Norðanfari


Norðanfari - 04.04.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 04.04.1871, Blaðsíða 1
lO. ÁR. AKUKEYRI 4. APISíI 1871. m i?.—ia. UM RJETTINDI fSLANDS. (Framh. sjá nr. 3.—4., en þar hefir gleyrazt afc setja fyrirsögnina). Vjer gátum þess áfeur, afc Danir köllufcu ísland á sínu máli „Biland*, þafc er á ís- lenzku hjáland efea öllu heldur hjálenda, því efclilegra er eptir þýfeingunni afc hafa orfcife kvennkennt. Vjer gátum þess þá líka hverja þýfeing oss virtist nafn þetta hafa eptir mynd- un þess. Nú kynni cinhver ab segja, a& vjer hefbum enga heimild til afe leggja neina þýfe- ing í þetta orb, nema þá sem Danir legeja í þao sjálfir. — Gott og vel! Látum oss þá skoba hvemig Danir þyba þafc. Vjer skulum færa til grein úr kennsluhók eptir danskan há- skólakennara og doktor í lögum, hún er svo látandi: „Hafi eitthvert ríki lagt annafe ríki undir sig meÖ herskildi efca landnámi, þá kemur opt upp vifc þetta mismunur, svo sem milli m<5fc- urlandsins efcahöfufclandsins (liins faernemandarfkis) og nýlendunn- a r efca hjálendunnar (hins h e r - numda r í k i s). Hiö sífcar talda getur haft stjórnarskipun fyrir sig og sjerstaklega stjórn, sem þó verfeur afc vera undirgefin stjórn höf- ublandsins**. Hvab getum vjer nd lært af þessari skýr- ing hins danska liigvitrings ? þab, ab orbin hjálenda og nýlenda þýfea hjer um bil hife sama, og ab ekkert land getur heitib hjálenda nje nýlenda, nema annab ríki hafi lagt þab undir sig meb vopnum eba valdi. Nú viljum vjer spyrja : Hvenær hefir hib danska ríki, efur nokkurt annab ríki lagt ísland þannig undir sig ? þótt vjer lesum og rannsökum nákvæm- lega s'ngu ættjarfcar vorrar um þær 10 aldir, sem libnar eru sifcan landib tdk ab byggjast, þá finnum vjer þann atburfe hvcrgi í sögunni; og þ<5 sumir Danir hafi klifab á því, ýmist ab ísland væri fyrir rás vifeburfeanna orb- ib landshluti eba partur af Danmörku, ,ib sínu leyti eins og Borgundarhólmur, efca einhver önnur af dönsku eyjumim, ýmist hjálenda Dan- merkur, eins og þeir kalla Grænland, þá hefir þeim þ<5 aldrei tekizt ab benda á þessa vife- burbi, eins og heldur eigi er von, þar sem þeir eiga sjer engan siab f sögunni. Ef þeir, sem berja þetta fram blííkalt, ættu rjett og satt mál ab verja, mundu þeir heldur eigi komast f bvo hraparlega mdtsögn vib sjálfa sig, ým- ist ab láta ísland heita hluta Danmerkur eba hjálendu Danmerkur, því þetta tvennt er sitt hvab og munurinn á því mjó'g mikill; þab er sitt hvab ab sitja á bekk meb Borgundarhdlms btíum eba Grænlendingum. En nú getum vjer hvorki nje viljum sitja á dönskum bekk nje grænlenzkum; högum vorum er svo varib, ab vjer hljótum ao siija út af fyrir oss á vorum eigin íslenzka bekk. #) „Har en Stat underlagt sig en anden Stat ved Erobring ellcr Bemæmigelse, saa op- staaer derved ofte en Forskicl, som imillem M o d e r- eller ílovedlaiidet, (den erobrede S t a t) og C o 1 o n i e n eller B i I a n d e t (den erobrede Stat) Den sídste kan have 8in egen Forfatning og sin særskilte Regier- ing, der dog maa være ílovedlandets under- ordnet*. Schlegel. Natunettens eller deit almindelige Retslæres Grundsætninger. Ab forfefcur vorir hafi fyrrum numib hjer land og stofnab á íslandi sjerstakt, frjálst víki, sem hafti lýbstjórn í hátt á fjórfca hundrab ára, er svo alkunnur sannleiki, ab enginn get- ur þar í móti mælt. En úr þvf Islami einu sinni gjörfcist slupulegt og Jöglegt ríki, þá er þab vitahlutur, ab þetta ríki, eins og hvevt annab ríki heldur áfram ab vera ríki þangab til þab á lögmætan hátt missir þessi rjettindi. Nú getur ekki ríkí á IÖgmætan hátt misst rjett til ab vera ríki, nema, þegnar ríkisins verbi sameiginlega ásáttir um þab ab afsala sjer þessum rjettindum, — þetta er almennt vib- urkennt, eins af dönskum lögfræbingum sem öbrum. — Af þessu leibir eblilega, ab Island hlýtur ab vera ríki fyrir sig enn í dag, efls- lend'mgar hafa aldrei lögiega afsalab sjer rjetti til ab vera n'ki*. Eptir stríblögum ebur hern- abarlogum, sem þd er hæpib ab verbi köllub lög), getur eitt ríkib brotib annab undir sig met herskildi efca ofríki og svipi þab rjetti til ab vera ríki; en samt verbnr ab álíta, ab meb- an þegnar hins sigrafea ríkis samþykkja þetta eigi, sje ríkifc enn þá ríki, og styrjöldin eba missættib milli ríkjanna haldi áfram, þangab til frifeur kemst á meb þeim hætti, afe þegnar þess ríkisins, sem lýtur í lægra haldi, neyfeast til afe afsala sjer rjetti til ab vera sjerstakt ríki. .. $ f>eir sem vilja neita því, ab Island sje mefe rjettu ríki fyrir sig, verfea því ab sanna, ab þegnar hins ísleni'.ka ríkis hafi löglega og meb frjálsum vilja afsalab landinu rjetti til ab vera ríki f>ab er engan veginn ndg ab klifa á þvf, ab landib sje fyrir rás vifcburbanna hætt ab vera ríki ; þafe verfcur afe til færa og sanna þ a n n e i n a v i b b u r b, ab Islendingar hafi samþykkt, ab Island gjörfcist annabhvort inn- limafur hluli annars ríkis, ehir þá undirlægja þess eba hjálenda. Vor fullkomin sannfacring er, afc þessi viMjurfeur hafi aldrei átt sjer stafe, og ab þess vegna sje enginn vinnandi vegur ab sanna þafe, ab Island hafi nokkurn tíma á löglegan hátt hætt ab vera ríki. þetta heíbi annars líklega helzt átt ab vera annafehvort þegar landife gekk fyrst undir kon- ung, efea fjórum 'öldum sífear þegar kallafe er, afe konungsvaltlib hafi aukizt, En þab hefir nógsamlega veiib sýnt og sannab af þeim sem ritab hafa um þessa vifburbi, ab þessu var eigi þannig varife. Gamli sáttmáli fslendinga vife Hákon konung sýnir þafe augljóslega, ab hib íslenzka ríki breytti þá einungis stjórnar- skipun sinni og innleiddi takmarkafea konungs- stjórn í stafeinn fyrir þjófestjórn. er áfeur haffei verifc, og gjörfeist sambandsríki hins norska ríkis en hvorki norskt fylki nje norsk undir- lægja efea hjálenda Og 400 árum sífear, þeg- ar stjótnarskipuninni var breytt í hinum sam- J þafe er ef til vill ekki óþarft afe taka þafe skýrt fram, afe vjer hh'fum hjer orfeib ríki í sömu þýbingu eins og danska orfeifc nS t a t", því þetta er nú orMn málsvenja í fslenzkum bókum og íslenzkum lögum. Afeur þýddi orfe- ife „ríki", þafe sem laut undir yfirráfe einhvers höfbingja f>essa þýbing hefir ortib jafnframt enn, og því er þab, ab vjer könnumst hátíö- lega vi^, afe Island sje hluti úr ríki konungs vors, en alls ekki afe þafe sje hluti úr hinu danska ríki, heldur sjerstakt fslenzkt ríki í hiuni nýrri þýfeingu orfesíns. — 35- bandsrikjunum, Danmörku og Noregi, þannig! ab konunginum var fengib S hendur langt um meira vald, en hann haffei áfeur og reynt var einnig af konungi ab semja um þetta sama vib íslenzka sainbandsríkifc, þí iiggur þafe í aug- um uppi, ab þessi breyting & stjdrnarskipun Eambandsríkjanna hvers fyrir sig, cr allt annab en þab ab leggja eitt þeirra undir annafc, efea innlima eitt þeirra öfcru. Hinn sameiginlegi konungur tengdi þau í raun og veru jafnt sam- an, hvort sem vald hans var minna efea meira Einmitt sá alkunni vifcburfcur, afe Friferik kon- ungur þrifeji samdi sjerstaklega vií) hvert ríkib ( sínu lagi, Danmörku, Noreg og ísland sýnir þab, ab hann vissi vel, afe þetta voru þrjú ab- greind ríki, og þab er skiljanlegt, abhannvildi helzt vera alvaldur í þeim ölltim, úr því hon- um tókst ab verba þafc í einu þeirra. En ná var þafe ekki einusinni svo, ab hann gjörbist jafn alvaldur í hinu fslenzka ríki eins og hinu danska og norska. Konungur gjörbi vildari samning vib íslendinga en abra þegna stna, og stjárnarskipun íslands breyttist ekki eins, mikib og stjdrnarskipun Danmerkur og Noregs, enda voru konungalögin aldrei birt á íslandi, meb því þau gátu eigi átt þar vifc eptír sara- komulagi konungs og Islendinga. Allt fyrir þetta sagbi danska stjórnin 1851 í ástæfcun- um fyrir etjdrnarstöbufrumvarpinu til þ.jöb- ' fundarins, afc konungalögin einkum í 19. grein hafi gjört fsland ab parti úr danska ríkinu, og þó nefnir þessi grein eigi ísland einu sinni á nafn. þafc sýnist þó eins og ekki mælti minna vera, en afc þaö ríki, sem á afc leggja undir annafe, efea innlima öbru, sje nafngreint í gjbrníngi þeim, sem um þafe væri gjörbur, efca lögum, sem um þafe væru sett. þessi 19. grein í konungaló'gnnum dömku ákvefcurann- ars einungis, afe ríki þau og lönd o. s. frv. sem lutu þá undir konunginn, megi aldtei afe- skiljast, heldur verfei æíinlega ab lúta undir einn og sama landshöffcingja. Og hvort setn slík ákvörfcun heffei stafeib f konungalögunum efea ekki, þá heíir Islendingum aldrei komib til hugar ab mötmæla því á nokkurn hátt, a6 þeir ættu ab Iúta undir sama konung og Dan- ir. Islendíngar hafa jafnan verib konungholl- ir menn og aldrei reynt ab ganga á sáttmála sinn vife konung. Hitt mætti ef til vill held-' ur segja utn þá meb rökum, afc þeir hafi á stundum látib konunga sína mótmælalaust beita meiru valdi, en lög og sáttmálar stófcu til. Um landsrjettindi Islands hafa fyrir nokkr- um árum ritafc þeir J. E. Larsen og Jón Sig- urfcsson, og hafa þeir komizt afc mjög svo ó- líkri nifeur8töfeu. Menn kynnu nú ef til vill afc telja nokkur líkindi til þess, ab annarhvor, efca báfeir þeseir menn hafi eigi verifc mefc BIIu óvilhallir, þar scm annar þeirra var danskur embættismafcnr, en hinn íslenzkur þjófcfulltrúi, og því sje varlega faranda eptir því, sem þeir hafa ályktafc í þessu máli hvor í sfnu lagi. En svo vel vill til, afc hinn þriðji mafetir, sem enginn getur annab en álitife rfvilhallan í máli þessu, og þar hjá í fullkomnasta lagi hæfan til ab dæma um þab fyrir sakir lærddms og kunnugleika, hefir tekib málifc til yfirvegunar og rannsóknar. Hann hefir vegib ástæfcur Larsens og Jðns Sigurbssonar hverjar möt bfcrum, hann hefir kynnt sjer söguna og rá»

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.