Norðanfari


Norðanfari - 13.03.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 13.03.1871, Blaðsíða 1
 NOMNFAM. V,: 10. AR. AKUREYRI 13. MAKZ 1871* Aukablað. STEPHÁN A. THORARENSEN f. 21. júlf 1837; dáinn 2. marz. 1868. Þu dauðans engill! döprum hijórni Af draumi þungum vekur mig. Eg átti vin f æskublómi Hann er nú genginn tfmans stig! Æ! hví er fallinn fölur nár, Svo fagur kvistur grænn og hárl Af aðalbornum eikar-rófum Akurblóm spratt í vordags il; Vonfagurt tók það vexti skjótum Og vinhlýtt horfði sólar til. Æ! hví er fallinn fölur nár, Svo íagur kvistur grænn og hárl Eg man þig, Stephán, megin blíði Menntun og dyggö var takmark þitt; Hreinskilni þín og hjarta prýði Hjarta þjer ástum bundu niitt. Æ! hví er fallinn fölur nár, Svo fagur kvistur grænn og hár! Einkenni barst þú ættar þinnar: Asthreina tryggð og höfðingslund. Inndælt á morgni æsku minnar Eg undi hjá þjer marga stund. Thorarensen ! mjer svellur s.ir ; Sjá! þö crt liðinn fölur nár! Einmatra íinnst mjer æfin vera Ávallt sfðan að skyldum vjcr. Harmþrungin ástmenn hjörtu bera, Og horfa grátnir eptir þjer Inn á samfunda unaðs land, þar eilíft varir kærleiks band. Par vel til sælla feðra þinna! Par vel úr tfmans_ þröng og sorg Vinirnir aptur vin sinn finna í vonar himins friðar borg þar engin drjúpa eldheit tár Um eilffð blómgast kvistur hár! G. G. Sigurðarson. KJARTAN PORLEIFSSON, dáinn í júním. 1870. Kjartan! þig ungan kveðja hlutum; ívrr enn þig vinir vildu burtu, voldugri hendi varstu leiddur dökkri að moldu, þars dauðir byggja. Setn r<5s á kvöldi röðul kveður, heilsuðu þjer hollir vinir; dauða þig kvaddi kveðju enginn; bana þinn hugðn bragnar fjarri. Virtist þitt blíöa bros skilnaðar bleiku líkast bliki mána, sem þá á aptni unaðs íagur hann sig hylur hamra skugga. Ástvina þinna augu stöðugt út á Sæinn þjer eptir mændu, fyrir skemstu er skipi sigldir öruggur burt til Eskifjarðar. Rann í austri röðull úr haíi, heim komu þfna er hugðum boða, og bros hans forboða blíðrar kveðju; vinar í hönd hugðumst taka. Brá fyrir sólu, brugðust vonir; vonir samfunda vinum huríu; barst harmsaga, beygöust þær fyrst; barst násaga, brustu þær alls. Anda þinn ftran upp þótt vitum numinn til Drottins dýrðar sala, stunur frá hryggva stíga brjósti, og vinaðs dögg vætir hvarma. Gráta þig ungir, gráta þig ahinir, gráta þig ríkir, gráta þig snauðir; sem Baldur úr helju bragnar grjetu, grætur þig allt, er gráta kann: x+y+z. LILJA BJARNADÓTTIR. dáin 23. júnímánalar 1870. Nú ríkir sorg og rauna þrá þar röoull ástar skein og blöeum lykja bldmin smá á bjartri akurein; mí svellur brjdsti blóíiug und, því breytt er gle&ihag; og Liljan föl í frjófgum lund, um fagran sumardag. Nú dríipir hús, þvf heicursíljéo er heljar gengin braut, sú andar-frjáls og eclisgdo sitt cfldi dygcaskraut, lundin var blío, en hjartao hreint og hjúpab kærleiks yl, á skyldustigum stefndi beint — og strfddi — marksins til. Sem móoir, kvinna, hdgvær hy'r sjer hrdour beztan gat — 25 — sfns húss og stjettar sómi dýr; hifn sannleiks bocorb mat og festi trdar fagra sjón á friÐarmerkjum þeim er boca frelsi þreyttum þjdn og þjácum benda heim. Hve sárt er þeim er svoddan gjöf var sæmdur Gufes af hönd, þá lamar daubi og geigvæn grðf hin gullnu ástar bönd; en elskan hrein er öílug víst hún dvin sigrar l(fs, og fram sem röoull bjartur brýst f bdlstur skýum kýfs. Vor Lilja grær á lífsins fold og Ijdmar röcul-klár en börn og maki bera hold me& bdlgin harmasár en vetur þverr og hlyrnir hár mun hressa dofnao fjör; þib finnist heil nær eilff ár hin ymsu jafna kjör. J. H. HJÖRTUR KRISTJANSSON frá Ási áHólsfjólIum, andaöur 5. juií 1870. Nú hcfir bana bláköld rós á bjarta fallið grein nú hefir myrkvast munar Ijós er mætast áður skein, nú hefir ástarhöndin þýð af heli voiðið styrö og blómgað hold á bernsku tíö í blundað dáins kyrð. IIví mátti ei það mæra hold hjer mætri blómgun fá hvf hlaut það snart að falla í fold og fölum byggjast ná að aldaföður umsjón hrein er öllu stjórnar vel ei vildi synd nje sorgamein það særði fyr en hel. þú hefir sofnaí sællri værð og signuð hvfld þfn er, en föður, móður hjörtu hrærð til himins lypta sjer það eru Guðieg elsku tár sem einum þóknast bezt ef hvorki eru köld nj e sár þeim kemur huggun mest. Og farsæl hjeðan ílutfist önd af frelsisengli sótt hvar jarðar nö ei binda bönd en bjart frá dauðansnótt um eilífð sjer hún ástarfríð og æðstum Guði kær svo saklaus helg og sigurblíð þar sælu notið fær. En hollra vina hjörtun fríð með hryggðar sárum stun er bærðust við þitt banastríð af blíðri meðaumkun þeim hefir f»ngist huggun var

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.