Norðanfari


Norðanfari - 27.04.1870, Page 4

Norðanfari - 27.04.1870, Page 4
kosta, synji eigi þessum atbugasemdum rúms metiál ritgjörba sinna. Skrifab á Kyndilmessu. Bándi. FRJETTIK IKILEID4R Nor&anpástur kom hingab aí) sunnan af> kvöldi hins 16. þ. m. haföi hann fariö úr Reykjavík 5. s m. Pástskipif) sem nú heitir Díana, en skipherraaJakobsen, kom til Reykja- vfkur 1. dag þ. m. , eptir 14. daga ferb frá Kaupmannahnfn; haffi þaö verib fennt 50 lestum af ýmsri verzlunarvöru til kaupmanna í Reykjavík. þaf) átti aptur at) verta feröbúit) þafan 8. s m. Piskaílinn iiaffci vwif) mæta gá&ur og mikill allt fram af) aprílmán. byrjun uin Álptanes og í öllum vei&istöbum syfra. Aptur á móti haffii verib aflalaust á Akranesi og Seltjarnarnesi, síban um fyrstu viku gáu Sagfur var og gátmr afli, og enda um þann tíma fádæma mikill, sufur f Höfnum, Selvogi, þorlákshöfn, Stokkseyri, en þá einkum Grinda- vík, svo þar voru komnir 7 — 800 hlutir mest. 19 þ. m. voru hjer fyrst í vor lagtiir nokkrir línustokkar skammt fyrir utan Oddeyri beittir meb selaslængi, fengust þá 36 á skip af fiski. I Vikunni fyrir páskana hafbi nokkub af útsel hlaupif) inn á fjörti og afla&i þá einn mafmr 6 seli. 20. þ, m. var hjer fyrst í vor dregib fyrir á pollinum, og fengust nokkrir silungar- Snemma í þessum mánutii haff i bjarndýr vetib unnif) í efiur nálægt Hraunakrák 'í Pljátum í Skagfjar&arsýslu. A sumard fyrsta kotn iijer sendima&ur frá Hjaltastab í Norínrmúlas send- ur af Capt. Hammer, sem komi& haf&i á Sey&- isfjör& 12 þ. m. á Thomasi Roys, og me& 3000 af sel, er hann hati fengib e&a slegib á ís, en jafnframt eitthvab brotiB skipib, einkum annab stefnib, svo mikill leki kom þegar á skipib, og hverju Hammer nú hleypti sem ströndu&u á land ; þa& á líka ab bjá&ast upp. Skipib kva& vera ábyrgst fyrir 60,000 rd. I vetur sem leib vildi Uammersfjelagib selja skipib fyr- ir 72,000 rd, en a& eins 40,000 rd. voru bo&n- ir. Sendima&ur Hammers, haf&i komi& me& brjef frá hontim sem sendast eiga su&ur og komaBt me& næstu pástskipsferb frá Reykja- vík. Hollenzkt hvalavei&afjelag, kva& vera bú- i& a& kaupa Hendersons og Andersons húsin á Vestdalseyri vi& Sey&isfir&, og ætla a& koma þanga& í vor til a& stunda hjer hvalavei&ar vi& land Einnig er sagt í rá&i, a& norskt gufuskip komi í sumar á Sey&isfjör& til a& verzla þar. Veikindalaust er nú sagt eystra, og engir nýlega þar nafnkenndir dáib. þá vetur þessi er nú seinast lei&, hafi optast sí&- an á nýári veri& gá&ur, þá er sagt a& ávi&a í vor muni ver&a miki& eptir af heyjum, enda er þess ekki von þegar haft ertillit til árferb- isins í fyrra sumar og heybyrg&anna næstl. haust. Frjettir a& snmu leyti eptir „þjá&álfi“. Ver&lagsskrár í Sn&uramtinu, nl. Borgarfjar&- arsýslu, Gullbringu-og Kjásarsýslu, Arnessýslu, Rangárvallasýslu, Vestmannaeyjasýslu og Reykjvíkur kaupsta&, frá mi&ju maímán 1870 til 8Ömu tí&ar 1871, meíalhundra&i& 26 rd. 55 sk. en me&alalin 213 sk.; I Skaptafellssýslun- um : me&alhundra&i& 25 rd 27 sk me&alalin 202 sk. Ver&lagsskrár í Vesturamtinu 1870— 71: í Mýra-og Hnappadalssýslum, Snæfells- og Dalasýsluro, me&alalin 24^ sk. I Bar&a- 8trandar,-Stranda-og Isafjar&arsýslura, samt Isafjar&ar kaupstab 26 sk. Alþingistollurin, er nú 2 sk. af hverjunr 1 rd. jar&aafgjaldanna ; en jafna&arsjá&sgjaldi& I Su&uramtinu 14 sk. I Reykjavíkurskála eru nú 80 skálalæri- sveinar Ari& 1869, komn fyrir yfirdáminn 25 dáms- mál, 15 sakamál og 10 einkamál. MANNALÁT OG SKIPTAPAR. 9. dag febr. dá á Stokkavík í Selvogi, presturinn til Selvogs- t þinga, sjera Lárus Hallgrímsson Scheving 44 ára, frá ungri konu og 3 börnum þeirra Úr bjefi úr Snæfellsnessýslu, d. 14. febr. þ. á. 20. jan. kollsigldi sig bátur me& 9 mönnum, nýfarin af fiskimi&i í Keflavík, sera er vei&Í8ta&a milli Rifs cg Hjallasands, 6 menn- irnir fárust, en 3 var& bjarga& af formanni sem var þar skammt frá á ö&ru skipi a& draga ifnu. Um mána&a mátin febrúar og marz, fárst bátur í lendingu me& 2. mönnum, hinum þri&ja var& bjargab, vestnr á Snæfjallaströnd í Isafjar&arsýslu. 20 marz fárust 2 menn á báti -frá Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi, er ætl- a&i þa&an su&ur. Mennirnir voru úr Skagaf. Pjetur á Nautabúi í Tungusveit, og Sveinn Gottskálksson úr Lýtingssta&áhreppi. 20. dag marzm. haf&i almennt veri& rói& á Su&urlandi í kyrru en útlitsljátu ve&ri, en þá álei& dagin brast í ofsa landnor&an rok og sí&an hafsunn- an, hrakti þá marga aflei&is, en 300 manns nábu þá loksins Vatnsleysunni. þenna dag liöf&u farist 4 fjögramannaför og 2. bátar. Af einum bátnum áralausum fullum me& sjó var& mðnnunum bjargab. Nokkrum bátum var& og hjargab á Vatnsleysuströnd og í Vogum. Sjö- unda skipi& fórst nærri landi tipp vi& Keflavík, 2. mönnunum af því var& bjarga& en 5 fár- ust. 1. dag aprílm. f allgá&u ve&ri var og rái& almennt ; allir náfcu lendingu uin kvöldib, nema eitt fjögramannafar, sem haf&i veri& nokk- u& hla&ib af fiski en kvika komin. þegar þa& enn átti nokku& til lands, tók sig upp hol- skefla, er hvolf&i farinu, forma&urinn, sem hjet Pjetur, sást ekki framar, en hinir 3. mehnirn- ir komust á kjöl, slá þá bátnum enn um fórst þá annar ma&urinn, en 2 komust í anna& sinn á kjöl, og var& þeim bjargafc. A þessum skiptöpum sy&ra, hafa farizt á einum hálfum mánu&i 35 manns. 23. og 24 f. m. haf&i franskt fiskiskip rekib upp undir Sandgerfis- reka á Mi&nesi, er næst undanfarna daga haf&i bilast í ofvi&runum og sjároki, svo afc skip- verjar, 18 talsins, álitu þa& eigi sjófært. Dag- inn eptir e&ur 25. s. m. fóru 20 menn út á skipifc til a& bjarga úr því ýmsu af farminum og fleiru, en á me&an á þessu stáfc fleyg&ist skipifc á hli&ina og sökk þegar, tók þá jafn- framt út 4 menn og 2 úr rei&anum, sem allir drukknu&u. Úr brjefi úr Mýrasýslu d 7 apríl 1870. 28 f. m. rak e&a hleypfu uppá Gömlu- eyri í Kolbeinsta&abreppi og Hnappdalssýslu, 2. frakkneskar fiskiskútur, me& 43 mnnnum, sem allir komust lífs af nema 1, er týndist í lendingunni. Líka rak bæ&i í Hraunhreppi í Mýrasýslu og Sta&arsveit í Snæfellsnessýslu um samaleyti og sí&an talsvert af ýmsu og þar á me&al nokkur lík er allt virtist vera af útlend- um fiskiskipum. 12. þ. m. haf&i hákarlaskipib „Veturli&i* (þilskip) frá Bakka á Tjörnesi verib sett á fiot, og lagt vi& akkeri á miili Bakka og Ilje&ins- höf&a. Allir skipverjar 10 saman, voru komnir þar, 6 þeirra í skipínu en 4 a& sækja barlest, en á me&an á þessu stófc, hvessti svo a& skipinu sló um, og þeir sem í því voru drukknu&u, á me&al þeirra formennirnir Jakob Gu&munds- son á Tröllakoti á Tjörnesi og Skuli Sveins- son frá Gar&i I A&aldal. Mælt er a& Vetur- li&i sje svo óheppilega laga&ur, ab hann tám- ur ómögulega geti tollab á kjölnum nema í blífca logni. Me& póstskipi er sagt a& þær frjettir hafi komið hingab, a& skip til AUureyrar hafi átt a& leggja frá Kmh. um þann 8 þ. in. ; einnig a& von sje á skipi frá Svb. Jakobsen, me& fólk og útbúnafc á „Gránu". þa& er og haft fyrir satt, a& ríkisþingifc hafi veitt 2000 id. ? til þess a& koma betrá sínpnlagi en‘ verifc hefir á póstfer&irnar hjerna. Stiptamtm. kva& hafa féng- ifc 2000 rd ? launavi&bót, og jafnframt rá&herra vald hjer í ýmsum innlendum málura. Amtm. Havstein kva& og vera veitt 200 rd. latinavifc- bót, og settum lækni vorum Cand þár&i Tám- assyni veitt læknisembættifc í Eyjafjar&ar-og þingeyjarsýslnm. Mælt er a& nor&anposturinn eigi a& fara bje&an su&ur næstu póstferfc 12. júní næstkomandi 23. þ. m. var hjer fyrst í vor dregifc fyr- ir síld, fengust þá á annafc hundrafc tunnur, sem strax var rói& me& hjer á pollinn og út- fyrir eyrina, hló&u sig þá flestir 24—25. þ. m. Veitt bratifc: Plvammur f Ðölum 23. marz sjera steini Steinsen á Hjaltabakka ; um Hvamm sáttu auk sjera Steins, sjera Siefán á Presthólum, sjera G. þ. Stefánsson á Hvammi í Nor&urárdal, sjera M. Jochumsson á Máum og sjera Jens Hjaltalín á Skeggjastö&um. Berg- sta&ir í Svartárdal, veittir 2. apríl sjera Pali á Knapp8tö&um í Fljátum. Óveitt. Vogsósar í Arnessýslu metifc 136. rd. Auglýst 2. apríl mc& fyrirheiti; Hjaltabakki í Húnavatnssýslu, metin 107 rd. 21 sk. Auglýstur 23. f. m Knappsta&ir í Skagafjar&arsýsin, metnir 93 rd. 49 sk. AUGLÝSINGAR. Vitanlegt gjörist: a& í næstkomandi far- dögum ver&a bo&in upp börn til fóstuis me& fullu me&lagi. Svo stendur á a& foreldrarnir giptust fyrir fáum árum Og áttu þá dálitla fjármuni, en höf&u ekkert jar&næ&i, enda var lítib um þa& fengist því þau höf&u dágá&a vitn- isbur&i a& fraravfsa; nú eru þau rekin á sveit sína, me& þeim börnum, [sem þau hafa grætt og allar eigur þeirra uppgengnar, nema hinir dágó&u vitnisbur&ir ; af þeim getur hæstbjób- andi fengib svo mörg expl í me&Iag roe& börn- umim, sem bann vill ákjása, svo hann ver&i íhaldinn. Valþjófsta&askrifstofii, hinn 24. marz 1870. P. Jánsson. þar sem jeg af árei&anlegasta manni hefi frjett, a& þorsteinn nokknr þorvaldsson á Kol- sia&ahjáleigu hafi sagt eptir sjera Hákoni Esp- ólín á Kolfreyjustab, a& hann (sá sífcari) hafi sent mjer 40? dali í peningum og be&i& um me&öl fyrir þá, en jeg neitab honum am me&- ölin og ekki sent honum peningana aptur, þá heimta jeg hjer me&, um lei& og jeg lýsi því ytir, a& þetta sjeu hrein ásannindi, þarefc jeg aldrei heti neitafc sjera Hákoni nm mefcöl og aldrei tekib vi& pcningum frá honum, afc liöf- undarnir a& þessarisögu, opinbei lega taki hana til baka aptur, þarefc jeg annars mun leita rjettar míns lagaveginn. Eskjufir&i 31. marz 1870. Pr. Zauthcn. — ALMENNUR PRENTSMIÐJUFUNDUR ver&ur haldinn á „Jánsmessu“, föstu- daginn hinn 24. jú n í næstkomandi á A k - u r e y r i í húsi því er þá verfcur tilgreint. Fundurinn byrjar kl. 12 á hádegi. A fundinum ver&a lag&ir fram reikning- ar prentsmi&junnar og skýrt frá hag hennar og afcgjör&nm frá sí&asta a&alfundi nefndar- innar, og sífcan tekin til umræ&u og atkvæ&a- grei&slu þau málefni er nú greinir: 1. Hvort prentsmi&jan skuli vinna fyrir eigin reikning eptirlei&is og iienni útvega&ur forstr.&uma&ur, e&a hún skuli ieigfc fram- vegis? og ef !ii& sí&ara verfcur ofan á, þá: 2. Hverjum af lysthafendum og me& hva&a kostum hún skuli ieigfc? 3. Ilvort eigi beri nau&syn til, a& breyta lögum prenlsmifejnnnar (sjá „Norfcra“ 3. ár nr. 19), og þá á livern hátt? 4. Verfcur þeirri spurningu hreift: hvernig rjettur ver&i vifc hagur prentsmi&junnar nú þegar svo, a& hún geti sta&ifc nokkurnveg- in í skyldu sporum, svo sem t. a. m : a, hvort hún geti vænst fjártillags, efca hve mikils, frá eigendum hennar, öllum sýslnabúum í Norfcur- og Austuramtinu, samkvæmt lögum hennar og eptir á- skonin nefndarinnar, í brjefi frá 24. fébr. þ. á., tit allra alþingismanna í amt- inu, og b, á hvern hátt smi&junni geti hezt og greifcast komifc a& notum rjettindi þau er hún hefir fengifc me& stjórnarbijefi 15. ágúst 1868? 5. Verfcur valin ný prentsmifcjunefnd. 1 Svo getur og fleiri málefnum or&ið hreift, ef til vill, þá eigi sje hjer talin. A neíndarfundi á Akureyri, 5. apríl 1870. Prentsmifcjunefndin. Jeg tek ekki til prentunar nafnlausar grein- ar, hvorkji í Nor&anfara nje á lausum blii&um; höfundar þeirra ver&a því skriflegaafc segja mjer til nafns síns, og geti af því, sem þeir vilja láta prenta, leitt nokkur ábyrgfc, þá setja undir þa& heimili sitt, dagsetning og nafn. Ritst. Fjármark Támasar Skúlasonar á Gnípá íKynn í þingeyjars : tvær Ija&rir framan hægra ; tvístýpt apt. vinstra. Brm. 7i. Sk. _____Jens Jenssonar á Litluvöllum : sýlt gat hægra ; sneitt apt. fjö&ur fram. vinstra. Brennimark: Jens. _____Jónasar Halldárssonar á Ytralauga- landi: 8túfrifa& hægra ; tvýstíft apt. vinstra biti framan. Nýupptekifc fjármark Jáhanns bánda Bessason- ar á Skar&i í þingeyjarsýslu : tveir bitar aptan hægra; gagnbitafc vinstra. Eiqandi og dbyrgdarmaditr Bjöm JÓnSSOIl. tran "iur f preutíui. á Akureyrl. J. Sveinssou.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.