Norðanfari


Norðanfari - 31.12.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 31.12.1870, Blaðsíða 1
M 59, \ORMVFARI. 9. Áll. AKUREYRI 31. DESE'IBER ISTOo S’KJETTIBI IJTaLEWDAB. 16. þ, m. kom norfcanpóstmiiin af) stmn- an hingaö í bæinn, og mef> honnm brjef og V,»í> frá títlöndum, er tjá ýmislegt í frjettum, ' inkum af styrjöldinni inilinm Prúsaa og Frakka. F’rá Ðanmörku, er fremur gott ab frjetla; tífein ágæt og allt í gtíbu lagi Skrifa& er ab íslenzkir kaupmenn muni heldur hafa unnib enn tapab á verziun sinni í ár, þó þeim ktinni a& fara öbruvísi or&; en þa& eru ekki sagtir búmenn, sem ekki kunni a& berja sjer. Af nppskerunni í Danmörku er þetta sagt: Agústm hófst meb ntiklum hituna og þurrvi&ri, svo allur jar&argró&i óx ó&um ; upp- skeran byrja&i því fyrri enn menn höf&u gjört rá& fyrir, og af því alit sá& var&< fullþroska í sama mund, ur&u annirnar vi& uppskeruna svo miklar, a& þeir sem mest höf&u undir, og þó þeir hef&u mikib vinnuafl, þá gátu þeir samt ekki hrokkib vi&, a& slá og hir&a eins Ðjótt og þurfti. Af því dagurinn var enn langur, var& vinnutíminn því meiri, svo mörg- nm lieppnaiist a& koma korni sínu vel þurru í htís; aptur þeir sem seirit ur&u fyrir, lentu í rigningum og óþerrum, cr skullu á eptir mi&jann mánu&inn, setn sketnrndu mjög, og þa& sem var& a& standa úti í bóistrnm e&a stökkum, drap meira og minna A nokkrum stö&um rigndi samíleytt í 8—14 daga. A Jótlandi, einkum Var&ösveitunum, vcru rign- ingarnar miklu minni er.n á eyjunnm, svo a& hinu mesta af uppskerutini þar var& bjargab me& gó&ri nýtingu. Vegna ofvaxtarins, þá var& fyrst a& afljtíka öllum slætti og bindingi, áb- «r enn nokkur baggi e&a vagnbiass komst í hús. Heizt í sktígasveitunuin og dölunitm, var kyrrast, enda spíra&i þar mest. Yfir ailt land UDpskeran þó talin vel í rae&al lagi, þó sumsta&ar sje mikiil munur á herini; auk þess Sem hún þykir kjarnminni cnn í fyrra, þa& Sem ná&ist af henni í tíraa er sagt títlits gott og þuogt í vigtina, en hitt mi&ur sem lenti í rigningunum. Ríkisþingib var sett af konungi voritm 3. dag októberm þ. á. Fyrst gatkonungur þess í þingsetningarræ&u sinni, a& Gtt& hafi bless- a& hjónaband sonar síns, erf&aprins, Fri&riks og konu hans prinsessu Lovísu, sem ntí er 19 ára, me& sveinbarni; jafnframt og hann óska&i a& þessi gæfa konungsættarinnar, einn- ig mætti ver&a Ðanmörku til hamingju þá skír&i bann frá styrjöldinni, og a& ríkib væri enn laust vi& hana. Enn fremur vona&i hann, a& ágreiningurinn, sem væri millum Danmerk- nr og Prtísslands, tít af skiptunum á Sljesvík, fengi á endanum gó& ntálalok. A& lvktum greindi hann frá því, a& vegna ófri&arins og ýmsra atinara atvika, þá hefbi eigi or&i& kom- izt hjá því, a& hækka ríkístekjurnar me& nýrri álögu á menn, er hann efa&ist ekki um, a& ríkisþingib mundi samþykkja og álíta sann- gjarnt. 26. septemher þessa árs, fáum míntítum fyrir mi&nætti. ói á&urnefnd krónprinsessa Lo- vísa, dóttir Carls XV. Svíakonungs, sveinbarn, sem skírt var 1. nóvember næstl af skripta- fö&ur konungs vors Sjálands byskupi Mar- tensen og nefnt Christján Carl Fri&rik Albert Alexander Vilhelm. Alit af me&an á skírnar- gjör&inni stó&, grjet drengurinn hástöfum, svo bysknpinn hlaut a& hafa sig allan vi&, a& Iáta til sín lteyra, var þó af fö&urmó&ur prinsins, reynt allt til a& hugga hann. Prinsinn var borinn í kirkjuna af fóstru iians, en þegar þangab var komib tók leyridarrá&sinna ein vib honum, og hjelt á honum til þess átti a& ausa gveininn vatni, tók þá drottningin af Dan- mörk aramá hans vife hontim, en þyri prin- sessa fö&ursystir hans, tók af honum htítina og hjeit á henni me&an á sjálfri skírninni stó&, og hún 8vara&i til spursmála byskupsins. þá búií) var ab ausa sveininn vatni, var ekkert klæ&i vi& höndina, e&a a& þV( haf&i verib gleymt, til a& þerra vatni& af liöfBj barnsins, gekk konungur Christján IX. þá eitt fet áfram og þerra&i vatnib af höf&i sveinsins me& vasa- kltít sínum. Bysknpinn ílutti stutta ræ&u, sálntar voru sungnir og spilab á orgeliö. A&- ur ertn í kirkjuna var fari&, ýar fáni þegar á hverri stöng í borginni og hverju sigiut.rje á höfninni. Faiibyssurnar drundu fyrir og eptir. Skírnarvottarnir voru 18, koriungurinn og drottningin af Danmörk, Svíakonungnr og drottning. hans, osfrv. Langafi unga prinsins, Fri&rik prins af Niiurlöndurnj. sem er tengda- fa&ir Carls XV. Svíakonungs, liaf&i lieiti& gjöf 1| milljón rd ? fyrsta dóttursyni sínum, en Carl XV. hefir aldrei son eignast, ijet Fri&rik prins því heitib koma fram ví& ddttur-dóttur- son sinn, og sem áriega vinnur drengnum 60,000 rd. ? Ieigu, og er ríflögt ómaga fram- færi. Meb póstinum kom og frilmvarp frá stjórn- inni í 7 greinum, til laga utri hina stjórnar- legu stö&u ísiands í n'kinu, sent á a& ná hjer lagagildi 1 apríl 1871. Vjer vonum a& geta látib lesendur Nf. sjá frumvarpi& og athuga- semdirnar sem því fylgja, í iýrsta e&a ö&ru bla&i hans næsta ár. þa& er or&i& mörgum kunnugt, af þjó&- ólfi og útlendu blö&untim, liver stórtí&indi hafa or&ib síi'an seinast frjettist um styrjöld- ina millum Prdssa eg Frakka, og a& þessir sí&arnefndu hafa nálega í irverri onrstu be&i& ósigur, svo mannfailið hjá þeim er or&i& hi& ógurlegasta, attk þess sem Prússar hafa her- tekib sjálfann Napolcon keisara og me& honum nteir enn 300,000; en Frakkar a& eins ná& frá Prússum rúmum tveim þúsundum manna, og a& auki sem Prússar hafa hertekib ógrynni af hergögnum, vistum, peningiiiu og ýmsu fleira; brennt og brælt upp bæi og borgir, og lagt eld í sá&iönd og skóga, brotib uppjárnbrautir og brýr af ám, ónýtt rafsegulþræ&i. I hinum bló&ugustu orustum þá mannfaliib hetiv oríi& sem mest, hefir jör&in öll mflum saman flotib í bló&i og varla or&i& stigib ni&ur fæti fyrir roannabúkum Og hrossaskiokkum. þessu’til sönnunar skul- um vjer segja nokkur dætni úr útlendu blö&- unum. „Dagbladet* og „Dags Telegrafen", sem vjer höfum í flýtir yfirfari& og tekib ept- ir, og ná til 5. og 6. nóv, þ. á. Vjer viljum þá fyrst scgja ágrip af því, er gjör&ist vi& kastaiann Sedan, hvar Napole- on keisari gaf sig á vald Prússum. Mac Ma- hon var þar hersböf&ingi fyrir li&i keisarans me& 110,000, en Prússar höf&u 250,000. Or- ustan stó& fyrstu dagana af september. Fyrsta daginn sær&ist Mac Malton, svo hatin var& a& segja af sjer herstjórninni, en fól hana aptur á hendur hershöl&ingja Wimpffen, sem ný- kominn var sunnan af Afríku. Frjettaritari stórbla&sins „Times* á Eng- landi, er heitir Rússel, segir: Ekkert mann- legt auga heíir sje& slíkar skeifingar sem þær er blasa fyrir augunnm á ornstustöðvunum kringum kasíalann Sedan. Imyndib ykkur dymrjur af ýmislegalitum fataræílum, sem tolla saman af storknu&u bló&i, heilakássu og beina- brotum. Iíkami höfu&lausa, títiiini án líkama, lutígur af innýflum; sumsta&ar Iiggja líkin ví&a á dreif sem hráviíur á fjöru, me& brotnar höfubktípur og heilasletíurnar langt burt frá þeim, andlitin flegin, saurugar lendar, kássu af beinum, kjöti og klæ&adruslum, hrært sarnan hva& vi& annab, hvergi mjög þykkt, en sem breibir sig yfir hverja míluua af annari. Mann- slátur þetta er skelfilegt, og endurminningin hjá mjer um þa&, hvílir á mjer eins og steinn. Öpt var þab sem jeg sá 4, 5, 6 menn og eins marga hesta drepna af hinni sömu sprengi- kúlu, er allt var í graut hva& innanum antiab. Á einum sta& fanrt jeg 8 frakluieska dáta liggja í hvirfingu og snjeru allir fæturnir á þeim inn eri höfufcin sundur molub út, erallir höífcu verib drepnir af sömu sprengikúlunni, og sprungib haf&i mitt á millum þeirra. þa& var mjer óskiljanlegt, a& flest andlitin á iíkunum voru svört. Mig fur&a&i og á því, a& sjá hva& dau&teygjurnar höfbu afmyndafc andlitin. þeir sem stungnir eru me& byssustingjum iiljóta a& kveljast mest, því allir þeir er falla me& því móti, ligeja meb opin atigun og munn- in og tunguna teig&a langt tít tír höf&inu, og drættir í andlitinu, eins og þcir hef&u orfcifc ó&ir af kvölunum. Ktílan, sem drepur fljótar, vir&ist ekki valda slíkum kvölum; drættirnir — 103 — ( andfftinu voru rólegri og blí&ari, og opt sem bros rjeki um varir þeirra. En samt lýsti sjer át flestum hinum föllnu, a& þeir iieí&u verib gágntekjiir af skelíingu og dau&ansárigist. þaö hafa því ætt' sannarlegar helvítispínslir fyrir ut- an mtíra borgar þessarar; jör&in haf&i fletzt og rifnab í sundur af skotunum, tír hinum stóru háróttu falibyssum er komu frá óvinun- um, og ekkert sást til fyrir eldi, reyk og svælu, og ekkert mannsraál heyr&ist vein e&a hljófc, hinna deyandi e&a sær&u, fyrir trumhuslætti, hvini, dunum, braki og hrestum, er sendu dau&ann og ey&ilegginguna frá sjer í allar áttir. þá nú Napoleon keisari sá f hver vand- ræ&i iijer var komib og búi& var a& hneppa lið hans fast heim undir borgarveggina, og sumt stó& í hópum a&gjör&alanst, og höggdofa inn á strætum borgarinnar og her Prússa far- inn a& ry&jást inn um opin borgarhli&in, ij&t hann draga upp hvítann fri&arfána og skrifa&i jjjfnframt Wilhelm Prússakonungi, hrjef er þar var staddur skammt frá, a& þar sem honum Nápoleon, eigi hef&i nú getab su&nast a& deyja ^skauti iifcs síns, þá afhenti iiann sverfc sitt í hetidur konungs, og gæfi sig sem herfatigi hans honurn á vald. Einn af herforingjum keisar- ans, var sendur sem fri&arbo&i me& brjefþetta. Einnig sendi keisari tii Wimpffen hershöí&ingja, og bau& tionum a& hætta árangurslausri vörn, en Wimpffen var alls eigi á því og hjelt enn áfram, til þess keisari í annafc e&a þribja sinn ítreka&i skipun sína. þessi fregn fór sem snæ- ljós yfir herinn, sem þegar kalla&i upp hástöf- um keisarinn 1 en Prússar kyrju&u þegar upp hersöng sinn og rje&u sjer valia fyrir gle&i. Prússa konungur svara&i brjefi keisarans þeg- ar, og bau& honum a& koma á sinn fund; annars yr&i farib me& hann, eem sljettann og rjettann dáta, þó baran varla ver&skulda&l þa&*« þá keisarinn haf&i fengi& brjef konungs, brá hann þegar vi& og i vagn sinn og Ijet aká Sjer þangab a& borgarhli&inu, er konungur var inni fyrir, og steig þar út úrvagninum; hann haf&i vindil pípu í munni sjer er hann slökkti í. þannig gekk hann inn í hi& lága og rik= uga hús, hvar konungur var fyrir, ásamt krán- prinsinum og nokkrum hershöfðingjum, er stó&u ailir í einu horninu á herberginu, nema kon- ungur einn, sem gekk eins og hann væri ó&- ur e&a afarrei&ur inn og fram góifib me& hend- urnar fyrir aptan bakib. Napoleon tók ofan og heilsar komingi lotningarfyllst, einnig arfa- prinsinum og heishöf&ingjuumn, mæiíi sí&an til kontmgs á þýzku; Wilhelm svara&i engu or&i, nje- a& hann hrær&i hendina, sem hann tækí kve&ju Napoieons heidur gekk enn nokkrum sinnutn inn og fram gólfifc, þar til hann gekk a& keisara, og stóð þar drembilegur en Napol. ni&urlútur og berhöf&a&ur. Herra! sagfci keis- arinn, altaf á þy'zku: jeg er kominn til þess mnnnlega, a& endurtaka fyrir hátign y&ar þa& hi& sama, sem jeg hefi haft þá æru a& rita y&ur um í gærkveid. þa& er gott hæstvirti! svara&i konungur, sem var bló&rau&ur út und- ir eyru og býsna háróma&ur, mátti samt sjá a& hann stillti sig hva& hann kunni; jeg hefl mælt bvo fyrir, a& Spandau sje fangelsisstaB- ur y&ar, e&a rjettara sagt heimiii y&ar. þar hljótib þjer a& hí&a rá&stafana niinna herra . . þa& er nóg hæstvirti mælti konungur í því er hann stakk sver&inu (kor&anuai) í góifib Au revoir þú minn herra bró&ir segir keisarinr., þeíta sinn á frakknesku. Keisarinn kvaddi 8Í&an prinsin og herhöt&ingjatia, og gekk a& sjá jafnróiegur út, sem hann hef&i veri& við- staddur setning þjó&þingsins í Parísarborg. þá er hann kom út tók hann aptur upp vind- iipípu stna og kveikíi í henni vi& vindil dáta eins, og bjó sig til a& fara upp í vagninn apt- ur, enn í því kemur einn af hershöf&ingjurn * A&rir segja, a& konungur haii þá hjec var komiS, rá&fært sig vi& krónprinsinn son sinn og Moltke yfirhersltöf&ingja, hvernig hann skyidi nú a& fara í tilliti til keisarans; lög&u þeir þá heizt til, einkura krónprinsinn, a& knrteisast og manraú&legast væri, a& hitta Napo- leon og kve&a upp vi& hann fri&ar kostina.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.