Norðanfari


Norðanfari - 17.10.1870, Side 3

Norðanfari - 17.10.1870, Side 3
-77 — stefnu, en varla er líklegf, ag þingi& muni geta gefib þeim gaum, nema þær Yæri yfirgrips„ meiri og byggbar á öbrum rökum enn þessar voru, enda mundi þaþ varla fullnægja almenn- ingi, þó gjaldinu væri varif) innan sýslu. f því cfni virbist heppilegra aí) snúa sjer til idutaÖeigandi yfirvalda (amtmannanna), sem wundu taka óskir manna til greina, a& svo tniklu leyti, sem þeir sæu sjer fært, eius og þeir hingafe til víst háfa einatt gjört. FIÍJETTIR ÍTLEISDAR. 6. Porteus, Road, Maida Hill West. London, 19. ágúst 1870. Seinast er jeg skrifa&i y&nr var þar homib hag Norburálfunnar, ab tvísýnt var um hvort fribur mundi haldast degi lengur. Kon- ungs kosning Spánverja var nú reyndar ekki framar eldsneyti ófribarmanna, þv( bæbi hafbi Paíssa konungur lagt til vib Leopold prins, fiænda siiin, ab halda málinu ekki fram til stieitu, og svo hafbi fabir Leopolds afsalab foimlega kórónu Spánverja fyrir liönd sonar síns. þetta þóttu nú hvervetna góbar mála- lyktir og töldu menn nú víst ab fribur væri fenginn. þegar fregnin mn þetta kom til 01- livieis, rábaneytis foringja Frakka keisara, hrababi hann för sinni í þinghúsib til ab iáta þingmenn í nefndarfunda stofum sínum og forsnlum þinghallarinnar vita Iiinar góbu fregnir fiá þýzkalandi. Var hann hreifur í máli og hrosabi happi ab svo ve! heíbi ræzt úr vöndu máli. þenna dag gengu fulltrúar Frakka á þing undir kvöld og bjuggust allir vib ab ut- anríkis rábherrann, hertoginn af Grammont, niundi verba jafn ör og Ollivier hafbi verib til ab lýsa yfir giebi stjóinarinnar og keisar- ans, ab friblega horfbist á í norbrinu. En þetta fórst fyrir og furbabi menn Btórlega. Menn spurbu hertogann hvort hann hefbi ekk- eit ab segja þeim af hálfu keisara og sljórn- arinnar um þab mál. BEkki enn þá“, var svai ib, Menn jRntu þíj tii þggs jjVOrt ekki væri allt satt og rjett sem Ollivier hafbi sagt um fregnina frá Sigmaringen. Grainmont her- togi kvabst ekkert vita, nje hirba um ab vita ivaba fiskisögur ílögrubu um nefndarfunda etofin og forsaii þinghússins. þetta leist U'önnum il|a á. En Ollivier sat þegjandi og V1S8' ekk' llva'‘an á sig stób vebrib. En þeir tnalavextir, ajj Grammont iicrtogi hafbi ‘g er fregnin kom norban ab farib til keisara, og hafbi beim i ■«, , , ' peim konnb saman um ab senda hrabbob um t > . , ,, , , n llaú til greifa Bencdetti, lulltrua keisarans vib r, - , f . , „ 0 11 o Prussa, er lagbi tyrir hann ab krefjast besa r r. ' i , . , , 1 l,ess af Prussa kon- Un6i ab hann ábyrgbist Ði i ■ , , 3 6 at, ekkt ab eins sem ormabur œttar sinnar, hcldur 0g sem konung- ' Prussa a& Le°t,0,d 8kyldi aldrei verba kon- 8« í Spáni, nje neinn annar Hohenzollern- • Kommgur kvabst verba ab áskilja sjei ;i"n ueci,lega rjett f Þ®88" ef,1i. ab mega fara P " þv. hyernig á stæbi í hvert skipti en Va St ekki mundu binda sig vib skilyrba- ausan skridaga, fy,ir ókomna tíb og óorbna yi , ur i Benedetti sem hafbi skitian til ab nalaa þessn <• , . . ,, & fastlega fram sendi kon- Ungi hrabbob hvar í , b var í hann kvabst þurfa ab sjá konung vibvíkjandi tryeein^n r , . . .. , , ysgmgu þessairi er stjorn sin heimtabi af honum, oe i , > g er konungur sama dag gekk um skemmtigarba í , sjer í kvoldgoluntu, kom Benedetti ab 0g yrti á konung — sem ekki er hirbvenja — beiddist skjótra úrslita um þetta mál. j{on u»gnr sinnti honum ekki, en Ijet abstobar- tnann sinn segja honum ab hann hefbi enga tilkynningu ab gefa Benedetti í þessu máli, 0g þar meb fylgdi þab, ab konungur kvabst ekki geta veift honmn áheyrn framar. Prússa stjórn er sá hver var bak vib þetta allt, sendi tiú meb ritvírnum (Telegraph) kröfu til París ab greifi Grammont skyldi víkja úr eæti utanrík- is rábgjafans þegar í stab. Svarib var þab, ab stjórnin sagbi Prússum ófrib á hendur urn hæl, bæbi meb ritvír og sendimanni er flutti skipalib til Berlfnar, 14. júií. Stjúrn Frakka þóttist verba ab gæta heiburs þjóbarinnar í þessu tiltæki sinu ; sagbi ab Prússa konungur hefbi óvirt fulltrúa keisarans og þar meb fríjab öllu Frakklandi hugar. Grammont lýsti fregninni yfir ( málstofu Frakka þann 14 júlí og æpti meginlduti fulltrúanna fagnabarópi yfir tiltækinu. Fáeinir menn urbu til ab and- mæla þessu og spyrja hvab veldi. Grammont var ftillur af sögum um drambsamlegt fram- ferbi Prússa kontirigs og hnýtti þar vib þeirri er mest reib! ab konungur hefbi óvirt sendi- herra Frakka og stjórnin hefbi bætt gráu á svart ofan meb því, ab fræba allar hirbir og liöfub krýnd í Norburálfunni nm þetta hib illa tiltæki konungs. nLát okkur sjá hvab stjórn Prússa hefir sagt“, sögbu þjóbfulltróarnir. Grammont var einhvernveginn ekki viblátinn og beiddi þá ab taka trúanleg orb sín. Emil Girardin svarabi: „Vib krefjumst ab sjá þetta sneypu skjai sjáifir; því hvernig sem sann- sögli ykkar kann ab vera nú, þá er þab víst ab í Mexicumálinu sviku þib oss svívirbulega“. Grammont greifi kvabst ekki vildi vera ráb- lierra fyrir þá þjób er vildi sætta sig vib sína eigin mirmkun þangab til hún heffei sannanir fyrir henni á pappfr. Greifinn smeygbist þann- ig út úr því ab þurfa ab sýna þab sem ekki varb sýnt og ekki var til. — Nú uríu há- vabasarnir dagar í Parísarborg. Menn gengu htindrubum saman og öskruiu um götumar Vive la guerra! á, bas la Prussei á bas Bis- niarck! lifi styrjöid; nibur meb Prússa, nibur tneb Bismarck; og nú heyrbist enn einusinni ia Marseillaise uppreistarsöngurinn mikii frá 1793, er eigi hafbi heyrst í París síban 2. desember 1851 og refsing lá vib ef sunginn væri á götunura. Hjer og hvar lieyrbust radd- ir er kvábu vib „vive la paix“, lifi friburinn! en opt urbu þeir er svo æptu hart leiknir af styrjaldar öskriinuin. Fyrir fratnan la grande calTee Bolevart des Italiens hittist svo á ab fribar ópi sló saman vib heröskrib, og varb fribarlibib ofurlibi borib og illa ieikib. f>á stób þar upp mabur sem ávarpabi skrílinn þessum orbum: „Skammist þjer ybar, æruleysingjar, þjer þjóbdreggjar, sem æpib böl og ófarsæld yfir hamingjulausa þjób, og erub svo sviptir mannúb og hjarta ab þjer gjörib þetta fyrir aubvirbilega ‘40 sous’ (þ. e. tvo fránka), er lögreglulibib borgar ybur í fyrra málib“. Ekki er jeg þar um bær ab dæma hvort styrjaldar- menn sje hjer sönnu e?a lognu bornir, en hitt veit jeg er satt ab þeir snautubu burtu þegj- andi og fylgdi þeim mikill hlátur þeirra er vib voru staddir. Sat sapienti. í marga daga hjelt nú þessu fram ; en á meban var stjórn- in í stritvinnu ab fá vígaferlum sfnum sem greib- ast fyrir komib. Allar járnbrautir sem á fribar dögunum þjóta víbsvegar um land og sín í hverja átt þangab sem aubur og atvinna kall- ar þær, iíktust nú þeim fjárhóp er fer bítandi á víb og dreif unz snialamabur fer meb gjá- rífan hund fyrir hann og sigar honum saman og rekur í þá átt er honum þóknast, eins fór hjer, sljórnin fór fyrir Iiina víbdreifbu járn- brauta hjörb og rak þær í halarófum frá öll- um áttum landsins norbur ab landamærutn Prússa milli Luxemburg og Bayern tii þess ab flyija þangab hermenn, herbúnab af öilu tagi, vopn, vistir, hesta og yiir höfub allt er nafni tjáir ab nefna og tii hernabar og víga- ferla mátti ab gagní verba. Ab sunnan hjeldu straumarnir stansiaust áfram til Parísar; þús- undum saman flykktust hermenn keisaradæm- isins utn götur og stræti í París og þúsund- um saman komu borgarmenn út ab mæta þeim meb tóbak, pípur, vindla, brennivín, vín og alls konar góbgjörbir; og þúsundum saman flykktust þessir hermenn norbur eptir í endalausum vagnarunum, sem hin almáttuga gufa dró yfir hoit og hæbir, hröb sem fugl fiýgi, norbur þangab er blób tveggja göfugra þjóba átti ab döggva dali og fjöll, dimma skdga og hvítar kornekrur, allt fyrir svikræbi eins lánleysings. Prússar voru óvibbúnir þessum ófribi og bjuggust eflaust vib ab Frakkar mundu ekki stökkva svo brá&lega út í stórræbib sem þeir gjörbu. En þeir Ijetu sjer hvergi hðndfskaut falla. Ur öllum áttum dreif hermenn þeirra subur eptir, en þeir áttu langtum lengri og krókóttari leibir fyrir sjer en Frakkar og bjuggust því vib ab Frakkar mundu komast yfir Rhín ábur en þeir sjálfir yrbi þar fyrir nógu fjölmennir ab veita þeim vibnám og fyr- ir því kvibu þjóbverjar mest ef frakkneskir hermenn skyldu setjast upp á þá enn einu sinni því þeir nutndu enn svo vel heimsókn þeirra á frægbardögum föburbróbur þessa Napoleons. Moltke hershöfbingi scm einn ráb- ur öllu um hagi hins prússneska hers Ijet ekki letjast ab nota daga og nætur til sífeldra her- manna flutninga subur ab Rhfn, öll ferbalög meb járnbiautum tókust af, allt hreifingarmagn landsins þaut subur á vib og allt er vetiingi gat vaklib fór á kreik. Ungir menn sero lög- in ekki gátu náb í inn í herfylkingarnar fóru meb af sjálfsdátum þúsundum saman. Um allt land gall vib eitt hljób: An den Rhin. Ur Englandi fóru margar þúsundir manna, og suthir er áttu ab skilja vib kosta kjör í hví- vetna. En fósturjarbarástin er sterk í brjósU um ókúgabra manna. A þessum flutning um gekk allan seinni hluta júlíraánabar. Moltke hafbi sagt eptir litia umhugsun er hann fjekk hersöguna: „Ef Napoleon verbur ekki kom- inn yfir Rhín þann 21. júlí þá fer hann þab ekki f þe8sum ófribi“. Nú var því um ab tefla ab koma svo mörgu fólki nibur ab Rhín sem unt var fyrir þennan dag- En Próssar segja sjálfir ab sig hafi furbab ab Frakkar ekki fóru samdægurs og herstefnan kom til Berlín, þann 19, og þóttust þeir þá skilja ab eitthvab færi aflögu fyrir handan Rhín. Enn þá sat keis- arinn kyrru fyrir heima f St Cloud eba í Par- ís, og beib þess ab allt væri vib búlb, skyldi hann fara þá fyrst, er vib hinum fyrsta bar- daga væri búib. þetta drógst þangab til — mig minnir 28 f. m. — þab var minnisdagur fyrir keisarann. Síban heiir hann ekki komib heim, og lítil von ab hann komi nokkurn tíma, Hann fór meb son sinn meb sjer, fjórtán vetra gamlan og þótti mönnum slíkt ilia rábib en margir þóttust sjá fyrir ab í því kendi fram- sýni og mundi keisarinn vilja vita hvab um barnib yrbi ef á kynni ab bjáta fyrir imperis sem hann vissi bezt ailra ab flaut meban ekki sökk. Nú þóttust menn vita fyrir vfst aö stórtíbindi mundu koma á hverjum degi. En enn drógst hib þýzka her.hlaup úr hömlu nokkra daga. En 2. ágúst hófst fyrst hib þunga mál tveggja óvina sem voldugastir og fjölmenn- astir hafa átt vopnum ab skipta vib Rhin. þegar hjer var komib sögunni voru herir bcggja alveg saman safnabir. Frakklands megin keisarinn meb megin herinn meb frara landamærum Prússa frá Sierk sem er lítill bær rjett vib landamærin þar sem áin Moselle skil- ur Luxemburg og Rhin Prussen og rennur inn í Frakkland, og sufcur afc Sarreguemines

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.