Norðanfari - 17.10.1870, Side 1
ít ‘
IJt af áskorun prestpins Jdnasar Bjiirns-
sotiar á Ríp vil jeg fúslega vi&urkenna og lýsa
yfir, af) nijer beíir or&iS þaf> rnjög ófyrir-
synju, aft taka í 32. nr. Nf. prívatbrjef frá
velnefndnm presti, er átti ab komast frá rnjer
í brjefi til kunningja míns á Englandi. þar
sem nú brjef þetta hefir þannig verib prentab
án vilja og vitundar höf. þá bib jeg hann
einkanlega hjcr meb og lesendur blabsins ab
taka cigi hait á þessári ógsetni minni.
Ritst.
NÝ IJUGVEKJA.
Uab hefir verib sagt, ab Jslendingar væru
ekki síbnr nántfúsir og menntagjarnir en abr-
ar þjöbir og ab þeir hafi alls ekki verib af-
skiptir, ab því er andlegt atgjörfi, námsgáfur,
skilning og jafnvel fegurbartilfinning snertir.
f>etta ætla jeg ekki heldur sjc ofsagt, þegar
þjóbin er skobub í heild eba þorri manna, án
þess ab mifa dóm sinn ab eins vib liina ein-
stoku, sam fram úr skara. jþannig hafa marg-
víslegaT menntir og vísindi þróast á landi hjer
fremur vonum, hjá svo fámennri, fátækri, af-
skekktri og slrjálbúandi þjób, eins ogalkunn-
ugt er’ án Þess tfmi og rúm hjer leyfi ab
tala um þab nákvæmar en svona almennt, þvi
fitgjörb þessi hefir sjerstakt efni, en þab et
ym Þá m ennt, s e m h j e r á I a n d i h e f-
ir átt s v o hörmulega litlu láni og
^ f ' abfagna og hefir enn þá
' j á alþ ý b u manna og þia fe jafnve
‘ j a s u m u m m ö n n u in m e r k u m, þ j ó b-
legum, greindum og ab öbru leyt
m e n n t n b u m. þessi mennt er þó ein-
htcr hin fegursta og elskuverbasta og einkai
vel lögub til þess ab efia sanna ánægju og
fognub, þegar hún er rjett um hönd höfb og
sannleika lysir hún því þá, fyrir vifkvæmr:
eguibartilfinningu, ab hún er ættub úr æfra
'eimi; þvílíku ætterui síiiu lýsir liún fremui
en maigar, ef eigi fiestar abrar menntir. þeii
, slen<3i"guin, eem í raun rjettri bera kennsli
' i c me,lnt' munu vel fá sjeb, af því ei
jeg hcfi lijer . , ' . ,
.... aS*’ vib hvaba mennt eg á
himr flestir fá Pi.i. . „
f sJeb þab, enda ætla jeg
fæsta þeirra trúa því ,k ..... .. .
lega fáfrób í þeaeari ...
jeg. þab er aufsætt ab h;„
, ,,, , ’ ao ojcr ræbi jeg ekki
11 m skáldskapmn, þótt ip„ i . , , . . , ,
f ruu jeg kunni ab hafa lysl
þessan mennt ab einhverju leyti Kk. og hon-
7 Diæt,i því> þegar ræba er um skáld-
S1<«P, þurfa lslendingar ekki ab bera kinnroba
Pott smekkurinn, einkum í r„,v,,
. • 1 sumum greinum
‘ous, hafi stundum vcrib bágborinn. Efa -
n‘»nu þau skáld vor ekki vera nokkur, e.
"erri annari þjób þætti sómi ab eiga? Já,
og jeg ætia vfst megi fullyrca, ab hin íslenzkt
jo ann skáldakap 0g f því lýsir hún fegurb-
artilfinning sinni. En ^
hjer tala uro og jeí? hni. ,7,. . , , , ?
, h jeg bei þjóbinm á brýn af
nun hafi vanrækt oe
„ , . , . . g n,æki (hinar einstöku
undantekningar giöra ekUi u-,
l„i i , , . I Þjobina) og sem
hun kann ekk, ab meta likt því( 8effi ym er
þess. mennt, segi jeg, er þó „4tengd 8ká|d’
Saapnnm, ab minnsta kosti ekki ónákomnari
en hjúib er húsbóndanum, eba þó fremur ab
U'jer finnst, líkt og barnib cr skylt forcldri
Eínu, því skáldskapurinn liefir ■— ab mjer fmnst__
Sctib af sjer þessa mennt, cins og fabir barn.
Jeg veit ab vísu, ab skáldskapur getur
verib bæbi í bundnu máli og óbundnu, en þó
vona jeg ab allir játi, ab hib bundna mái (rím-
ib), er hinn sanni, hinn eiginlegi búningur
skáldskaparins, og jeg tala hjer um skáldskap-
inn í einka klæbum sínum, því þab er hinn
sanni skáldskapur, ef han| ab öfru leyti af-
neitar ekki sjálfum sjer, þáb er ab skilja ef
efnib og inálib er um lcib skáldlegt.
Vjer vitum allir, ab skáldskapurinn er
ekki ab eins til þess, ab hver Iesi liann fyrir
sjálfan sig einan, heldur á hann og ekki síb-
ur ab framberast fyrir öbrum samkvæmt rjettri
og fagurri fjelagsfýsn hjartna vorra ; og fyrir
því, ab skáldskapurinn er svo fögur og ab-
dráttarsæl mennt og opt næsta há og vib-
kvæm, hrífur liún tilfinnitigailífib og snertir
tíbum hib fagrasta í mannshjartanu og þab
því meir, sem fieiri verba þá gagnteknir af
hinu sama eba í einu. Til þess þá ab skáld-
skapurinn nái tilgángi sínum, ab úlbreifa hib
sanna, rjelta, fagra, háleita (eba yfir höfub
þab sem skáldib hugsar, finnur eba vill) gegn-
uin tilfinningalífib, þarf skáldskapurinn ekki
ab eins ab vera sannur skáldskapur, heldur
þarf hann og ab framberast tilhlýbilega
þeir eru allmargir, og þótt þeir sjeu sjálfir
skáldlegir og Smekkmenn, er frambera ætíb
skáldskap líkt og óbunndna ræbu (lesmál), af
því þeir geta þab ekki öbruvísi, þótt fegnir
vildu, vegna einhverrar vönlunar, sem opt er
hkamlegseblis, sem hægt num verfa ab skilja.
Og þessi framburbur getur tíbum verib áhrifa-
mikill og fagur, þegar vel er fylg-t efninu og
ríminu veitt fitllnægja, en þetta cr lesmáls-
framburbur, sem ekki á sjer stab nema
af eins manns munni f einu. En skáidskapn-
um heyrir ekki síbur til sjerstakur og ein-
kennilegur framburbur, optast fieiri en eins
manns í sarna tíma og stundum margra í
senn, og þessi eiginlegi framburbur skáldskap-
arins, er íþrótt efa mennt út af fyrir sig, ab-
greind frá öbrum vísindum, en skyldust skáld-
skapnum, og má kallast meb sanni himinbor-
in, eins og hann sjálfur,
þessi hinn æbri, iiinn sanni. hinn til-
hlýbilegi, I hinn fagri og hrífandi framburbur
skáldskaparins, er mi, eins og allir geta skil-
ib SONGURINN, og má annabhvort segja, ab
iiann sje í vinnu eba þjónustu skáldskapai ins,
sem lians heimamabur, eba getinn af honum,
svo allir sjá, hvab þetta er skylt. þab má
því virbast undarlegt, ef nokkur ann skáld-
skap, en ekki um leib söngnum. En jeg er
hræddur um, ab þetta því mibur eigi heima
hjá hinni ísienzku þjób, því jeg álít í sann-
leika grátlegt, iive Islendingar eru fáfróbir í
söng og leggja yfirhöfub litla eba nálega
enga rækt vib hann og trúa margir hverjir
ekkí, þegar þeir, sem betur vita, segja eins
og er nm íslenzka alþýfusunginn, og mjer
virbist almenningsálitib harla mótfallib þessari
ágætu mennt, því ef satt skal segja, þá verb-
skuldar hinn almenni söngur Islendinga varla
svo veglegt nafn ab heila söngur, jeg tala helzt
um hinn almenna íslenzka kirkjusöng, eba
hvernig farib er meb sálmalögin í kiikjunni:
eba heimaliúsum. Söngur þessi er þá þannig
yfir höfub ab tala, ab sá sem þekking hefir á
rjettum söng og fögrurn, iiann ýmist fælist
hann, þykir hann hæbilegur eba mjög svo
leibinlegur. f>ctta er ekki hcldur svo mikil
— 75 —
furba, því lagamyndir þessar eba lög eru al-
mennt svo smekklaust sungin og eru rannar
nokkurs konar lagleysur meb úteijandi dillanda
og hringlanda upp og nibur, stundum nærri
því sitt lag í liverju versi í sama sálmi og
víst sjaldgæft ab sami söngmabur syngi sama
lagib ætíb eins, lieidur hefir söngur þessi í
sjer þab frjálsræbi, ab þab má þá og þá bregba
sjer á lcik þar og þar upp úr eta nibur úr,
stundum svoua, stunduro hins vegar, rjett
eins og andinn inngefur í þab og þab skiptíb,
En sá andi er ýmist andi heimskunnsr, van-
þekkingarinnar eba tilgerfarinnar, og ávallt andi
smekkleysisins. Af því lögin eru svona faus
og hringlandi, þá flýtur af þvíyab hverleikur
sjer í lögunum upp á s i n n liátt, eptir því
sem li a n s eigin andi gefur Iionura inn (sbr.
þab er svo margt sinnib sem rnab-
u r i n n e r), svo ab, þegar stimir leika sjer
upp eptir, þá leika abrir sjer nibur á vib og
sinn fer í liverja áttina og stundum verbur
enginn öbrum samróma, mikinn part af því
margopt, ab hver vill vera sinn eigin herra
í þessu sem öbru og hafa þab frjálsræbi ab
syngja eptir sfnum vilja og smekk, en ekki
annara (sbr. nyngnr h v e r m e b s í n u
nefi), en laga sig ekki eptir öbrum, sem
betur syngja og smekklegast þab er allopt
svo í kirkjum, ab þab er ekki nóg meb þab,
ab sinn iiefir eiginlega hvcrt lagib, eba lag
myndina ab nokkru leyti frábrugbib, íivcr npp
á sinn bátt, heldur og keppist stunJum hver
fram fyrir annan, svo einn eba tveir eba svo
eru lengst á undan, en forsöngvarinn sjálfur
þá, ætla jeg, sjaldnast í þeirra tölu; nei —
þeir stökkva fram fyrir hann, þrátt fyrir hans
þakk, rjett eins og í vebhlaupi; á góbum
vtgum fara menn etundum í kappreib til
kirkjunnar eba frá, en í kórnum fara mcnn í
kappsöng, hib fyrra lasta jeg ekki, en hib
síbara cr étilhlýbilegt. Svona syngja íncrin
stundum, rjett eins og í smáhópum, þar sem
hver hópur syngur á eptir öbrum, svo dæmi
munu til, ab þcgar hinir fyrstu eru bdiiir
meb vers, eru hinir síbustu f mibju veisi, svo
ab þeirra sem bezt og rjettast syngja, gætir
ekki, eba þeir þagna, af því þeim líkar ekki
söngurinn. þegar hver út af fyrir sig syngur
þannig í sjálfræÖi, reglulaust, upp á sinn eig—
in hátt, mætti svo kalla, sem sjerhver söng-
manna þessara sje lagasmibur (Componist) hver
býr til sitt lag.
(Framh. síbar).
SJALDGÆF SANNLEIKS JÁTNING.
(Sjá „pop. homöopath. Zeitung* og „homöo-
pathisk Tidende“ 3 Række, 1. Aargang
nr. 21. 1869).
Marchal de Calvi í Parísarborg, professor
í læknisfræbi og ritstjóri læknatímaritsins „Tri-
buue mbdicale“ hefir í þessu riti farib þeirn
orbum um lækningar Bhomöopaþa“, ab hver
vísindamabur, sem á annab borb er sannleiks
vinur, getur haft þau sjer til fyrirmyndar,
„Á Iæknafundi þeim sem f fyrra (1867)
var haldin undir árslokin, var eitt umtalsefn-
ib um lækningar „homöopaþa“, en eins og vant
cr, meb nógri kímni og drembilegri fyrirlitn-
iugu, svo jeg rjcbist í ab láta viui míua vita,