Norðanfari


Norðanfari - 27.08.1870, Qupperneq 1

Norðanfari - 27.08.1870, Qupperneq 1
9. IR VirSuIegi herra! Jeg dirfist þótt jeg sje ókunnnr útlend- ingur ab skrifa yfiur brjef þetta í trausti gób- vilja ybar. Eigi alls fyrir liingu hefijeg eign- ast bók eina sem fjelag yfear í London heíir optlega gefib út, og sem heitir: „Helptothe Reading of the I3ible“. Mjer þótti þegar svo niikib í bókina variB, a& mig langafci mikil- lega til ab snúa henni á íslenzku og geta gefib hana út, því jeg var sannfærbur um, ab hún væri landsmönnum einkar nytsöm. En af því ab mig vantabi efni til þess, leiddist jeg ti! ab skrifa þetta og forvitnast um, þó ólíklegt væri, hvort þjer, vir&ulegi herra sæib mögulegt, aí> jeg gæti fengib einhvern styrk í þessu skyni frá fjelagi ybar. Jeg finn a& vísu (fi þess, ab þessi fyrirspurn er því síbur viburkvæmileg af íslenzkum manni, sem íslendingar hafa ein- mítt fyrir skemmstu notib svo mikils örlætis af Englendingum einkum hinu enzka bifiíufje- lagi. En af því mjer er nokkub kunnugt um, hvab lítib gagn sýnist af hinni miklu útbreibslu biílíunnar hjer á landi, þar sem hún geymist hjá mjög mörgum eins og eitthvert skrítib (Curious) fágæti á hyllum eba í kistum þeirra, og verbur innan skamms mygglu og möl (moth) ab bráb, þá álít jeg mjer skylt ab reyna fyr- ir mitt Ieyti allt hib litla sem jeg megna til þess ab bót yrbi rábin á þessu, og hin hl. bðk yrbi betur notub samkvæmt tilgangi 8Ín- um og velgjörbamanna vorra á Englandi. En þar sem eins er ástatt eins og hjer, ab heil. ritning er ab vissu leyti höfb í heibri, enda þótt þab muni eigi vera eins nú og ábur fyr •O'eban hún var sjaldgæfari og menn höfbu ekki smakkab á hinni „nýju mentun* eba hinu nýja hæruleysi (indifference), og þar sem svo fáir af hinura mörgu eigendum, og jeg get sagt, elsk- ondum bifliunnar eru lesendur hennar, mest I1art af þvf, ab margur sem lítur í hana ein B'öku sinnum, hefir enga fasta undirstöbu 0| c*nfalda til ab byggia þab á sem hann les, 0| getur því ekki fundib hver sjeu abalatribin a hvert sje hib verulega mark og mib í stón g smáu, Svo bann kastar hinni hl. bók brábi gu frá sjer jafnnær. þá befi jeg enga ból J i er geti hjálpab mönnum í þessu tillit »The Help“, því hún gefur ekki ein' Ung‘S ovana'ega glöggt yfirlit yfir efni biflí og augnaniib heldur vekur hún og lif andi trú á hin.,m mnum gublega uppruna hennar oj gu legu sanndindum og þar meb löngnn til ai kynna sjer þau betur, sjer til „uppfræbinga og leibijettingar“ 0g næstum neybir til þess ún er einkar vel lögub til ab gjöra lestu • ritningar unablegan (attractive) og gagm ?".n ^estum þeim, sem eins og landsmem mílllr, unna lestri yfir höfub. AB vísu kynnu sumir ab segja ab hje 8)e engm sjerstakleg þörf fyrir bók þessa, þv fslendingar hafi ,)aft það á|it & a& sjeu betur ab sjer f (rdarefnom en flestir abr- ir, en þar sem þetta álit, 8era einkanlega út lendir ferbamenn ýmsir hafa ]m ( ^ þess eílis, ab mjer er 0fvaxiS a& dæma um hvab rjett þa& sje, þá veit jeg hing vegaF) a! þab muni geta átt heima um tslendinga eim °g abra, sem fornkvebib er: límarnir breytas °g vjer meb þeim svo er og nú, ab nokku n*8tl. ár hefir 7. og 8. bluti prestembætti Verib laus á íslaudi sökum fátæktar þeirra, e vaxib hefir af hinu almenna hallœri; en af þessu hcfir aptur leitt, ab kristileg uppfræbing ungra og gamalla hefir verib á þeirra eigin valdi og eptir þeirra gebþótta eba húsbærid- anna á heimilunum án þess nokkurt verulegt eptirlit af hinu opinbera haíi átt sjer stab í hinum mörgu og vítlendu sóknum, sem vant- ar presta. Hjer virbist ekki þörf á nokkurri bók fremur en heilagri ritn. en þó getur hún engum orbib til gagns nema þeim sem lesa' í þeim tilgangi ab hafa gagn af henni, og af því ab hjer er miklu meiri vöntun á þess kon- ar lestri ritningarinnar en ritningunni sjálfri — yfirfljótanlega mikib er til af henni — þá fœ jeg ekki sjeb ab menn hjer almennt helbu fremur þörf á nokkurri bók andlegs efnis en þeirri sem leiddi þá ab lestri ritn. og gæti leibbeint öllum fróbum sem fáfróbum í honum, og er jeg sannfærbur um ab „Help“ er til þess bctur lagab rit en nokkurt annab, sera vjer höfum eba þekkjum. Jeg vil því, eins og jeg byrjabi þetta brjef, enda þab í trausti ybar góbsemdar og umburbarlyndis, og hvab snertir fyrirspurn mína um fjárstyrk hjá fjelagi ybar, sem jeg alls ekkcrt þekki, þá mundi mjer þykja mik- ilsvert, ef jeg gæti fengib svar. Meb virbingu Jónas BjÖrnsson. My address: Herra prestur Jónas Björnsson á Ríp í Hegranesi ^(Skagafjarbarsýslu) — Vjer tókum fyrir skemmstu upp í blab vort þýbingu af brjefi frá Reykjavik til „Dag- blabsins“ danska, svo sem sýnishorn af því, hve óhollar þjób vorri eru tillögur þeirra manna, sem menn kalla nú á tímum „danska Islend- inga“, og förum vjer þá nokkrum orbum um stjórnarbótarmál vort. Nú viljum vjer aptur gefa lesendum vorum lítib sýnistiorn af því, hvernig ýmsir af bræbrum vorum í Danmörku líta á þetta mestvarbanda þjóbmálefni vort, svo mönnum geti orbib þab Ijóst, ab vjer eig- um þar velviljaba talsmenn, er vjer vonum ab á orki meiru rneb ritum sínum, en hinir úr- kynjubu, dáblausu „dönsku ís!endingar“, á- orka meb eiturskeytura þeim, er þeir senda frá sjer bæbi innanlands og til annaralanda: ÍSLAND OG NORÐURLÖNÐ. (eptir hinu danska blabi „EIejmdal“ 26. marz þ. á.) þegar svo leit út í fyrra, sem alvara mundi loksins verba úr því, er svo lengi hafbi dregizt, ab koma skipulagi á samband Islands vib Danmörku, drógum vjer eigi dul á ætlun vora um þetta mál, þótt fáir viidu þá abhyll- ast hana. í ár, þegar þab sýndi sig, ab stjórn- in vildi ekki eiga vib málib aptur, og þegar ckki var því til neins ab tala um þab, höfum vjer þagab. Nú er mál þetta samt aptur og aptur gjört ab umtalsefni frá norskri hálfu, einkanlega þjóbblabinu norska (Norsk Folke- blab), sem Björnstjerne Björnson gefur út, og þab á þann hátt, ab vjer erum knúbir til ab hreifa vib því, þar sem þab er nú komib nær því horfi ab vera sameiginlegt málefni Norb- urlanda, en þab höfum vjer ab vísu jafnan ætlab ab mál þetta vœri, og óskab ab abrir vildu hafa um þab sama álit. Vjcr hyggjum enn, cins og f fyrra, ab — 63 — bæbi í þessu máli og í öllum mikilsvarbandi málum, er ab stjórnarháttum lúta, tjái hvorki ab leita reglunnar til ab útkljá þau eptir f kennslubókum um ríkjarjett, nje í ásigkomu- lagi fyrri tíma, er opt var svo afkáralegt, heldur í ástandi því, er nú á sjer stab. Vjer ætlum ab í þessu máli eins og hvervetna, mebal annars ab því, er vibvíkur Suburjót- landi, hljóti hinn sanni hagur þjóbarinn- a r ab vera grundvöllur undir skipun rfkis- i n s. f þjóblegum skilningi eru íslendingar og hafa ætíb verib sjerstök þjób, en ekki hluti úr hinni dönsku; því þeir hafa tungumál og öll skilyrbi fjelagslífsins sjálfir út af fyrir sig. I stjórnarlegu tilliti hafa þeir þess vegna rjett til þess hvorki ab vera partur af danska rík- inu, nje ab þola ab farib sje meb þá eins og þeir væru þab, heldur til ab vera ríki fyr- i r sig; því þab, ab þeir eru fáir og mátt- litlir getur, í sjálfu sjer ekki svipt þá þess- um rjetti; Gub komi til meb oss Dönum, ef þeirri reglu ætti ab beita vib oss af þeim, sera 088 eru yfirsterkari. þab er samt vita- hlutur, ab ísland getur ekki átt út af fyrir sig abalkennimerki þess ab þab sje sjerstakt ríkí, þab er ab segja, sjerstaklegar hervarnir jog sjerstakleg vibskipti vib útlend ríki. í þessu tilliti verbur þab ab vera tengt vib annab ríki, og fslendingar sjálfir neita ekki þessu, hafa eigi heldur látib í Ijósi ósk um þab ab skiljast vib þab ríki, sem þeir nú einu sinni eru orbn- ir ten ;dir vib fyrir rás vibburbanna, nefailega danská ríkib. þab sera þeir hafa óskab og krefjast, og þab sem vjer ætlum þeir hafi rjett til ab krefjast er þab, ab vera sjerstakt ríki f öllu öbru tilliti. þeim er heldur ekki neitab um þetta frá danskri hálfu f r a u n o g v e r u. Menn eru fúsir á ab veita þeim full- komna sjálfstjórn í innlendum málum, og ab því leyti, sem komib hefir fram tregba í því, ab Iáta þá fá hin ytri kennimerki þess, ab vera sjerstakt ríki, t. a. m. í því ab láta þá semja sjer stjórnarskrá í grundvallarlagaformi, (þar sem menn hafa viljab leggja æbstu stjórn íslands undir rábgjafa, sem hefbi ábyrgb fyrir ríkisþinginu en eigi alþingi; þá er vonandi ab menn láti sjer skiljast, ab þetta sje metorba- matningur, sem ef til vill er barnalegt af ís- lendingum ab gjöra mikib úr, en sem líka er í sannleika barnalegt fyrir Dani ab vilja eigi láta eptir þeira. Svo mikib er samt víst, ab hvab sem menn nefna bandib, sem tengir ís- land vib Ðanmörku, hvort heldur menn kalla ísland hjerab eba hjálendu, konungsríki eba keisaradæmi, þá er þab, sem eitt getur tengt landib fast vib Danmörku, fús vilji Islendinga sjálfra- Hvab fjárvibskiptunura vibvíkur, þá hafa verib bobin svo gób bob frá danskri hálfu — hvab sem öllum rjettarkröfum líbur — ab vonandi er, ab Islendingar gangi ab þeim, þegar þeir fá vissu fyrir því, ab þeir verbi framvegis virtir eins og sjerstök fullmyndng þjób í sambandi vib hina dönsku, en ekki eins og ómyndugur partur af henni. I fám orbum: Sú staba, sem vjer mund- um álíta eblilega fyrir Island gagnvart Dan- mörku, og sem vjer erura ekki vonlausir um ab sjá landib komast í, er sú, ab þab verbi ríki, sem gefi sjálfu sjer lög og stýri sjer sjálft, hafi þjóbþing fyrir sig og embættis- menn meb ábyrgb fyrir þÍDgiuu, en landib

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.