Norðanfari - 27.02.1871, Qupperneq 2
18 —
Teita athygli og stybja meS röknm iögunnar,
sem leugi hafa legib í þagnargildi, oger slík-
ur rekspölur kominn á þetta, ab svo hefir eigi
nokkru sinni verib fyr.
þetta eru óneitanlega teikn tímanna fyrir
alla Islendinga; þafe er au&sjeb á þessu, ab far-
ib er ab líba ab því, ab hib gamla sje umlib-
ib og nýtt taki vib. Vjer erum komnir upp á
sjónarhæb, og hefir leibin þangab verib all-tor
sókt meb köflum; virbist því harla naubsyn-
legt ab litast nú um og skýra sem bezt fyrir
sjer, hvar menn standa, og hvernig menn eru
búnir undir þá breytingu á högum sínum, sem
nefnd er stjórnarbót, stjórnfrelsi eba sjálfsfor-
ræbi.
Stjórnarbót vor er breyting á stjórn þeirri,
sem verib hefir á málum Islands um langan
tíma, í annab horf, sem sambobnara er þörfum
þessa tfma og ebli Iandsin3 og landsbda; er
tilgangur stjórnarbótarinnar ab íslendingar
megi sjálfir rába málum sfnum og beita
kröptum sínum eptir einkennilegu þjóblegu
ebli þeirra og fjárafla, sem felst í Iandinu, án
þess ab þeir þurfi sjer í raikinn óhag og til
tálmunar öllum umvarbandi málum ab sækja
mál sín út yfir haf, og þab í þeirra hendur,
sera aldrei bafa haft og aldrei geta haft eins
gott vit á, hvab Islandi hagar, eins og þeir,
sem í landinu sjálfu lifa; skulu hendur eigi
bundnar á Islendingum f stjórn landsmála
sinna ab öbru leyti en því, ab Island skal
standa í sambandi vib Danraerkurríki, og lúta
sömu abgæzlu og abhaldi af hendi stjórnar
Dana konungs eins og ríkib sjálft eba ríkis-
þing Ðana. þab getur ab vísu fyrirkomib, ab
þetta eptirlit stjórnar Danakonungs geti tálm-
ab því um stundarsakir, ab málum verbi fram-
gengt en aldrei til lengdar, og þann kost hefir
þab vib sig, ab þab getur hnekkt málum sem
mibur færi ab framgengju, þangab til búib er
ab hugsa þau betur og undirbúa, eba þau
samsvara betur þroska lands og landsbúa.
þannig leibir stjórnarbót til stjórnfrelsis eba
sjálfsforræbis.
Alstabar í sibubum löndum hefir framfor
tímans stefnt ab stjórnfrelsi um langan tfma,
og hefir þó mest ab orbib um þetta á þess-
ari öld, Má kenna þessa öld vib stjórnfrelsi,
því um ómuna tíbir befir þjóbunum eigi fleygt
eins áfram til sjálfsforræbis, og á henni, og
svo hefir þjóbirnar í álfu vorri þyrst eptir
stjórnfrelsinu, ab þær hafa eigi í sumum lönd-
ura horft í, ab leggja eignir og líf í sölurnar,
til þess ab ávinna fósturjörbum sínum hib dýr-
mæta stjórnfrelsi, enda hefir og sú raun á
orbib, ab þar sem sjálfsforræbi þjóbanna hefir
eigi verib brotib á bak aptur, þar hefir öll
velvegnan þróast; þab er eins og nýtt andlegt
líf hafi vaknab í þjóbunum, til þess ab leiba
fram huldar aubsuppsprettur, og gjöra sjer þab
ab miklum arbi sem iítill arbur var ab ábur;
en fyrir þab hefir orbib hægra fyrir meb all-
an þrifnab í andlegum og líkamlegum efnum,
•— þetta er eblileg afleibing stjórnfrelsisins; þvf
hver stjórn skyidi eins fjölhæf til þess ab grafa
upp Imlda krapta Iandanna, eins og sú stjórn
sem sprottin er út úr hjörtum þjóíanna, en
þab kalia jeg ab frjálsleg þingastjórn sje meb
löggjafarvaldi og skattgjaldsvaldi, því ab þing
menn eru þar sem kosningarlög eru frjálsleg
brjóstbörn þjóbarinnar, er af þjóbinni sprott-
in hafa þroska sinn af þjóbinni, og eru send-
ir af henni svo sem fulllrúar kosnir meb frjáis-
um atkvæbum til þeirra staba, þar sem bar-
áttan fram fer til þess ab koma því í fastan
búning, sem fyrir þjóbinni vakir, ab sje til
eflingar velfarnan hennar.
Stjórnfrelsi er þá Öneifanlega mikill dýr-
gripur, og þótt vjer höfum enn eigi öblast
þcnna dýrgrip, þá er aubsjeb ab nær jþví lfb-
ur meir og meir, ab svo verbi, pg getum vjgr
eigi efa.st um, ab þab hafi sörau blessunarríku
afleibingar fyrir oss, eins og fyrir abrar þjób-
ir, er stjórnfrelsis njóta ; og þótt svo virtist,
sem ýmislegt brysti á hjá oss, til þess ab hib
dýrmæta stjórnfrelsi yrbi oss abfullum notum,
er von mín sú, ab þab muni vekja oss frem-
ur öllu öbru til sannrar manndábar og fram-
kvæmdarsamrar elsku á þjób vorri og fóstur-
jörb. þab er eigi ab búast vib ab þetta verbi
aiit í einu, því svo eru margar misfellur á
fyrir oss enn, en ab treysta þvi ab oss mibi
áfram en eigi aptur á bak, þab virbist mjer
ekkert oftraust.
Nú skulUm vjer leitast vib ab skýra fyr-
ir oss, hvab af oss útiieimtist eins og hverri
annari þjóö, sem stjórnfrelsis nýtur, til þess
ab þab geti orbib ab fullum notum ; er þab
vegur tii þess, ab vjer breytum rábi voru og
bætum misfellur, er vera kunna, svo ab bless-
un frelsisins verbi oss eigi ab óblessun eba ó-
libi, þegar þar ab kemur ab vjer fáum þab.
þegar vjer höfum fengib stjórnfrelsi, ríb-
ur mest af öllu á því, ab þjóbin láti sjer þab
skiljast, ab hún er öil saman köllub til þess
ab hugsa um hvab fósturjörbunni má ab gagni
verba. þar sem stjórnfrelsi er, cr þab ekki
lengur einn eba fáir, sem umönnunin fyrir
hinu gjörvaila er á hendur falin, heldur al-
menningur. Ef almenningur því eigi gætir
skyldu sinnar í þessu efni, verbur stjórnfrels-
ib gagnslaust eba alls ekki ab til ætlubum not-
ura Eigi verbur því samt vib komib, ab al-
menningur rábi málunura beinlínis til lykta,
heldur fyrir milligöngu fulltrúa sinna. þess
vegna er þab skylda almenriings, ab vanda
sig sem bezt ab kosningu þeirra ; þaft er ekki
nóg ab kjósa einhvern, af því ab einhvern á
ab kjósa; þab verbur, ef vel skal fara, ab gæta
þess vandlega, ab- bezti maburinn sje feoeinn
á hverjum stab, sern Kostur er á, sá mabur,
sem áhuga hefir á landsmálum og velferb íóst-
urjarbar sinnar, og hefir ab öbru leyti gott
orb á sjer. Ábur en til kosninga kemur, þarf
ab tala sig saman um, hver beillavænlegastur
muni vera, til þess ab halda fram til úrslita
því er landi og lýb má ab beztu verba ; þab
þarf ab bafa á samtök í hinum smærri fjelög-
um kjördæmanna eba hreppunum, og koma sjer
svo saman vib abra út í frá, svo allt veríi
eigi af handahófi gjört þá er til kosningar
kemur, og sá verbi ef til vill þingmabur, er
sízt skyldi, og alþýba getur eigi borib traust
til. Jafnframt ríbur á ab fjölmenna á kjör-
fundi, svo ab sá verbi kosinn, sem hefir á
sjer almennings traust, og ekki sá, sem eíla
vill iiag einnar stjettar eba eins atvinnuvegs
öbrutn ef til viil. í óhag, er verba kann, ef
menn híibra sjer vib þeirri fyrirhöfn, ab fjöl-
menna á kjörfundi. þetta, sem nú hefir sagt
verib um kosningar, er heilög skylda bænd-
anna, svo framarlega sem skylda vib þjób og
ættjörb er heilög skylda. Bændurnir fulltrúar
heimilanna mega kenna sjálfum sjer um, ef
þeir gjöra ekki allt, sem í þeirra valdi stend-
ur, til þess ab hosning fulltrúa þeirra verbi
svo vel vöndub, sem einu sinni er kostur á,
og svo fer mibur en skyldi. þab tjáir ekki
í einu einasta kjördæmí ab slá slöku vib þetta,
og treysta því ab kosningar verbi vei vandab-
ar annarstabar, þótt mibur takist á einnm
stab. því hvernig færi, ef allir kjósendur
hugsubu svo? þá yrbu ko6ningar alstabar
af handahófi, og eigi sýnt, nema þeir yrbu
komir ab meira leyti, sem vit eba vilja brysti
til þess ab halda fram sönnu gagni lands og
lýbs. Meb slíku móti yrbi stjórnfrelsi til ó-
gagns og meira ab segja, til tjóns. En svo
má gjöra sjer allt þab, sem bezt er og heilla-
vænlegast, skablegt og ðnýtt, ef maburinn
Jiggur á því libi, sem iiann á sjálfur fram ab
leggja, til þess ab iiib góba verbi honum ab
gagni.
(Framh. s.).
, SKÝRSLA.
yfir spítalagjaldib úr Eyjafjaibarsýslu af þorski
og lýsi til læknasjóbsins 1870.
þorskur Lýsi,
tala. tunn. ptt.
1. í Önguistaba hrepp . . 323 >> >*
2. - Hrafnagils — . . 480 » »
3. - Glæsibæjar — . . 8,920 í> »
4. - Arnarness — . . 21,390 445 19
5. - Valla — . , 14.870 102 >»
6. - þóroddstaba — . . 9,196 » »>
7. - Hvanneyrar — . . 29,073 308 60
8. - Grímsey 3,850 6 »
9. - Akureyrar kaupstab 12.038 203 80
Samtals. 100.140 1065 39
Af þorski verbur þá spítalagjaldib 417]- al.
á24sk................. . . 104 rd. 30 sk.
ogaflýsi 1065]al; á 17£sk. 194 - 20 -
Alls. 298 rd. 50 sk-
Slíkar skýrslur og þessa væri oss kærtabgeta
fengrb úr hinum sýslum Norfur- og Austur-
nmáæmisins, svo þar af geti ejezt hvab þa&
leggur til læknasjóbsins.
6, PORTEUS 'ROAÐ, MATDA HILL. W.
London 28. september. 1870.
(Frmh).
þesai mikli bardagi endabi meb þvf aí
Prússar slóu hring um Sedan og kvfubu allaii
her Frakka, nema nokkur þúsund flóttamanna
er undan höfbu skotist til Belgíu. Yfirforing-
inn, Mac Malion var særbur, hafbi sprengí* '
hnattar brot lostib hann í lærib og sært han«
svöbu sári, liggur hann enn, iila haldinn.
Mannfallib var ógurlegt og man jeg þó 6- ■
glöggt hve margir menn telja ab hafi fallið í
bardaganum. En mannfallib var sem ekkert
ab tclja hjá því er eptir fór, snemma daginti
eptir, er^ allur herinn gafst upp yfíp áitíl'
fín þúsundlr hermanna voru teknir her-
námi og hinn voldugi Frakka keisari meb,
ekki ab tala um 450 fallbyssur, 70 mölbrjóta
og feikn aila af herbúnabi og vistum Nú vaC
þá eiginlega öllum hinum svo nefnda stand'
andi her Frakka sópab hurtu úr landinu eg
meginhluta af vopnum rfkisins er ab nokkrti
gagni voru. 2. september 1870 er mikill 6*
lánsdagur Frakka enda rjeð daglátnnum hinfl
mesti ólánsmabur þjóbarinnar. Napoleon kom
sjálfur og gaf sig Wilhjálmi konungi á vald
og segir konungur drottningu sinni Augustu svð
frá fundi þeirra: „Ó, hvílík hrollstund, er vi&
hittumst Napoleon og jeg I Hann var dapuf
í bragfi, en bar sig þó manniega og kvörtun-
ariaust. Jeg ánefridi honum til vistar Wii'
helmshöhe, nærri Cassel. Fundum okkar baf
saman í lítilii höll er stendur aridspænis víg-
brekkunuin vestanmegin vib Sedan. þú mátt
nærri því geta, ab engiri orb fá lýst vibtök-
unum er jeg fjekk hjá herlibinu. Jeg rei&
um fylkingarnar í samfleytta fimm tíma og
hafbi lokib ferbinni um þab er náttmyrkrib
seig ab, klukkan hálf áita — Gub lijálpí
oss enn áframm*. — Napoleon keisari vaf »
sendiir, þegar er leyfi Belgíustjórnar var til
fengib ab hann mætti fara þvert yfir BelgíU
ti! ab stytta sjer leib, norbur til Wilhelmshöhe,
og kom hann þangab 5. september síbla dags.
Hinn hernumdi sægur vib Sedan var rekin
nibur í nesið fyrir vestan bæinn, eins og saub-
fje, og sátu þjóbverskir verbir þar yíir þess-
utn 84,000 kindum meban verib var ab skipta
þeim í sundtir í rekstra til ýmissa staba á
þýzkalandi. Sökum þess ab járnbrantir hrukkt'
ekki hálfa leib til ab flytja tiinar miklu hjarb-
ir til átthaganna, varb ab lála hermennina gang»
og var þab hörb vibbót ofan á allar abraf
raunir þeirra.
Nú var þá Rínarherinn, hinn voidugi lið-
safnabur keisaradæmisins horfinn. Hinir bezW
hermenn og allir hinir beztu hershöfbingjac