Norðanfari


Norðanfari - 22.10.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 22.10.1870, Blaðsíða 1
»• 415 MRKMAHI. AKUREYHI 22. OKTÓBEIi 1870. M 40. f JÓN SVEINSSON. Rölfiull Upp mjer rann frá hjarta skær, Ijöss- urn -brautir IeiS hann geislafagur; tysti þá á vonarhimni dagur, sem ab skein í munaheimi mær. Hann æ fegri lei&ir líba vann; unab nýjan ætíb mjer því veitti, allri hryggb og mæbu’ í glebi breytti; <5 hve fagurl ó hve skær var hannl Fyrir minni sálarsjón var þá nóttin björt 8em blíbur sumardagur, blessun krýndist allur lífsins hagur ; sólin mín því aldrei birtu brá. Hg þá hugbi’ ab aldrei kæmi nótt, allt af mundi unabssólin skína, a mig breiba Ijómageisla sína; en þá fylgdi skúrin skini fljótt. Skyndilega skýi huldist sól; öldur blóbgar engill daubans reisti, ní dó hjartans hinnsti vonarneisti, ^stvin beztan unnardjúp þá fól. 9 minn sonurl unabsljósib mitt, á,8tkær mjer og einkavon míns hjarta, Hl hve sárt jeg gráta rná og kvarta, ástarhjartab er nú kólnab þitt. Ástarþýbnst ástarblíban hrein, er frá hjartans áslardjúpi streýmdi, ástarnægtir helgar sem ab geymdi, fcjer f augum ástarbjörtum skein. Mun f blessun minning lifa þín, Gub þig fögrum engilskrúba skrýddi, ekartib dyggba’ og hjarta hreint þig prýddi; þab er giebi, þab er huggun mín. Kurtför þín mjer beiskan trega jók; eg mig þó í aubmýkt nibur beygi, °g af hjarta, þó jeg gráti segi: jjHrottinn gaf og Ðrottinn aptur tók“. Tárin þó ab falli’ á fölva kinn ; hjartasárib þó ab svíbi’ og blæbi. sálu hrelkla neyb og harmar mæbi: nábarfabir! verbi vilji þinn. bfildi fabir! minnstu sonar þíns, ógnir daubans yfir hann er dundu, °S til jarbar blóbug tárin hrundu: fár mín stöbva’ og tregann hjarta míns. Nú jeg flý í nábarfabminn þinn; v»b þitt eilíft ástarhjartab græt eg; * minn Gub! þar fyrir berast læt eg; harmabót og huggun þar eg finn. Eilíf, himnesk ástarlindin þín e*tdurnæri særba sálu mt'na, ®®Iuríka nábargeisla þína ®já mig láttu, sorgin öll þá dvfn. Sonur góbi! sofbn vært og rótt; dupt þitt sveipab Drottins fribarhjúpi Hylst í ránar köldu myrkur djúpi; Hrottinn sjer þig, þó ab þar sje nótt. Hrottinn sjer þig, Drottinn gætir þín; Hrottinn, sem þá góbu annast alla, uptur mun þig frani til ljóssins kalla, Pegar eilíf unabssunna skín. Higilhreinan eg þá mun þig sjá, lífeinskransi krýndan dýrbarbjörtum, "®rleiksblómin gróa þá í hjörtum a®tvinanna, er þinn fundinn þrá. ■^starkvebju eg nú sendi þjer; ®tíb þegar árgeislarnir skína astarkvebju himinblíba þína, stkær mögurl aptur sendu mjer. Svo æ verbi, sonur hjartakær! en þá dimmir engilmynd þín bjarta angurbitib huggi’ og fribi hjarta; hvíld og svefninn verbur mjer þá vær. Mín er loksins einlæg ósk og bón, ab þín minning mætti hjá mjer skarta; meb Gubsfingri ritist á mitt lijarta, og þar ljómi’ um eilífb nafnib: Jón. Fabirinn og Móbirin. f Soffonías Benjamfnsson er fæddur á Arn- arstöbum í Eyjafjarbarsýslu 30. nóvember 1806. Á æsku árum sínum ólst hann upp í föbur- garbi, uns hann var 18 ára; en á 19. ári fór hann frá foreldrum stnum, og dvaldi ann- arstabar 4 ár, en 3 af þeirn var hann fyrir- vinna hjá föbursystur sinni; fór síban frá henni til föburhúsa, og dvaldi þar 2 ár. Árib 1830( gekk hann ab eiga ekkjuna Sigurlaugu Jóns* dóttur á Sökku í Svarfabardal. þar bjuggu þau 16 ár, og afþcimhafbi hann hreppstjórn- arembætti á hendi í 9 ár, ebur frál837—1846; fluttu þau síban búferlura til Akureyrar, og dvöldu þar 5 ár, Árib 1857 fluttu þau norbur á Langanes í þingeyjarsýslu, og dvöldu þar á ýmsum heimilum 10 ár. þau áttu ekk- ert barn. Arib 1861 ljezt Sigurlaug kona hans. Ari síbar gekk hann að eiga seinni konu sína Hólmfríbi Jónsdóttur ; bjuggu þau saman 7 ár, og eignubust eina dóttur. Hann dó 30. desember 1869 á 64. aldurs-ári, Soffonías heitinn var eiixn meb Iiinum meiri gáfumönnum ; því ab gáfurnar voru nijög fjörugar og skarpar, skilningur _og greind ef til vill í bezta lagi. Bann sá jafnan og skynjabi allt í einu þab, sem abrir þurftu langan tíma til ; og þess vegna varb öll vib- leitni hans í hverju einu, sem fyrir hann kom, mjög affarasæl. f>ar ab auki var hann mesti þrekmabur og fastur í rábi, og ljet aldrei þok- ast af stefnu þeirri, sem hann tók fyrir sig, hversu mikium örbugleikum sem hann mætti, þegar hann var sannfærbur um, ab hann hafbi á rjettu ab standa, eins og óliætt mun tnega fullyrba ab optast nær hafi verib, því ab hann var mjög rábvandur og samvizkusamur, og vildi ekki vamm sitt vita. Hann var svo gestrisinn, greibvikinn og hjálparfús, ab fá dæmi eru til, og gat því varla neitab bón nokkurs þess sem leitabi libsinnis hans; þab mun því ekki ofhermt, ab hann næstum því horfbi ekki í ab leggja allt í sölurnar til þess, ab geta hjálpab öbrum, þegar þeim lá á. Hann var mabur gubhræddur og trúrækinn, elskabi Gub og góba sibi og unni öllu því, sem var heibarlegt og sómasamlegt. Auk þessa var hann mjög nærfærinn, og mátti heita góbur læknir, jafnvel þó honum gæfist aldrei kostur á, ab nerna þá vísindagrein, en í því efni hafbi hann þó mikla þekkingu, er hann hafbi aflab sjer meb sínum góbu gáfum og stakri eptir- tekt á öllu þess konar. þab má því meb sanni segja, ab liann var á sinni tíb einhver hinn heibvirbasti og merkasti mabur á Norb- urlandi; og rnunu bví allir, 8em þekktu hann sakna hans mjög og blessa minningu hans. í fribarreit gubsbarna framlibinn hvílir heibursmaburinn SOFFÖNÍAS BENJAMÍNSSON fæddur 30. nóvember 1806, giptur í fyrra sinni 1830 ekkjunni Sigurlaugu Jónsdóttur, í seinna sinni 1862 yngismeyju Hólmfríbi Jónsdóttur og ól hún honum eina dóttur, látinn 30. desember 1869. Hann hafbi cldfjörgar gáfur æ livatti abra og ástríkt hjarta, til alls hins góba var trurækinn, gubhræddur og ávann sjer því og tryggur vinur; elsku og heibur Sæll er hver, er sína æfi stund í fótspor gjörir Frelsarans ab keppa frib og blessun æbstu mun hann hreppa, er hann sætan sofnar hinnsta blund. f Hjer var betur búinn vær ab fögrum aptni æfidags mad. GUÐEÚNU þÓRÐARD. TílORSTEINSEN, sem fæddist 1790 ; giptist 1806, sýslumanni Ebenezer Thorsteinsen, eignabist meb honum 2 dætur; hennar hólpin sál var til himins köllub þann 11. október 1865. Falslaus tryggb og frjálsleg hegban. framkvæmd merk í orbi’ og verki, sálarþrek, er sýndi’ óveika sanna trú á gætir manna, kærast heill ab efla allra, ástúb tjá vib stóra’ og smáa: ódáins blóm þau björt í heimi braut aubkenna gjörbu hennar. Br. Oddsson. Vib jarbarför PÁLS HALLÐÓRSSONAR, (er deyti ab Ósi í Bolungarvík 22. októbcr 1866). Allir mega hrærbu hjarta horfa þennan legstab á — hans er endob brautin bjarta cr beztu heilli vann oss hjá, — til ab Ijetta söknub’ sárum svölun kann ei betri fást, en væta moldir vinartárum vinarins góba’ er engum brást. Nú er hjálpar-höndin sanna hvíld vib lokin dýrmset störf, og hjartab kalt, er margra manna mat sjer skylt ab bæta’ úr þörf, og tungan hljób, er frjálsleg framdi, framkvæmdum f verki lík, fribarorb og æ sjer tamdi einlæg, sönn og heillarík. Hjer þótt jörbin beztan byrgi bróbur vorn og hjálparmann og vandamenn og vinir ttfrgi vin tryggvasta, er gefast kann, þab er huggun hafin yfir harm skilnabar þessa stund, oss er sýnt, ab sæll hann lifír og senn ab glebjumst hans vib fund, Eins og Drottinn hjartab hreina helgabi trú og kærleiks-il ástvin’ sínum braut rjeb beina betra heims fullsælu til, lífs f stríbi styrkur hæba stöbugan þar efldi hug, fjell þvf sigrub sjerhver mæba sönnum fyrir hetjudug. l>ótt ei fáum minnismerki moldnm vinar reist sem ber, oss hann sýndi’ í orbi’ og vcrki ab abra minning kaus hann sjer, þá: ab dæmi hans ab hata hræsni’, og prjál, en stunda dáb og æ fyrir öbrnm bata eins og hefbutn bezt til ráb. Vjer, sem þreyjum en og eigum undir náb hvab verba kann oss eins lifa óska megum og eins sælum deyja’ og hann; bjartans bón — þá horfna æfi hugsjón leibum — vor er su: ab aptur vin oss góban gæfi Gub, hans líka’ er misstum nú, Br. Oddsson. KRISTÍN JÁKOBÍNA sáluga frá Hringsdal. Hún var fædd á Laxamýri 12 okt. 1845 og ólst þar upp þar til húnvar 16ára, ab hún fluttist meb föbur sínum, hinum merka öldungi Jóhannesi Kristjánssyni og stjúpmóbur sinni madömu Hildi Eiríksdóttur ab Fellsseli í Köldu- kinn (tveim árum ábur hafbi hún misst mób- ur sína Sigurlaugu Kristjánsdóttur, og var hún yngsta barn þeirra hjóna). þar var hún þar — 79 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.