Norðanfari


Norðanfari - 21.02.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 21.02.1871, Blaðsíða 2
er vor sameiginlegi fjelagssjdSur til vorra sam- eiginlegu fjelagsþarfa. Vjer, sem flestir erum fátælur og höfum margar aíirar þungar byrfi- ar a!b bera, liljótum afi taka bitann frá munn- inum á oss og börnum vorurn hversu lítifi sem vjer höfum fyrir framan hendurnar, til þess, af) hin sameiginiegu naufsynja mál fje- lags vors sjeu eigi vanrækt, Vjer eigum eigi einungis sifferfislega heldur og löglega heimt- ing á, af) oss sje gjörb fullkomin grein fyrir því, hverjar þarfir fjelags vors eru á hverju ári og hvernig hveijum skildingi sje varib, er vjer leggjum til þeirra. Og þegar nú þessi skýi'sla á ab vera gjörb á kostnab sjálfravor, en engra annara, þá er þab því fremur óþol- andi, af) vjer fáum eigi á hverju ári hreinan reikning yfir allt, sem borgab er út úr fje- lagssjófi vorum. Vjer vonum, ab hinn nýi ráfsmabur, sem nú er settur yfir jafnabarsjób vorn, muni gjöra oss skýrari skilagrein fyrir því, sem borgab er úr sjóbnum en hinn frá farni. Og vjer þykj- umst hafa ástæbu til ab vænta þess, ab gjald- ib til jafnabarsjófsins verbi á næstkomanda vori ákvebib talsvert minna enn fyrirfarandi ár. „LASTVAR SKYLDI SA AÐRA LÝTIR“. Rjett í þessari svipan fjekk jeg litib Nf. blab dags. 28. f. m. og þá jafnframt las ræbu- stúf eptir hreppstjóra Yxndælinga Ilallgrím bónda Kráksson á Bakka, hvar í hann í til- efni af grein minni f Norfanfara 18. okt f. á, þykist finna sjer skylt ab taka svari sveit- unga sinna. Fyrst Iætur hann í Ijósi álit sitt um grein mína og síban hveroig hún muni verba skil- in af lesendum hennar, sem honum verbur ab lýsa svo nærgætnislega, ab mabur má halda ab hann hafi í fyrstu haft líka skobun, en til þess ab vera ekki eins og abrir menn, undib henni vib upp í hin mestu hrakyrbi, er eng- urn geta þótt koma vel vib. f>ab er nú ekki Hallgrfmurá Bakka cinn, sem getur dæmt um grcin mína í Nf., hve „gífurlegar gersakir, hryllileg illmæli og ill- kvittnislegan áburb* hún hafi í sjer fólgin; hverjnm eru gjörbar þar gersakir ? er þab ekki viburkennt, ab þab er af mannavöldum til orbib, ab stóbhrossin sultu f hel í hraun- hvosinni? hver eru illmælin ? skyldi hreppst. meina til þess, ab jeg óskabi ab sannleikur- inn leiddist í Ijós? hver er þessi illkvittnis- legi áburbur á og hvern er borib, hvab? þab máske ab vib vestanmenn ímyndubum okkur, ab Yxndælir vissu um stóbhrossin og leyndu okkur því, til ab gjöra okkur ógreiba og fyrra sjálfa sig vítum, sem þó nú er ekki lengur hægt ab bera á móti ab var tilfellib. Ein- mitt þab ab jeg Ijet ekki þegar í Ijósi, hverja jeg hafbi grunaba um þenna hrossarekstur, nje heldur hvab jeg ímyndabi mjer um tildrög ab lionum og tilgang — nefnil. ibulegan ágang tryppanna ab vestan norbur yfir og ásetning hlutabeigandi ab reka þau í einhvern afvikin stab hvaban þau kæmu ekki svo Ijettilega apt- ur, en sem hreppstjórinn segir nú ab hafi ver- ib tilefni rekstursins — verbur honum ab á- stæbu fyrir ofsa hans og röngu tilgátum um mig og mitt mál. þó hreppst. búist vib því, munu fáir hafa ímyndab sjer þenna stób- liros8arekstur tilefnislausan, en þó þau skyn- lausar skepnurnar, sæktu í lönd norbanmanna, vona jeg, ab flestir álfii, ab þab rjettlæti ckki fádæmi þau, sem þar af hafa risib, því fyrr má nú vera kritur cn slík tíbindi beri vib. þab er ekki heldur ofsögum sagt ab þab munu vera grunnhyggnir ólánsmenn, er vib þetta íryppamá! eru ribnir í>á talar hann um einhvern óttalegan ó- hróbur, er jeg beri Magnúsi bónda á Gili á bry'n í grein minni, en eins og allir Iesendur hennar vita, er jeg ekki farin til þess enn þá, verb jeg því ab ætla, ab hreppstjórinn hafi ekki haft blabib vib hendina, þegar hann skrá- setti þessa markleysu, heldur gjört þab eptir „fersku minni sínu“!! Svo lýsir hann glögglega ágangi vestan- tryppa norbur tii fleiri ára og þab rneb tölu, ab þab er rjett eins og hann skrifi þab upp; úr hreppsbókinni eba minnsta kosti vasakveri sínu ; en samt verb jeg ab vefengja þá rollu ab mörgu leyti, og af því ab mjer virbist þab ekki koma mjer beinlínis vib, þá fer jegfljótt yíir sögur hvab þab snerti. Skagfirbingar, sem hreppst. nefnir undantekningarlaust, hverra stóbhross ab gangi sí ogæYxndælum til tjóns, geta borib hönd fyrir höfub sjer, þyki þeim nokkurs um vert. Enn þá ranghermir hann blessabur á ein- um stab er hann telur mig hafa ofsagt í grein minni um hrossadrépib, ab stóbhrossum Skag- firbinga hafi vanalega verib smalab „í mib- göngum“, bib jeg hann því fara heim og lesa betur og hlýtur hann þá ab sjá ab jeg hef nefnt þribju göngur ; þetta og annab eins stingur svo í stúf. Hreppstjórinn segist »segja hib sannasta frá nm tilefni rekstorsins* og þab lætjeg svo vera, en mjer verbur ab brosa í kamp, þá hann hnýtir aptan vib „og um reksturinn sjálf- an“ því hvab ætli hann viti sannast um hann. enda segist hann, eptir ab hann þykist vera búinn ab færa öllum heim sanninn um rekst- urinn og abfarir þar vib, hafa þá ferbasögu alla eptir Magnúsi á Gili, þeim manni, sem fyrir sök er hafbur, en þó tekur haun ekki dýpra í árinni enn svo ab hann einungis á- lítur óhætt ab trúa henni í öllu verulegu", cn síban bætir hann þessu vib: »Svo mikib er víst, ab hann (Magnús) ætlabi aldrei annab en ab reka stóbhrossin á Víkingsdal“ og svo frv. en öll þessi grein er augsýnilega uppspunn- inn í heilabúi hreppst., er mun vera líttfær til ab dæma um tilgang Magnúsar, en þó væri gaman ab vita, hvort hann gæti ekki nefnt meb nafni hinn „gagnkunnuga mann, er færbi Magnúsi heirn sanninn um, ab iiann hcfbi rek- ib tryppin í Grjótlækjarskál hina efri“. Ætli þab ,hafi gefib Magnúsi tilefni til ab fara ab vitja um tryppin? Allt hvab Magnús hefir vantab til ab segja frá eba játa fyrir hreppstjóranum, af því sem vikib er á í áburnefndri grein minni, álítnr hann flest lielbera lýgi, en þá bczt lætur, ó- npplýst, t. d. eins og um urbina, en jeg vona ab þab sje ab nokkru upplýst samkvæmt rjett- arprófi yfir okkur leitarmönnunum í baust, og hitt líka, ab þab var okkar álit, ab engu hrossi hefbi verib hægt ab komast þaban burtu nje fært án mikillar mannhjálpar, og fyrst hann þykist vera svo kunnugur prófinu þá æfti hann og ab vita þetta, líka gat hann sjeb þab i grein minni. Brattinn ofan hefir hann gefib eptir ab hafi verib „æ b i“ mikill ; ætli þab hafi þá verib. Hreppstjórinn tilgreinir ekki hvernig þab sje upplýst. ab staburinn sje ekki „e i g i n 1 e g“ hrauribvos, hann kallar þab „skál“, en hvab staknr meiningamunur er á þeim orbum, er mjer ekki Ijóst. Nú kesmir ab því þá hann fer ab færast í hraukana og bretta brýrnar, því hann telur þab „upp!ýst“, ab allt þab er jegscgi um gráu hryssuna frá Víbivöllum, er hjekk á urbar- bjarginu, sje „eintcím lýgi“ og er þab barn ab bygsj3 þá upplýsingu á því, ab þeir samleit- armenn mínir, þá þcir gengu, er rökkva var farib af degi, upp til hrossanna til ab afiífa þau er tórbu, sáu hana ekki, envelab merkja, þeir voru ckkcrt ab gá ab henni, þvíjeg hafbi eins og þeír geta sjálfir horib nm, ekki ncítt getib um hana vib þá þarna í svip, ábur enn þeir fóru af stab nppeptir. Enda var hún líka á afviknum stab. f>ab voru og íleiri hrosft sem jeg sá, en þeir ekki, en þó vantabi nokk- ub til ab jeg sæi þau öll er í hvosina voru rekin. Mjer þykir því og þab þykir fleirutu þessi hreppstjóri gjöra sig nógu merkilegan og þab svo ab hann ætti ab sæta ákæru fyr- ir illmannlegat getgátur og óforsvaranlegar gersakir gegn mjer. En nú er þar komib ræbunni ab hann kvebur upp úr meb kærulaiisa lýgi, er hann segist hafa eptir öbrum, ab vitnisburbnr minn fyrir rjettinum næstl. haust hafi elcki verib undir eib og ab sýslumabur Skagfirbinga, hafi ekki af vangá heldur af ásettu rábi, tekib af mjer ranga skýrslu en þó cigi viijab vanhelga eibinn meb því ab láta mig gefa skýrslun3 undir eifs tilhob. þetla eru fallegar smíbar og lýsa hugarfari höfundarins. Nefndur sýslti- mabur er npphafinn yfir mitt forsvar gegn þessum lygaþvættingi, en málsins vegna vil jeg geta þess, ab hann brýndi ýtarlega fyrir mjer, ab gá mín vandiega ab jeg segbi satt og rjett frá, eins og jeg líka hafbi einlægan vilja á, og er fús til ab stabfesta framburb minn meb cibi livenær sem vera skal. Nú er þessi virfulegi hreppstjóri kominn svo hátt, ab hann kemst ekki lengra, og fer því ab slá úr og í, segist ekki vilja mæla ó- gætni Magnúsar bót, en tekur þab samt upp> ab hann þykist viss um ab Magnús hafi ekki viljab vita af því, ab hross þessi libi af han3 völdum, en þó þab sje ekki meining mfn ab áfella hann, því hann mun hafa nóg — ekki síbur en vib hinir — á samvizkunni og ekki ólíklegt, ab hann ólánsmabnrinn hafi þyngrí hyrbi ab bera í tilliti lil þessa tryppamáls, en þá, er hrepjist. ætlar honum, og þó auminginn kunni ab huggast fyrir tilstýrk vissra manna^ í bráb, mun lionum ab hyggju minni verba þetta ólánsverk þunghært þcgar fram í sækir, þá vi! jeg samt tilfæra hjer ab eins eitt líti® dæmi: ætli hann hafi ekki getab ímyndab sjef, ab hrossin hafi libib eba tekib eitthvab út, þeg- ar hann daginn ábur enn þau fundust, gelik til þeirra og sá hvernig allt var koinib, en varb þó ekki ab vegi hvorki ab stytta þein1 aldur sjálfur, nje heidur ab segja Gísla leitar manni til þeirra, þegar hann hitti hann rjefi á eptir í sömu ferbinni, Iieldur þvert á móti fortaka þab vib hann ab hafa sjeb til trypp- anna um ógnarlangan tíma efa síban þait voru rekin vestur á Krossland í sumar. Vib þetta fór Magnús heim og síban inn á Akur- eyri án þess ab gjöra neitt frekar um þessi ó- sköp þetta frjetti jeg, þá jeg skrapp norbur- yíir hcibi í vetur, án þess ab jeggjörbi hrcpp' stjóranum usla í þeirri ferb. Til þess ab breppstjórinn viti þab, ab jeg var algábur, þegar jeg samdi greinina uni stóbhrossadrápib, þá gjörist honum kunnugt, ab jeg dreg ekkert úr þeim titli. Ab greinio sje samin til þess ab vckja menn til „heiptat og hefndar“ gegn saklausnm ólánsmanni, , { enganvegin verib tilfellib, því fyrst vissi jeá ekki, hver ólánsmaburinn mundi vera, og ! ' því síf ur, ab hann væri „s a k 1 a u 8‘•. Ab þessu öllu húnu setur hreppstiórinH fram ógnarlegar spuiningar, sem jeg svara ölluni neitandi og þab í sannleika, því þó jeg hefbi gengib um endilangan Skagafjörb, heff* jeg aldrei sjeb eiris hryllilega sjón eins og þ^ er jeg varb sjónarvottur ab í hraunhvosinn'i sem jeg hefi ábur lýst og er fús ab leggja e$ út á hvenær sem til kemur. Heldnr ekki beö jeg sjeb hross velta út af í hor ; og hjá for' eldrum mfnum hefir sú regla verib ab hafa heldur færra og betur haldib.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.