Norðanfari


Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 2
semja vib landemenn , Iivab þcir vilji gefa eptir efnum og ástæfcnm ; dæmi finnast og til þess, ab konungur vísar kærumáli frá sjer sökum þess, ab þab hafi ekki verib borib upp og dæmt á alþingi, samkvæmt rjettindura Is- lands ; Danakonungar liafa fyrr og síbar játafc, afc hinar gömlu lögbækur landsins væru í gildi, og aÖ þab þannig hefbi allt önnur aballög held- ur en Danmörk ; Islendingar hjeldu og alltaf áfram ab ræba sín mál á alþingi, eins og hins- vegar Ðanir höfbu mebferb sinna mála fyrir sig; þannig var þab, ab þegar Danir stofnubu hjá sjer tiin svo köllubu *standa þing“ (nálægt 1830), var og skömmu síbar stofnsett hjá oss alþing — sem lagt hafbi verib nibur um næst- libin aldamót — og skyldi alþing hafa sama vald og standaþingin dönsku, en eigi standa undir þeim. (Framh, síbar). VÍSUR. Sungnar 13, dag septemberm. 1871 í brúb- kaupi Baldvins Jónssonar og Elínar Gubmunds- dóttur á Grýtubakka. Runninn er dagur, Iiöbullinn fagur Hæglega síefnir í hádegisstab. PrdbbLÍnar drósir Rjóbar sem rósir Flykkjast dr sölum og fara’ dt .á hlab; Bíba þar firbar, En brdbir og virbar Taka svo beizlaban Gulltopp og Glab. Flokknrinn prdbi Fjölnis á brúbi þeysir svo Ijettfær ab þjóbkunnum stab. Margir heim ríba, Margir þar bíba, Eitthvab mun standa til, uggir mig þab. íleyja menn hildi? Ilakla menn gildi? Síbari gátunni allt lýtur ab. B a I d v i n og E I í n Bubu þeim til sín Frændum og vinum er finnast í dag. Jæirra er fagur Farsældar dagur Runninn, og gæfan þeim gengin í hag. Gjörla jeg kenni Allra á enni Ánægju, glebi og fagnabarbrag, Biúfgumann prýba Og brdfina fríba Kosiir þeir fiestir, er kjósa menn sjer. Ágætis-mabur 0tull og hrabur Brúbguminn vitum vjer allir ab er. Brdburinn prdba Bdin í skrdba Fcgurb og kurteisi fágæta ber. njónunum ungu Meb bjarta og tungu Óskum vjer heilla um æfinnar skeib. Lifi þau lengi I lofsælu gengi, Samförin verbi þeim síblíb og greíb, Ðaga og nætur Gefi þeim gætur Gubdómleg forsjón og beini þeim leib. UM KUNNUGLEIKA FORNMANNA í NORÐURHÖFUM. þab hefir lengi verið rætt og ritab margt um þab meb vísindamönnum hvernig háttab mundi vera umhverfis norburskaut jarbarinnar, hvort þar mundi vera land eba haf, hvort þar mundi vera einlægur og eilífur ís og fram ept- ir þeim götunum. Margir hafa heyrt gctib um hinar erfibu ferbir er farnar hafaverib frá Englandi og Bandaríkjunum í Norbur-Ameríku til ab leita ab sjóvegi norður um Veslurheim milli Átlandshafs og Kyrrahafsins. Nd er ab vísu þessi sjóvegur fundinn, og menn orbnirfróbir um margt, er engin visoi ábur umþennahluta jarbarhnattarins, en þar sem mönnum tókst að kanna til hlítar hafib og löndin fyrir norban Vesturheim, hefir mönnum vaxib svo htigur, ab þeir hyggja nd á að kanna allt ab sjálfu norburskautinu. Vísindamenn þeir, sem einlc- •um hafa lagt sig nibur vib ab rannsaka allt, er ab þessu lýtur, liafa þótzt finna mikil lík- indi til þess, ab menn kynnu ab geta komist sjóveg norbur ab skautinu, en ekki hefir þeim öllum komib saman um hvar helzt mundi til- tækilegt á að leita, Hefir einkum verib stung- ib uppá ab leitast vib ab komast norbur fyrir austan Spizbergen, eba fyrir austan Grænland ebur fyrir vestan það. I>ab er einkum hinn enski kapteinn Slier- ard Osborn, sem hefir haldib því fram, ab mest líkindi væru til þess ab komizt yrbi dt að skaut- inu ef farib væri vestan vib Grænland, þar hafa menn lengst koinizt nokkub norbur fyrir 80 breiddarstig, og er þar um þær slóbir að fara norbur í gegnum langt sjávarsund og er Grænland á hœgri hönd en annab eybiland sem kallab er Grinnellsland á vinstri ; rába menn af ýmsum líkutn, að þar fyrir norban mtini vera opib haf þó engum hafi tekizt ab komast inn í þab enn. Hinn lærbi landi vor herra Gísli Brynj- tílfeson í Kaupmannahöfn, skýrbi I fyrra vetur rækilega og meb mikluin skarpleika frá því í ræbu einni, er hann hjelt í hinu konunglega norræna fornrita fjelagi, hvab langt forfebur vorir hefbu þekkt þessa leib til norburs; og komst hann til þeirrar niburstöbu, ab þeir hefðu þekkt hana fullt eins langt og jafnvel talsvert lengra, en rnenn þekkja nú. Ræða herra G. Br. var prentub í Berlingatíbinduuum og cinn- ig í sjerstökum ritlingi meb fyrirsögn: „Have de gamle Nordboer havt Kjendskab til et aabent Polarhav imod Nord“ ? Vjer álítum skýrslu herra G. Br. mjög mcrkilega, og ab þab hefbi verib vel til faliib ab gefa hana út á íslenzku ; en til þess höf- titn vjer ekki ráb ab sinni. Vjer viljum þvf taka hjer upp stutt ágrip hennar, og verðum ab vísa þeim er belur vilja kynnast þessu máli til hins danska ritlings, er vjer nefndum. * * * Til þess ab skilja rjett þýbingu hinna fornu Islenzku frásagna, verba menn ab minnast þess, ab Grænland fannst og byggbist frá Islandi síbast á 10 öld. Auk Eiríks hins rauba, er fann landib og gekkst fyrir byggingu þess, eru nafngreindir 10 Islendingar, sem fluttu sig þangab hver á sínu skipi, og tóku sjer bólfestu I austurbyggbinni hjer um bil milli 60. ogGl. breiddarstig8. Á hverju slíku dtflutningsskipi voru optast nær 20—30 fullorbnir barlmenn auk kvenna og barna, og síbar vory einnig í Austurbyggbinni 12 kirkjur og 190 bæjahverfi, svo af þessu má rába, ab hvert landnám þar í landi hefir hjer um bil orbib ein kirkjusókn eins og ábur á Islandi. þegar í öndverðu tóku einnig ýmsir íslenzkir landnámsmenn sjer bólfesiu f Vesturbyggbinni, sem var í nokkr- um fjörbum vib hib 64. breiddarstig, og lá óbyggb strönd 30—40 mflna löng milli byggb- anna. Eigi er getib um nöfn þeirra er land námu í binni vestari byggb eins og í hinni eystri ebur syðri, þar er heldur eigi getib síb- ar nema fjögra kirkna, en byggbin skiptist í 90 hverfi. Setji menn svo, ab í hverju bæja- hverfi hafi verib frá 20—30 manns ab mebal tali, þá hefir hib norræna fólk á Grænlandi verib í fornöld alls hjer um bil 5,600—8,400 ab tölu, og koma þá 3,800—5,700 á Austur- byggbina og 1800—2700 á Vesturbyggbina. þessir örfáu menn sýndu svo öldum skipti langt um mciri dugnab og framtaksemi en bd- izt varb við af svo fámennum þjóbílokki frá því í lok 10 aldar og til þess landið gekk í samband vib Noreg á 13. öld undir Hákon Hákonarson hinn gamla, er hinir nýrri sagn9' ritarar og skáld í Noregi hcfja til himna, e" sem í rauninni var mjög líiib í varib, og n‘^' ur braut allan norrænan anda. Eins og kunn- ugt er, fannst NorÖur-Ameríka fyrst frá Græn' landi; Nýja England, sem nú er kallab, var nefnt Vínland, og hinar miklu skógarlendnf vib ós Lórcntsfljótsins meb Nýfundnaland' voru kallabar Markland; þaban var haldib $ rekaviburinn kæmi til Grænlands og alla le>& norbur í Baífinsflóann norbanverban. Til þes9- ara landa sigldu Grænlendingar ab minnstí* kosti þangab til á mibri 14. öld, en þó ef vill fremur af tilviljun, eptir ab norsku Iton- ungarnir ltöfbu gefib sjóferbum þeirra banS' sárib, með því ab .fjötra verzlunina í hog Björgvinarkaupmönnunum , sem aptur VO0 þjónar kaupmannattna í Hansastöbunum. SaW' göngurnar vib ísland hjeldust jafnt og stöb' ugt allan hinn bezta tíma, og menn geta hvergt fengib nema í íslenzkum ritum sögur um at' hafnir ltinna fornu Grænlendinga. (Framh. síbar). AUGLÝSINGAR — Laugardaginn, þann 3. febr. næstk. kl. 12 á hádegi, verbur hjer á skrifstofu minrí á Akureyri, eptir beibni sýslumanns I" Sveinbjarnarsonar í umbobi verzlunarhdssin® 0rum & Wulff, vib opinbert nppbob seldíf þeir nefndu verslunarhúsi tilheyrandi f (tveíf sjöundu) partar af skipinu S æ b j ö r g u, meí öllu því, er skipi þessu fylgir. Skipib er dregib á land á Gæseyri og er þar listbafendum til eptirlits. Söluskilmál' ar eru til sýnis hjá undirskrifubum sýslö' manni. Skrifstofu Eyjafjarbarsýslu, 9. jandar 1872. S. Thorarensen. ■— Sá sem á Holtaþórissögu skrifaba eba prentaba, óska jeg ab vildi gjöra svo vel, a& unna mjer kaups á henni, og senda mjer setn allra fyrst, og um leib láta mig vita hvab hdo ásamt flutningskanpi hingab á ab kosta. Björn Jónsson (ritst.). FJARMÖRK. Fjármark Jóns Finnbogasonar á Sybrr-NeS' löndum í Skdtnstabahrepp: Sneifl aptan hægra fjöbur framan ; sýlr vinstra. Brennimark: J F S. Á hintim þekkta hluta jarbarinnar, eru tölub 3,023 tungumál, af þeim 587 f Norbur- álfunni, 896 í Austurálfu, 276 í Suburálfu og 1264 í Vesturálfunni A jörbunni eru lOOÖ trúarbrögb. A hnettinum, eru hjerum bil jafo margir karlar sem konur, Einn fjórfci hluti ol þeim sem karlkyns eru deyja innan 7 ára, helmingur innan 17 ára, af hverjura 1000 mannSi verbur einn 100 ára, af hverjum 100, einn seí' tugur, af hverjum 500 einn áttræbur. MenU segja ab á öllum hnettinum sjeu 1000 miilíónF manna. A hverju ári deyja 333 milliónir, ^ hverjum degi 91,000, á hverjum klukkutíwa 3,780, á hverri mínútu 60, á hvorri sekúndn 1. Hjer um bil deyja jafnmargir og fæðast. Hi»' ir giptu lifa lengur ab tiltölu en þeir ógip(l1, Konur ná optar 50 ára aldri enn karlraenni en ab þeim aldri libnum, er þab optar a& karlar verbi eldri en konur. Tveir þriðjungar af kaupenduiö þ. á Norbanfara liafa eigi enn þá borgab mjer andvirbi hans ; jeg skora jþví á |»á., a& þeir og aðrir, sem jeg á hjá frá fyrri árU'1' greibi mjer þab sem allra fyrst, eba í seinas(a lagi ábur póstur á ab fara hjeban subur, sfbas( í febrúar. Austanpósturinn á að leggja af stab fr® Eskjufirbi hingab á leib, 1. dag næstk, febrn»‘ Eújandi og dbyrgdarmadur Bjöm JÓnflS0*1' Prentabnr í prentsm. í Akureyrl. B. M. StepkánssO0

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.