Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1871, Síða 4

Norðanfari - 27.02.1871, Síða 4
20 urbjeraíssöndum margir hnýíingar •— jeg œtla þeir væri alls 60 —, átti 31 af þeim Stephari böndi Scbewing í Gagnstöb (Arna- son Schwing bónda á Kóreksstöhum, Stephans- sonar prests Schewitig á Prestbólum Lárits- sonar). Hefir farib orh af því hvaí) mikib hann hafi getiÖ aumingjum af þessum feng og eelt meb gjafverbi, og tel jeg víst aí> þaö sje rjett hermt, því sá mabur heíir lengi verib kennd- ur a& mikilli hjálpsemi viö sveitunga sína naefe þafe, sem hann hefir getafe úti látife. En hann hefir verife dugnafearmafeur og búife vel, cinkum afe heyjurn, sem opt hafa afe gófeu orfeife í harfeindum. þessir hnýfeingar voru frá 2 til 10 álna á lengd — sumir segja afe einhverjir af þeiiri hafi verife 12 álnir — og. 8—9 hestburfeir hinir stærstu. Yar vegife spik af tveim 7 álna og vog 5 vættir af hvorum Fyrir utan þessi höpp af sjó fluttu Hollendingar 1 hval inn á Borgarfjörfe í sum- ar sem leife, skáru þar og seldu rengife. þafe ætla jeg væri sá eini hvalur sem þeir náfeu hjer í sumar. pá komu og frakkneskir fiski- menn inn á samafjörfe, mefe hval sem þeir höffu fundife og seldu þar eitthvafe af honum. F.kki man jeg eptir afe getife hafi verife um fleiri hvalfengi hjer austanlands árife sem leife. þó þetta nýlifena ár hafi verib blessafe og gott, megnar þafe ekki afe bœta hinar miklu meinserndir, sem komnar voru hjer í hag manna, en vel býr þafe undir batan, ef fleiri kæmi iík Fjefe er orfeife svo óvenju fátt. Haustáfellife mikla f hittife fyrra eyddi svo fjarskalega bjargarstofni manna hjer vífea um sveitir, ab bjargáinamenn komust í mikil bág- indi og liefir ekki getafe rjett vife sífean, hvafe þá þeir sem áfeur voru snaufeir. Sveitaþyngsi- in eru orfein óvanalega milcil. Vífea voru þau samt lík í haust og í fyrra, en sumstafear mikiu meiri. jþekki jeg 1 hrepp t. a. m. — þafe er sá sem jeg er í — þar sem útsvör manna til fátækra voru i fyrra um 2,800 fiakar en í liaust nærri 5,300. Búendur eru þar 36 og allt að þrifejungi af þeim sem lítib efea ekkert varfe lagt á. Mest verfea nú sveit- arþyngsli hjer vífeast hvar af snaufeum bjón- um, sem komife hafa saman fyrir fám árum, hafa dvalife í vinnumennsku efea á litlnm ból- festum, en ienda nú á sveitir mefe börn sín. Svo verfeur og afe haida mörgum inni örsnaufe- um á bólfestum. Sumum hjómim verfeur afe leggja strax og þau eiga svo sem 2 börn, þó þau hafi jarfenæfei, því þau gengu snaub í hjúskapinn. Heilsufar manna var bágt í sumum sveit- um framan af árinu og fram á vor og sum- ar í einstöku sveit. Gekk taugaveiki í sura- um sveitum og dóu nokkrir einkum í fjörfe- um. Sífean fram á leife árife hefir verife veik- indalítife og nú undir lok þess, mátt heita al- menn heilbrigfei. * * , K * Um byrjun þessa mánaöar, sem nú er afe lífea, tók afe bregfea til harfeinda og iiafa stundum verife snjókomur og bieytuvefeur, svo nú er orfeife hagiaust vffeast hjer um sveitir austanlands. 23. janúarmán. 1871. MINNING DÁINS ÆTTMANNS. Veturinn 1868 voru tveir menn á ferfe seint á þorra norfean af Melrakkasljettu aust- ur hingafe. Annar þeirra hjet Stephán, ungnr mafeur frá Grjólnesi á Sljettu, sonur Björns bónda þar, Jónssonar, og konu hans Vilborgar Gunnarsdóttur, systur minnar, þeir fóru um morgun, Laugardag slfeastan í þorra af Jökul- dal upp á Fijótsheifei, (sem er lágt fjall og flatt hjer um bil 2 þribjungar þingmannaleifear byggfea milli). Vefeur var svipmikife. haffei verife dimmviferi um morguninn, en birti undir hádegi og sá sól. Um þafe leyti er menriirnir mundi vera komnir fjórfeung vegar á heifeina, brast á allt i einu mesta forafes vefeur, meb ítórviferi, frosti og dimmu og hjelzt vife 3 dæg- ur. Jeg minnist þess alia tífe, er jcg kom út á sunnudags morguninn og iogni brá yfir þar sem jeg var undir fjalli, beint móti veferinu, afe þá var afe heyra, sem britnorg í öllu norfe- ur fjallinit, austurbrún Fljútsdalsheifear og sá þar hvergi til. Jeg heli aldrei heyrt hjer því- líkt vefurhljófe. Mennirnir komu hvergi fram af heifeinni, og hafa aldrei fundist neinar menj- ar þeirra, þó leitafe væri og mikill fjöldi manna hafi marggengife um alla heifeina sífean, vor, snmar og haust í fjárleitum og til fjallagrasa. Heifein rná heita búfjárhagar beggja megin til mifeheifear — mest öll grasi vaxin og flöt. þykir því líklegast afe veferife hafi hrakife menn- ina í einhver árgljúfur, sem núg eru til í báfe- um heifearbrúnum. Vífea hefir þó veriö leitafe í þessum gljúfrum. Stephán sálugi var um tvítugt. Höffeti foreldrar iians misst skömmu áfeur annan eldri son af taksótt — mjög efnilegann mann Sig- urfe afe nafni. þeir sem þekktu Stephán sál- uga, hafa sagt mjer, afe hann hafi verið ftill- þroslta, þrekmikill og hreysti mafenr, áræfeinn og þoimeiri, en fieslir aferir þó eldri væri og alla vega hinn mannvænlegasti — vei gáfafe- ur og vel afe sjer og mildfe þokkasæl), svo vandamönnum iians varfe afe vera sárasti harm- ur afe missa hann á blóma aldri og þafe svo sviplega. Jeg hefi vænt þess, afe þeir sem þeklctu hann vel, mundu minnast fráfalls hans í blöfeunum, en man eigi til afe jeg hafi sjefe þafe. því minnist jeg þessa lijer efnilega ættmanns mfns, þó hann væri tnjer ókenndur afe sjón og raun, og geytni mefe söknufei minningu þessa sorglega missis hans í huga mjer, þangafe til jeg skil hjer vife. Hvar sem bein mín fá afe hvílast, þafe stendur á minnstu. — I æfera beimi vænti jeg af Gufes náfe, afe fá afe þekkja betur en hjer, anda þessa saknafea ástvinar míns, Hallormstafe 23. jan m. 1871. Sigurfeur Gunnarsson. — 24. þ. m. kom mafeur sunnan úr Reykjav. hingafe, sendur norfeur afe Hálsi, sem segir gúfea tífe og snjólítife syfera og mikin íiskafla sufeur í Garfei. einnig mikla uf psavei? i í Hafn- arfirfei og tunnan af honum seld 4 mk. Iieilbrigfei er sögb manna á mefeal og engir nafnkenndir nýlega dánir. 2 kaupskip liölfeu komife í Rv. annab 24. f. m. frá Björgvin til S. Eymundss. mefe salt og netagarn, en tók aptur Isjöt og (1. Hitt skipife haffci komife um næstl. mánafea- mót mefe mat og ýmsar naufesynjar afcrar til F'ischers Rúgur, baunir og grjón eru nú í Rv. 9, 10 og 11 rd en kaffi 32 og sykur 24 sk. Eptir fregnum, sem komife höffeu mefe skipum þessum, er látife vel af árferfeinu erlendis. Styrjöldin millum Frakka og Prússa hjelzt en vife; Garíbaldi haffei farife tii þýzkalands og brotife þar upp járnbrautina, sem áfeur er getifc í blafci þessu, auk þessa haffei hann tekib þar mikife af vistum, er iiann Ijet allt flytja til Parísarborgar, svo bæjarbúar þóttust vera fyrst um sinn, vel byrgir af matvælum. Ailt, þdtti heldur óvænkast fyrir Prússum ; þafe var því talafe um afe vopnahlje mundi geta kom- ist á og ef til vill frifeur. Enska skipib, sem strandafei undir Eyjafjöllum austanvert vife Mark- arfljót, var bofeife upp mefe öllu sem því fylgdi og á því kom, 16 — 20 jan. þ. á ; rúgt. varfe 1 rd., 40 sk ; kjöt og flesk, þrír fjdrfeu úr tunnu alltaö 1 rd. ; hverjar 3 hafrat. á 8—12 sk. ; eldp- skrokkurinn eirslegin en mastralaus 10 rd. Tafea haffei verife seld í járngirtum pokum, hjer um 2 í sátu, 20 af pokum þessum í nr. voru seldir frá 6—10 sk. Samtök rjefeu hjer kaupum. AUGLÝSINGAR. — Nýir áskrifendur afe 2. ári KGanglera“, geta fengife 1. árife (4 hepti) fyrir 48 sk , er þá kostafei 72 sk. og var rúmar 12 arkir ab stærfe í 8 blafea broti. þeir sem vildu eign- ast blafeífe geta því snúife sjer annafehvort til úisölumanna þess sem eru vífesvegar út um landife efea til ábyrgfearmannsinn* búkbindara Frifebjörns Steinssonar á Akureyri. Blafeife Gangl kemur nú út í 4 blafea broti, eins og þjófeólfur og er æilast til afe hann verfei 12 — 14 arkir afe stœrfe og kosti 72 sk. árgangurinn, og afe ut komi ark og ark, eins og af liinuin blöíunum. Útgefendnr Nokkrir Eyfirfeingar. — Fimmtudaginn 2. febrúar þ. á. fannst vestan til í Steinsskarfei á Vöfeluheifei gömul yfirhnakkdýna, sem geymd er hjá ritst. Birni Jónssyni, þangafe til eigandi vitjar hennar og borgar augiýsingu þessa. - BRJEF RIDDARA JONS SIGURÐSSONAR til 16 alþingisruannaog3. ann- a r a. „Eptir því sem í Ijós er komife, virfe- ist þafe eiga afe verfea málalok alþingis 1869. afe því er snertir stjórnarmál íslands, afe kon- ungur vor ætli, eptir ráfei hinnar dönsku stjórnar sinnar, hvorki afe veita oss stjórnar- bót þá er alþingi æskir, og heldur ekki afe neyfea upp á oss frumvarpi því er oss var liótafe mefe í fyrra, þetta má heita sem al- þingi og stjórnin muni skilja afe slíku i ann- afe sinn, eins og eptir þjófefundinn. En til bess afe ekki lieiti svo sem allt standi í stab, þá er þab í ráfci afe auka vald stiptamtmanns- ins og leggja undir hann æfcsta úrskurfe í ýms- um málagreinum, svo sem reikningamálum, innanlandspóstmálum, fátækramálum og (1 , einnig ab koma upp sveitastjórnarlögum og ab endingu nýjum og auknum skattalögum, lík- Iega þó afe fengnum tillögum alþingis. Sumar af þessum fyrirætiunum eru vissu- lega í þá stefnu, sem vjer liöfum ávallt mæit fram mefe ; sumar eru komnar undir því livernig þeim verfcur fyrirkomib í framkvæmd- inni, og hin seinasta nin skattaiögin er alveg nndir því komin, hvort alþingi fær fjárhags- lögin í hendur efeur ekki, því ef stjórnin æti- ast svo til afc vjer gjöldum skatta til þess afe ríkisþingife í Danmörku skainti úr þeim eptir sinni vild, efeur danskir ráfegjafar undir nafni konungs eptir þeirra viid, þá mun varla nokkr- um alþingismanni geta blandazt hugur um afe neita, og bera fram sterkustu mótmæli í mót þess konar mefeferfc. Mefean slíkt stecdur til og er í ráfeum, hvernig sem þafe ræbst, þá er þab skylda vor alira álþingismanna, sem viljum halda fram þjóferjetti vorum Islendinga og þjófclögum, afe halda lióp og láta eigi letjast afe neyta allra löglegra ráfea til afe hafa þau mál vor fram, sem eiga afe vera undirstafea þjdfcfrelsis vors og þjófesældar á komandi líimnn. þess vegna leyfi jeg mjer afe skora á yfur, eins og jeg iijer mefe skora á þá þingmenn, sem þjer vit- ife afe af vorum flokki eru, afe þjer fylgib þvi fram í þessu máli: 1. afe koma á fót sem flestnm og almennust- um bænarskrám til konungs sem verfei sendar í sumar og í liaust, annafehvort bcirilínis til stjórnarinnar efea til mín , og fari því fram afe blðja Hans Hátign Kon- unginn skipa svo fyrir, afe höiub upp- ástungur alþingis 1869 í stjórnarmálinu verfei veittar; sem er: afe nýtt frjálslegt frumvarp til stjórnarskrár islands verfei lagt fyrtr þing á ísiandi mefe fullu sam- þykktar atkvæfci sumarife 1871, og þar niefe afe árgjald handa fslandi verfei á- kvefeife til 60,000 rd afe minnsta kosti, mefe innstæfeu í óuppsegjanlegum ríkisskulda- brjefum. 2. afe búa undir aimennar og öflugar bænar- skrár til næsta alþingis, sem fari frain hinu sama, og fari því fram, afe þing þafe sem vjer bibjum um, verfi þjdfcfundur kosinn samkvæmt lögunum frá 1849. 3. afe hver yfcar sjer í lagi leggi alit kapp d afe^ afla samskoia og koma þeim í peninga á 'nentugasta hátt og senda mjer sem fyrst; £n jeg skal halda fje því saman og setja á leigu, og gjöra grein fyrir á næsta þingi og búa svo undir afe vjer getum þá bund- ife fastara ráfelag vort málum vorum til framkvæmdar. 4. afe hverr yfear haldi sambandi vife annan og vifc þá hina þingmennina, sem f vor- ' um flokki eru, einnig nái samtökum vife líkiegasta mann í hverri af hinum sýsl- unum sem vorir menn eru ekki í, og sjái um afc þar verfei eins hagafe til. Verifc vissir um afc jcg muni gjöra hvafe jeg eptir minni beztu þekkingu álít málum vorum hollast, og iiinu sama treysti jeg hjá yfeur, afe þjer munife kappkosta afe framfylgja málum vorum mefe sem beztu fylgi og forsjá. Heill og hamingja fylgi yfeur og störfum yfcar föfeurlandi voru til heilla Km.höfn 31. maí 1870. Yfear trúfasti vin Jón Sigui'fesson“. Rjett eplirritafe, vottar Arnljótur Ólafsson. — Af þvf svo ólieppiiega hefir tiltekist afc rúm- ife í blafci þessu leyfir eigi svar til Páis barna- fræfeara kornizt afe, verfeur þafe afe bífea byrjar. Jónas Sveins6on. Eirjandi og dbyrgdarmadnr Björn JÓnSSOn. freutafeur f prentBni. t Akurejri. J. Sveiusson.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.