Norðanfari


Norðanfari - 17.10.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.10.1870, Blaðsíða 1
% »• AK. "**p* AS&REYRI 17. OKTÓBEK 1870. .m íts.—39. <S%» TJt-af áskorun prestsins Jdnasar Björns- soiiar á Ríp vil jeg fdslega viburkenna og lýsa Pví yfir, ab mjer hefir orbib þao mjög ófyrir- synju, ao taka í 32. nr. Nf. prívatbrjef frá velnefndnm presti, er átti ao komast frá mjer í brjefi til kunningja míns á Englandi. þar sem nú brjef þetta hefir þannig verib prenlab án vilja og vitundar höf. þá bib jeg hann einkanlega hjer meb og lesendur blabsins ab taka eigi hart á þessári dgætni minni. Ritst. NÝ HUGVEKJA. þab hefir verib sagt, ab Islendingar væru eltki síbur námfrJsfr og menntagjarnir en abr- ar þjóbir og ab þeir'hafi alls ekki verib af- skiptir, ab þv( er andlegt atgjörfi, námsgáfur, skilning 0g jafnvel fegurbartilfinning snertir. Þetta ætla jeg ekki heldur sjc ofsagt, þegar pjóbin er skobub í heild eba þorri manna, án þess ab miba dóm sinn ab eins vib hina ein- stöku, sam fram úr skara. þannig hafa marg- víslegar menntir og vísindi þrdast á landi hjer fremur vonum, hjá svo fámennri, fátækri, af- Bkekktri og slrjálbúandi þjdb, eins og alkunn- igt er, án þess tfmi og rdm hjer leyfi ab tala um þab nákvæmar en svona almennt, því ritgjSrb þessi hefir sjerstakt efni, en þab er nm þá m e n n t, s e m h j e r á I a n d i h e f- lr átt svo hörmulega litlu láni og fep-L a^fagna og hefir enn þá n J á a 11) ý b u m a n n a o g "þ a í> j a f n v e I hjá s umum mönnu m m e r k u m, þj db- lceum, greindum og ab öbru leyti menntubum. þessi mennt er b(5 ejn. hver hin fegursta og elskuverbasta og einkar vel lögub til þess ab efia sanna ánægju og ognub, þegar hú"n er rjett um hönd höfb og ' sannleika lýsir hdn því þá, fyrir vibkvæmri eg'u-bartilfinningu, ab hdn er ættub dr æbra lei"n; þvílíku ætterni síi.u lýsir hdn fremur n margar, ef eigi fieslar abrar mcnntir. þeir s endmgmn, sem ( raun ,.jettrj bera kennsli a þessa mp,,.. »'••." nnt' wunn vel fá sjefc, af því er jeg hefi hjer 8ast v* i * . • a ... „ dg'' vib hvaba mennt jeg a, himr flestir fá „i.,,. . „ , ekk. SJeo pa0 enda æt]a eg fæsta þeirra trda þvf .* u-... • • . i ,íe ,. , . ' d0 Pjobin sje eins mein- lega fáfrób í þesaari méri J • . • , . "'ennt, ems og hier segi jeg. J.ab er aubsæit, ao h. . . ,.. ..,.:, ' "jcr ræbi íeg ekki «m skáldskapinn, þdtt ieo- í . * L , ¦ - . r puu jeg kunni ab hafa lýst ibessari mennt ab einhverju ,eyti 1(k( og hon_ 7 mætli ^f' M ^ rœoa er um skíSld- BkaP, þtufa Islendingar ekki »>, i.„ i • * . , fe lK1 ao bera kinnroba, Pott smekkurinn, cinknm í E,,,.,. . • ' ' sumum greinum ö.ans, hafi stundum verib bágborinn. E^a - »»«u þau skáld vor ekki veia nokknr, er B»«rn annari þjób þætti sómi ab eiga? Já, og )eg ætla víst megi fullyrU, ab hin fslenzka bjo «nn skáldakap og í því lýsir hún fegurb- artilhnning sinni i? u . b mni. Ln pes8I meunt . hjer tala uro og ie„ v,. ..,.. . , , , J ° i,$ . , f Jeg bei þjobmni á brýn ab nun hafi vanrækt oe. van,«>i • /, . , . , , . . g xan'æki (hinar einstöku undantekningar gjora euki _.,. . »,.' , , , . * Pjooina; og sem run kann ekki afe iiieta »kt því, 8em vert Pess, mennt, segi jeg, er þó natengd eká,d_ Mwpnani, ab minnsta kosti ekki dnáfeomnari en l'itíib er hdsbóndanum, eba þd fremur ö niJer finnst, Iíkt og barnib cr skylt for'eldri 6ínu, því skáldskapurinn hefir — ab mjer finnst — getib af sjer þessa mennt, eins og fabir barn. Jeg veit ab vísu, a& skáldskapur getur verib bæbi í bundnu máli og óbundnu, en þó vona jeg ab allir játi, ab hib bundna mál (rím- ib), er hinn sanni, hinn eiginlegi búningur skáldskaparins, og jeg tala hjer utn skáldskap- inn í einka klæbum sínum, því þab er hinn sanni skáldskapur, ef hanl ab ö^ru leyti af- neitar ekki sjálfum sjer, þáb er ab skilja ef efnib og málib er um leib skáldlegt. Vjer vitum allir, ab skáldskapurinn er ekki ab cins til þess, ab hver lesi hann fyrir sjálfan sig einan, heldur á hann og ekki síb- ur ab framberast fyrir öbrum samkvæmt rjettri og fagurri fjelagsfýsn hjartha vorra ; og fyrir því, ab skáldskapurinn er svo fó'gur og ab- dráttarsæl mennt og opt næsta há og vib- kvæm, hrífur hdn tilfinniigai lífib og snertir tíbum hib fagrasta í mannslijartanu og þab því meir, sem fieiri verba þá gagnteknir af hinu sama eba í einu. Til þess þá ab skáld- skapurinn nái tilgángi sínum, ab útbreifa hib sanna, rjetta, fagra, háleita (eba yfir höfub þab sem skáldib hugsar, finnur eba vill) gegn- um tilfinningalífib, þarf skáldskapurinn ekki ab eins ab vera sannur skáldskapur, heldnr þarf hann og ab framberast tilhlybilega ^eir eru allmargir, og þdtt þeir sjeu sjálfir skáldlegir og smekkmenn, er frambera ætíb skáldskap líkt og dbunndna ræbu (lesmál), af því þeir geta þab ekki öbruvísi, þótt fegnir vildu, vegna einhverrar vöntunar, sem opt er líkamlegscblis, sem hægt.mun verfa ab skilja. Og þessi framburbur getur tfbum verib áhrifa- mikill og fagur, þegar vel er fylgt efninu og ríminu veitt fullnægja, en þetta cr Iesmáls- framburbur, sem ekki á sjer stab nema af eins manns munni í einu. En skáldskapn- um heyrir ekki síbur til sjerstakur og ein- kennilegur framhurbur, optast fleiri en eins mauns í sama tíma og stundum margra í scnn, og þessi eiginlegi framburbur skáldskap- arins, er íþrótt eba mennt dt af fyrir sig, ab- greind frá öbruni vísindum, en skyldust skáld- skapnum, og má kallast mcb sanni himinbor- in, eins og hann sjálfur, þessi hinn æbri, hinn sanni. hinn til- hlýbilegi, I hinn fagri og hrífandi framburbur skáldskaparins, er ntí, eins og allir geta skil- ib S0NGURINN, og má annabhvort segja, ab hann sje í vinnu eba þjónustu skáldskaparins, sem lians hcimaniabur, eba getinn af honum, svo allir sjá, hvab þetta er skylt. f>ab má því virbast undarlegt, ef nokkur ann skáld- skap, en ekki um leib söngnum. En jeg er hræddur um, ab þetta því mibur eigi heima hjá hinni íslcnzku þjób, því jeg álít í eann- Icika grátlegt, hve Islendingar eru fáfrdbir í söng og leggja yfirhöfub litla eba nálega enga rækt vib hann og trtía margir hverjir ekki, þegar þeir, sem betur vita, segja eins og er um íslenzka alþýfusunginn, og mjer virbist almenningsálitib harla mdtfallib þessari ágætu mennt, því ef satt skal segja, þá verb- skuldar hinn almenni söngur íslendinga varla svo veglegt nafn ab heita söngur, jeg tala helzt um hinn almenna íslenzka kirkjusöng, eba hverníg farib er meb sálmalögin í klrkjunni: eba heimahtísum. Söngur þessi er þá þannig yfir höfub ab tala, ab sá sem þekking hefir á rjettum söng og fó'grum, hann ýmist fælist hann, þykir hann hæbilegur eba mjðg svo leibinlegur. þctta er ekki hcldur svo mikil — 7ð — furba, því Iagamyndir þessar eba lög eru al- mennt svo smekklaust sungin og eru raunar nokkurs konar lagleysur meb dteljandi dillanda og hringlanda upp og nibur, stundum nærri því sitt lag í hverju versi í sama sálmi og víst sjaldgæft ab sami söngrnabur syngi sama lagib ætíb eins, heidur hefir s'óngur þessi í sjer þab frjálsræbi, ab þab má þá og þá bregba sjer á leik þar og þar upp tír eba nibur úr, stundum svona, stundum hins vegar, rjett eins og andinn inngcfur í þab og þab skiptib. En sá andi er ýmist andi heimskunnsr, van- þekkingarinnar eba tilgerrarinnar, og ávallt andi smekkleysisins. Af því lögin eru svona laus og hringlandi, þá flýtur af því,"ab hverleikur sjer í lilgunum upp á s i n n hátt, eptir því sem h a n s eigin andi gefur honura inn (sbr. þab er svo margt sinnib sera maí- u r i n n e r), svo ab, þegar sumir leika sjer upp eptir, þá leika abrir sjer nibur á vib og sinn fer í hverja áttina og stundum verbur enginn öbrum samrdma, mikinn part af því margopt, ab hver vill vera sinn eigin herra f þessu sem öbru og hafa þab frjálsræbi ab syngja eptir sínum vilja og smekk, en ekki annara (sbr. syngur hver meo sinu nefi), en laga sig ekki eptir öbrum, sera betur syngja og smekklegast þab er allopt svo í kirkjum, ab þab er ekki ndg meb þab, ab sinn hefir eiginlega hvert lagib, eba lag myndina ab nokkru leyti frábrugbib, íiver npp á sinn hátt, heldur og keppist stundum tivcr fram fyrir annan, svo einn eba tveir eba svo eru lengst á undan, en forsöngvarinn sjálfur þá, ætla jeg, sjaldnast í þeirra tolu; nei — þeir stökkva fram fyrir hann, þrátt fyrir hans þakk, rjett eins og í vebhlaupi; á góbum vegum fara menn stundum í kappreib til kirkjunnar eba frá, en í kórnum fara menn í kappsöng, hib fyrra lasta jeg ekki, en hib síbara er étilhlýbilegt. Svona syngja menn stundum, rjett eins og í smáhópum, þar sem hver hdpur syngur á eptir öbrum, svo dtemi niunu til, ab þegar hinir fyrstu eru búnir meb vers, eru hinir síbustu f mibju veisi, svo ab þeirra sem bezt og rjettast syngja, gætir ekki, eba þeir þagna, af því þeim líkar ekki söngurinn. þegar hver dt af fyrir sig syngur þannig í sjálfvæli, reglulaust, upp á sinn eig- in hátt, mætti svo kalla, sem sjerhver söng- manna þessara sje lagasmibur (Componist) hver býr til sitt lag. (Framh. síbar). SJALDGÆF SANNLEIKS JÁTNING. ' (Sjá „pop. homöopath. Zeitung" og „homöo- pathisk Tidende" 3 Række, 1. Aargang nr. 21. 1869). Marchal de Calvi í Parísarborg, professor í læknisfræbi og ritstjdri læknatímaritsins MTri- bune mcdicale" hefir í þessu riti farib þeim orbum um lækningar ^homöopaþa", ab hver vísindamabur, sem á annab borb er sannleiks vinur, getur haft þau sjer til fyrirmyndar, BÁ læknafundi þeim sem í fyrra (1867) var haldin undir árslokin, var eitt umtalsefn- ib um lækningar „homöopaþa", cn eins og vant cr, meb nógri kímni og drembilegri fyrirlitn- jngu, svo jeg rjebist í a.b láta vini mfna vita,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.