Norðanfari


Norðanfari - 31.12.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 31.12.1870, Blaðsíða 2
104 — konnngs, og mælizt til aS keisarinn fari þar inn í hús eitt í nágrenninu, hvar konungur ætli ab tala vib hann enn ab nýju, skyldi bann Iáta beisarann vita hvenær hann ætti a& koma, keisarinn gengdi þessu ekki einu orbi. Tveir riddarar íylgdu keisaranum, er voru í Icíurbolhlífum lögu&um sem spangabrynjur; gckk hann þá áaarnt þeim inn í gar& einn a& uppsprettu er þar var; þar setti hann sig ni&- ur á lítinn bekk og hjelt áfram a& reykja og horf&i ýmist á vatnið í uppsprettunni e&a yhr- foringjann sem þar stó& hjá honum oghafði ná- kvætnar gætur á hverri hreiíing keisarans. Eptir a& Napoleon haf&i be&i& þarna hjer um fjór&- ung stundar, beiddi hann um 1 gias af vatni, sem annar riddaranna rjetti a& honum og hann a& eins dreypti vörunum i, leit sí&an á vaínife í glasinu og brosti, en þó me& alvöru- svip miklum sneri sjer vi& óg mæiti til yfir- foringjans: Hinn yfironni Neró eyddi sinni sí&ustu stund vi& dý eitt e&a pitt úr hverjum hann drakk, Jeg er þó sælli enn hann; drakk hann þá allt vatnið úr glasinu og rjetti þa& aptur til baka og mælti: Stjórn mín heíir þó aldrei líkst hans, og fór sí&an a& reykja aptur. jþegar rúmur hálfur tími var li&inn, kom enn einn af hershöf&íngjum konungs, til þess a& bi&ja keisarann a& ganga inn í stofuna, hvar konungur væri einn inni. Napoleon gekk inn og fara eigi sögur af því hva& þar gjör&ist inillum þeirra íl| kl. stund. þegar Napoleon kom út aptur, stje hann upp í póstvagn einn, er var meb fa'na Prússakonungs, Var Napo- leon eki& til Liixeroborgar ásamt 100 manns, er sagt er a& hafi verib me& honum. Frá Luxesnhorg var haidib til Kassei og þa&an tit* Ppandau, sem er kastali og ver útnor&urhli& á Berlínarborg. I kastala þessum, er ríkjsfang- elsib, sem sannarlega er sag&ur engin skemmti- stafur. Napoieon settist samt ekki hjer ab heldur í slotinu Wilhelmshöe, á lei&inni hing- a&, sóttust margir eptir a& sjá hann, sem hann sjaldan gaf tækifæri til. Prússneskur yfirfor- ingi fullyr&ir, a& hef&i ekki krónprinsinn og Bismarck bori& fri&arorb á millum Napoleons og Wilheims, þá mundi konungur hafa látib þegar skjóta keisarann; því svo grarnt sag&i konungur sjer væri í ge&i vi& þann mann, sem ollab hef&i þvf, a& Frakkiand nú flyti í bló&i, og or&i& mörgum fræknum manni sínum a& bana. Napoleon keisari haf&i stjórnab Frakklandi frá 2 des. 1852 til 2. september 1870- Sí&an Napoleon kom til Wilhelmshöe, hefir hann hva& eptir annab fengib nafnlaus skammabrjef og ní&kve&linga, er hann me& öllu hefir leitt hjá sjer og engu svarað, þess er getib hjer a& framan í bla&inu, eptir út- íendum blö&um, a& Napoleon hafi komib 10 milljúnum fránka á vöxtu í útlenda sjó&u, sera nú er sagt hæfulaust; einnig þa&, a& hann í Sedan hafi verib svo peningalaus, a& tekið hafi þar til láns 2500 rd. hjá prússneskum hershöfðingja. þá herinn gafst upp í Sedan, upp á ná& og óná&, er mæit a& Prússar hafi þar herteki& 74,550 hermanna. Frá því . Sarbriichen haf&i veri& tekin, var Napoleon sjónarvottur a& bardögonum lijá Worth, For- back, Graveiotte, Jaumount, Beamount og Sedan, er Frakkar hvervetna bi&u ósigur, og fjöldi þúsunda af mönnum hans drepnir, sær&- ir e&a herteknir, auk ailra þeirra hörmungaer af þessu lei&ir. Prússum er líka mjög illa borin sagan fyrir grimmd þeirra og ní&ings- verk, er þeir liafa framið eigi a& eins á hin- um herteknu, heldur og á saklausum íhúnm borga og bæja, t. d. í bænum Bazeillis í hverj- um a& voru 2500 manns, og var einn me&al liinna fögrustu bæja á Frakklandi, og hver íbúa hans lag&i stund á hina friðsömu at- vinnu sína, og hrósu&u happi yfir því, a& aidrei mundu Prússar koma þangað, en ætl- uðu þess heidur, a& rjetta liinum lierteknu og umsetnu borgum hjáiparhönd til a& lina nau& þeirra; en hjer fór eem optar, a& þa& kemur fram, sem sízt er ætlab. Pvússar komu a& bæ þessum og skutu og brenndu öll hús hans, 500 a& tölu, í grunn ni&ur, svo ekki var steinn yfir steini. Af þeim 2500 manns sem voru í bænum leyndust 3 menn í rústunum. Hvert mannsbarn, sem ekki hafti flúið úr bænum á&ur enn Prússar komu, nema þessir menn, var drepið, sumir skotnir, sumir brytj- a&ir ni&ur, en liinir lifandi brenndir. 80 manns, gamalmenni, konnr og börn haf&i flúi&íkirkj- una er þar var, en er Prússar vissu þa&, báru þeir eldsneyti a& henni og kveiktu í og brenndu hana ásamt þeim er inni voru til kaldra koia, en stóíu sjálfir sg horf&u me& fögnu&i á þetta sjónarspil, og köstuíu þeim inn í eldin aptur er út vildu leita. Kvennfclki nau&gu&u þeir og smánu&u og skutu, myrtu e&a drápu síð- an, A&ur en hinir herteknu menn ur&u flutt- ir burtu, sumir til hinna fjarlægustu bygg&a á Prússl., hriepptu Prússar þá þúsundum sam- an, sem fjársöfn af afrjettum, t. a. m. á ein- um sta& í rennandi mýri, sem ekkert höf&ú sjer til skýlis hvernig sem vi&ra&i, nema Ije- Icgan og skjóliítin fatnaB; auk þessa sveltu þeir þá heilu hungri, sem nærri rná geta, þegar þeir fengu ekki nema eina köku brau&s annanhvorn sólarhring, og sumir alis ekkert viíurværi; márgir sýktust iíka og dóu af kuida, vosbú& og hungri. Surna hermennina geymdu Prússar I hóima einum e&a eyju í fljótinu Maas, sem þeir sveltu svo, að Frakk- ar ur&u að ieggja sjer til munns hráa átuna af dau&um og úldnum hrossskrokkum, er ílutu ni&ur eptir ánni, og fangarnir gátu ná& í. Apt- ur á rnóti veittu Prússar sumum hinum her- teknn mönnum frelsi og burtfararleyfi, og enda nokkrir sem fengu a& halda sveríi sínu og hesti, er sóru þa& við drengskap sinn, a& bera ekki framar vopn móti þeim í þessu strí&i, Nálega ails stafcar þar sem her Prússa hefir farib yfir á Frakklandi, e&a lerigur e&a skem- nr setið ium borgir ng bæi, er orfcið hi& mesta hallæri og hungur, svo nau&synjar rnarina, sjer í Iagi maívæli hafa offcib með óheyrilegu ver&i, t. a. m. í horginni Metz, sem Prússar höffcu setií) um í 10 vikur, og einungis fyrir hungurs sakir var& a& gefast upp 28. októb. næstl og hvar Piússar liertóku 173,000 her- rnanna auk 50-60,000 bæjarbúa og ógrynni af bergögnum og peningum, m. fi. Seinustu vikuna, sern um sátrið stóð yfir, var& sykur- pundi& 10 rd., saltpundib 5 rd., svínslærib 100 rd. og ein kartapla 16 sk, osfrv. Ekkert var orðið vi& a& iifa nema kjöt af hálfhorufcum strí&shestum og víni til vökvunar. þó ii& Frakka, sem hjer var umsetiö og svelt inni, væri að gjöra tiiraunir að komazt út og brjóta hergarð Prússa, þá var& það jafnan að hverfa frá inn í borgina vi& svo búi&, enda er sagt, afc lifcifc hafi verifc or&i& magurt, máttvana og huglítið, fyrir hið langvinna hungur, eins og bæjarbúar sjálfir. Bændunum og ö&rum mat- sölumönnum var bannað a& selja nokkra skepnu efca matvæli nema til Prússa og lagt líf vi&, e&ur þá a& allt þeirra skyldi ver&a ey&ilagt, brennt og brælt upp. Enn a& ö&rum kosti var lagfcur á hinn svonefndi brunaskattur, svo að mörgum hundru&um og þúsundum punda sterlings numdi í peningum, og þar a& auki a& svara svo og svo miklu af því og því, sem til matar yr&i haft, og svo víni og vindlnm m. fl, og hvað antiafc sem Prússum þótti sig skorta. A me&an umsátri& kringum Metzstóðyfir, dóu þar 35,000 manns af sjúkdómum, hungri og sárum. J>á fregnin um að Prússar væru búnir a& vinna Metz, kom til Wilheimshöe, er sagt a& Napoleon keisari heffci ekki neitt svefns nje matar svo dægrum skipti og verið mjög stúrinn og þegjandi. 4. október er sagt a& Napoleon hafi skrifað Prússa konungi brjef, og skora& á hann a& vægja til vi& Frakka en hvað sig snerti og ætt sína, þá Iáti hann sjer lynda, þótt sjer og henni yr&i hrundiö úr völd- um, ef aö Frankariki me& því tnóti gæti frí- ast vi& óvinina e&a rekið þá af höndum sjer Jafnframt segir hann a& ábyrg&in af strí&inu komi sjer ekkert við, því hann haíi þar farifc a& óskum þjó&ar sinnar. íiann álítur ósæmi- legt fyrir Frakkland a& ganga a& skilmálum Prússa um vopnahljeð. Loksins skorar hann á þýzbaland og Frakkland að þau komi sjer saman um ab koma fri&i á sem allra fyrst ; því haldi styrjöidin enn áfram, þá olli hún þýzkalandi eigi minna tjóni en Frakkiandi. 27. sept. hiaut Strasborg eptir 48 daga umsátur, að gefast upp fyrir Prússum. Ilún haf&i verið 189 ár í eign Frakka, en áður áttu þjó&verjar hana. I umsátri þessu hðffcu 3 þjóðverjar verib á móti einum frakkneskum manni. í Strasshorg höffcu á&ur enn umsátrib hófst og skothrí&in byrjafci verið ‘5,150 hús, af þeim voru 448 brotin niður a& grundvelli og brend, og millum 2 og 3 þúsund, sem meira og minna voru brotin, brennd efca skemmd. Skafcinn var í hið minnsta metin allt a& 40 mil. franka. A borg þessa var skotið í 31 dag, me& 241 fallbyssu og sprenglkúlum, a& me&altali á hverjurn degi 6,249 skot, (Framh. eí&ar). BÓKAFREGN. (Send a& sunnan). — Út er komin „Lei&arvísir tli þekkingar á saunglistinni me& nokkrum brytingum* prentvillulaus me& fallegu letri og gííöií ináli, og er því vonandi a& núg- ir fáizt kaupendur a& svo nytsömum bæklingi. MANNALAT. þann 8. apríl 1870, dcy&i húsfrú SÓI- veig Benediktsdóttir á 67 aldursári, kona emi- ritprestsins Jór.s Hávar&ssonar á Ósi í Breifc- dal. Hún var rá&vönd, gu&hrædd, trúrækin, hreinlynd, siillt og hæversk í framgöngu, glufc- iynd, vi&ræ&isgó& og hjartagób og hjáiparfúa vi& alla er leitu&u hennar og hún gat í ein- hverju li&sinnt. Ilún var ástríkur ektamaki, vi&kvæm mófcir, notaleg húsmó&ir, elskuð og virt af ölium er hana þekktu. Hennar minn- ing blífur í blessun. 9. i 31. dag októbermána&ar þessa árs, Ijetzt a& Melstab Gufcmundur prólastur Vigfússon tæpra 60 ára gamall. 8. nóv. s. á. Páil prest- ur Jónsson á Höskuldsstö&um hjer um fiinm- tugt. 4. des. s. á. þorlákur prestur Jónsson á Skútustö&um vi& Mývatn nálægt 50 ára a& aldrí. Og 24. s. m prestaöldungurinn Einar Thorlacíus a& Saurbæ í EyjafirM, hartnær 81 árs. Einnig eru dánir öndverfclega í þessum mán. Gunnar ófcaisbóndi Gunnarsson á Skífca- stö&um í Ytriiaxárdal í Skagafs. Um sömu mundir er og lálinn Jón bóndi Markússon á Kárastöfcum í Hegranesi af byssuskoti, er haf&i hlaupið ( knjeð e&a lærib á honum. f Nóttina milli hins 21 — 22 þ. m. andað- ist hjer í bænum, eptir stutta legu, verziun- arma&ur Kristján Ólafs son Briem á 27. aldurs ári. Hann var einn af sonum hinna nafn- kunnu heiðurshjóna Ólafs sáluga Briems og Dómhiidar þorsteinsdóttur, er lengi bjuggu ab Grund í Eyjafir&i. Líki& var flutt frara að Grund 30. s. m. og jarfcað þar daginn eptir. Kristján sálugi hafbi lengstum veri& hjá Hav- steen kaupmanni hjer í bænurn, frá því hann missti foreldra sína, og haft bókfærslu lians og skuldaheimtu á hendi, hin sífcari ár, og farizt þa& vel. — Krisíján sálugi var einhver hinn gla&lyndasti og skemmtilegasti rnafcur í vi&búð, gófcur vinur og tryggur, og kom ölltim fram til gófcs á heimili sínu. Hann haf&i miklar og fjörugar gáfur, var hagor&ur vel og hvers manns hugljúfi. — Kitað haf&i hann rnargar smágreinir í blö&in, allar fjörugar, liprar og einkennilegar. — Rúmið í bla&i þessu Ieyfir eigi a& lýsa Kristjáni sál. nákvæmar, enn hjer er gjört, enn þeir vita bezt sera þekktu hann til hlítar, hva& þeir hafa misst. Rn. W. AUGLÝSINGAR. Hinn 19. janúar næstkomandi ver&ur fundur haldinn á Akureyri, einkum til þess að kjósa sjer mann, er fari utan me& fyrsta póstskipi í vor í erindum fjeiagsins, og ti) a& ræ&a og rá&a til lykta ö&ru því er þar a& lýu ur. þá geta og allir þeir fjelagsmenn fengiö hlutabrjef sín og lög fjeiagsins, er hingab til hafa eigi nálgast þau. Eyrir því bib jeg og skora á alla fjelagsmenn, og þá menn a&ra er gjörast vílja fjelagsmenn, a& leggjast eigi und- ir höfuð a& sækja fund þenna í urnbo&i fjelagsstjórnarinnar. Arnljótur Olaísson. í haust í rjettunum kom fyrir hvít ær auk tölu minnar, me& mínu rjetta fjármarki Rtýft hægra, biti fraraan; hvatt vinsira. fjögra e&ur fimm vetra gömui. Hver sem ‘þykist vera rjeltur eigandi hennar, skal lýsa henni og má hana svo vitja> andvir&isins til mín. Katastöfcum í Núpasveit 12. nóven.ber 1870. Svanborg Gu&mundsdóitir. þa& er í áformi, a& fyrrum nor&uriands- póstur Björn Gu&mundsson á Stóra-Eyrarlandi fari gagngjört bje&an næstk. ÍS janúarm. su&- ur í lieykjavík, og a& hann ver&i kominn hing- a& aptur á AkureyriS® dag fehrúarm. 1871. þeir, sem vilja koma brjefum og send- ingum, ver&a afc semja sjálfir e&a einhver fyr- ir þeirra bönd, vi& Björn sjálfan, um ilutn- ingkaupið. Fjármark Jóakims Sigurðssonar á Grímsstöð- um í Skútusta&ahr.: aýlt, fjöður aptan bæ&i eyru. Eigandi og ábyrgdarmadur Bjöm JÓnSSOD Prentifcur í preutsm. á Akureyrt. 3. Svetueseu.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.