Norðanfari


Norðanfari - 08.12.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 08.12.1870, Blaðsíða 2
102 — & hendur honum oe hvernig sknli aS því fara (3. gr. í frv., er lýtur aí) hinum sjerstaklegu málum). f>vílík ábyrgí) — hún er metfjel Loksins skulu hin dönsku grundvallarlög, dag- sett 5. júní 1849, en endursko&uí) 28. júlí 186G, ver&a birt á Islandi (9. gr.), eha ein- mitt þau lög. sem stjúrnin sjálf þegar fyrir 18 árum hafbi játafe, a& svo væru úr garfei gjörfe, ab þeim yrfei eigi fram fylgt á lslandi. þai) var engin furba, þ«5 nefnd sú, er kosin var til afe segja álit sitt um fruravarpii), rjefei ti! þess, a& hafna því me& öllu og eiga fkkert vi& hinar einstöku greinir þess, þaö sem allt stefndi a& því einu, a& gjöra Islend- Jnga „a& þegnum þegnanna", eins og fram- 8Öguma&urinn komst rjett a& or&i („Actstyk- ker“ bis. 111). þabvar eigi heldur nein furöa, þd svo skj!r og dugandi ma&ur, sem Bcneibkt Sveinsson landsyfirrjettardómari er, vildi nú enn freista þess ney&arúrræ&is, a& breyta frum- varpinu cptir samþykktunum 1867, og me& þvf reyna hina si&ustu sáttaumleitun, enda fengi og í fylgd me& sjer klerka nokkra sam- vizkuveika, me& því eigi þdtti örvænt, a& enn kynni margvíslega skipta um skap stjdrnar- innar seinna meir, svo sundurþykk sem hún allt afc þessu heffci verib vi& sjálfa sig í me&- fer& málsins. þá var þa& og loksins engin fur&a er komifc var i svo dvænt efni, þó enn yr&i sundurskipt hugum manna á hinn sama hátt, þá er hife sifcara frumvarpifc var rætt. En málalokin ur&u á þessa lei&. Frumvarp- inu til laga um hina stjdrnarlegu stö&u Is- lands í ríkinu var hreint og beint frá vfsafc, og a& eins vi& aukib þeirri bæn, a& Island megi fá fast árgjald, er eigi sje minna enn 60,000 rd., og a& gefin ver&i út duppsegjan- leg ríkisskuldabrjef fyrir innstæfcu þessa ár- gjalds. En frumvarpinu til stjórnarskrár um sjerstaklegu málefni Islands var og fyrst og fremst frá vísafc og þess beifcst, a& 1871 ver&i lagt fyrir þing f landinu me& fullu samþykkt- aratkvæ&i nýlt frumvarp, er a& minnsta kosti sje engu dríflegra enn hi& breytta frumvarp frá Alþingi 1867. cn til vara dskufcu rnenn 8ta&festingar á frumvarpi, er þingifc nú haffci fært til líks skilnings og jafnframt tekifc inn í þær setningar, er var&a stö&u Islands í ríkinu. Allsendis einn þingma&ur þjdfckjörin, Grímur Thomsen, skáldifc og sendifararráfcifc, fylgdi atkvæ&i 6 hinna konungkjörnu manna f gegn þessum hinum sí&ari samþykktum. Frá hálfu Islands var þá me& þvf mál- inu lokifc afc þessu sinni. .4 hinu danska rík- isþingi hefur þvf fyrir skömmu verifc hreift á nýa leik me& þeim atbur&i, afc Orla Lehmann bar upp fyrirspurn á landsþinginu (26. Jan. 1870) og lágfci sí&an fram frumvarp til iaga um hina stjdrnarlegu stö&u Islands f rikinu, eptir þa& a& dómsmálará&gjalinn haffci sagt, a& hann ætla&i nú a& láta máli& taka á sig fnll- ar ná&ir, En iitlar ur&u þó umræ&ur um jnálifc, enda fjell þa& og bjer nifcur vi& svo búi& (11 Febr.), og Island þarf þá a& svo stöddu eigi a& óttast, a& landinu ver&i me& afarkostum þröngvab undir einhverja stjdrnar- skrá, en á eigi heldur þess von, a& ná svo brátt hinum sannarlegu rjettindum sínum. — Menn ver&a a& hafa þolinmæfci! Munehen, 20. Marz 1870. Konráb Maurer. SKÝRSLA yfir lýsisafia í Skagaf. - Eyjaf. og þingeyarsýslum vorib og sumarifc 1870 Hákarla6kip. Nöfn skipstjóra. Ljsistnnnnr Sailor. Baldvin Jónsson Grenivík 225. Úlfur. þorsteinn Jdnasson á Grýtubakka 222. Sjófugiinn. þorsteinn þorvaldss. Krossum 216. Svanurinn. M. Jdhannesson á Sy&stabæ 176. Ægir. Jón þdr&arson á Espihdii 173. Hermd&ur. S. Stefánsson á Steindyrum 172. Minerva. Jóhannes Sigur&sson á Kleyf 136. Pdlstjarnan. S. Sigurfcs. á Böggversstö&um 125. Hríseyingur. Fr. Pjeturss. á Ýtra-Garfcsh. 123. Draupnir. J. Jdnsson á Sy&ra-Gar&shorni 120. Akureyri. Ediion Grírnsson á Gar&svík 119. Arnarnesgestur. J. Antonss. á Arnarnesi 119. Hafsúlan. Jdn Gufcmundss. á Akureyri 117 Fofner. Gu&m. Gu&lögsson á Sy&riliaga 109. Siglnesingur. Jdh. Jdnsson á Siglunesi 102. Stormur. Magnús Baldvinsson á Kvfabekk 102. Gefjun. Jdn Loptsson á Efra-Haganesi 100. Christíana. Bessi þorleifsson á Siglufir&i 94. Árskdgsströnd. J. Magnússon á Krossum 81. Skagaströnd. Sæm. Jdnsson á Yztamói 80. Tjörnesvíkingur. Bjarni á Hje&inshöf&a 73, Heliuhafrenningur. G. Vigfússon á Heilu 71. Xsak. . Sigur&ur Jdnsson á Grýtu 70. Flyt 2,925 Flutt 2,925 Latibrúnn. Sigur&ur Gunnlögss. á Höfn 68. Elida. Jdn Ilallddrsson á Bitru 61. Siglfir&ingur. B. Gu&mundss. á Siglufir&i 60. Skjöldur. Jón Pálsson á Siglulir&i 57. Jdhanna. Gamalíel Pálsson á Völlum 57. Sæbjörg. P. Siversen frá Kanpmannah. 54. Hringur. Pjetur Gíslason á Yztabæ 52. Siglunesvíkingur*. þ. þorleifss. á Siglun. 52. Saiifcaneshafienningur*. B. Jdnss. á Kallsá 49, Böggverssta&ahafrenn*. S. Jdnss á Bakka 44. Haganesvík. Jdh. Finnbogas, Efrahagan. 44. 01af8f.-gestur. Jdh. Magnúss. á Vatnsenda 33. Svalur, EiríkurMagnússon á Hálsi 32. Als 3,588 sem til peningareiknafc 23rd.t. vev&ur 82,524 rd. Alhugasemd. Skipin sem sljarnan stendur vi&, eru þilfarslaus. A& því leyti, sem skýrsia þessi kann af mjer a& vera mishermd, þá bi& jeg þá sem hlut eiga a& máli, gd&fúsast, a& segja mjer þa& miinnlega efca skriflega, svo jeg geti leifcrjett þa& í Norfcanfara. líitst. HERKA F. G.l þafc var mjer sönn ánægja, þegar jeg af blafcinu „Norfcarifara“ 19. þ. m , sá og skildi, ab þjer vorub vakna&ir af yfcar langa synda- svefni, og ab liib sanna fjor og hugmynda-afl hreif&i sjer enn þá hjá y&ur, sem og hin frá- bæra or&snild og gelspeki. Jeg leyfi mjer, a& segja svo mikifc, a& menn me& heilbi igfcri skyn- semi láia þa& dgjört, a& koma fram me&jaln- háfleygar hugmyndir og þjer nú hafifc gjört í frjettariti yfcar til herra ritstjdra „Norfcanfara“ og sannast því á y&ur liife fornkve&na. „Sá kló sem kunni“. þa& væri dskandi a& þjer F. G. minn ! vildufc gjöra okltur kaupendum Nor&anf. þá á- nægju, og jafnframt ritstjóra tötrinu þá þjen- ustu, a& hreifa pennaiium svo opt sem yfcur geíst iíb og lækifæri; því slíkir frjettaritarar eru ekki á hverju stráinu. Látib þjer ekki gó&verkifc ver&a enda- sieppt, því B. mun launa á sí&ar. Lififc heilir N. N. Fyr*t mjer au&na&ist þa& dýr&lega hlut- skipti, a& lesa hinn a&dáanfega r i t d ó m hjer a& ofan, þá má þab varla minna vera en jeg þakki hinum afaihálærfca höfundi og jtafc hjartaniega, alla atorkuna a& svara frjetta- greininni frá mjer og a I I a þá óvi&jafnanlegu speki og vísindalegu rannsóknir, er þar er svo snilldarlega hrúgafc í hverja H'nu. Jeg skal lika í hjartanseinlægni bi&ja hvern veikbyggfc- an lesara aö vara sig viö ab fá ekki böfufc- sdtt er hann sjer þetta mikla meistaraverk, hinns fræga fræ&imanns. þa& má me& sanni segja um þann ritsmifc: „afc snemma beygist krókurinn sem ver&a vili“, þó mjer vitandi hafi jeg eigi bingafc tii sjefc stærra embætiis- máletni frá þessum laridsins stórspekingi á prent „úlganga“, en heldur vanda&a auglýsing um vöntun hryssu. Enn hvafc scm nú um þetta er, vona jeg afc hver ma&ur sjái, a& eng- in r i 11 a u n í þessari vesælu veröldu vcgi á mdti því a& lesa jafnsnjalla lieimsspeki og fóigin er ( hinum göfuga ritdómi. Uiuii and- ríki brjóstmyIkingur, allra nytsamra vfsinda, hefir því leyst B. af hólmi meb a& gjalda mjer ritlaun fyrir frjettakafia í Nf., því slíkt ætti a& vera velkomib írá minni hendi hjefcan í írá, fyiir allt þa& sælgæti sem herra N. N. ber á borb fyrir mig og a&ra lescndur bla&sins f sínum veltætta kvarnaspuna. þó hinn fróölegi ritdómur sje nú svo prý&ilega af hendi leystur sem hjer er sagt, vil jeg samt benda herra N. N. á þa& heilla- rá&, ef hann skyldi þrffa penna aptur til a& iáta 8ÓI lærdóms síns skína oss fáfræfcingum, a& tauta fyrir munni sjer þenna laglega vísu- part: »Fyrst jarpur er daufcur þá dugir ei oss, a& dyrija láta táranna-foss“, og fimmtu hendinguna úr hinu ógleymanlega „útgöngu- vcrsi“, svo hann e&ur kunningjar hans eigi týni ni&ur hinni gó&u reglu sem í henni er. þa& er nú ósk mín og von, a& engin af lesendum Nf. taki til þesg f áminnstum rit- dómi, þd or&atiltækin hati veri& „nokku& mik- i&“ hrúkufc á&ur enn þau voru sett íhann, því þess ber afc gæta, a& eigi er bægt a& tjalda ö&ru enn til er, og líklegt er a& cngin sje settur í skammarkrókinn fyiir jafnlitlar or- sakir. A& eridingu skal þess geti&, sem þd er eigi mikilsvert, a& hinum hæstvirta herra N. N. hefir orfcifc ofurlítifc á í messunDÍ þegar hann eteypti sinn gldfagra gullkálf (ritddnainn) — þa&hefir sem sje farifc fyrir honnm líkt eins og gamiakarlinum þegar hann ætla&i a& skaps. manninn um árife —, a& sál var eigi fyrir hendi, svo nú er þetta eigi annafc enn and- vana aplakálfur; þafc er a& skilja, riidómur- inn er tilgangslaus og hugsunar- laus í öllu tilliii. þetta má nú samt virfc- ast fullundarlegt, enn þa& er líklegast af því, afc herra N. N. hafi orfcifc svo brá&ur á járn- unum a& senda pislilinn í Nf. a& e n g i n liafi fengifc a& sjá hann. Jeg kveb y&ur svo me& virtum bálær&i herra N. N. og alla y&ar fjelagsmenn, þa& er afc segja, þá sem snúa upp á sig frjellagrein- inni íNf. Og ef þjer efcur þeir, dragifc út á djúpifc til afc rita meira um þetla efni, skal jeg a& ÖIIu sjálfrá&u svara því f öfcru snifci enn á þessari grein er. Mefc nægilegri vir&ingu, F. G. Dppskeran. Vegna hinna mikiu þurka á Englandi í sumar sern leife og um mi&- og su&urliluta Frakklands, voru liorfurnar mjög slæmar. í nor&urhluta Frakklands, Hollandi, Belgíu, Rhinárhjeru&unum og nor&ur þýzka- landi voru heldur ekki horfnr á því afc upp- skeran mundi verfca tnikil efca svo sem þyrfti, en þó þótti í þessu tilliii engin hæila á ferfc- um. Heyskapurinn haffci brugfcist mest. Sveita- menn okrufcu því út heyinu. og tdku fyrir þafc, sem fengizt gat. Rótarávexlir hnftu hver- vetna sprottife illa, sem bætii á dýriífcina á fófcri harida skepnum. A Ungverjalandi og Sufcurrússlandi voru horfurnar á uppskerunni, þar á móii hinar allra heztu ; menn voru því þegar famir þar, afc búa sig undir, afc flytja afarmikifc korn og hey úr þessum iöndurn lil Englands og Frakklands. Einnig var þangab von frá Bandafylk junum f Norfcurameríku, mik- illa a&flutninga bæ&i af kornvöru og iieyi. SILFURNAMAN f Sjerra Nevada í Vestur- heimi, er nú hin au&ugasta, sem menn vita af f heimi, og gefur af sjer árlega, meira en allar siifurnámur Norfcurálfunnar. þafc eru aö eins fá ár sífcan farifc var aö vinna f henni, og á þessum 5 árum hafa fengizt dr henni 64 milljóna viröi f gulli og silfri. Málmlagið er a& þykkt, 50—60 álnir. I grennd viö námu þessa eru þegar byggfcar 3 borgir, er lieita: Virginia-City, Goldhill og American- City. AUGLYSINGAR. — I Svalharfcsstrandarhrepp var seld vet- urgömnl kind í haust sem enginn fannst eig- andi a&, me& mark slýft og lögg fram. hæera; mifchluia& í stúf og lögg apian vinstra. Geii nokkur eignafc sjer kind þessa verfcur hann a& sanna eignarrjett sinn til hennar fyrir lilutafc- eigandi hreppstjóra, ó&ur næstn fardagar eru li&nir, og um leifc hann me&tekur vcrb hennar a& borga þessa auglýsingu. Ritab í Svalbar&sstrandariir. 1. nóv. 1870. B. Árnason. Vegna þess a& fjármark mitt er ekki rjett, f þeirri markahók sem nú er, og þa& varfc mjer dþægilegt a& eiga því sammerkt vi& mann of nærri, þá hefi jeg breytt því eins og hjer skal greina: hvatt og gat hægra; sneifc- lifafc framan og gagnbitafc vinstra. Sveiubjarnarger&i 1. ndv. 1870. Jdliann Arnason. Fjármark Eliasar Eliaseonar á Reykjum: sýlt biii framan hægra; tvær fja&rir framan vinstra. Brennim. E L E. —__ Sigrífcar Sigur&arddttur á Fjdsatungu: heilrifab gagnbilafc vinstra. ----Jóhannesar Randverssonar á Grjdt- árgerfci: snei&rifafc aptan bægra; blafestýft aptan vinslra. -----þorláks P. Hallgrímssonar á Fjdsa- tungu: sýlt og gagnbitafc bægra; sýlt í siúf vinstra. ----Benedikts Hallgiímssonar á Kot- ungsstö&um: sýlt og gagnbitafc hægra; stýft og hiti fram. vinstra. Allir þessir markaeigendur sem hjer eru taldir a& ofan eiga lieima f Hálshtepp. Fjármark Bærings Hallgrímssonar á Reykjum í Fnjdskadal sneitt framan hægra; hvatrifafc vinstra. Etgandi og dbyrgdarmadur BjÖm JÓnSSOIl. Pnntsfcor i pr«nt»m. á Aknreyri. J. STeintion.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.