Norðanfari


Norðanfari - 04.04.1871, Page 2

Norðanfari - 04.04.1871, Page 2
— 36 — v 1 i> b u r S a n n a engu míiur en hver annar, eem einnt hefir þessu máli, og hann hefir komizt til þeirrar nifeurstöiu, ab vjer Islend- lendingar heföum rjettara mál aí> verja en Danir, aí> því, er vii víkur landsrjettindum efca rfkisrjettindum Islands ; hann sker svo úr, a& Island sje hvorlú innlimaiur liluti nje hjá- lenda Danmerkur, heldur gamb^ndsríki henn- ar. þessi úvilhalli dómari milli. Larsens og Jóns Sigurissonar, milli Dana og Islendinga, er Konráíi Maurer, doktor í lögfræbi og há- skólakennari f Miinchená Bæjaralandi. —Rit- gjörb Larsens um þetta efni hefir danska stjórnin gefib út á Islensku, en ritgjörb Jóns Sigurbssonar um sama efni, þar sem hann svarar Larsen, er prentub í 16 ári „Nýrra Fjelag8rita“, og í 17. ári sömu rita er íslenzk þýfcing af ritgjörb Dr. Maurers, þar sem hann dæmir milli hinna tveggja rithöfunda*. All- ar þessar þrjár ritgjörbir eru merkilegar hver í sinni röb, og vjer viljum fastlega ráíia lönd=> um vornm til ab lesa þær upp einmitt nú á þessum tíma þegar svo árí&andi er ab hafa skýra hugmynd um hin sönnu rjettindi iands vors og þjóbar vorrar. Hin fyrsta af rit- gjörímm þessum sýnir hvernig margir Ðanir vilja skoba málií), bin önnur hvernig flestir Islendingar líta á þab, og hin þribja hvernig málib lítur út, þegar þab er skobab hlutdrægn- islanst frá almennu sjónarmibi. UM STJÓRNARMÁLIÐ, eptir Arnljót Ólafsson. (Framh). þannig er þá ætlunargildib sem nú var sagt. En nú er eptir ab athuga þab mál, ab nokkrar greinir ebur ákvæbi grund- vallarlaganna hljóba um alríkismál, mál er einkum varba konungsrjett og hin æbstu stjóvnarvöld, rfkisins og því allt ríkib til sam- ans tekib. Greinir þessar geta því eigi gilt ab eins fyrir Danmörku eina, meb því ab Dan- mörk sjálf, enn þótt Færeyjar sje meb, er eigi allt ríkib, heldur og fyrir hina ríkishlutana f samfjelagi, fyrir ríkib allt sem eind ebur heild. þetta gildi er nú þab, er jeg hefi kall- ab f u 11 g i 1 d i þeirra. þó menn nú geti bæglega fellt æ 11 u n a r g i I d i b, þab er ab segja, ab a 11 a r g r e i n i r grundvallarlag- anna gangi sem lög um a 111 ríkib* 1, þá geta menn þó eigi fellt grundvaliarlögin alveg, svo e n g i n grein þeirra gddi um a 111 ríkib. Nei, f u 11 g i 1 d i b verbur eptir : nokkrar g r e i n i r þeirra, ótiltekib ab vísu hversu margar, ganga sem lög um a 11 t D a n a - v e 1 d i. Vjer fslendingar verbum þá annab- tveggja, ab fá af Dönum ab taka alrikisgrein- ar þessar úr lögum sinum, líkt og þeir ábur gjörbu fyrir hönd hertogadæmanna, og setja þær sjer í stjórnarskrá, og ab vjer fáum svo ab eiga samþing meb Dönum, þvi ab eigi get jeg setlab, ab íslendingar vilji þab aflægi ab húka á ríkisdeginum og voka þar eptir al- ríkismálum — ebur þá ab slcppa ab svo komnu öllu tilkalli til alríkismála, og því eigi telja þau meb vorum málum. Ilvab abr- ir vilja í þessu, veit jeg eigi meb vissu ; en hitt vcit jeg, og þab getur enda hverr mabur sagt sjer sjálfur, ab m e b a n alríkisgreinir í þessar standa f. grundvl., en eigi í vornm stjórnlögum, þá heíir eigi alþingi, heldur rík- isdagurinn meb konungi e i n n rjett á ab ræba alríkismál og rába þeim ab lögumT. Hjerna liggur þá steinninn, er jeg ábur benti þjer til. Gimsteinn er hann eigi nje fiskisteinn, svo mun þjer þykja, og því muntu eigi vilja, ab jeg Bseli þjer steininn* ; en jeg vil þá aptur í móti, ab hann verbi þjer eigi ab Sísifssteini nje lieldur ab násteytingarsteini“ ebur „hrös- unarhellu“. Nú hefi jeg bent til hver sje vor mál og landsrjettur ab lögum, svo og ab ríkisdagur- inn liafi meb konungi, eptir grundvallarlögun- um, ráb og vald yfir alríkismálum, einungis er eptir ab finna liver sje alríkismái fyrir vora hönd. þetta löggjafai vald konungs og ríkis- dagsins heiiir h i b almenna löggjaf- arvald ríkisins ebur Danaveldis, til abgreiningar frá hinu sjerstaka löggjafar- valdi Danmerkur, er eigi snertir þetta mál. Hib sjerstaka löggjafarvald Islands er aptur þab er konungur og alþingi hafa á hendi, sem kunnugt er. Nú er hib sjerstaka löggjafar- vald vort og Dana svo alveg abskilib, ab lönd þeirra liggja eigi saman. Vjer höfum ab- greind vor sjerstöku löggjafarmál, og þeir sín. Aptur liggja lönd alríkisroála og vorra mála saman. En h v e r n i g o g h v a r eru þá landamcrkin ? Hjer er vandi úr ab leysa. Hjer hefir hnífurinn stabib og stendur enn kúnni. Stjórnin hefir nú, svo jeg haldi samlíking- nnni áfram, þrisvar ebur fjórum sinnum, sett Iandamerki. Hib fyrsta sinn í stjórnarfrum- varpinu til þjóbfundarins, annab sinn til þings- ins 1867 og þribja sinn til þingsins 1869, svo nú í frumvarpi sínu á ríkisdeginum. Vib þessi landaskipti má bcra saman skipti þau er hún gjörbi vib hertogadæmin í alríkisskránni 2. okt. 1855 (sbr. tilsk. 26. júlí 1854). Jeg skal hjer eigi fá mjer til orba, hversu ójafnt stjórnin hefir skipt oss landvídd mála vorra, heldur ab eins taka hitt fram, ab þab hefir jafnan verib hib einkennilega vib þessi ianda- skipti hennar oss til handa, ab alríkismálin hafa legib á milli vorra og Dana sjerstöku mála sem samcignarland, og hafa því orbib ab lieita saraeiginleg mál ebur samríkismál, meb því ab alríkismál hennar hafa og ætíb verib fleiri en þau eru í raun rjettri. þetta var og náttúrlegt alla tíb, ábur en alríkisskráin var sett og svo lengi sem hún stób. En nú síban er engin ástæba til þess framar, ab minnsta kosti ab minni hyggju, því ab jeg er fyllilcga sannfærbur um, ab vjer höfum nje hib minnsta gagn af ab hafa sammál og samþing vib Ðani, og þá heldur eigi Danir nje fíkib. Enginn af oss hefir nú reyndar gjört sig alveg á- nægban meb landamerki þau er stjórnin sett hefir, þðtt nærri lægi 1867 ; en svo hefir og þab stabib fyrir, ab hvorki stjórnin nje al- þingi, nje heldur ríkisdagurinn meb allri var- kárni sinni og smásmygli, hefir hingab til get- ab dregib landamerkjalínuna milli vorra mála og samríkismála svo glöggt, ab eigi hafi þurft ab skilja svo fyrir, ab konungur sjálfur skyldi meb tveim rábherrum hib minnsta, *) Ðr. Maurer befir mebal margs annars rit- ab ágæta bók um u p p f n " ^ hins ís- lenzkaríkis. (Entstehung des íslándisehen Staates). 1) Síban Færeyingar gengu undir grund- vallarlögin og & þing meb Ðönum, en Sljes- víkingar eru komnir undan krúnunni ab svo etöddu, er ísland, auk Ðanmerkur, eitt eptir af ríkishlutum þeim, er taldir voru uvo 1848 og síban. ebur enda 1) Jeg þarf naumast ab taka þab fram, ab jeg á hjer eigi vib h i n a 1 m e n n u I ö g- gjafarmál, er fyrr um voru lögb undir umdæmi fylkisþinganna allra í samfjelagi,. og meb konungsúrsk. 10. nóvbr. 1843 til alþing- ia sem konungleg álitsmál. A 1 r í k i s m á 1 eru ab ebli sinu annab en almenn lög- gjafarmál, þótt abgreiningin sje eigi al- veg vafalaus í öllum greinum- En s a m r í k- i s m á I geta aptur verib hib sama sem al- menn löggjafaimál, ab miunsta kosti sum þeirra. meb gjörvöllum ríkisdeginum, gjöra álengur vib og Vib áreib og rjetta merkin. Margir ebur velflestir Islendingar skoba aptur á móti umdæmi alríkismála eigi sem sameignarland, heldur sem óskipt land ebur almenning, er Islendingar eigi ýms ítök f, svo sem „frían“ upprekstur og grasatekju, einkum þá er þeir hafa viljab komast í Bpólótasvarf“ Dana. En jafnframt segja þessir menn, ab grundvallarlögin giidi eigi um vor mál og ab hib almenna lög- gjafarvald ríkisins hafi ekki um þau ab ræba. þessu hefi jeg aldrei getab komib saman. Enginn getur neitab, sá er les grundvallarlög- in, ab þau eru lög, og meira ab segja, þau eru hin einu lög um alríkismál, og þab sjálf- sagt jafnt, hvort heldur vjer köllum þau mál sameiginleg ebur óskipt, einungis ef v'jer gjörum tilkall lil nokkurs ftaks ebur þá land- eignar í þessu óskipia landií landib er og' verbur a 11 t nndir grundvallarlögttnum* þar til skipti á komast. þeir segja enn fremuí* ab konungur einn sje skiptarábandi, og færa þab til ab hann sje einvaldur hjer á landi, líklega til þess ab menn skuli ganga úr skugga um ab hann sje einfær um ab skipta. En nú gilda grundvallatlögin eigi lijer á landi, segja þeir. þessar málsgreinir geta verib sannar hvor um sig, en hvorug er til heimfærsl- unnar kemur. Mjer skilst svo sem konung stobi harla lítib einveldib hjer á Iandi í skipta- máli þessu, meb því ab skiptin eiga eigi hjer fram ab fara, heldur innan vebanda grund- vallarlaganna, sem ábur er sagt. Skiptamálib ber undir konung og ríkisdaginn, hib almenna löggjafarvald Danaveldis. — „Æ hvaba skrambi“, vjer getum þá eigi sagt vib hinn einvalda: fábu mjer aptur herskarana mína (redde inihi cohorles, Varre I). Jeg skal nú eigi gjöra þess- um mönniwn þann grikk, ab minna þá hjer á hver9u alþingistilskipunin er til koinin ; jeg skal stilla mig um ab spyrja þá ab, hvort það sje eigi sjálfsagt ab vjer verbum ab fá sijóm- rjettinn og þingvaldib frá hinum þingbundna konungi, frá uppsprettu valdsins, frá löggjaf- arvaldi ebur löggjafa ríkisins, heldur skal jeg hlusta enn til hvab þeir segja. þeir hafa þá enn fremur sagt: Grundvallarlögin gilda eigi um vorn hluta ebur ílak í almenningi alríkis- mála; vjer höfum aldrei á löglegan hátt gefift samþykki vort til gildis þeirra ; því beilir rík- isdagurinn oss ólögum og sýnir oss hinn mesta yfirgang, er hann einn þykist erft hafa tilut— deild í einveldinu; hann slettir sjer fram í vor mál, er hann kvebst einn rába eiga meb kon- ungi yfir öllum þessum almenningi og kallar hann eign sína, þar þó er aubsætt ab þessi eign ríkisdagsins er ekkí annab en „ólöglegt* eigriarhald. En nú er hinir sömu menn standa jafnframt á því fastara en fótunum ab kon- ungur sje enn alvaldur á landi hjer, en a?> „bræbur vorir í Danmörku“ hafi notib stjórn- frelsis nú yfir 20 ár, sem og rjett er, þá segja þeir einmitt og játa fyllilega, ab eigi vjer heldur Danir einir hafi fengib hlutdeild í ein- veldinu, og því um leib ab grundvl. sje enn hin einu lög er gilda um alríkismál. Sumir menn blanda enda gjörsamlega saman öllum tímura og alls konar rjetti. þeir troba þá fyrst upp „Garola sáttmála“ sem ann- ab mörs-ibur, og hafa samþykktarvald ebur löggjafarvald hans1 deyít í nesti fram til sib- ustu aldamóta ebur lengur. þeir gjöra engan mun á landsrjetti vorum fyrir og eptir einyeldib, einungis láta þeir ofríki og yfirgang Dana 1) Jeg muu síbar sýna, ab þab er eintómur misskilninguv, er menn hafa ætlab ab Gamli sáttmáli hljóbabi um löggjafarvald Islendinga. Islendingar höfbu ábur löggjafarvald, og þurftu því eigi ab áskilja sjer þaö er þeir áttu.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.