Norðanfari


Norðanfari - 27.08.1870, Blaðsíða 4

Norðanfari - 27.08.1870, Blaðsíða 4
— 66 Engin mun neita því a& kanpm. Tuiinius sýndi gdtan vilja og framtakssemi í hjálp sinni þegar í vandræfán var komiS, einnig liann ásamt sýsiumanni okbar og sóknarprest- inum gekkst fyrir fundarhaldi til þessa augna- mi&s; en sýsiumafur mun hafa verib frum- kvö&uil a& fundarhaldi þessu, munu og flestir sem vife hann kynnast Ijnka sama lofsorfi um hann, en vegna emhsettisanna var hann ekki vi&staddur þegar fundur var haldinn. Ekki ljet sóknarpresturinn sitt eptir liggja hvaf) hjálpsemi snerti, enda ver&ur hann löngum drjúgur í gdfigjör&asemi, hjálp og gdfium ráf)- um þegar á þab reynir, þab er einnig rang- fært sem sagt er af útsvari hinna helztu, til fátækra í Rey&arfir&i næstlifif) haust. Á sýs!u= mann var lagt hjer um bii 36 rd., sóknar- prestinn 60 rd. og katipmanninn 70 rd. út- svar til fátækra. Jeg má líka fullyrfa af) þaÖ var ekki nokkur einn búandi maf)ur íReybar- fir&i næstlifif) haust, sem ekki var gjört út- svar til fátækra. þessum fáu Iínum vil jeg innilega bifija hinn hei&rafa ritstjóra Nor&anfara a& veita móttöku til prentunar í bla& sitt. — Á bókmenntafjeiagsfundi 30. dag júnfm þ. á., er herra alþingismanni gullsmi& Einari Ásmundssyni ófalsbónda á Nesi í Höf&ahverfi í þingeyjarsýslu — sem a& því leyti oss er kunn- ugt, er mestur vit- og námsma&ur á Islandi, af þeim sem ólær&ir ern kalia&ir — í einu hljó&i veitt 100 rd. ver&laun fyrir ritgjör&, er hann sami& hefir „Um Framfarir Islands“, og a& auki 12 rd. fyrir hverja prenta&a örk af riti þessu, sem sagt er a& muni ver&a hjerum 6 arkir, og líklegast ver&ur ein af fjelagsins bókum, sem út koma þetta ár. Ver&lag á vörum : Eptir seínustn vöru- skýrslum, sem vjer höfum fengi& frá Kaupmh. dag 24. júní þ. á., var ein tunna af rúg 6 rd. 72 sk. til 7 rd. 32 sk., ein t. af baunum 9 rd. til 9 rd. 48 sb. og grjón (B. B.) me& sama ver&i. Kornvaran var þá fremur a& hækka í ver&i, hva& þá si&an, er frjettist a& strí&i& væri broti& út. Islenzkar vörur: 320 pd. af hvítri nll 120 rd. (1 pd. 36 sk.), 1 par alsokka 28—40 sk., 1 par tvíþumia&ra sjóvetlinga 12—16 sk., 1 t. af íslenzku saltkjðti, í hverri a& eru 224 pd. 30 til 31 rd , 1 t. af þorskalýsi 28 rd., I t. af grænlenzku iýsi 34—35 rd. Úr brjefi af Isaf d. 7. ág. 1870. „Vöru- ver& hjer í kauptítinni: rúgur 9 rd., grjón II rd., kaffi 32 sk., sykur 24 sk., saltfiskur skpd. 22 rd., har&ur fiskur 24 rd., lýsi 22 rd., æ&ardún 6 rd. , hvít ull 28—30 sk. Vöruver& á Akureyri, í kauptí& 1870. Hvít ull 32—34 sk., alsokkar tvinna&ir 24 — 26 sk., sjóvetlingar 7 — 8 sk., tóig 16 sk , æ&ardún 5 rd. 48 sk. til 6 rd., hákarlslýsi 24 rd. Eptir frjettum af Su&uriandi og Vestur- landi, þá hafa þar lengi veri& miklir óþerrar og tö&ur hrakist mjög. þar á móti hjer á Nor&urlandi ná&st allsta&ar me& gó&ri verkun, því tí&in hefir veri& hin æskilegasta, sunnan- átt og þurrkar. Tö&ufalli& hefir ví&ast hvar veri& me& meira móti og sumsta&ar í mesta- Jagi. Fyrir hina gó&u tí& og sjaldgæfu hita 12—20 gr. á R. , hafa tún allri venju framar sprottiö upp aptur, svo ví&a hafa veri& meira og minna tvíslegin. Jar&epla- og kálvöxtur, er or&inn á þessum tíma me& bezta móti. Fremur hefir veri& lítib um fiskaflann, sem menn mest hafa kennt skorti á gó&ri beitu. Nokkrir hafa haldi& út til hákarls allt til skamms tíma og afla& vel; allt fyrir þa& þó ekki feng- i& nema eina tunnu lýsis meira í hlut, en skipstjóri þorsteinn á Grýtubakka, er hætti fyrir slátt og fjekk 12 tunnur lýsis í hlut. þAKKARÁVARP. — í trausti þess, a& betra sje þó seint enn aldrei, leyfi jegmjer undirskrifu& hjerme&, a& votta hinni háttvirtu og gé&frægu höf&ings- kvinnu húsfrú Björgu tíuttormsdóttur á Uúsa- vfk f þingeyjarsýslu, mfnar vir&ingarfyllstu og innilegustu hjartuns þakkir, fyrir allar hennar göfuglyndu og mó&urlegu velgjör&ir og vel- vild, er hún án afláts nú meir enn í 20 ár, hefir láti& mjer fátækri og umkomulítilli í tje, og þa& án þess, a& jeg í hinu minnsta liafi geta& ver&sknlda& þetta e&a endurgoldi& þa& ; jeg bi& því af alhuga hinn alvalda allsgófs- gjafarann, a& umbuna þessari minni elskuver&u veigjör&a- og fátækra mó&ur, me& því sem hann af gæzku sinni og alvizku veit a& henni er fyrir beztu. Grund f Eyjafir&i á Jónssmessu 1870. Rannveig þorsteinsdóttir. AUGLÝSINGAR. — 6. ágúst þ á. tapa&ist á Iei&inni frá Kristnesi í Eyjafir&i ofan a& Akureyri, cylinder vasauhr me& einum vfsir ; hafi nokkur fundiö þa&, sá er beíinn a& koma því til ritstjóra Nor&anfara, sem borgar fundarlaunin. — Fyrir hjer um mánu&i sí&an, fann jeg fyrir sunnan og ofan kirkjuna á Akureyri lát- únsbúinn písk me& stunginni ól, sem eigandi má vitja og borga um ieiö þa& sem auglýsirig þessi kostar. Kjarna f Eyjafir&i 13 ágúst 1870. Jóhann Jóliannsson. — Fyrir litlum tíma sí&an fann jeg nálægt veitingahúsinu hjer í bænum, rei&beizli meb IcoparBtengum, sem eigandi getur vitja& hjá mjer, gegn því a& borga auglýsing þessa. Akureyri 24. ágúst 1870. Jóhann Eyúlfsson. Veitt brau&: Sandar í Ðýrafir&i Jóni stúdent Jónssyni frá Bar&i í Fljótnm, og Hjalta- bakki á Ásum f Húnavatnssýslu, Páli presti Sigurössyni á Mi&dal í Árnessýslu. Fjármark Gu&mtindar Stefánssonar á Mýri í Bár&ardal: stúl'rifaÖ hægra; vagl- skoriö framan vinstra og biti ne&- anundir. ----Sigtryggs Sigur&ssonar á Æsusta&a- ger&um í Saurbæarhrepp: sneitt framan hægra ; miöhlutab vinstra. Brennimark: S S. ALAEDDÍN. (Fram.h). Viltu nú ekki kæri sonur minn, gjöra eina bæn mína, segir öldungur- inn, eptir litla þögn ? Herra minn hefir a& skipa yfir þjóni sínum segir Alaeddín; hva& jeg megna, er á hans valdi. fJeg er far- inn a& kenna á byr&i ellinnar, segir öldung- urinn. Jeg þrái eptir meira næ&j og hvíld, og æski helzt a& mega vera í fri&i, þá fáu daga sem jeg á eptir ólifa&a Jeg á engan son, er geti tekib vi& af mjer e&a gengib í minn sta&. Finni jeg nú engan þann mann, sem. geti tekib vi& minni miklu og útbreiddu verzl- un, svo get jeg ekki losast vi& býr&ina af benni Komdu me& mjer til Surate, þar er fö&urland miít kæri Alaeddín. Me& svofelldu móti, a& hei&ur og au&æfi geti umbunaö þjer, svo !skal jeg gefa þjer hönd mína upp á, a& þú skalt vera ánæg&ur me& gamla Kraen Olnas. Hva& væri þa&, segir Alaeddín, sem jeg ekki vildi gjöra til sönnunar um þakklátsemi mína og elsku ? einasta þa&, segir Kraen Olnas a& þú gætir fullnægt ósk þinni, er ríkulegt endur- gjald fyrir mig. Alaeddín Ijet flytja á skip sínar beztu vörur. Hann sendi og dýrindisgjafir til dóm- arans í Kairo, og beiddi hann jafnframt inni- Iega fyrir, a& fá uppspurt hvar mó&ir hans, ekkja Jessedíns og börn hennar, mundu vera, og koma pyngju meö 1000 Zechinum, er gjöf- unum fylgdu til þeirra. Kraen Olnas fann a& alls ekkert haf&i verib hrært vi& krukkum hans. A& þessu öllu búnu, stigu þeir á skip, og konru eptir Bkamma ferö tií Surate. þá Ala- eddín kom til húsakynna Kraen Olnas og þessi ieiddi hann inn í þau, sýndist iionum þau fremur vera líkari konungshöll enn kaupmanna- húsum Allt hvab hann leit, virtist honum votta um auö og alls nægtir. Af því sem Kraen Olnas var verzlunarstjettarinnar æ&sti dómari (Schabender) svo var hann þar í borg- inni í hinum mestu metum. Hinn mikli lieiö- ur og vir&ing, og hin útbreidda verzlun hans yfir allt Indland, sannfær&i Alaeddín um, a& Kraen Olnas hef&i engu lofab honum upp í ermina sína, þá er hann lofa&i honum au&i og metor&um. Hjer um tveir mánu&ir voru li&nir, þá er Indinn einn dag mælti til Alaeddíns, Komdu sonur minnl jeg vil nú sýna þjer þa& sem jeg á dýrmætast í eigu minni og mjer er kærara enn allt anna&, og sem þú hefir enn ekki sje&. Fylgdi bann honum þá inn í fagran sal; gekk sí&an frá honum og inn í næsta berbergi, og a& stundu li&inni er dyrunum loki& upp, kem- ur þá Kraen Olnas aptur, og lei&ir afbrag&s- fagra mey vi& hönd sjer, er hann segir aö sje dóttir sín og heiti Hossún, sem langi mjög til a& þekkja vin fö&ur síns, nm hva& jeg mátti eklci neita henni. Hin fagra mær Ilossún, sag&i Alaeddín velkorainn; hún kall- a&i hann hinn bezta mann, er hún nokkru sinni lief&i heyrt sagt frá, og ba& hann a& misskilja ekki, þó hún vildi sjá hann. Ala- eddín langa&i til a& svara henni, en þa& var sem tunga hans væri fjötrub, og gat a& eins sagt eilt og eitt or& á stangli. þau eettu sig ni&ur á hvílubekk einn, og hin fagra Hossún bar fram fyrir hann ýmsa ávexti. Hún var í blárri kápu, girt silfurbelti, Hár hennar hangdi ni&ur í lokkum, er tók ofan til mittis, og var sem gylt og sem bólgin ský kringum hana, þegar hún nokkra ögn hær&i sig. A& mál- tí&inni lokinni, fær&i þerna ein henni hörpu, á hverja hún ljek söng einn 2 vinum til hróss, sem eptir a& þeir höf&u fundizt, voru ófáan- anlegir þa&an af til a& skilja. A& þessn loknu stóö hún upp, hneig&i sig og gekk tii stofu sinnar. þessi dóttir mín kæri Alaeddín mælti Kra- en Olnas, er sú einasta gie&i mín í elli minni. Jeg hefíi einkis framar a& óska mjer, gæti jeg fengi& iiana gipta þeim manni, er væri jafnræ&i liennar, e&a sem þú. Aiaeddín varp- a&i sjer á knje frammi fyrir Kraen Olnas 'og kyssti á hönd öldungsins, og stama&i fram nokkrum or&um, er voru þeirrar meiningar. a& hann alls eklci ver&skulda&i af honum slíka gó&girni og vegsemd. öldungurinn fa&ma&i Alaeddín a& sjer me& elskuríkri vi&kvæmni. Nú er jeg ánægíur segir hann, því nú hefi jeg ná& lakmarki óska minna. þá nú kaupmennirnir í Surate, sem venja var til, mættu í dóinhúsi Kraen Olnas, var Aleeddín þar og kominn. Hann haffci nú bú- ifc sig sínum beztu klæ&um, gekk hann þá fyrir hvern einn, rjetti honum höndina og kysti hann. Kracn Olnas spur&i þá Alaeddín, livers er- indis hann væri þangafc koniinn, hverju Ala- eddín — eptir umtölu&u — svara&i: hæstvirti Schabender, jeg er kominn til þess í allri an&- mýkt a& bi&ja me&limi þessarar hei&ru&u sam- komu, a& vera talsmenn mína, af því jeg gjöri mig svo djarfann, opinberlega a& hefja bón- or& til dóttur herra míns hins hæstvirta dóm- ara. Me& þessu órækasta merki um ná& sína vona jeg a& herra minn krýni hinar mörgu velgjörfcir sínar vi& mig, er hann allt afc þessu hefir ausifc yfir mig, mefc því a& gjöra hinn þakkláta vin sinn a& tengdasyni sínum. (Ni&url. sí&ar). ROTSCHILÐ, sem b e i n in gam a & u r. Hinn ví&frægi franski málari Ary Scheff- er átti eitt sinn a& taka mynd af beininga- manni. Barún Rotschild bau&st því til a& sitja fyrir listamanninum. A me&an peningamaí)- urinn, sem var tötrum búinn, sat í verksmi&ju íþróttamannsins á hrúgu nokkiirri sem lá á gólfinu, kom einn af vinum málarans inn, og þegar hann leit Rotschild, sem hann hjelt a& væri föruma&ur, lauma&i hann í hendina á hon- um, einum Lovisdór (8 rd. peningur). Tíu ár- um sí&ar fjekk vinur íþróttainannsins 10, þú- pund franka ávísun og svo látandi brjef: Herra minn þjer hafifc á stnnm tíma gefi& bar- ún Rotschild, þá er hann sat sem beininga- ma&ur frammi fyrir listamanninum Ary Seheff- er, einn Lovisdór, sem ölmusugjöf, Baróninn hefir ávaxta& þenna pening fyrir y&ur, og send- ir y&ur nú upphæ& þá er þjer þannig liafib trúa& honum l'yrir, einnig leigu og leiguleigur. Gó&verkin umbunast jafnan. Barún James Rotschild- Undireins og ma&urinn haf&i tekifc á móti brjcfinu og ávísuninni, fór bann til Rotsehild, sýndi þá au&ma&urinn honum, í bókumsínum hvernig a& peningurinn í vörzlum hans heffci geta& ávaxtast um 10,000 fr (3,400 rd ). Eigandi peninganna varfc eigi a& eins forvi&a af þessari útsjón og tilhögun, heldur og af veglyndi Billi- ónairens, hverjum hann vir&ingarfyllst þakkafci fyrir þessa miklu velgjörfc, er hann sko&a&i sem gjöf en eigi gjald._________________________ Eiijandi og dbyryttarmadur Bjöm JÓnSSOD. Prentafcur t preutsui. á Akureyrt. J. Sívetnsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.