Norðanfari


Norðanfari - 08.12.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 08.12.1870, Blaðsíða 1
9. .41« KOIlflAMMRI AKllREYRI 8. DESEAIBER 1870. M 51. ÍSLAND OG DANMOHK (eptir Ivonráb Maurer í „Allgemeine Zeitung* í marz og apríl þ. á.). (NiímrL). Konungurinn, skyldi eigi ráíia þvf e'uin saman, hvenier íslandi verbur gjört ab leggja fje fram til hinna sameiginlegu mála, eba hve mikib þab skal vera, heldur skyldi alþingi semja nm þab meb honuin og jafn- framt öMast skýlausari heimild til samkvæbis Um þá htuideild, er eyan yrbi þá einnig ab fá í forrábuin hinna sameiginlegu mála (3. gr.). Frjálst skyldi konunginuiu ab kvebja ejer til rábgjafa fyrir Island hvern, er hann vill, en Ujörhringur hans eigi vera markabur vib hvirfingu hinna dönsku rábgjafa hans (10. gr. f hinii br. frv ). Loksins — og þar kem- ur nú ab síbustu þab, sem mestn skiptir — átti, auk ábyrgbar rábgjafans, enn ab vera á- byrgb sjer í lagi ,á hendi þeim embættis- piönnnm, er skipaMr mundu verba til hinna aibstu valda á eynni (9 og 10 gr. í sama frv). en slík ákvörbun var mjög niikils varb- a,|di frá bálfu íslands fyrir þá sök, ab leggja Bkyldi eirunitt í iiendur jþessari landsljdrn hin Uiestu naubsynjainál eyarinnar. En, ab því, er fjámiálin snertir, hafbi stjórnin í rauninni eigi tekib neitt ráb. þó hafbi hún skýrlega heitib því, ef stjórnarskipunarlögin hefbu fram- gang, ab semja þá um þab vib ríkisþingib, ab íslándi yrbu veittir 37,500 rd. , sem fast árs- tillag, og til brábabyrgbar um 12 ár 12.500 rd., er síbau skyldu ganga nibur um 500 rd á ári, unz þetta tillag væri loksins þrotib. En alþingi bab aptur á móti um fast árgjald, á» kvebib til 60,000 rd., vegna þess ab hin nýa breytni mundi olla talsvert meira kostnabi, heldur enn hinir fyrri hættir, og jafnframt óskabi þingib, ab árgjald þetta mætti verba tryggt á þann hátt, ab Island fengi óuppsegj- an!og rfkitskuldabrjef fyrir gamsvarandi inn- stæbu. Eptir því, sem hjer er lýst, hafbi alþingi vægt til vib Danmörku í mjög áríbandi atrib- um. í nokkrum greinum lagabi þingib rába- gerbir stjórnarinnar í hendi sjer, og kvab þar á mebal mest ab því, er æskt var ábyrgbar- Stjórnar í landinu sjálfu. Uin fjárefnin var borin npp ákvetin bæn, er eigi Bkeikabi svo ýkja langt frá bobum stjórnarinnar. Menn skyldu ætla, aö stjórnin mundi ganga ab breyt- ingunum, eba þó ab minnsta kosti leita enn framar samkomulags á þessari undirstöbu, sem uú ioksins var fengin. þab var og eigi ann- ab ab sjá, enn sljórnin benti á þvílfkan til- gang meb frumvarpi því, er hún bar upp á rfkisþínginu 1868. því í þessu frumvarpi æskti hún ah fá handa fslandi stöbugt tiliag, er væri 50,000 rd., en 10,000 rd. til brátabyrgbar, og nálgabist þannig berlega ósk alþingis. En mörgum bityrbum var vib skrttib bæbi á lands- þinginu og t biöbunum. þannig kvabst Orla Lehmann, er framsögumatur var f málinu, eigi ætla þess nokkurt dæmi, ab þurft hafi afc bibja og sárbæna nokkra þjób, og bjóta henni fje á þab ofan, til þess ab þrýsta henni til ab þyggía frelsi hennar, og „Föburlandinu“ þykir sú særnd fullkeypt (1868, 28. Október), ab mega hefja í rfkismerkinu harban þorsk og eiga gamband vjb hina gömlu nýlendu frá Noregi. þvílík ummæli mátti hinn danski dóui8mála&tjóri (Nutzhorn) eigi standast, og ljet skjótt teija sjer hughvarf, þab er ab segja, ef allt heftir eigi verit yfirdrepskapur frá upp- hafi, og rátgjafanum þab eitt í htig, ab geta minnkuriarlaust snúib aptur frá þeirri leib, er fyrirmaöur hans (Leuning) hafbi lagt fram á. Sú abferb, er slban var vib höfö gegn alþingi, var hvergi naerri vingjarnleg. Jafnskjótt sem þingib var sett (1869), Ijet fulltrúi konungs beita til þess hinum hraklegustu gögnum, ab rengja kosningar þriegja þingmanna, þar á mebal skjalavarbar Jóns Sígurbssonar. Frá því er alþingi var reist, hefur þessi mabur jafnan verib kosin í hinu sama kjördæmi og niargopt stýrt gjörbum þingsins, eeni forseti. þab er alkunnugt, ab hann er oddviti þeirrar mótstöbu. sem vib er ab elja frá islands hálfu. En, þá er hann fyrir nokkrum árum f einu því máli, er mjög miklu ikipti, var annars hugar, enn allur þorri landsmanna hans, horfbi hann þó ekki hót í þab, ab hætta allri þjób- hylli sinni og ganga í lib meb stjórninni. þrátt fyrir þvilíkt drenglyndi, eba, ef til vill, fyiir þess sakir, átti nú fyrir hvern mnn ab gjöra liann rækan. En þessu bragbi reiddi hraparlega af. Kosningin var tekin gild meb 25 atkvæbum á því þingi, þar sem 21 mabur er þjóbkjörinn og 6 konungkjörnir, og hinn eini þingmabur, sem í móti mælti áræddi þó eigi ab greiba atkvæbi ab því skapi. þegar ab því búnu var hinn sami mabur, Jón Sig- urbsson, kosinn til alþingisforseta tneb 22 at- kvæbum. Engii sibur voru framferbirnar leibar f málinu sjáifu. Nú voru þær ákvarbanir, er ná til liinnar stjórnarlegu stöbu Islands f rík- inti, ab skildar frá þeim ákvörbunum, sem varba hin sjerstaklegu mál eyarinnar. þetta mátti nú ab vísu færa til sanns vegar, jafn- vel þó dóm8málarábgjafinn játabi þab sjálfur 27. Apríl 1863, ab eigi tæki til ríkisþingsins ab veita öbru afskipti, enn fjárhagsmálinu. En samt var þvílíkii abferb eigi bót mælandi, nema meb því skilyrbi, ab ísiand og Dan- mörk kæmu þá fram, sem semjendur sín í millum í hinum fyrri greinunum, en meb hin- ar síbari greinirnar væri farib, sem þau mál, er eingöngu skulu vera innlenzk tnál eyarinn- ar sjálfrar. í stab þessa halda ástæbur beggja frumvarpanna og sjer f lagi ástæburnar til frumvarpsins uni hina sljórnartegu stöbu Is- lands í dkinu hinum gamla danska átrúnabi fram sein frekast og þverast, er verba má, og leiba þaban þvílíkar ályktanir um þá mebferb, er hæíilegt sje ab hafa á frumvörpunum, ab því nær mátti virbast óþarft, ab fulltrúaþing Islendingá skipti sjer nokkub uin þau Etin sem ábur er haldib á þvf tilkalli, ab hin dönsku grundvallarlög sjeu gild á Islandi, ab minnsta kosti ab því, er snertir hin sameiginiegu mái, og þaban er dregin heimild nndir hib danska ríkisþing til Iagasetningar í þeim efuum. Enii sem ábur skal alþingi eigi heldur hafa nema ráblagningaratkvæbi, enda er því berlega lýst, ab þau orb konungsfulltrúa, sem rffkubu rjett þingsins fyrir tveimur árum, sjeu nú tekin aptur, svo torvelt sem þó var ab koma slíku heim vib þab, er stjórnin sjálf iiafbi nú cin- mitt fyrst vikib þingmönnum frá, sem henni gat eigi borib rjettur til nerna ab þeim kosti, aö hún áliti fdngib samkvæbisþing, og eigi rábgjafaþing. þab var lekib fram meb skýr- um orbum, ab konungiirinn sje lús til ab gefa áliti alþingis um lagal'rumvörpin „allan þann gaum, sem þab á skilib“, en ab hann megi met) engu móti fresta því svo og svo lengi. ab gjórd ||*f»im hina stjórriarlegu stöbu Islands í ríkinÍR*' hfeldur muni hann rába málinu til lykta. þa er lillögur alþingis ab eins sjeu heyrbar. Apiur á móti var svo mælt urrt frumvarpib til stjórnarskrár liinna sjerstaklegu millefna Is- iands, ab eigi þurfi ab legeja þab fyrir ríkis- þingib, en meb því hitt frumvarpib í hinni fyrstu gr sinni nær til þcssa hins síbara frum- varps, þá var fulltrúuui Ðana eigi síbur ab þessu leyti gjört hægt um hönd ab hlutastal- stabar til málanna. þetta er svo ab heyra, ef eigi skal á mútur mæla: Hin stjórnarlega staba Islands í ríkinu liggur undir úrskurb konungs og ríkisþingsins í Danmörku, og fuil- trúar Islendinga mega ræba um þessa stöbu, en síban skulu ráb þeirra ab engu höfb, nema eptir þvf, sem saman kemur meb hinu danska ríkisþingi og konunginum, þab er ab skilja, hinum dönsku rábgjöfura. En hin sjerstaklega stjórnarskipun Islands liggur einungis undir úrskurb konungsins, þab er, eins ebnr annara úr flokki hinna dönsku rábgjafa, innan þeirra takmarka, sein hinu danska ríkisþingi hefur þóknast ab setja þessari 6tjórnarskrá meb á- lyktaratkvæbi sínu uni hib fyrra frumvarpib. I líkum anda eru og loksins frumvörpin sjálf samin. Frumvarpib til hinnar sjerstak- legu stjórnarskrár Islands gefur ab sönnu gaum flestuni tiltögnm alþingis 1867, ab því leyti sem þær snerta stjórnarhættina innan lands, og fellet jafnvel á þab, ab þinginu verbi akipt f tvær deildir, ab þab verbi haldib annabbvort — 101 — ár og tölu þingmanna fjölgab. En frumvarp- ib fer allt abra leib f þeim efnum, er lúta ab sambandi landsins vib ríkib, svo sem er stjórn- arábyrgb og hin almenna landvarnarskyida, og meb því ab þetta frumvarp stendur og fellur meb hinu, sem skipar til um stöbu íslands f ríkinu, þá liggja eigi hjer meginásar hins gjörfalla stjórnarmáls, heldur í því frumvarp- inu er vjer nú nefndum síbar. Og í þessu frumvarpi kennir eigi hinnar minnstu eptirlát- semi, heldur er hreint og beint borfib aptur fyrir þá vægbarkosti, sem þegar voru bobnir í fruravarpinu 1867. Hin sjerstaklegu mál- efni íslands, sera talin eru upp í hinrii 3. gr., eru ab vfsu nokkurn veginn hin sömu og hjá alþingi 1867; en hjer er verib ab lesa þau saman tii þess ab ekkert sje eptir, þar sem alþingi hafbi talib hin helztu þeirra ab eins til dæmis, og ástæburnar kveba þab upp meb engri launung, ab öll þau mál gjeu gameigin- leg, sem eigi eru nefnd. Uminerki hinna sjerstaklegu mála verba eigi færb út nema meb þeim lögum, sem ríkisþingib, samþykkir ab beibni alþingis; en ekkcrt er ákvebib um þab, hvernig skera skuli úr, ef menn greinir á um skilnab hinna sjerstakiegu mála frá hin- um sameiginlegu málum, gvo Islandi er þá ab þessu leyti algjörlega varpab undir miskunn bins danska rábgjafa og ríkisdagsins. Laga- setningin í hinum sameiginlegu málum er meb öllu lögb í hendur konunginum og ríkisþing- inu, svo eigi þarf meira enn rjett ab birta þau lög, er þeim kemur ásamt um, til þess ab þau sjeu líka .gjaldgeng á íslandi; og þar sem nú hlutdeiíd Islendinga í þessu ríkisþingi er komin undir þeim lögum, sem einhvern tíma kunna ab verba sett meb abveizlu ríkisþings- ins og alþingis, þá er þab þar á ofan á valdi ríkisþingsins, hvort þab á síban vill skipta al- veldi sínu yfir Islendingum meb þeim ejálfum, eilegar geyma þab allskostar hinum danska lýb eptir sem ábur (7, gr.). f fjármálunum er þessu alveldi beitt allramlega. Island ekal laust vib ab leggja nokkub fram til hinna al- mennu málefna ríkisins, en þó eigi leng- ur enn „þangab til öbruvísi verbur fyrir mælt meb lögum, sem rfkisþingib samþykkir*4 (7. gr) Ákvebib tillag tii hinna sjersiaklegu gjalda Islands, en samt seni ábur töluvert minna heldur enn þab, sem stjórnin baub 1867, skal á hverju ári verba veitt úr ríkissjóbuum, bæbi til langframa, og líka um tiitekna ára- tölu, en hvorttveggja að eins „þangab til öbru- vfsi verbur fyrir inælt meb lögum, sem ríkis- þingib samþykkir“ (4. gr.), og meban slíkt til- lag verbur greitt (hib stöbuga eba hib stop- ulaI), skal ár eptir ár leggja fyrir ríkisþingib epiirrit af hinum sjerstaklega fjárreikningi ey- arinnar (8 gr.). Meb þessu móti mætti hve- nær sein vera skyldi, meb dönskum fjárhags- lögum leggja skatt á Islendínga í þarfir hinna sameiginlegu mála, hvenær sem vera skyldi; í hinum dönsku fjárhagslögura af nema þab til- lag sem Islandi er ætlab, og œ svo lengi sem þetta tillag eigi verbur tekib aptur, er ríkis- þinginu f Danmörku heimilt ab hafa tilsjá um Ijárhald Islands, en þar á ofan svo um mælt í ástæbunum, ab þetta tillag, sem bæbi er lítil- manulega af hendi leystog hvergi nærri tryggi- legt, sje alls ekki svo að skilja, sem geti menn kallab til þess meb nokkrum rjetti, jafn- vel þó lýst sje yfir því beriega, ab öllum skuldaskiptum millum ríkissjóbsins og Islands skuli nú vera lokib. þá fá og Islendingar á- byrgbarstjórn — en hvernig er hún ? Kon- ungui^selur forráb hinna íslenzku málefna í hendur einhverjum úr flokki hinna dönsku rábgjafa sinna, og svo teknr hann vib ábyrgb- inni samkvæmt grundvallarlögum Dana, þab 6r ab skilja, alþingi, eba rjettara ab segja hin nebri deild þingsins, getur tekib þab ráb, ab kæra rábgjafann, en þab er á valdi þjóbþings- ins í Ðanmörku ab skera úr, hvort kæran skal ná fram ab ganga (2. gr) og hinn danski ríkisdóraur dæmir málib. Landstjórinn, sem á ab taka vib hinum æbstu völdum í landinu sjálfu, skal og standa ábyrgb af meðferb þeirra; en þab heyrir konunginum til, er alþingi leit- ar þess, ab ákveba í hvert skipti eptir atvik- um, hvort koma skuli þessari ábyrgb fram

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.