Norðanfari - 17.09.1870, Page 4
74 —
verzlafc hjer, og selt margt mcS betra ver!i
enn í landi t. a m. sykur 24 sk. og gott kaffi
28 sk.
Seint í júlfm. drukkna&i af besti í Jök-
n!sá á Dal, ma&ur sem hleypti til sunds
drukkinn í ána, undan Teigaseli og hjet
Ilanns Erlindsson, járnsmi&ur um þrítugt, aö
aldri,
24. f. m. komu hjer f bæinn, Lárus þ
Blönd'al, sýslumaöur í Dalasýslu og syöri hluia
Barfastrandarsýslu, sem hefir heimili sitt og
bú á StaÖarfelli á Fellsströnd. Einnlg lands-
yfirrjettarj procurator og litstjúri þjóöólfs Jón
Guömundsson frá Reykjavík, Lárus, sem sett-
ur dómari, en Jón sem sækjandi í máli þeirra
Oddgeirs etatsráös og liavsteins amtmanns.
-— Austanpóstur kom iiingaö 7 þ m. og
herra sóknaipresturinn sjera Giiljón á Ðverga-
steini meb honnm. Óþeirar. niiklir eru sagö-
ir í Austfjöröum, og sumstaöar nýlegabúiö aö
alhiröa túnin. Aptur á móti bezta þurrkatíö
í Hjeraöi og heyskapur aö því skapi. Fisk-,
aíli baffci veriÖ iiinn bezti, ísuganga talsverö
og síldarveiÖi nokkur, en þó seinustu dagana
hvorttveggja heldur í rjenun. NorÖmenn voru
búnir aÖ fá í net sín eittlivaö á annaÖ hundr-
aö tunnur af síld. IivalaveiÖainaöiirinn frá
Flollandi, var enn ekki búinn aö fá nema einn
hval, og var þegar aö hugsa til heimferöar.
Eystra haföi veriö almenn heilbrigöi og engir
dáiö nafnkerindir. 29. f m. haföi póstskipiö
Díana komiö til Seyöisfjaröar á leiö sinni frá
Kaupmannah. til Reykjavíkur. Farþegjar meö
því höfÖu veriÖ kand. juris M. Stephensen (frá
Vatnsdal), sem settur kvaÖ vera til aö gegna
embætti 3. raeödómarans í iandsyfirrjetlinum í
Reykjavík, í staö Benidikts Sveinssonar, sem
kvaö fara frá. Fröiken Elínborg, elzta dóttir
Pjeturs byskups, er kom frá Skotlandi. Hamm-
er Capt. haíöi og komiö meö póstskipinu, og
boöaö til Seyöisf. þau 2 af skipum hans er í
sumar höf?u legiö í síidarvændum viö Fær-
eyjar, en líiiö sem ekkert fengiÖ; samtáttienn
aö reyna bjer til viÖ síidina. Afiabrögö hanshöföu
annars gengiö tregt. Thomas Roys var búinn
aö fá svo mikla aögjörö, aÖ hann var orÖinn
haffær og kominn til Englands.
Miklir þnrrkar höföu veriö erlendis, og
því horfur á aÖ uppskeran niundi veröa rýr-
ari en í fyrra, og taliö vísl aÖ matvaran mundi
hækka í verÖi. — OfriÖurinn miilum Frakka
Og Prússa haföi veriö hinn stórkostlegasti,
jafnaÖarlegast frá því er hann bófst. þannig
var taliö aö nálægt 100,000 manna mundu
vera fallnir af hverjum fyrir sig. Haföi Frökk-
um lengst af veitt miklu miöur, og jafnan
baft langtum færra liö. Napóleon keisari haföi
látiö af herstjórninni, er eigi þólti fara aÖ ósk-
nm, »og annar tekiö viö í hans staö (Bazaine),
sem var búinn aö vinna einn frægann sigur,
og drepa 40,000 manna af liöi Prússa. Sagt
var aÖ Prússar mundu getta baft allt aö einni
milljón manna undir vopnum, cf á þyrfti aö
tialda. Ekki er þess getiö, aö Frakkar væri
búnir aö bafa neitt gagn af berskipaíiota sfn-
um, er þeir sendu út móti Prússum. Einn
orustudaginn, höföu Frakkkar barist frá morgni
til kvelds, 30,000 manna móti 100,000 af
Prússum, og Frakkar þó allt af haldiö víg-
vellinum til þess 6 þúsundir af þeim voru
fallnar og aörar 6 þúsundir herteknar ásamt
30 falibyssum.
REYND TRÚMENNSKA
.Tarlin Mutewekul haföi sjer fyrir líflækni
útlendan mann, sem bjetHonain, er bann virti
niikils fyrir lærdúm bans og atgjnrfi. Nokkrir
viö birö jarlsins rægöu læknin viö bann, og
sögöu t. d. aö fyrst hann væri útlendur, þá
gæti menn eigi reitt sig á trúmennsku hans
Jarlinum fjell þetta ilia og varö órúr í skapi,
og hugsaöi sjer aö hann skyidi þó reyna lækn-
inn, til þess aö öölast vissu fyrir hvort nokk-
uö mundi hæft í misgrun þeim menn heföu
um bann. Hann Ijet því kalla á lækninn og
segir : Honain, jeg á meöal fursta minna
hættuiegan óvin, er jeg þó vegna þess bann
á svo marga áliangendur, get ekki neytt valds
mins gegn honum. þess vegna skipajeg þjer
ab byrla honum eitur, sem hafi iangvinna
verkun og veröi ekki sjeö þá maöurinn er
dauöur, aö honum hafi veriö ráöin bani meö
eitri. Jeg ætla á morgun aö bjóöa honum til
mín, cg meÖ þessu móti fríast viö hann,
Herra ! svaraÖi Honain bilbugalaust, Jeg
þekki aö eins þau læknismeööl, sem geta lengt
iífiÖ ; hin kann jeg ekki aö bóa til Jeg hefi
lieldur aldrei variö neinu óniaki til aö læraaö
þekkja þau, af því jeg hefi veriÖ sannfæröur
um, ab drottnari hinna sanntrúuöu, eigi mundi
krefjast slíkrar þekkingar af mjer. Ef jeg
heti breytt ranglega í þessu, svo gefiö mjer
fararleyfi frá liirö y?ar, til þess jeg í ööru
iandi geti lært vísindi þessi, sem mjer eru
meö öllu ókunn Mutewekul svaraöi, aÖ þetta
væri eigi nema tómar viÖbárur ; því þar sem
baiin þekkti iiin nytsömu lyf, þá hlyti hann
og svo aö þekkja þau eitruÖu. Ýmist beiddi,
óitaöi eöa hjet Mutewekul lækninum stórfje,
en Honain sat eigi aö síÖur viö sinn keip.
Loksins Ijest kalífen vera reiöur, og kallaöi á
varÖmennina, og bauö aö flytja þenna þrjóstka
mann í prísundina; þetta var þegar gjört, og
jafnframt settur njósnari iionum til höfuÖs,
sem einnig var settur í sömu díblissu og far-
iö meö sem baridingja, til þess aö komast ept-
ir hvaö Honain segfci, er síÖan átli aö segja
kalífanum. þ>ó nú Honain íinndi gjörla aÖ
brotin væri á sjer lög og frelsi sínu misboöiö,
Ijet hann þú ekki lagsmann sinn í fangeisinu
beyra á sjer um þaö eitt einasta orö, eÖa hver
orsölc væri til aö kalífen væri sjer svona afar
reiöur. 011 ummæli hans lutu einungis aö því,
aö sjer væri gjört rangt til. Eptir nokkurn
tíma lifcinn, ljet kalífen Honain koma fyrir sig
aptur. A borti einu þar lág mikíö af gulli og
demöntum og ýmsum dýrindis vörum ; en þar
stób líka hjá bööull meö svipu í hendinni og
sverö reitt um öxi honum. þú holir liaft
nægan tíma til aÖ hugsa þig um segir Mute-
wekui, og til þess aö sjá hve mikil þtjóstka
þín er. Kjóstu nú annaö hvort: taktu þessar
gersemar og fullnægöu boöi inínu, eöa aööör-
um kosti hlýtur þú aö þola smánarlegan dauöa.
Herra svaraöi Honain, svíviröingin er eigi fólg-
in f hegningunni heldur í glæpnum. Jeg get
dáiÖ án þess aö saurga vísiridi mín og heiÖur.
þú ert herra yfir lífi mínu, gjörÖu viö þaö,
sem þjer sýnist. Fariö út sagöi kalífen vib
þá er hjá stóöu, og þegar þeir voru orönir
einir, kalífen og lækninn, rjetti Mutewekul
höndina aÖ Honain og segir: Honain jeg er
ánægöur meö þig og þú ert vinur minnogjeg
þinn. Menn reyndu til aö vekja hjá mjer mis-
grun um frúmennsku þína, svo jeg hlaut aö
reyna drengskap þinn, og til þess aö ganga úr
öllum skugga hjer um, þá hiaut jeg aÖ beita
þessari haröneskju viö þig, svo jeg óefaö
mætti reifa mig á þig. Ekki sem umbun,
heldur sem vott vináttu minnar, vil jeg senda
þjer gjafir þessar, er eigi megnuöu ab tæla
eöur ginna dyggö þína.
þapnig mæiti kalifen, og bauö þjónum
sínum, aö bera gulliö, gimsteinana og vörurn-
ar heim i liús Honains.
AUGLYSINGAR.
þar aÖalfundur hiris Eyfirzka ábyrgöarfje-
lags sem haldinn var 8. þ. m , var eigi svo
fjölsóktur aö hægt væri aö útkljá breytingar
þær, sem nokkrir óskuÖu gjöröar á fjelagslög-
unum, þá veröur haldinn aukafundur á Akur-
eyri 21. dag olitóbcnn., til aÖ ræöa til
lykta þessi atrifci :
1. Hvert 7 grein fjelagslaganna skuli breytt
þannig : aÖ aöalfundur sje haldinn á Ak-
ureyri annaöhvort ár, en jhitt á SiglufirÖi.
2. Hvert breyta skuli 20 grein sömu Iaga
þannig: aö upphæö inngöngueyris, en
ekki skipspartur gefi atkvæöisrjett.
3. Hvern rjett 14 grein gefi fjelagsstjórn-
inni til aö leyfa fjelagsskipum ferfcir til
útlanda
4. Hvert fjelagiö skulí leggja 100 rd. á ári
tíl kennslu í SiglingafræÖi og sjómanpa-
störfum iianda þeim er þess óska.
Einnig koma til umræöu nokkrar uppá-
stungur, sem ráönar veröa til lykta á næsta
árs aöaifundi. _
Aluireyri 10. septemberm. 1870.
Fjelagsstjórnin.
— Hjá undirskrifuöum eru til sölu eptir
nefndar bækur, frá prentsmiöjunni í Reykjavík
og forstööumanni hcnnar herra Einari þóröar-
syni :
Sálmabókin óbundin . . s - 48 sk.
Lærdómsbókin nýja — ... B - 12 -
■------ — í bandi . „ - 22 -
IJandb. presta ný í gyltu bandi 1 rd. 24-
— — - í óvandaÖrabandi 1 - 18 -
— — - óbundin . . „ - 72 -
Lærdómsbókin gl í bandi . . M - 16 -
Passíusálmar í skinribandi . . „ - 56 -
Biblíusögur í Bandi .... „ - 30 -
Æfi3aga Gissnrar þorvaldss. ób. „ - 64 -
Saga Asmundar víkings . . - 20 -
Srnásögur Dr P. Pjeturss. í bandi „ - 64 -
Reikniugsb E. Briems f slífu bandi „ - 84 -
Ljóöab. J. þorlákss I II. partur „ - 48 -
Akureyri í septbr. 1870.
B Steincke.
BÆKUR.
I láni : „KrákumáP á 4 fungntnáhim, út-
gefin af C. Rafn ; Hákon jarl, Tragodie af
Öbelensctileger; P. M, Möllers Efterladte Skft-
er 6. bindi ; er befcifc aö koma sem fyrst til
skila á apótekiö.
Hansen.
— Á leiöinni frá liúsi Páls Magnússonar
á Akureyriog nppaö Kjarna, týndust 13. þ. m.
stór skæri hjer um 7 þuml. á lengd, meÖ
sneyddum óddi á breiöari kinninni, og fögur
þótt eigi sjeu ný. Sá sem lieíir fundifc skæri
þessi, er befinn gegn fundarlaunum að
skila þeim til ritstjóra Bjarnar Jónssonar á
Akureyri.
— Vegna þess mjer er þaö mjög áríÖandi
aö geta fengið nú í haust, sem inest borgaö
af þeim skuldum, er jeg á hjá öörum fyrir
Nf. 0£ (leira, svo eru þaö mín alúöleg tilmæli,
aÖ þeir sem lijer eiga lilut að máli, vildu gjöra
svo vel og sýna mjer þá velvild og hjálp, að ,
greiöatil mín það sern þeir eru og verða mjer skyld-
ugir tilnœsta nýárs. þótt mjer komi bezt, aö geta
fengið peninga fyrir þaö sem jeg á útistandandi, þá
kcmur mjer líka vel aö-fá innskript í reikn-
inga mína lijá verzlunarstjórunum hjer í bæn-
um, helzt Möller og Steineke
Akureyri 14 septbr. 1870.
Björn Jónsson.
Fjármark Guðmundar bónda Snorrasonar á Miö-
landi í Yxnadal : hvatrifaö bægra,
fjöfur aptan ; hamarskoriö vinsira.
----Jóns Hjálmarssonar á Ilólumí
Reykjadal: sneitt aptan biii fram-
an hægra ; heilrifað vinstra.
— Nú er hjer komin bezta tíö, sunnanátt
og blýindi 10—16 gr. Snjórinn að miklu upp- ;
tekinn. Flestir búnir aÖ ná beyjum sínuni
meÖ góöri verkun. Mikill fiskur fyrir en
skortur á beitu. Austanpóstur fór hjeöan heiin
á leifc 15. þ m.; hann á að fara aptur frá
Eskjuf. 8. október næstk. Á nokkrum stöÖ-
um þar sem búið er aö ganga, hefir margt
fje, vcgna fanndýptar, fundist í sveltu og sumt
komið aö dauÖa.
— 7. þessa m. kom á Skaeaströnd enskt
skip 500 lesta stórt, sem heitir Arthur og
18 menn á því, frá Eiverpooi á Englandi.
þaö liafði lagt aö lieiman uin 24 f. m. og ætl-
aö viðarferð ti Onega vifc Hvítahafiö, en vegna
iliviðra og að aldrei sá sól, lenti þaö í haf-
villum, og náöi bjer landi, án þess aö vita
livort þaö þá var komið. Af stríðinu sögöu
þeir aö Prússa her veiiti enn betur, og átii
aö eins eptir 2 þingm. leiöir til Parísarborgar.
Margir Frakkar óvœgir viö Napóleon, út af
því, aö iiann flestum á óvart og ekki nægilega
undirbúinn byrjaöi styrjöldina, og viðhafði ó-
vanalega hernaöaraöferö, sein hernum var ó-
töm. þaö voföi yfir að N. yröi hrundiö ór
völdum,. enda var hann þcgar búinn að koma
mörgum mill. franka á vöxtu í ýmsa sjóðu<
einkum á Englandi.
Eigandi og dbyrgdarmadur BjÖMl JÓtlSSOIl'
Preutaöur í pmittm. á Akuiejrl. J. SveinBson.
'