aí) minnsta kosti 764 rd 64 sk. Af afijct van(ar __ gem |||vifcrin 0 bylnrinn í haust, ev afc nokkruleyti orsök til - 123 kindur fullorfenar 0g i89 ,5lnb) Bem ekki verfeur mctife minna en á 807 rd. Jafnve, þó þetta sje nú allt lágt virt þá veríur þd gkab_ mn samtals 1957 rd. 56 sk , 0g e.r þafe ekkert smáræfi fyrir jafnfátækan hrepp, þv( þaJ) er hjerumbil ^ partur af öllu saufcfje í hreppn- um ; er þafe því tilfinnanlegra, sem saufcfjefe betir mefc ymsu móti fækkafe fjarskalega und- anfarin harfeindaár, efeur sífean 1858 ; þafe haust — 33 —■ fennnti hjer 800 fjár í heimahögum, auk rnilc- ils fjölda sem fórst á afrjettinni. Vorife 1859 fjell hjer, mest af fófcurskorti, 1896 saufefjár, 24 kýr og 45 Iieslar ; og vorife 1867, fjell 255- saufcfjár, 5 kýr og 9 hross. Ritafc á þorraþrælinn 1870, J. J. BJÖRGUN ÚR LÍFSHÁSKA. þann 10. marz 1869, voru á ferfe úr Seyfe- isfjarfcar kau|istafe, 4 menn á bát, þar af 3 úr Lofcmundarfirfei: Arni Jónsson bóndi á Arnastöfcnm, Arni fyrirvinna Hallgrfmsson frá Neshjáleigu og Sveinn vinnum. Pálsson frá Nesi; en 4. mafeurinn var Páll Geirmundsson vinnum. frá Breifcuvík í Borgarf. Báturinn var síginn af korni og afla er þeir áttu mefe er á voru. Lo&miirfciiigar vildu leggja uppafe Brimnesi, sem er yzti bær noríanfram í Seyfe- isfirfei. En lending þar er þröngur vogur og mjög varasamur, sökum skerja og grunnflúfea beggjamegin vife vogsmynnife. Brimkvika var og sunnanstormiir, er stóö skáhalt upp á vog- inn. En mefcfram sökum þess, a& mennirnir voru ekki vel kunnugir, bar þá afe grunnflúfc, er braut yfir vestan vife vogsmynnifc, þar hvolfdi bátnum undir þeiin. Mennirnir kom- ust fyrst allir á kjöl, en þar báturinn tók hverja veltuna á afcra þraut þá nafna brátt krapta til afe lialda sjer, og losnufeu því vife hann og drógust til djúpsins Flóvent Halldórsson , hafnsögumafeur og bóndi á Brimnesi, var á sömu stundu staddur afe fjárhúsum fram á túni, og gætli afe mönn- unum í því bátnum hvolfdi, Brásthann strax vife, mefe vinnumanni' sínum — Jóni afe nafni röskum dreng -— hljóp til sjóar og setti fram bát sinn er þar stófe í lendingunni, tii afc bjarga. mönnunum. Flóvent gáfei þess strax, afe tveir voru mennirnir Iausir vife bátinn, lagfei því fyrst út af vognum til afe huga afe þeim, ef ske kynni afe ekki væru daufcir, og sinnti því ekki þó hiriir sem vife bátin voru, köllufeu um hjálpina þegar gátu millunt kafanna; — því þeim var ekki eins hætt mefean þeir gátu haldife sjer vife hann. — Tókst honum þannig afe finna þá nafna, er enn mörufcu í kafi ut- an vife vogsmynnife. Var Arni Hallgrímsson þá enn mefe lífsmarki, en nafni hans virtist örendur. Sífean lagfei hann afe þeim er vife bátin hjeldu, og vannst mefe því, afe leggja sig og manninn sem mefe honum var, í opin- bcra lífshættu, einnig afc bjarga þeim En lask- afci þó nokluife bát sinn í atlögunni, því sjór- inn gekk jafnt og þjett holsköflum yfir flúfe- ina. Hrakningsmönnum þessum var sífcan í skyndi komife til bæjar, afklæddir og þaktir í hlýjum rúmum, og sýnd öll sú afehlynning og nærgætni, er þau hjónin Flóvent og Jóhanna kona hans gátu þeim í tjc látifc. Enda hresst- ust þeir fljótt nema Arni Jónsson, þafe sást ekki lífsmark mefe honum fyrr en eptir afe hann haffei um sfund legife inni, 0g var lengi vesæll eptir, því hann haffei fyrst losnafe vife bátinn og því lengst legife í kafinu. Seinna um kveldife þegar fjarafi og kvikuna iægfei, tókst Flóvent einnig a& bjarga afe mestu því sem á bátnum haffei verife, mefe því afe slæfea þafe upp sem sokkife haffei; og svo bátnum, er strax bar upp a& landi, eptir afc mennirnir voru lausir vife hann, en nokkufe brotin. Dag- inn eptir Ijet Fl. gjöra svo vife bátinn , afe á næsta degi þar á eptir komust þessir hrakn- íngsmenn á honum heim til sín. Og hafa þeir næst Gufci, afcgætni, snarræfei, dugnafei og afehlyriningu Flóvents og konu hans afe þakka líf sitt, og a& þeir hjeldu bátnum, einnig lífsbjnrg þeirri sem á bontim var. Jeg og fleiri hafa vonast eptir, a& hlut- afceigendtir mundu skýta frá atburfei þessum mefe þakkarorfcum opinberlega, en þafe hefir farizt fyrir til þessa, líklega meira af öferum orsökum en gleymsku efea skorti á þakklætis- tillinningu. þafe þykir jafnan kaiimannlegt og vel gjört afe leggja ótraufcur líf sitt í hættn þegar vife liggur; en þafe er einkum lofs og hrósvert, og á opinberann heifeur skilinn þegar um er a& gjöra, a& bjarga öfcrum úr lífsháska þes8um línum er hinn háttvirti ritstjóri Norfcanf. befein a& Ijá rúm í blafci sínu hifc fyrsta. Um nýár 1870. Austfirfcingur. f blafcinu Nf. 21. f. m. nr. 12.-13. stend- ur greinarkom nokkurt mefe þessari yfirskript: „Ópt fer sá villt sem geta skal“ og er hún ur.dirskrifufe af þrenmr íbúum Ljósavatns- hrepps Jeg er nú sannfærfeur um, afe amt- mafcur Havstein, sem hjer mun eiga afc verfea fyrir hnútukastinu, fær sig ekki tii afc eiga orfcastafe vife þessa gófeu menn um jafn lítil- fjörlegt efni, og skai jeg þvl, sem í vetur var sendimafcur hans norfeur til Húsavíkur, leyfa mjer a& ávarpa baunamenn þessa nokkrum orfcum, og segja þá fyrst frá, hvernig hin svonefnda kvefeja eg orfesending amtmannsins var. þcgar amtmafeur'tnn afhenti mjer brjef þau, sem jeg flutti norfcur, og sem fara áltu til Iiafnar mefe Húsavíkurskipinii, er kom í haust, lá bann veikur og gat enga fótavist haft; bafc hann mig þá afc konra þeim orfcum til odd- vita baunamannanna, herra þorláks á Stóru- tjörnum, afe nú væri hentugastur tíini fyrir hann og fylgitiska hans mefcal þingeyinga, afe gjöia sjor afesóg, þar efe nú stæfei líkt á fyrir sjer og Grími amtmanni forfcum, því ,nú lægi liann lágt og gæti ekki einu sinni skotife baun- um í r..........á þeim, ef þeir kæmi, en þafe kvafc satt vera, afe í sumar fjekk amtmafeur Havstein nafnlaust bref, er rjefei honum til a& hafa stöfeugt gát á sjer og húgi sínu, og mun hann hafa æílafe herra þorláki, fyrrum kunn- ingja sínum, þetta eins. og afera þjenustuserai, afe sagt er, afe þorlákur hafi viljafe aufesýna amtmanni nokkru áfeur, þá hann kom hingafc afc Möferuvöllum, um sama Ieyti og þingraenn fóru sufeur. þar sem nú liver mafeur verfeur afc vita, afe svo margt er talafe í eintómu spaugi, sem yrfci langt of mikife fyrir Norfeanfara afe flytja lesendum sínum, verfc jeg afe játa, a& jeg sem aldrei hefi notife neinnar menntunar, fylltist undrunar yfir smámunasemi og fákænsku höf- undasna, þegar jeg sá fúlanda þeirra korna fram í opinberu blafei á slíkan hátt. En þafc er nóg afc jeg þekki þig oddviti gófur, og er ekki vert afe lýsa þjer fyrir almenningi, enda sýnir greinin sjálf, sem þú munt hafa samifc, fullvel hugsunarhátt þinn og sómatilíinningu. Afe endingu leyfi jeg mjer a& óska þeim þremur íbúum Ljósavatnshrepps, sem ritafc hafa nöfn sín undir greinina allra virkta og velsofeinna bauna, og vil jeg afc eins bæta þessu vife oddvitanum til hjartastyrkingar: rþafc mig grunar þorlákur“ afe þú megir alls óhræddur heimsækja amtmann Havstein meö fjelögum þínum, og hæna upp f þig mefc þakklæti vifc gjafarann baunir þær, sem þú þráir svo mjög og hann mun afc þjer rjetta. En eptir þá fyllina munt þú fá anda ráfes og skilnings, (ekki þann andann sein Júdas gamli gleypti mefc bitanum forfcum), afc geta ætífc hins bezta til náungans, a& minnsta kosti op- inberlega, og njóta heifcvir&rar elli, rþó þrotni spuni ljófca“. Möfcruvöllum 11. apríl 1870. Jóhann Jónsson. FUJETTIR IWILFJD/IR. Úr brjefi af Sljettu d 15 — 3—70 rAH- ur þorrinn var hjer bærilegur og harfcvi&ra- laus, einkanlaga seinni hlutinn, mefe þýfcvifer- um nótt og dag í viku. Mefc góukomu komu miklar frostgrimdir mefc hafísreki, en eigi niikl- um snjó, og hjelzt þetta frain til hins 3 þ. m. afc bæfei rak hafísinn fiá og hlákur og vefcur- blífcur til liins 10. þ. m., skipti þá aptur um til hins sama mefe frosthó'rkum suma dagana 15 jafnvel yfir 20 gr á R og hafísreki svo nú eru hjer hafþök, og mögru fje ekki líft afc koma út þó jarfeir sjeu. Lika eru nú farin aö koma nifcur nokkur fönn. Sífean á öndverfcum þorra hefir el.kí hjer á Sljettu efeur í Núpa- sveit orfeife selvart. Alls Iiafa komifc á land 5 selir í Hrauniiöfn, 4 efea 5 á Grjótnesi, 1 í Leir- höfn og 2 á Brckku. Hjer í sveit horfist til iiinna mcstii vandræfca af bjargarskorti, svo suin-

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.