Norðanfari - 17.10.1870, Qupperneq 4
r
sem er bæjar korn í landsufcur tána á Rhin
Preussen. FjarlægSin milli beggja bæja er um
30 danskar mílur. þetta lib var um 200,000
manns alls. Austur í Landnorbur krikanum á
Frakklandi, á landamærum Bayerns var ber-
foringi Mac Mahon írzkur ab ætt, og frægur
fyrir berferbir sínar í Afríku, roe& 70,000
manns. Móti þessum her stób krúnuprins
Prússlands meb yfir 100,000 og nor&ur frá
voru þeir Prins Fre&rieh Charles og herforingi
Steinmetz roeb samatals uin 250.000 hermenn.
Svo jeg hverfi nú til sögurinar þá hófst
hin fyrsta alvarlega hrí& 2. ágúst, en var þó
ofur smá hjá því er á eptir fór. Frakkar
rje&ust á smáhæ er Saarbrúcken heitir og hittu
þar fyrir fáeinar fylkingar Prússa er skiptu
vi& þá skotum í tvo tíma og hörfu&u sítan
aptur. Keisarinn var roe& og, a& því er sag-
an segir, framarlega í fylkingu. þegar allt
var búi& og eitthva& ellefu manns höf&u fall-
i& af Frökkum þá sendi keisarinn konu sinni
þá gle&ifregn a& Lúðvíg (o: sonur hans) hef&i
me&tekið eldskírn sína, hef&i verib ágætlega
rólegur og hvergi brug&i&, a& hermennirnir
hefíi ná& hálsonum eryfir liggja vinstra bakk-
anurn á Saar-á, a& Prússar hef&i veitt stutt
vi&nám, a& hann og Lú&víg hef&i verið fremst
í fylkingu, að Lú&vfg hef&i teki& upp kúlu sem
hef&i dottið ni&ur við fæturna á honum og
hermennirnir sumir hef&i tárast er þeir sáu
unglirigin svo hæglátan. (Louis vient de re-
cevoir Ie baptéme de feu. II était admirable
de sang froid et n’a nullcment eté impressionnó.
Dne division du Général Froissard a pris les
hauteurs qui dominent Ia rive' gauche de
Saarbruek.. Les Prussiens ont fait unecourte
resistance. Nous étious au premiere ligne,
mais les balies et Ies boulets tomberent á nos
pieds. Louis a conservé une balie qui est
tombée tout prés de lui. II y a des soiilats
qui pleuraient en le voyant si calme. Nous
n’avons perdu qu’un offieier et dix hommes
tues). Napoleon.
Jeg hefi iagt á yfur og mig a& færa
þetta document inn því þafe er roerkilegt í sjáifu
sjer og frá merkileguin manni á merkilegri
tí&. þa& er hinn fyrsti og sí&asti sigur'er
Frakkar hafa urinife enn sem komið er. Næsta
fregn flutti oss stutta skýrslu um a& laugar-
daginn þann 4, ágúst hef&i þeim leiit saman
Mac Mahon og krúnuprinsi vi& Weissenburg
og höf&u barizt í sex tíma og hefði Mac Ma-
hon or&l& a& hörfa undan. Prinsinn elti hann
vi&stö&uiaust þanga& til hann ná&i honum vi&
Wörth sem er lítill hær 5 e&a sex mílur su&-
ur frá Weissenburg. þessi bardagi enda&i
svo a& Mac Maiion og lið hans sem undan
komst flý&i sem fætur togu&u, hestur hans var
skotin undan honum á flóttanum og hann fjeli
í óvili f ioirskurð og lá þar þanga& til ein-
liver hermatur kom og hressti hann vi& á
brennivíni haf&i hann þá vakað í 40 tíma
og seti& á hestbaki í 15 er liann datt.
Prússar tóku hjer tvö merki, 30 kanónur,
sex svo nefnda „mitrailleuses“ og 8000 fanga.
Mac Mahons li& var nú allt á ringulreið og
fór hver þar er hann iysti og er sagt a& Mac
Mahon hafi bjargað e&a fundib af 70,000 alls
15,000 er hann hafl komizt me& til Chalons í
gær, Mannfalli& var óguriegt. Sama dag og
þessi bardagi var& áttust þeir vi& nor&urfrá
bjá Forback, skammt su&ur af Saarbrúcken
Frakkar og Prússar, og var& endirinn sá a&
Prússar unnu sigur og neyddu Frakka til a&
láta síga undan, og svo alvarlegar voru þess-
ar vi&tiikur Prússa, afe ailur her Frakka ljet
síga undan su&ur á vi&, en Prússar hjeidu á-
fram fast í hæium þeim, hafa og hraki& þá
og átt ýmsa sroærri og stærri hardaga við þá,
— 78 —
sufeur a& Metz og þar hör&ust meginhcrirnir
þri&judag og tni&vikudag sí&asta (16. og 17-
ágúst), og enda&i í því a& Prússar komust
fyrir þá vestan megin og hafa kvíað þá aust-
ur á vi& inn í Metz. þessa bardaga vann
konungur Prússa sjálfur. En kiúnupiinsinn
er nú á iira&fer& tii Chalons þar sem saman
er kominn mesti fjöldi. fríviljugra og viblögu
hermanna og búast rnenn vi& lítilli vi&stö&u
gegn 180,000 æf&ra hermanna er prinsinn
stjórnar. Keisarinn er a& flækjast nor&ur í
Reims og er nú sera skuggi hverfandi stærfear.
ilans dagur og dagar hans veldis eru iiínir.
þannig hefir hann og lært a& rjettlæti hins
hæsta lætur ekki a& sjer hæ&a.
Eiríkur Magnússou.
Nýlega hefir frjetzt hingað frá Húsavík,
a& skip ætti a& vera komife á Vopnafjörfe, me&
þá frjett, mefeal annars, a& Napoleon keisari
væri genginn á vald Prússa, og a& her þess-
ara ætti a& eins eptir 2 mílur til Parísarburg-
ar, og a& þá hef&i veri& fyrir hendi stór or-
usta, og a& Bazaine væri yfir hershöf&ingi
Frakka.
það er mælt, að Vesturheimsmenn, bdizt
vi& því, að þeir komizt ekki hjá því a& taka
þátt í Norðurálfustyrjöldinni. Frakkar hafa
ho&a& heim setulið sitt úr Rómaborg.
12. júlí næstl. var á kirkjufundinum í
Róm, sta&fest með 450 gegn 88 atkvæ&umog
62 me& vissu skilyröi, trúargreinin um óhrigð-
ulleik Páfans, me& öfcrum or&uin, að honum í
málefnum kiikjunnar geti ekkert míssýnst e&a
skjátlast.
R0GGSAMI EMBÆTTISMADURINN.
Vegna hinna miklu þurka, sem voru í
sumar á Frakklandi, var& þar svo mikill hörg-
ull á fó&ri, a& sveiiamenn neyddust lil a& selja
pening sinn fyrir" háifvir&i, og sumsta&ar fyr-
ir þri&jung ver&s.
Eigi aö sí&ur hjeldu slátrarar kjötinu í
sama ver&i og þa& hafði verib áður. þá nú
lögreglustjórinn í umdæmi einu heyr&i þetta,
boða&i hann til sín alia slátrara úr unr-
dærninu, og skýrir þeim frá, a& ef þeir eigi
áður átta dagar sje li&riir haíi lækkafe ver&ib
á kjötinu, a& tiltölu viö þa&, sem peningurinn
nú seljist lægra enn aö undanförnu, þá niuni
hann umdæmisins vegna, stofna nýjan nrark-
a&, sem ver&i kappsbró&ir þeirra. Sláturmenn
hjeldu, a& þetta mundi varla geta verife al-
vara borgmeistaians, og voru því ófáanlegir
til a& lækka ver&i& á kjötinu, en hlóu dátt
aö hótunnm hans. En sá er hlær seinast hlær
bezt Begir or&shátturinn. Atta döguni sífear
e&a 28. dag júnímána&ar næstl. hólst markað-
ur umdæmisins, og var þar selt kjöt me&
miklu hetra ver&i enn á&ur. þa& flaut af
sjálfu sjer, a& hláturinn fór af sláturmönnun-
um, sem lilutu a& selja me& sama ver&i og á
hinum nýja marka&. þa& var og á or&i, a&
þessi röggsami embæltiamaður, mundi einnig
gefa brau&bakstrarmönnuiu, er okru&u út brauð
sitt, sömu áminninguna.
Eptir seinustu frjettum frá Vesturheiini,
er álitib ómögulegt a& grafa Bkipgengt sýki
yfir Panamarifi&. — Snemma í júlíin. byrja&i
prins Napoieon fer& sína til Spitzbergen. —
Kediven e&ur visekonungurinn á Egyptalandi,
fer&a&ist í sumar til Mikiagar&s a& iieimsækja
Soldán, sem nú tók bá&um höndurn vi& Ke-
diven; þeír eru nú sættir heilum sáttum. Á&-
ur í surnar haf&i vicekonungurinn sent2gufu-
skip me& matvæli og 5000 franka til gefins
útbýtingar me&al þeirra, sem ur&u fyrir tjóni
í Peru vi& eldsbrunann á Ilvítasunnunni í vor.
þAKKARAVDRP.
þess er jafnan getib scm gjört er, en þafe
munar miklu, h v a & og h v e r n i g gjört er.
Vife, sem ritum línur þessar, frnnum okk-
ur skylt, a& geta þess opinberlega, a& hin
göfugiyndu hei&urshjón, hóndinn Einar Hann-
csson og húsfreyja Sigurlaug Eyólfsdóttir á
Mæiifellsá, gjör&u á okkur þab miskunar- og
manneiskuverk nú fyrir 2. árum, a& þau af
eigin kæileikslivötunr tóku af okkur til fóst-
urs eitt af börnum okkar, sem þá var á 5.
ári, hafa ekki einungis haldið þa& til þessa
dags, og farib me& það a& öliu eins og væri
þa& þeirra eigið, án þess afc þiggja me& því
einskildingsvirfi í mefegjafarskyni, heldur þar
á ofan gefife okkur von um, a& þau ekki mundu
iáta þa& frá sjer me&an þau liffcu bæ&i, og
kjör þeirra ekki stórlega breyttust frá því sem
nú er.
þafe eina, sem vi& látum af hendi rakna
vi& þessi sannköllu&u sómahjón, fyrir þafe ó-
nretaiilega gó&verk, er þau hafa sýnt á okkur
í tilliti til barns okkar. og ótal margt annab
gott, sem þau hafa látife okkur í tje, er þafc :
a& vi& af einlægum og hrær&um hjörtum, bi&j-
um almáttugan og aigó&an Gu&, a& urnbuna
þeim, og blessa þau og farsæla um tíma og
eilífð.
þessum fáu línum bi&jum vi& Iiinn hei&r-
a&a ritstjóra Norfcanfara, a& Ijá rúm í bla&i sínu.
Gilkoti í Lýtingssta&ahr. í júlímán. 1870.
Sveinn Ásnnindsson. Sigrí&ur Jónsdóttir.
þeim óþekkta hei&ursmanni, er meö
sí&ustu póstferfe frá Reykjavík Ijet senda Ak-
ureyrarkirkju sextíu ríkisdali a& gjöf, leyfi jeg
mjer hjer me& a& senda innilegt þakklæti Ak-
ureyrar sóknarbúa fyrir þessa höf&ingsgjöf,
Akureyri 23 sept. 1870.
S. Tliorarensen,
AUGLYSINGAR.
— Fundizt heíir lítill strigapoki me& háis-
neti, hrýni og fl. í. Rjettur eigandi helgi sjer
og viiji a& Hrafnagili, einnig borgi þessa aug-
lýsingu.
— Á lei&inni frá Akureyri a& Lóni hefír
tínzt olíu frakki, og er be&iö ef hann finnst
a& halda honum til skila á skrifstofu Nor&an-
fara móti sanngjörnum fundariaunum.
—1 A þingeyruin í Húnavatnssýslu hefir
fundizt tvíbrotin gnllhrjngnr me& stöfum inn-
an til, sein rjettur eigandi gelur helgað sjer
me& nákvæmri lýsingu, og vitjafe á ofargreind-
utn 8ta&, gegn borgun fyrir auglýsingu þessa
og sanngjörnum fundarlaunum.
A Einarsson.
— Ollum þeim fer&amönnum sem bera a&
húsum mínnm eptir næstkomandi veturnætur,
gjöri jeg vitanlegt: a& þeir þurfa ekki a& vænta
cptir að fá nokkurn grei&a frá minni hendi,
án sanrigjarns endurgjalds út í hönd, og eins
það, a& jeg veiti grei&an eptir því sem kring-
umstæ&ur mínar leyfa í hvert skipti.
Fjöllum 2. sept. 1870.
Jón Marteinsson.
— Eptirfylgjandi munir eru nú í suraar
glata&ir úr vörzlunr mínum, með því a& jeg
bæ&i af gó&vild og heimsku hefi lánað þá án
þess a& muna liverjum.
Gott rei&beizii me& þykkum le&urtaumum
og stórum koparstenguin ; sömulei&is beizli
töluvert brúkað, me& iátúnsspengum fremst á
taumunum. Enn fremur 2. svipur; önnur
brugðin úr lefcurólum, en hin raeð liprum lát-
únsbúningi. Mtinir þessir eru befcnir a& skil-
ist til nrín hi& fyrsta gegn þóknun eptir rnála-
vöxtuin.
Akureyri 5. október 1870.
Chr. Briem.
— Mi&vikudaginn 6. þ. m. misstist nálægt
húsi Benedikts í Gilinu upp undan Akureyri,
gráleitur þófi hættur í hryggnum og me& sel-
skinnsbótum á iili&u:n, ásamt gjörð og kvenn-
ístöðum af járni, sem finnandi er be&inn að
halda til skila, anna&hvort til mín e&a ritstjóra
Nor&anfara, móti sanngjnrnum fundarlaunum.
Ffra-Rauðalæk á þelamörk 11. október 1870.
Oddur Bergsson.
— Jeg tapa&i þann 28. septembr. moid-
grárri hryssu, er var í vöktun a& Naustum
vi& Akureyri ; iiún er 6 vetra að aldri, tæp-
lega me&al liross, aljárnu& og brennimerkt á
framfútaiiófum me& T ó m a s F. Hryssu þess-
ari er finnandi befcin a& koma tii ritstjóra
Nor&anf gegn sanngjarnri borgun.
Litluvölium 13. október 1870.
Jón Fri&finnsson,
Eitjnudi otj ébyrgdaruuidur Bj Ö rn i Ó n S S 0 fl.
Puta&ur í prentsm. á Akurejri. J. Sveinssou.