Norðanfari


Norðanfari - 04.04.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 04.04.1871, Blaðsíða 3
vaxa. þelr koraa öllu svo haganlega fyrir, a?i landsrjettur vor stendur alla tíí) dskertur, bvah svo sem landslögunum lífcur. Lögin at> eins veröa at> ólögum, kjör vor at> ökjörum, allt fyrir sakir ójafnatar og ásælni Dana; en landsrjettur vor stendur einn óskaddatur, og gnæíir sem Gunnars-hólmi hátt og hátignar- lega yfir eybisanda eyindar vorrar og laga- lausrar undirokunar Dana- Vjer stöndum lireinir og hvítir, en Danir blóbugir og svart- ir. Vjer megum óhætt standa meb höndurn- ar í vösunum, bara ab vjer forbumst ab rjetta þær fram til sátta; vjer þurfntn eigi annab en æpaog kalla á Bárb vorn Snæfellsás, landsrjettinn óskerta meb öllum rjettarkröfunum. Sem dæmi þess, hversu landsrjettur vor stendur cnn óhagg- ia'bur, þrátt „fyrir rás vibbnrbanna", er borib fram, ab landsyfirrjetturinn hafi erft alþingi hib forna ab ,samþykkisatkvæbi um öll lög Bem skyldi ná til Islands“, þá líklega amt- hiennirnir landsyfirrjettinn, en svo sem sjálf- ísagt hefir alþingi hib nýja tekib og fengib Bllan arfinn og meira til, svo þab hefir nú samþykkisatkvæbi, ebur fnllt löggjafaratkvæbi eptir almennum skilningi orbsins, um öll mál, almenn sem sjerstök. þannig er enginn munur gjörr á lögrjetti vorum og náttórurjetti, á hinum tilveranda og hinum hugsýnilega rjetti, ð rjetti vorum fyrrum og nú ; fyrir því verb- Ur Og enginn munur á lögrjetti þeim er vjer nú höfum og þcim er vjer viljum fá, svo stjórnarbótin yrbi eptir því óþörf meb öllu. En þessi hærigrautur í hugsun, rannsóknum og sögu á sannarlega þab lof skilib ab hann hefir verib gjörbur í góöum tilgangi; en hib sama lof á og sjerhver sú athöfn skilib, er framkvæmd hefir verib í heiminum eptir hinni alræmdu sctning Jesúinga: rmibib helgar mcb- a!ift“. Hrorttveggja er jafnt brot gegn þessu bobi: „Elskabu (virtu og þekktu) sannleikann, og sannleikurinn mun gjöra þig frjálsan*. En hrærigrauturinn mun og eiga annab lof skilib ; hann hefir verkab eigi ab eins á allan þorra Islendinga, því ab þab lof er ab minnsta kosti vafasamt, heldur og lengi vel á stjórn- ina dönsku sem hræringur Kirku forbum daga á alla þá er hann átu — og töfrasprotann, hann hefir aldrei vantab. . . . Nei, þá vil jeg þús- und sinnum heldur, ab menn rábist sem rauf- arar inn á þrætuland alríkismála, og þótt þeir hamist þar og gangi berserksgang og vabi jörbina upp ab hnjám, svo horfi til fullrar landaubnar, þá er þab samt drengilegt og hermannlegt og enda hágöfngt lijá liinu, þótt eigi væri annab. Jeg á hjer vib þ;í menn er segja: Vjer höfum ab eins sama konung sem Danir, en erum í engu öbru samfjelagi vib þá, vjer og þeir eigum engin mál samanT. „Hin danska þjób hefir alls ekkert meira ebur umfangsmeira löggjafarvald en alþingi1 2.“ . . . Nú, vjer höfum þá rábherra og öll hin æbstu stjörnarvöld ríkisins út af fyrir oss sein Danir út af fyrir sig, og í einu orbi allar þær stofn- anir og hluti abra en konung einan, er sjálf- fært riki má eigi þarfnast. Alþingi hefirjafn- þýbingarmikib atkvæbi sem ríkisdagurinn. og verksvib alþingis er jafnstórt sem hans: þab eru tveir jafngildir og jafnstórir hringar. — „Er Tro- en et Paradox og i Kraft af det Abeurde"? — Er landsrjettur vor eintómar öfgar og ýkj- ur, eintóm fjarmæli og digurmæli? En hvernig og hvar eru nú landamerk- in? fau eru eigi fyllilega ákvebin enn, þrátt fyrir stjórnarstöbulögin. Hver eiga þau þá ab vera ab rjettu lagi? Nú skal jeg sýna þjer, 1) Alþingistfb. 1669, I. 744. og 630, orb þeirra Halldórs Fribrikssonar og Páls Vídalfns. 2) Alþtfb. 1869, I. Ö24, orb Ilalldöra Fribrikssonar. Icsari góbnr, hvar mjer virbist þau hafi legib til forna, svo og hvar jeg vil ab þau skuli upp hjeban liggja, (Framli. s). AÐSENT. I Nf. nr. -7.—8. þessa árs stendur ab- send grein, sem getur um reikninga yfir tekj- ur og útgjöld opinberra sjóba og stiptana í Norbur- og Austnramtinu árib 1869, og sem sjer í lagi á ab hafa þab til sins ágætis, ab ó- frægja liinn frá farna uinsjónarmann þeirra í augum almennings fyrir „þab vald, sem hann hafi álitib sig hafa tii ab verja sjóbura þeim, er hann hefir haft einhver umráb yfir, öldung- is eptir hugþótta, og án þess ab líta á til- gaug þeirra“, Af því rithöfundur greinar þessarar þekk- ir aubsjáanlega ekkert til á skrifstofu. Amts- ins, er vert ab leibrjetta hann í þeim atribum vibvíkjandi reikningum búnabarsjóbsins og jafnabarsjóbsins, sem hann sjerstaklega tekur fram í grcininni, og hefir svo ranga hugmynd um, ab skapraunar hverjum þeim, er betur veit. Hvab annari úfgjaldagrein í reikningi bún- abarsjóbsins vibvíkur, þá er kornvaran meb samþykki dómsmálastjórnarinnar keypt til út- býtingar mebal þeirra í nokkrum byggbarlög* um í Eyjafjarbar- og Skagafjarbarsýslum, sem engin ráb höfbu önnur, þegar ktimib var fram ð útmánubi 1869, en lóga fjenabi sínum sjer til bjargræbis. Og eins og sjóbur þessi er ætlabur til þess, ab efla búnab og framfarir þeirra manna, sem annabhvort vegna efnaleys- is ekki koma á fót naubsynlegum fyrirlækj- um búnabinum til framfara, eba skara mjög fram úr öbrum f því tilliti, án þess ‘nokkrum heilvita manni hafi komib til hugar, ab útbýt- ing á árlegnm arbi sjóbsins ætti ab lendajafnt nibur á öllum búendum Amtsins, svo cr þab og víst, ab arbinura er varib samkvæmt til- gangi /sjóösins, þegar þeir menn verba hjálpar abnjótandi, sem vegna einhverra sjerstaklegra kringumslæba eru, ef enginn rjettir þeim hjálp- arhönd, neyddir til ab ióga abalbjargræbis- stofninum, fjenabi sfnum, sjer til lífsbjargar, og þab á þeim tfma, sem langmeinlegast er fyrir búandann ab missa fjenab sinn og gripi frá arbinum. Löggæzlustjórn vor mundi held- ur aldrei hafa geíib ieyfi tii kornkaupa af bún- abarsjóbnum, til útbýtingar mebal þessara bág- stöddu fátæklinga, iiefbi hún ekki sjeb þab samsvara tilgangi sjóbsins, ab hlynnt væri sem bezt ab því, ab þeir mætti halda búsmala sín- uin, sem seinni part vetrar er alivíbast magur og ljelegur til írálags, óeyddum fyrir raatvöru- skort. þá álítur höfundurion, ab borgun fyrir húslán og hirbingu á Amtsbókasafninu eigi ekkert skylt vib búnabarsjóbinn, en ef honura væri kunnugt um, ab í því bókasafni, sem öll- um amtsbúum stendur frítt fyrir ab fá ab láni fyrir lítilvæga borgun, eiu til margar góbar fræbibækur, sem lúta ab framförum búnabar- ins, handibnum o s. frv., og geta þannig verib hinn fyrsti leibarvísir amtsbúa til þess, ab koma á fót nýjum og nytsamlegum fyrir- tækjum í þessum greinum, er trúlegt ab höf- undurinn hefbi aldrei sett fram opinberlega þá spurningu, „hvaban Amti og dómsmálastjórn hafi komib heiinild til, ab verja borgun fyrir Amtsbókasafnib af búnabarsjóbi Amtsins, svo fjarstætt tilætlun gefendanna, stofnenda sjóbs- ins“ ? þess má geta höfundinum til leib- arvfsis, ab prcntab „registur“ yfir bókasafnib hefir verib sent út um amtib til gefins útbýt- ingar, og ef hann endilega vill fá ab heyra, hvaban prentunarkosfnaburinn var fekinn, þá var þab, eins og hitt, sem borgab hefir verið fyrir húslán og hirbingu bókanna, tekib a& bobi stjórnarinnar af tekjum búnabarsjóbsiris, þar sem höfundurinn talar um jafnabar- sjóbinn, og hinar sívaxandi eptirstöbvar í hon- um, þá virtist sem hann hafi enga hngmynd um þab, hvab orbin í 14. gjaldagrt'in a. í reikn- ingi yfir tekjur og gjöld jafnabarsjóbsins ári& 1869 : „fyrirfram borgab úr sjóbnum eptir sjerstakri skýrslu sendri stjórninni* ‘ eigi ab þýta, þegar hann álítur þessar fyrirfram borg- anir ávaxtarlausar í vörzlum amtmanns, og er trúlegt, ab hinn heitrabi ábyrgbarmabur Norb- anfara, sem ab fornu mun hafa þckkt nokk- til á sk rifstofu Amtsins, hefbi getab leibbeint höfundi greinarinnar, hvab þetta atribi rnert- ir, hefbi hann atliugab þab, ábur en hann fór ab sýna almenningi svo makalaust. orbaglam- ur. Auk þess sem orbin: „fyrirfram borgab úr sjóbnum“ bera meb sjer, ab peningar þeir, sem meb þessari skýringu eru tilfærbir gjalda- megin í reikningnum, geta meb engu móti „legib ávaxtarlausir f vörzlum amtmanns*, lýsir þab sjer í ortunum, sem eptir koraa: „eptir sjerstakri skýrslu sendri stjórninni“, að amtmabur liefir alls ekki ótakmarkab vald til a& verja tekjnm sjóbsins eptir sinni vild, þar sem reikningarnir á ári hverju eru sendir stjórn- inni til úrskurbar. Ab ekki sje hægt ab færa þær peninga- upphæbir, sem íyrirfram eru borgabar úr sjóbn- um, til útgjalda t abalreikningnum, stafar af því, ab nægilegar kvlttanir og önnur skilríki fyrir þeim útborgunum, sem í skýrslunni um fyrirfram borganir eru til færbar, ekki eru komnar Amtinu til handa, þegar reikningur- inn er saminn. Og eins og þessar fyrirfram borganir eru — einkanlega í dóms- og lög- reglumálum og gjafsóknarmálum — einatt til ficiri ára taldar mebal eptirstöbva, 0: allt svo lengi málin eru ekki ab fullu útkljáb, svo má líka sjá af jafnabarsjóbsreikningum undanfar- inna ára, ab sumt af þeim getur hæglega ept- ir fleiri ár endurborgast, og má þá ekki, meb- an nokkur von er um slíkt, telja þær upphæb- ir mebal virkilegra útgjalda. Hvab þab snertir, ab hjer í amti hafi til nokkurra undanfarinna ára verib lagbur 8 skk. skattur á hvert lausafjárhundrab, þá má þab heita lítib í samanburbi vib skattinn, sem lagb- ur er á lausafjeb f hinum tveimur ömtunum, þar sem hann stundum hefir verib allt ab 18 skk af hverju hundrabi. Á klábaöldinni munu fyrirfram borganir úr jafnabarsjúbi Norbur-og Austuramtsins hafa verib margfalt meiii en um þessar mundir, og jafnvel blaupib yfir 10,000 rd., án þess þó nokkur vefengdi abgjörb- ir amtmanns. Hvernig sem rithöfundurinn annars vill útmála fyrir almenningi rábsmennsku amt- manns Ilavsteins yfir sjóbum þessum, er hon- um óhætt ab trúa dómsmálastjórninni, sem hefir nákvæmar gætur á stjórn amtmanns yfir jaínabarsjóbnum, til þess, ab líba enga þá út- gjaldagrein af sjóbnum, sem honum væri ó- vibkomandi. Ritstjóri þjóbólfs herra Jón Gubmunds- son hefir tekib upp í blab sitt nr. 11 —12 þ. á. brjef frá Jóni riddara Sigurbssyni í Kaup- mannahöfn, til 16 alþingismanna og 3 vara- þingmanna dags. 31. maí f. á. þá hefir og Arnljótur prestur Ólafsson ab Bægisá látib prenta sama brjefíb í Norbanf. nr. 9,—10. þ. á. Vib höfum heyrt ýmsum getum farib um þab, hvernig á þessum undursamlega vibburbi steudur, ab sama brjefib cr auglýst á tveim

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.