Norðanfari


Norðanfari - 20.08.1870, Page 2

Norðanfari - 20.08.1870, Page 2
GO — hinum ósamsettu tiíum, núlegri og þólegri tíS í verknaíarmynd; enn sezt fyrir framan nafn- hátt og hluttaksorS, t. d. er iritt hervor, cr trat Jiervor; er v/ird hervortreten, er ist her- vorgctreten; das Schiff geht u'nier, das schiff ging nnter, das schiff ist untergangcn. Reykjavík, 1 % 1870. Jón þorkelsson. Hvafe á aS gjöra til af> afstýra hákarla- nifmrskurfinum á Gjögri? Svona spyrja menn hver annann jafnabarlega ná hvcrt vorif) eptir anna6, en þessari spurningu svara menn ekki allir á einn veg; sumir segja ah þar sje ekki hægt vif) ah gjöra, og þab verbi ab vera und- ir hvers vilja hvaf) hann gjöri í þessu efni, og af> ekki sje gjörandi af> sleppa hinu meira fyrir þab minna nl. halda hákarlinum og fá minna af lifrinni. Aptur svara abrir þessu spursmáli svo: vjer eigum meb skynsamlegum samtökura ab gjöra samning, og afstj'ra öllum hákarlaniburskurbi á Gjögri, en ekki fá þab meb lögum, sem ab máske yrfi höfb í há- vegum 1 ár ef þau heppnubust vel, og sem þá gæti risib af málarekstur þegar mönnum þælti þau hafa verib brotin ab naubsynjalausu. Já, vjer Strandasýslubúar ættum mcb frjáls- um og fúsum vilja áb leggjast allir á eitt, og skofa hvert hagfelldara verbur, ab sleppa há- karlinum til ab fá meiri Jifrina, og bera sam- an hagnabinn af hvorutveggju, ab fá í búib til dæmis 1 tunnu af lýsi, og allan hákarl úr því, eba 2 tunnur af lýsi, eins og verzlun vorri er varib nú sem stendur, þar kornib er í afarháu verbi, en Iýsib heldur ab lækka í verfi; en almennt er hjer talib ab hákarl og skrápur sje helmingur aíla (þab getur ekki heitib almennt þó einn alþingismabur telji þab ckki nema }), og er óhætt ab telja þab svo þegar bæbi er kornmatarskorturinn hjá kaup- mönnum, og þar á ofan er ekki æfinlega tek- in matvara fyrir lýsib, þó hún fengist óskemmd, hvab ekki hefir verib þvílíkt þetta árib, nema þetta Iitla sem kom á Reykjarfjörb, en þab var svo lítib í samanburbi vib absóknina sem þar varb, ab vjer hyggjum margir hafi varla feng- ib meir enn helming roatvöru fyrir lýsi sitt, og sumir ekki svo mikib, af því hún var ekki einu einni til; en þab var mikil bót í máli, ab öll matvara var þar afbragbsgób, og meb sama verbi og ormasjóburinn hjá hinum kaup- mönnum, bæbi á Borbeyri og Stykkishólmi, svo þab hefbi verib hollara í ár — og svo mun þab æhnlega reynast —, ab fá hákarl- inn í land, því bóndanum verbur hann nota- legur í búib í þessum árum þegar bæbi eru skcpnur fáar, og málnyta þeirra fáu eptir því rýr, en óhætt ab velverkabur hákall er meb öbrum mat hollari en ormakorn, hversu mikib sem þessir ormseljendur sumir hverjir hæla því fyrir oss. Enn ab vjcr hverfum aptur til hinB ab fá af tekin allan niburskurb á há- karli í Gjðgursveibistöbu meb samtökum, sjálf- sagt þangab til jaktir væru komnar almennt út, án þess ab gjöra þab ab alþingismáli; vjer sjáum líka af þingtíbindunum hvort traust vjcr ættum í þessu máli þar sem þingmabur okkar er, og er þab óánægjulegt fyrir kjós- endur ab sjá hann koma svona fram í innan- hjerbabsmáli, bonum jafnkunnugu og þetta mál er orbib, (þar sem abrir þingmcnn mál- ínu ókunnugir hlyntu ab því af alefli), bæbi ábur enn skorinn var hákarl á Gjögri, og síb- an farib var ab skera hann þar, og þó vjer viíum ab bjargarleysi manna þessi árin eigi ekki rót sína í bákarlsniburskurbinum ein- göngu, þá stybur hann vel ab því meb öbru bágu. þab verba mönnum líka svo dýrkeypt alþingismálin ab menn ættu ab hlífast vib, ab senda þangab þau má! sem sýnist ab menn gætu sjálfir meb samtökurn og fjelagsskap ráb- ib bót á heima í hjerati, eins og sýnist sje um þetta mál. þab ættu fyrst allir skipseig- endur ab halda fund meb sjer, og taka sig saman meb einlægum áhuga og tiltrú hver til annars ab láta almennings hagsmuni rába tillögum sínum, en ekki láta eba líta á ein- stakra manna ímyndaba hagsmuni í þann og þann svipinn, eba tortryggja hver annan urn samningsrof, því sú tortryggni ætti ab úlilok- ast frá oss úr öllum fjelagsskap, sem spiliir ails fjelagsskapar; í annan máta ætti öllum formönnum ab gjörast ab skyldu ab gangast undir þann samning sem eigendur skipanna gjörbu þegar þeir eru ekki formenn sjálfir, og álítum vjer ab þegar fengnir væru tveir þribju partar skipseigenda, og þá eins formanna ab gangast undir samninginn sem ætti ab verba meb lögum gjöríur af skipseigendum, eba öll- um sem í þab gengi, þá ætti þab eins í þessu sem öbru ab rába úrslitum málsins, og einn þribji partur þó mótsetíur væri ab skyldast til ab hlýbnast samningslögunum, eba þá ab öbrum kosti vera ekki í veibistöbunni, því menn ættu þó ab geta látib sjer skiljast þab, ab þab er ekylda allra vib sjálfa sig og fje- lagib ab hlynna ab öllum bjargræbis- og at- vinnuvegnm, bæbi til lands og sjóar, hirba þab og nota sem haglegast og bezt, og halda þab æfinlega satt, ab: „öll skepnan er gób sje hún meb þakklæti mebtekin“. þab er óefandi ab ef hætt væri ab skera nibur hákarl á Gjögursmibum, þá þyrfti ekki ab róa þar eins langt og nú er róib, því meb niburskurbinum færist hákarlinn til djúpsins frá landinu; þab þekkjum vib vel sem rerum í Gjögursveibistöbu, bæbi ábur enn þar var skorib nibur, og cins cptir ab farib var til þess, og varb þá fljótt sá munurinn ab hálfu lengra þurfti ab róa, og þar fyrir varb ógjör- andi ab róa fyrir slóba sem þar var alvcnja ábur, og varb sá afli mönnum notalegri í bú ab leggja en nú sýnist vera þó stundum aflist þar meiri lifur enn ábur. þó ekki sje farib hjer um fleiri orbum, vonum vjer ab allir hlutabeigendur leggist nú á eitt meb að koma þessu máli í annab og betra horf enn nú er, eba lítur út fyrir, ef þab er látib afskiptalaust af oss sem hlut eigum ab máli. Vjer sem ritum línur þessar, bibjnm hinn hcibraba ritstjóra Norðanfara, ab Ijá þeim rúm í blabi sínu hib allra fyrsta orbib getur. Nokkrir Strandamenn. #þjóbólfur“ skýrbi frá því í fyrra (21. ár, bls. 153), að daga 4.-5 júlí f. á. hefði yfirstjórn landsprentsmibjunnar ritab prent- smibjurábsraanninum s k o r i n o r t, og bann* ab honum ab taka til prentunar nokkra grein eba ritgjörb nafnlausa, hvernig sem ástæbi, nema hann bæri þab fyrst undir álit og úr- skurb stipt8yfirvaldanna, hvort þab mætti prenta. Svo er ab sjá, sem tilefni tii banns þessa hafi verib greinarkorn á dönsku málfræbislegs efn- Í8 eptir ónafngreindan höfund, er kallabi sig nl—8—n“ (studiosus Jón Olafsson), þó ab menn skyldu varla ætla þab, því að grein sú snertir alls ekki alþjóblega hagsmuni. Nylega hefir „þjóbólfur“ haft mebfcrbis atra röggsemis sögu af yfirstjórn prentsmibj- unnar (22 ár, bls. 77). Hann segir, ab hinn 22. marz þ. á. hafi hún kallab fyrir sig prent- smibjurábsmann sinn, og frá erindum skýrir hann eptir sögusögn svo, ab hún hafi harb- lega bannab honum öll afskipti af blab- inu Baldri sem útgefanda eba umbobsmanni, og hann getur um íleiri ráðstafanir prent- smibjustjórnarinnar, er einkum virbast lúta ab því, ab þröngva kostum blabsins „Baldurs“ eba ritsrjóra þess (studiosus Jóns Ólafssonar). „þjóbólfur" gefur í skyn, ab þessar rábstaf- anir muni standa í sambandi vib þab, ab stipt- amtib hafbi skipað málsókn út af 4. bl af 3. ári „Baldurs“, og „sjerstaklega“ út af kvæb- inu „Islendinga lragur“. þó er þab varla líklegt, þvi þó ab ritstjórinn sluipti harblega alþýbu manna á Islandi og tali nokkub óbrób- urlega til ættbræbra vorra í Danmörku, þá virbist sem lögsókn hefbi verib nægileg, og abrar rábstafanir hefbi mibur átt við, því þær kynnu ab geta vakib grun um ab eittbvab byggi annab undir en beinlínis fullnægja lag- anna. Hver sem svo tilgangur prentsmibjustjórn- arinnar hefir verib með þessar ráðstafanir, þá eru þessar frásögur allrar eptirtektarverbar fyrir oss íbúa Norbur- og Austurumdæmisins. Nokkrir hafa verib á því, að láta prentsmiðju sína hverfa undir opinbera stjórn (amtið), og ef svo færi, gæti menn líklega meb tímanum vænzt líkra rábstafana vibvíkjandi prentsmibju vorri. Væri þab svo æskilegt? þab er eigi tilgangurinn að leysa hjer úr þeirri spurn- ingu, en ab eins sá ab benda mönnum til, hvort þvílíkar rábstafanir muni eigi fela ísjer þær takmarkanir, aem sje mibur frjálslegar eba ab minnsta kosti ískyggilegar, og sem því væri bezt ab komast hjá fyrir hönd norðlenzku prentsmibjunnar. þab kynnu líka ab koma þeir tímar, ab eigi væri afleitt ab eiga í land- inu prentsmibju, sem væri óháb opinberri stjórn. Ritab í aprílm, 1870. a. OPT ER EIGI NEMA HALF SÖGÐ SAGAN þA EINN SEGIR. þannig ávarparbu mig Ketill minn, eba sá er ritab hefir sögusögn þína í Norðanf. nr. 10 —11 f. á. um úthýsinguna ; en hafi þjer þótt þörf á ab leiörjetta frásögn mína með þessari grein þá finnst mjer eigi síbur ab öll þörf sje á, ab jeg í bróberni bendi þjer til þess, á hvaba grundvelli jeg hefi byggt sannleikan í frásögn minni. því veröur eigi neitab, að grein þín er hógvær og haglega samin, eins og vib var ab búast af þeim er kló hana og ab mestuleyti sönn eins og orðin liggja, en þrátt fyrir þab þykist jeg hafa betri málstab og hefbi mjer annars aldrei dottiö í hug ab semja grein mína. þjer liefir auðsjáanlega ekki komib til hugar „að opt er í holti heyr- andi nær“. Jeg var sjálfur sjónar og heyrn- arvottur ab því, er framfór á Múlahlaði, meb því jeg stób í bæjardyrunum og þurfti jeg því eigi annara frásagna við, en þú veist þab ab sömu söguna má opt segja á ýmsa vegu og þó svo, ab sönn sje. Eins og jeg hef getib um, flaug sagan víðsvegar mjög afb.ökub og var af mörgum lögb ekkjunni út til minnkun- ar, því menn eru einatt skjótir á ab sjá flís- ina. Mjcr datt alls ekki í hug, ab þib fjelag- ar hefbub sagt frá sögunni, eins og hún var borin út. og þess vegna benti jeg þjer á, ab þú skyldir gæta þess, ab menn eru of fúsir á ab skapa úlfalda úr mýflugu, eba gjöra mikib úr því, sem lítib er í varib, einkum ef þab getur orðib öbrum til vanvirbu. Jeg ritabi það, sem jeg sjálfur heyrbi og sá ab mestu- leyti, þegar jeg tala um þab, cr framfór á Múlahlabi og þetta gjörbi jeg til þess að vcrja málstab einhverrar hinnar heiövirðustu systir okkar, sem alþekkt er ab gestrisni og rausn, eins og þú sjálfur kannast vib, en grein þín

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.