Norðanfari


Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 2
— 108 — Benidekt: þeir vita þaS bezt sjálfir. En í rauninni hefir enginn gagn afþeirra frammi- stöíiu, nema dansba þjó&in, danska alþyían. þó er hennar iiagur ekki teljandi móli tjóni fslenzku alþýbunnar; því þó ab Danir borg- ubu oss nokkrum dölum meira, yrbi þab eng- an vegin tilfinnanlegt fyrir svo tiltölulega stóra þjób; en vora fámennu og allslausu þjób mun- abi þafe hib sama stórmiklu. þó væri þab ntí sök sjer ef fje þetta, sem á milli ber, væri ölmusugjöf Dana til vor Islendinga, sem vjer ab eins værum ab betla út úr þeim ; en þab er öfru nær, en svo sje; því Danir, og vinir þeirra á aiþingi, vilja ekki einu sinni ab skil- ab sje andvirbinu fyrir seldar fslenzkar jarbir, sem runnib hefir inn í ríkissjób Ðana á fyrri öldum, auk heldur ab þeir vilji ab greiddir sjeu aptur í vora hönd ýmsir íslenzkir sjóíir, sem Danir hafa hafa haft umráb yfir, og þab- an af sízt ab oss sje bættur upp sá hörmu= legi órjettur, sem vjer libum af einokunarverzl- uninni, Ðönum til mikillar aublegbar en oss til ómetanlegs tjóns. því er þab ekki ab eins hægbarleikur fyrir dönsku þjóbina, heldur og brýn skylda hennar, ab skila hinu umrædda fje. En brjóti hún þá skyldu vib vanræktan og vesælan ríkishluta, verbur þab henni til smánar í kvorju landi og hjá hverri þjób, er sú saga berst til. Framh. BÍbar). MEÐ LOGUM SKAL LAND BYGGJA. þab er á þessum tímum margt rætt og ritab um stjórn íslands mála, og er þab ekki ab undra þótt menn þrái betri tíma, er menn í huganum fylgja stjórnarháttum þeim, er vjer nú eigum ab sæta sunnan úr Danmörku Menn ællubu ab á mörgu því mundi bót rábin , er stafafci af ókunnugleik Dana á lögum vorum og landsháttum, þegar hin íslenzka stjórnardeild var sett í Kinh. meb íslenzkum forsprakka, sem átti ab bera mál vor fram og búa þau í hendur rábgjafanna og konungsins, þvf ís- lenzkum manni var ætlandi ab vera kunnngri er vib ætti á Islandi, heldur en Dönum, og í þessum tilgangi mun stjómardeildin íslenzka hafa verib sett, og vjer höfum eigi heyrt orb á gert, ab ráb þessa íslenzka deildarstjóra hafi verib borin ofurlifa af rábgjöfunum eba kon- ungi. En í hverju hefir nú kunnugleiki þessa manns komib fram, svo vjer höfum þreifab á, til þess ab stjórna málum vorum í betra horf, eba til ab leiba stjórnina í atlan sannleika f þeim málum, er hún eigi þekkti til ? Vjer viljum ab eins nefna til tvö dæmi, núna nýorbin, sem lýsa bezt hvab stjórnin meb þessum ís- lenzka deildarstjóra er ókunnug lögum vor- um og landsháttum ; hib fyrra er þab, þegar hún, ab því er sagt var, baub ab byggja amt- manni Havstein út af Möbruvöllum í nóvember- mán og hitt, er hún í brjefi til stiptsyfirvaldanna frá 1868 segir: ab tekjurnar af Ijcnsjörbum Grímstungu kirkju hefbu átt ab renna í sjób kirkjunnar og leggjast til porsionar hennar (sjá 8tjórnartíb. 1868). þessir lærdómar hafa aldrei heyrzt fyr á Islandi, ab ábúendum mætti byggja út á haustin, og kirkjurnar ættu ab bygEjast upp af afgjöldum Ijensjarfcanna. þetta hvortveggja eru sannar nýungar, önnur í búnabarlögum, önnur í kirkjurjfttinum. En nú cr og sömuleibis farib ab brydda á nýung- um í embættaveitingum, eba einhverjum þeim reglnm, sem eru spánýar í því efni, Hver sjer t. a. m. ástæfur fyrir því, eptir reglum þeim, sem hingab til hefir verib fylgt í em- bætta veiiingum, þegar kandid. M Stephen- sen er í fyrra veitt assessors embættib fyrir Bjarna Magnússyni 9 ára gömlum sýslumanni meb sömu abaleinkunn frá háskólanum, eba þegar þessum sama Bjarna er nú í sumar veitt Húnavatnssýsla fyrir Eggert Briem, nær 30 ára gömlum sýslumanni meb líkri abalein- kunn frá háskólanum, manni nafnkunnum fyr- ir skarpleika og mannkosti, eba þegar Reykja- víkur braubib nú í haust er veitt ársgömlum kandidat meb öbrum vitnisburbi frá háskólan- um fyrir Jónasi Gubmundssyni, 20 ára göml- urn kandidat meb 1. abaleinkunn og sem verib heflr kennari vib lærba skólann f 18 ár og trobib í þenna sama undirstöbuatribum mál- fræfcinnar. Hver getur nú svarab ? Enginn — því hjer by'rjar alveg nýtt tímabil. Hver ræfcur þessu? konungurinn segja menn, — já hann setur á innsiglib, og þab mundi ebli- legast ab ætla, ab hann í embættaveitingum út á íslandi, þar sem hann engan þekkirper- sonulega, fylgdi þeim hingab til gildandi regl- iim í embættaveitingum eptir embættisaldri og einkunnum, en þegar út af þessu ber, freist- ast fáfróbir til ab ímynda sjer, ab annabhvort hafi bonum verib búib svona í höndurnar, eba þá einstakir menn hafi þau áhrif á einhverja vibkomendur, ab svo eba svo skuli veitt. Af þessu leibir þab, ab þegar þeir, er embætta- veitingum rába, finna í samvizku sinni, ab ein- hver meb þessum hætti hefir verib hjáseltur. þá finnst þeim skylt ab heyra bæn hans í næsta skiptib í sárabætur, en geta þab þá má- ske ekki nema meb því ab setja annan verbugri hjá, og er þá illa farib, er sá rekspölnr kemst á, ab þetta verfcur ab ganga koll af kolli. Já þab er illa farib , þegar menn missa traust á þeim, er rába eiga lofum og lögum, og þab fer illa, er svo vill til, ab einhver, sem ab öllu góbu er kunnur og er þrábur til ein- hvers embættis og talinn sjálfsagbur eptir áb- urgildandi reglum fyrir embættaveitingum, verbur ab sitja á Jiakanum fyrir öbrum mib- ur kunnum, og sem þess vegna verbur máske mibur tekib, og getur þelta orfcib til óánægju og raskab þvf góba sambandi, sem þarf ab vera á milli embættismannsins og þeirra, sem hann á ab vinna gagn. Vjer þurfum nú ekki ab fara lengra til þess ab sjá hvernig danskur rábgjafi, sem enga ábyrgb heffci fyrir alþingi, mundi stjórna Islandi, eins og oss er bobib uppá í frumvarpi til stjórnarskrár Islands. Vjer höfum nú danskan rábgjafa og svo sem íslenzkan erind- isreka vifc lilib hans, sem búa á mál vor í hendur honum og meb kunnugleika sínum leib- beina honum, í þeim atribum, sem honum eru mifcur kunnug. Og þessir eru ávextirnir I Z. TIL RITST. þJÓÐÓLFS, J. GUÐMUNÐSS. Herra ritstjóri. Jón Andrjesson Hjaltalín og Gufcbrandur Vigfússon auglýsa í blafci ybar, 7. okt. þ. á. ab „mobmáls-kaflinn úr parísarbrjefinu", sem Gubbrandur eignar mjer, hafi verib sendur þeim bábum heiman af íslandi af merkum manni og biblíuvin, sera sjálfur hafbi skrifab eptir mínu eigin handarriti. Mitt svar til þessa er stuti: Jeg hefi ekki skrifab eitt einasta brjef frá París til Is- lands um þab leyti sem brejfkafl- inn e r dagsettur, og engum manni álslandiskrifabeitt orb af því s e m í h o n u m s t e n d u r. Segi þeir til, er jeg hefi skrifast á vib á Islandi hvort nokk- ur þeirra getur hnekkt þessu. Sá sem þab getur gefi sig fram. Hin „góba“ heimild til ab prenta brjef- kaflann í þjófcólfi er aubsjáanlega annab- hvort n í b i n g s - v e r k, ef brjefkaflinn væri eptir mig, eba g I æ p a ella. þá sem slíkt gj5t# kalla þeir Jón og Gubbrandur biblíu-vinl' jeg kalla þá sannnefnda b i b I íu-f j a n d»' Cambridge, 1. nóvember, 1871. Eiríkur Magnússon. Ilerra ritstjóri £>jer hafib f „Norbanfara* ybar af júlí þ. á. upptekib grein nokkra úr Berlinga' tífcindum frá 17. nóv. 1870, sem er nndirskrif' ub I. H., og sem á ab vera snúib á ísIenzW af einhverjum, sem kallar sig b+c. I. mundi nú alls eigi hafa haft neitt á móti ab grein þessi hefbi komib í íslenzk blöfc, hefli henni verib rjettiiega enúib, en þar sem bnn aubsjáanlega af illvilja er afbökub og su®' stabar orfcum aukin, þá er þab heldur skrfti5, ab þjcr, sem sannleikselskandi ritstjóri, skuli® hafa Ijeb blab ybar til slíks. Raunar gjðri jeg nú ráb fyrir, ab I. II. taki sjer þab ekke'* nærri, hvort þjer eba abrir álíti hann sem f^' urlandsvin eba ekki, því hann mun hafanseg' ar sannanir fyrir því, ab um suma af vorum köllubu föburlandsvinum má meb sanni segja eins og máltækib hljóbar, ab „þeirse# mest af Ólafi konungi Tryggvasyni, sem hvork* hafa heyrt hann efca sjeb“, og opt mætti ÍsUoi víst segja um slíka menn: „Gub hjálpi oS> móti vinum vorum, á móti óvinum vorum get' um vib hjálpab oss sjá!fir“. þab er ekki herra ritstjóri, allt gull sem glóir, og valla et þab nein æra fyrir þá, sem kalla sig Islan^ vini, þegar þeir í útlendum blöbum, eins gjört var í fyrra, einmilt löngu áfcur, en þes6( artikuli var skrifafcur af I H., köllubu þá kon' ungkjörnu embættismenn, sem sátu á alþinS' 1869 „stjórnarinnar leigbu hrákasleikjara4' Jeg veit nú eigi hver ybar herra b+c er, efl svo hefir honum farist meb ab snúa 1p0,ít> umgetna artíkula úr Berlingatíbindum, ab 1. hefir fulla ástæbu til ab kalla hann falsara, mun geta sannab þab af hans eigin orbnlð nær sem vera skal. Skobib þjer nú herra ritstjóri! þeltaþy^ mjer nú nóg svar upp á greinina ybar í Norb»n' fara frá 13. og 28. júlí þ. á., ásamt hinI)i löngu romsu, sem herra b+c hefir aukífc h»níl meb. Verbi ybur og Islendingum föfcurland6' ást hans ab góbu; hingab til mun hún nat"11' ast hafa gjnrt íslandi mikib verulegt ga^’ heldur ab eins mikinn ef eigi óbætanIeg^l,1 skaba. Jeg læt hjer meb fylgja vottorb herraí^ irkennara Jóns }>orkelssonar um þab, hver11^ hinni tjefcu grein í Beilingi sje snúib, og f1'11 jeg yfcur nú þegar í næsta blafci ybar, ab prenta þessa mína grein ásamt tjebu votto^" Skrifab í október 1871 J. Iljaltalín. Til ritstjóra „Norbanfara". Eptir tihnælum Ðr. J. Hjaltalíns vottaí^ hjer meb, ab jeg hefi borib saman vib fruD>ril' þá þýfcing af brjefi haris til Berlingatíbrll(ið, er prentub er í Norbanfara 1871, 61.— 62- b,S-’ ,kkt vg uj uia , ug au injer viroist pessi YJ eigi alls kostar nákvæm eba rjett, því 3 henni eiu orb, þau er máli skipta, er e samsvarar í frumritinu; og sumum orfctök er vikib afleifcis meb því ab láta þau v svæsnari enn samsvarandi orb í fruin|'ltl þetta virfcist vera gjört af ásettu ráfci, lii ab vekja óvild til brjefshöfundarins hjá endönum. Reykjavík, 28. nóv. 1871. Jón þorkelsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.