Norðanfari


Norðanfari - 22.10.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 22.10.1870, Blaðsíða 2
— 80 til sumarif) 1867 8. júlíaf) hún giptist Kjart- ani Magnúsi syni stúd. Iialldórs sál. Sigurfssonar frá Úlfsstö&um í LobmundarfirM og mad. H. Eiríksdóttur (nú sijúpmó&ur sinnar); voru þau hjón mef) foreldrum sínum þaÖ ár; næsta vor eptir 1868 fluttu þau aö GufcmundarstÖfcum i sömu sveit; en á næsta vori 1869 fluttu þau afc Ilringsdal á Látraströnd; mátti segja hún flytti þangafc einungis til afc bera þar beinin, því tæpurn mánufci eptir afc iiún var þangafc íiutt, þóknafcist gófcum Gufci afc taka hana heim til sín,' eptir Iangvinnar sjúkdómsþrautir, þann 8. júlí s á., þá tæpt 24. ára afc aldri. Jakobína sái. var eins og hjer segir ung afc aldri þá hún burtkallafcist, en fullkomnari var hún bæfci í andlegu og líkamlegu tiiliti flestum á hennar reki; gáfur til bókmennta haffci hún í betralagi, hagleikur hennar til handanna var framúrskarandi; hún var glafclynd, gefcprúfc og gufcrækin og hvers manns hugljúfi, enda var hún öllum harmdaufci þeim er höffcu vifc hana kynnst, hún rækti allar skyldur sínar mefc frábærri alúfc og samvizkusemi; hún líkt- ist föfcur sínum sannarlega mikifc, afc sálar- þreki og stillingu, hvafc bezt auglýsti sig í hennar löngu sjúkdómsþjáningum er leiddi hana til bana, og allra helzt í hennar daufca- strífci, þegar hún, scm enganveginn þoldi afc vera, neœa heizt afc sitja uppi, talafci allt mefc fullri rænu, ráfcstafafci húsi sínu mefc frábærri still- ingu, rósemi og ráfcdeild, uns hún hnje afc brjésti ektamanns síns, kvaddi hann og þá eríkring- utn banasængina stófcu og var örend um leifc, og var þá aufcsjefc hvafc trúartraust hennar var óbifanlegt, Vjer leyfum oss því afc láta hjer mefc fylgja fáein síef eptir einn af þeim er stófcu vifc banasæng hennar og þannig hljófca: Hin sæla trú er sýnir æfcri heirna og sefar lífsins mæfcu og harma hrífc, og lætur okkur glaumi heimsins gleyma, hún gladdi þig nær háfcir daufcastrífc. þu áleizt daufcann eigi hræfcifegann því andi þinn er mæddiðt naufca kross hann eá þafc mýkja manni skilnafcstregann afc missa, til afc öfclast sælla -hnoss. þú fólst þinn anda fofcursins í hendur þau fögru orfc þín röddin tjáfci blífc, þjer var af himni helgur engill sendur afc hugga þig vifc daufcans grimma strífc. i Nú ertu leidd í Ijóssins fagra sali þar Iífsins itrcina sælu fylling er, þar engum framar amar mæfcu kali þar englar Ðrottins blífcir fagna þjer, jþann fögnufc enginn af þjer tekifc getur þar ætífc blikar iífsins fagra hvel; en minning þín hún söknufc okkar setur viö syrgjum ei en bifcjum farfcuvel. Nokkrir af þeim er ve! þekktu lífsferi! hinnar iátnu. f II.T0RLEIFUR þORKELSSON Yar fæddur á Stöfc í Stöfcvarfirfci þann 17 marz 1829 Fafcir hans var þorkell prestnr á Stöfc Árnason, þórfcarsonar. Mófcir hans var Helga Iljörleifsdótlir prests afc Hjaltastafc, þor- steinssonar prests afc Krossi í Landeyum, Stef- ánssonar spítalahaldara á Ilörgslandi. Hjör- leifur sál. inissti föfcur sinn ungur og var sífc- an í fóstri hjá mófcurbrófcur sínum síra Ein- ari sem þá var prestur afc Dvergasteini nú í Vallanesi, og sífcan hjá honum til þess vorifc 1852 að hann fór afc Selstöfcum f Seyfcísfirfci og giptist þar 23 sept. 1856 ungfró Irigibjörgu Hermannsdóttur bónda þar, og eignafcist mefc henui einn son Bem Iifir. Sífcan var hann á Selstöfcum til dánardags er afc bar skyndilega þann 15. október 1869, Hjörleifur sál. átti á sínum aldri fáajafn- oka, afc þreki, stafcfestu, umburfcarlyndi, dugn- afci og frainkvæmd. þetta lýsti sjer bvervetna í allri bans háttsemi á sjó og landi ; gófcur ektamaki og fafcir. Hans er, og verfcur því saknaö af öllum er kynntust honum vel á hans stuttu lífs leifc. s. s. Hjefcan úr sal þar sífelt áfcur farsældar Ijómi fagurlega skein : heyrast nú vorar hryggfcar stunur brjóstum frá bölvi þrungnum. því hjefcan cr mafcur til moldar genginn er ilestum samtíía framar stófc HJÖliLEIFUR þORKELS þróttluir arfi sómi ættar og sveitar prýfci. Hann var af Gufci gæddur kostum fle8tum er marin máttu prýía, þrek mikluin anda ástríkum hug blifclyndi, glafcværb og gefcró sælli. Hann var afreyndur afc atorku, fjörugur, franigjarn og fylginn ab öllu sóknharfcur frarnast á sjó og landi laginn í ílestu og lipurmeiiui. Grátum nú þann er oss þarfastur var og afc hvers nianns heillum studdi. Grátum nú þann er grát inátti ei sjá en bætti sein bróbir úr böli þess er lcifc. Glefcjast þó mcgum gekk til sælu vinur I og dýrfcar verfclaun af Drottni heiir þegifc vönduin oss og vinnum ab verfclaumim sömu hann bífcur vor og fagnar í betra heimi. ií. f BJ0RG GUNNARSDÓTTIR. Skemmti mjer liljan mín litla lit hrein og fögur, er sakleysis sælu fafcmafci á sumars tíö æsku, efclisfar ástar og tryggfca ununar geymdi Mófcur jafn hugljúf afc háttum eins hjarta sem augum. Dáin er liljan mín litla, litum er brugfcifc, frostköldum fellibil snortin, fftlnufc og visin ; bifast af bölinu þrútifc, brjóst viÖkvæmt móbur, því blómifc mitt burtu er hvorfifc bezt sem jeg unni. Blómgast á sumrinu sæla á sól-landi belga, litfögur liljan mín smáa afc lífgjafa bofci; vona’ eg afc vinnudag Iifcnum á vifcreisnar morgni, fullsæla’ í biífcbeimi bjarta Björgu jeg finni. Mófcirin. + ARI bóndi EIRÍKSSON á Kallsstöfcum vib Berufjörfc, dáinn 31, maí 1868. Er eg beyrfci ARI látinn væri angri slegiun þagfci eg nokkra stund mælti sífcan — má eg vinur kæri muna jafnan okkar hinnsta fund. Ó — hann var þá, eins og jafnan glafcur eyddi því mótdræga spaugi mefc hann var bæfci mennta og gáfu mafcnr, en injög svo lítifc af því segja rjeb. Dagfarsgófcur gufcrækinn og tryggur, gætti jafnan skyldum sínum ab, iieíir því sem hlífcinn þjóim og dyggur blotib vist í æfc8tum sæiustafc. Astófclegur cktamaki var bann; eins og góbur fafcir böin sín vifc, umliyggju því ætífc fyrir bar hann ab þau Iærfcu rjettan dyggfca sifc. Syrgja börnin, sáran ekkjan grætur, sakna vinir lifcins dánumanns en þó rauna ærnar höfum bætur er hib góba lifir mannorfc hans, A. + Sunnudaginn 23. janúar þ. á. deyfci afc Broddadalsá, ekkjan Húnbjörg Jónsdótlir, á 84. aidursári, eptir nærfelt- 4 ára sjúkdóms- legu; hún var fædd á þórustöfcum í Brodda- neshrepp. Foreldrar hennar voru Jón Gufc- mundsson og Valgerfcur Jónsdóttir, systir merkismannsins, Einars sálafca dannibrm. frá Kollafjarfcarnesi. 21. september árifc 1833 giptist hún hinum starfsama ifcjumanní, Gufc- mundi Gísiasyni á Broddadalsá, hvar þau sam- anbjuggu þar til hann burtkallafcist 25. jóní 1860, síban bjó hún í ekkjustandi á sama heimili tii daufca dags. þeim hjónum varfc eigi barna aufcib, en veittu uppeldi afc mestu 5 munafcarlausum börnum. Húnbjörg sálafca var sann köllufc heimilis- prýfci, því hón gekk í öllu á undan öfcrum mefc gófcu eptirdæmi; var ásfrík kona manni sínmn, fósturbörnum sínum reyndist hún sem bezta mófcir og sá&i dyggilega því gófca gnfcsorfca- sæfci í björtu þeirra; hjúum sínum nærgætin og notaleg í orfci sem athöfnum, enda elskufcu þau hana mikifc. Líf hennar máiti því heita stöfcugur fribur og sannkallafcur kristilegur dyggda vegur. Minning hennar mun því vara í heibii og blessan. þann 24. janúar þ. á. deyfci á Brunngili í Broddaneshrepp heifcursverfur bóndinn Gísli Jónsson, eptir hálfsmánafcarlegu, hjer um 65 ára afc aldri; hinn bezti starfs-og búsýslu- mafcur, er sífcar máske getifc verfcur. MANNALAT OG FLEIRA. þann 17. marz þ. á. varfc sá sorglegi afc- burfcur, ab unglingsmafcur 19. ára afc aldri er hjet Kristján Mattíasson, drukknafci ofan um iagís á Berufirfci, milli Kelduskóga og Berufjarfcar. Hann fannst 20. s. m. þvf þafc var afc kalla upp í iandsteiniim afc liann fórst, og sannafcist þar sem optar, afc margur drukkn- ar nærri landi. þann 2. apríl þ, á. Ijezt afc Útnirfcingsstöfcum á Vöflum, brófcir Kristjáns heitins, þórarinn ab nafni, rúmra 20 ára gam- all, eptir afc hann haffci leigib þar mjög þungt haldinn fuilar 5 vikur. Báfcir þessir bræfcur voru fremur efnilegir mcnn, e.n einkum þór- arinn hvab gáfurnar snerti. Enn fremur verb jeg afc geta þess, ab þó þórarinn heitinn væri gestur á áfcurnefndum bæ, og heimilisfólki þar alveg vandaiaus, var honum veitt þar hin mesta nákvæmni, og bezta afchjúkrun í hans þungu veikindum, einkum af húsráfcandanum Jóni Ólasyni, og bústýru hans ekkjunni Sigrífci Gufcmundsdóttur. þar aíi auki gjörfci Jón útför hans sómasamlega Votta jeg því — fyrir mína eigin hönd og annara skyldmenna þórarins heitins —, áfcur nefndutn heifcurs-persónum og öbrum er þar áttu hlut afc máli, hinar innilegustu hjartans þakkir, og efa ekki afc hinn algófci himna Fafc- ir umbuni þetta, sem hvafc annafc er vel er gji5rt, I annann máta skal þafc eigi Refhvörfum ritab, nje öfugmælum orfcab, afc tveir eru þeir menn, er jeg álít, afc mifcur enn skildi hafi gætt virfcingar sinnar og velsæmis í breytni sinni vifc bræfcur þesaa á næstlifcnu ári. Jeg hirfci eigi aö fara um þafc fieirum orbum, en vona afc þeir góbu menn þekki skeytisín. Afc end- ingu set jeg hjer hifc forna og fagra spakmæli: „Ritafcu velgjörfcir á marmara, en mótgjöibir á sand“. Hamragerfci 16 maí 1870. Sigmundur Mattíasson. Eirjandi oj dbyrjdarmadui• Bjöm JÓnSSon. troutafcui í prentsiu. á Akureyrl. J. Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.