Norðanfari


Norðanfari - 05.11.1870, Page 1

Norðanfari - 05.11.1870, Page 1
9 An AKUKEYRI 5. NÓVEMBER 1870, LElÐRJETTiNG. í Nf. nr. 41.—42., bls. 84 3. dálki 10. !■ a. n. les 1870. ÍSLAND OG DANM0RK (eptir Konráb Maurer í „Allgemeine Zeitung® í marz og april þ. á) I. Frá því er bertogadæmin urJu laus vif) liib danska einvaldsríki, liorfir þafe af) vísu eigi eins beint f liag oss þjó&verjum, af) láta pambandsþrefif) í millum Islands og Danmerk- ur til vor taka. En eigi a& síbur verbur oss þd afe maklegleikuin, jafnt sem áfeur, afe taka sárt lil Islendinga, þar sem þessi liin fátæka og fáinenna þjáfe á f svo börfeu strífei afe standa veSna bins brýna rjettar síns. Fyrir þá siik 111 ”n bife heiferafea blafe eigi vilja varna rúms nokkrum athugasemdum um þær deilur, sem nú einmitt fara fram mefe svo mikilli ákeffe norfeur f heimi, og þafe því sífeur sem blafea- mennirnir í Danmörku láta eigi sitt eptir liggja til þess afe rangfæra ágreiningsatiifein mefe ein- strengingslegri mefeferfe, efeur þá afe minnsta kossti drepa þeim á dreif. En tvö atrifei eru nfe svo stöddu í takinu millum fslands og Dan- merkur og lýtur annafe þeirra afe stjórnarrjett- indum en hitt afe fjárhag. Um hvorttveggja þetta atrifei vil jeg þá fyrst ræfea sjerstaklega eptir sngu málanna, en sífean fara nokkrum ályktarorfeum um þau bæfei sameiginlega, ept- ir því sem þeim nú er kornife. því nær um 200 ár haffei Danmörk ver- ife undir einvaldsstjórn, en fjekk afe lyktum 1834 ráfegefandi fylkjaþing. Arife 1843 var og Islendingum veitt alþingi, þá er áfeur haffei verife gjörfe tilraun til afe koma þeim á þing' Eydana. En hinar alkunnu hreifingar ollu þvi, afe 1848 var þcgar saman kallafe ríkis- þing, til afe stinga tipp á sameiginlegri stjórn- at'lögun fyrir Danmörku og Sljesvík, Island og Færeyar, og frumvarp þessa þings, er náfei 8amkomulagi vife stjórnina, var auglýst 5. jóní 1849, sein „grundvallarlög Danmerkurríkis*. Hjer liggja rætumar til þess ágreinings, sem enn í dag á sjer stafe uin rjettarsambandife í millum Islands og Danmerkur. Fyrst kennir þessa afe því er fornrife snert- m. Eptir frumvarpi stjórnarinnar áttu afe vera ú rfkisþinginu 145 menn þjófkjörnir og 42, er konungur kysi, fyrir Danmörk og Sljesvík ; þar skyldu og mæta 5 menn kon« ungkjömir fyrir bönd Islands og einn slíkur fyrir Færeyar. En frumvarp þetta var afe cins borife upp til állts á hjerafesþingi Eydana (þar Bem Færeyingar og neyttu atkvæfeis þeirra) og Jóta, og samkvæmt því var þá sjálft rfkis- þingife eigi til afe lögnm frá hálfu Islands og Sljesvíknr þá er 0g ejgj 8fbur áskilnafeur um nrálife í sjálfu ejer. Hin nýju grundvallarlog fóru rakleioÍ8 meb Island eins og einn liluta úr Danniörku, án þess afe gefa því nokkurn gaum, hve r.ijög afstafea eyarinnar, liinir ein- kennilegu búnafe.ubættir, hife sjerstaka þjófe- erni landsbúa og saga undanfarinnar stjórnar og löggjafar gjörfei þafe torvelt afe koma vife þvilíkri afeferfe Fám árum áfeur haffei þafe reynzt ófært afe láta Islendinga eiga ldutdeild t hjerafesþinginu f Hróarskeldu; en nú átti þó afe fremja enn afe nýu hife gamla glappa- --------------------------- skot og ómerkja aptur þær framfarir, er Is- landi höffeu hlotnazt mefe veiting alþingis. Upphaflega kannafeist stjórn Dana vife sjálf þafe, hve óhönduglega benni fórust atgjörfeirnar frá binni formlegu hlife málsins. Konungsbrjef nokkurt frá .23. september 1848 bar fyrir binn nauma tíina því til afsökiinar, afe Island eigi beffei ferigife skaplegri hlutdeild í ríkis- þinginu, og lijet því jafnframt mefe röksam- legum orfeum, afe ákvarfeanir þær, er vegna liins einkennilega ásigkomulags Islands kynnu vera nanfesynlegar tii afe laga liina stjórnar- legu etöfeu laudshluta þesaa f ríkinu, eigi skyldu verfea ráfeín til lykta, fyr ei>n sjerstakt þing í landinu sjálfu heffei verife heyrt, um þafe mál. Hinn æfesti ráfegjafi, Moltkc greifi, tók og í uppbafi ríkisþing8Íns skýlaust fram þvílíkan fyrirvara, og þar sem hife sama eigi var uppkvefeife í blrtingarbrjefi grundvallarlag- anna Islandi í vil, þá var því sjálfsagt sleppt af þeiiri ástæfeu, afe menn hugfeu hife konung- lega loforfe, sem þegar var fengife, eitt ærife. I kosningarlöguniim 16. júnf 1849 var og einn- ig gætt þeirra ákvarfeana, er iijer afe lutu Loksins urfcu og, eins og efelilegt var í alla staíi, hin dönsku grundvallarlög aldrei birt á Islandi. En sköinmu sífcar sneri stjórnarráfe- ife allt f einu blafeinu vife. Afe sönnu fór nú enn allt mefe íelldu 1849; þá voru f samvinnu mefe alþingi búin til kosningarlög til liins fyr- irbeitna þings og eptir ærinn undandrátt var þingife sett sumarife 1851. Fyrir þennan „þjóífund44 var og lagt frumvarp til laga um stöfeu Islands f fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar, og grundvallarlög Dan- merkurríkis vom þar vife tengd, scm fylgi- skjal; cn þar sem þessi dilkur var þannig í eptirdragi, mátti þafe þykja auferáfeife, afe nú mundi mefe öllu eiga afe hverfa frá undan- förnum grundvelli liinna íslenzkti stjórnarlaga. Grundvallarlögin liöffeu orfeife til lianda Ðan- mörku á lögmætan hátt fyrir þá sök, afe sam- komulagi varfc náfe í millum krúnunnar og þes3 þings, er kosið var lil samkvæmt þeim lögum, sem samin höffcu verifc nrefc afeveizlu hinna dönsku hjerafcsþinga; þar á móti haffei alþingi engan hlut átt f tilbúningi þessara kosníngarlaga, og því gátu einmitt grundvall- arlögin fyrst fengife þvílíkt gildi fyrir Island sem vifcaukabálkur mefe þvf móti, afe hife sjer» staka þjófeþing, sem landinu var heitife, kærni saman eptir lögfullum kosningarlögumog veitti þeim samþykki sitt einnig frá sinni hálfu. Já, samþykki sitt; því þó konungsbrjefife 23, sept. 1848, tali afe eins um þann rjett, afe menn skuli verfea „Iteyrfeir", er þafe allt afe einu aufe- sætt, afe eigi var bægt afe fyrirmuna einum ríkishluta þann rjett til samkomulags, sem öfer- um var veittur, nema mefe því afe fremja hife frekasta órjettlæti. þessu var nú og fullvel samhljófea þafe sem fyrir var mælt í hinni fyrstu grein stjórnarfi umvarpsins: „Grnnd vallarlög Danmerkurríkis frá 5. júní 1849, sem tengd eru vife lög þessi, skulu vcra gild á Is!andi“. En ástæfeurnar aptan vife frum- varpife halda því samt hiklaust fram, afe grund- vallarlögin sökum undirskriptar konungs þeg- ar hafi náfe fullu gildi á Islandi og fyrir þá sök þurfi eigi afe leggja þau sjálf undir álit og atkvæfeagreifcslu fundarins, heldur afe eins þær ráfestafanir og ákvarfcanir, sem kynnu — 85 — M 48.—44. vcrfca naufesynlegar til aí) samrfma vife þau lögun hinnar innlendu stjórnar á Islandi. I hinum sömu ástæfeum var þafe og játafc hreint og beint, afe í grundvallarlögtinum væru ali— margar þær ákvarfeanir, sem eigi gætu átt vife á eynni, eptir því sem þær voru orfeafear; en samt sein áfeur mátti þó eigi undanþiggja þess- ar ákvarfcanir frá hinni heimtufcu lögbirting. Hjer var þá afe vjela um þau lög, sem svo voru komin á gang, afe einungis var fullnægt skilyrfeum hins eldra stjórnarháttar í Danmörku, og sem af þeirri ástæfeu áttu þó afe vera gild fyrir hina íslenzku þegna konungsins ; um þau lög, sem fyrst áttu afe fá gildi á íslandi fyrir afeveiziu þess hins sama þjófeþings, er eigi mátti ncitt ræfea um efni þeirra, af þvf þau þegar heffeu lagagildi í landinu; já unr þau lög, sera birta skyldi orfcrjett, eins ogcþau liljófeufeu, jafnvel þó löggjafin sjálfur mefe- kenndi, afe eigi væri aufeife afe fara eptir þeim afe sumu leyti þafe má nú nærri geta, aö slíkar afefarir hlutu afe vekja einbeitta mótsöfeu af bálfu bins íslenzka þjófefundar í gegn hinu danska stjórnarráfei. Til afe koma í veg fyrir hife andvíga atkvæfci, sleit þá fulltrúi konungs fundinum, áfeur cnn fundarmenn einu sinni gátu fengife afe rœfea um lagafrumvarpifc, og cr 36 úr þeirra (lokk höffeu sent konungi bæn- arskrá, svarafci hann 12. maí 1852 á þá leife, afe þafe álit, sem þar kæmi fram, horffei öfugt vifc eptir því sem stafea íslands í ríkinu væri nú, enda væri þafe og jafnskafclegt bæfei fyrir ísland og Danmörku, og afe hann því afe svo stöddu sæi eigi ráfelegt afe leggja fram nýtt frumvarp til stjórnarlaga, heldur skyldi al- þingi halda áfrarn sýslu sinni á lögskipafean hátt, þangafe til sá tími kæmi, cr því mundi veitt afe láta álit sitt f Ijósi, um leife og nýj- ar reglur yrfeu settar um stöfeu Islands í fyr- irkomulagi ríkisins. Nú var þá eigi horfife aptur lil þess, sam- kvæmt heitinu 23. september 1848, afe kalla saman sjerstakt þing og semja vife þafe, held- ur var alþingi einu saman beitt fyrir, eins og aldrei heffei verife neinu lofafe; en afc öfcru leyti fór svo fram og fer enn á eyhni, sem hjer skal segja. Alþingi var allt afe einu og áfeur, haldife annafehvort ár, en mefe hínum fyrra takmarkafea verkaliring síncitn, eigi ncraa mefe ráfegefanda atkvæfei og án þess afe hafa vald til afe leggja á skatta; en annars vegar var hife danska ríkisþing ár eptir ár látife á- kvefea um fjárhagsáætlun Islands jafnt og Dan- merkur og fjalla um mörg sjerstakleg lög efea afe minnsta kosti þau, er mefefram voru ætlufe Islandi, jafnvel þó þetta þing hvorki væri nje gæti orfcifc afe neinu leyti skipafe af hálfu ey- arbúa, þar sem til þess vantafci, öll kosningar- lög. Yfirstjórn landsins, sem á dögum alveld- isins haffei verife skipt ( millura rentukamm- ersins, kansellíisins og forstöfeunefndar háskól- ans, var afe vísu eptir konunglegu bofei 10, nóvember 1848 ásamt mefe málefnum Færeya og Grænlands vísafe til sjerstaklegrar stjórnar- deildar undir forustu þess manns, er var inn- borinn Islendingur; en þessi hin íslenzka stjórn- ardeild var fyrst lögfe undir liina dönsku inn- anríkisstjórn og sífean (1855) undir dómsmála- stjórnina; nokkru sífear voru og reiknings- störfin tekin frá henni, og afe öferu leyti var eigi einu sinni reglulega fylgt því, tern upp-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.