Norðanfari


Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 1
miimii. *0. ÍR, AKUREYRl 30. DESEMBER 1871* M 54. SAMTAL. Um stjdrnarbdtarraálib og fjárhagsmálib. (Pramhaid). Vilhjdlmur: Ekki virbist mjer þá sem pe,r gjöri dönsku þjdbinni mikií) gagn heldur, tillögur þeirra verba henni til sárlítils á- soba hvafc fjárhaginn snertir , en stdrvægilegs ,iurdreps hvab mannorbib áhrærir. þab eru "° "ndarlegir menn, þessir svoköllubu kon- Un83vinir. Benidikt: Já, ab vísu, þeir berjast, en ' 8 veit ei íyrir hverju; þeir taka á öllu sem ye,r hafa til, en sýnast þd einungis vera ao Elta skugga ; þeir flýa í ofurhita út úr þing- a'num, þegar verib er í allri auomýkt ab bibja °niinginn ao líta í niildi á rjettindi og Pftrfir vorrar örsnauou þjdbar, en eiga þó Jalfir ao vera hinir árvökrustu veroir hennar. 0rkunnarmál er þao, þótt Islendingum hitni 1,1 hjartaræturnar vií) slíkar hugleibingar ; þó 0 íslcnzka bldbib sje kallt, — eins og sagt er Jökulkalt er þao þd ekki ; kynda má, þar 11 Þab ilnar. Jeg segi fyrir mig: jeg er ab ,Su værukær, eins og gamli Njáll, og uni ezt fribi og spekt; en nærri liggur, ab jeg '')' heldur týna fje og.fjörvi, heldur en þjdna -"ormru, þá er þeir væru til fulls búnir ab ræna 053 bfebi frelsi og fjárhlut rjettum, neyba upp 08s stjdrnarskrá eptir þeirra eiginn gebþðtta, 8 akamta oss tír huefa þab sem vjer kæni- Utöst meb engu móti af meb til brýnustu aubsynja og dhjásneibanlegra umbdla íþessu "Jálparlansa landi. Meban þetta ófræga verk ar ekki framkvæmtaf Dönum, heldur ab e\ns tao ab oss sem grílu að börnura, var ekki er* a,b gefa sínum særbu tilfinningnm lopt. En nú er þab ákomib ab nokkruleyti (meb 'oíufrnmvarpi Kriegevs), þd enn verra kunni vera í vændum. Nú sýnist því vera kom- nri sá rjctti tími til ab bera sig upp um slíkt, ^ h'n fyllsta ástæba til ab kúgub þjdb kveini nðan hinu dbærilega oki, og bifcji dvilhall- bjóbir, ab miria málum og halda verndar- ler>di yfir „Eldgíimlu Isafold", gobasagnanna § (ornfræbanna frægu mdbur, norrænna mennta 8 riQrrænnar tungu afskekktu fdstru Oss 'ata ab vísu uppvakizt talsmenn allt subur á rMalandi, Englandi og Frakklandi, auk held- •l 4 Norburlöndum, hvort sem ml stjórnir nes5ara þjdba vilja rjelta oss hjálparhönd, ell- e8ar ekki, ef vjer færum þess á leit. þab enr engin, sem hann bættir ekki. ViUijálmur: Margt segir þú ; þab er *' gott ab sjá. hvernig greibist fram úr öllu b Btr og hvcrnig úllendar þjdbir taka f eriginn, En mjer geta ekki úr huga horfib n^8ins eigin synir; skyldu þeir vissulega _ kl íaka abra stefnu þessir 7 óskiljanlegu menn, ,eS get ekki kallab þá öbru nafni, þessa 6 onungkjömu og konnngsþjdninn gamla, Jeg hefi þ<5 íorvitni á ab sjá þinfítí^indin frá 1871 a 'inum tíma, og sjá hvab þar segist ; á jeg a° trúa því, ab konungiijðrnB samvizkan verbi Sorn vib Sig um aldur og æfi ? Renedtkt: Víst ætti þjdfarástin ab vera B^ seguli , er dragi ab sjer allar íslenzkar 6a"ivizkur, jafntkonungkjörnar sem þjóbkjó'rn- ar '> og þetta má ekki Iengur dragast; íslenzk- ar sálir og samvizkur mega alls ekki lengur dragast ab tveimur gagnstæbnm pólum, í tvær dlíkar áttir. þab er abgæzluvert, ab þegar ísland komst fyrst undir konung, varb þab meb þeim atburbum, ab íslenzkur mabur, Gissur jarl, gerbist konungsþra;!!, og neytti mikil- mennsku sinnar konungl í hag gegn löndum sínum ; en hefbi hvorki hann nje uokkur annar íslendingur brugbist, er ekki ab vita, hvenær ísland hefbi misst fielsi sitt. Eins er nú. Hefbi enginn íslenzkur mabur brugb- ist undan merkjum fdsturjarbar sinnar, ein- mitt ntí, þegar verib er ab reyna til ab svipta hana þeira rjettindum, sem hún hefir þó hald- ib siban á dögum Gissurar jails, og heimilub eru þjdbinni meb hinum svonefnda „gamla- sáttmála" , hefbi nú enginn brugbist segi jeg, er ekki ab vita, hvort Island hefbi verib svipt rjettindum sínum, eins og gjört hefir veríb f ár meb dlögum Kriegers. En Gissur kom og meb honum ófögnubur. Svo sem ábur fdr um frelsib svo er nú a& fara um rjettinn , ebur leyfar frelsisins. Og fáist ekki lagfæring á dkjörum þeim og dlögum, þá eru og verba þessi hin yfirstandandi ár híirmuleg Umabila- skipti í Islandssögu ; þá væri fengib efnib í hátíbahaldib á vorri fyrirhugubu þúsundára hátíb, þjdbin hefbi þá ekki annab ab gjöra, en klæbast f sorgarbdning og syngja sorgar- kvæbi yfir sviknum vonum og brugbnum heit- um. Jeg befi ab vísu lifab í þeirri Ijúfu í- myndun, ab barldmsöld Islendinga væri þá og þegar á enda, og ab þeir mundu hjer eptir, meb von og trausti um betri daga, mega feta í fdtspor annara þjdía meb ýmislegar umbæt- ur til þjdblegra framfara, sem þessi auma þjdb svo sárlega þarfnast En Danir sem hingab til hafa haft oss fyrir vanrækt olbogabörn, svo sem sjálfurn þeim hefir orbib ab játa, þeir hafa ntí f ár dæmt oss til ab vera arfiaus d- skilabnrn. því lík mebferb er ekki lögub til ab fylla nokkra þjdb meb von og trausti, allra sízt vora kúgubu og örsnaubu þjdf). Yilhjdlmur : Satt er þab : báglega horf- ist á fyrir okkur, Kannske bamingjan gefi samt, ab fram úr rakni fyrir okkur upp á einhvern míta. Benedikt: Ftís er jeg til ab vona. Og ekki trtíi jeg því, fyrri en jeg tek á því, ab (slenzkt blófe geti þolab útlent ofurvald, þeg- ar til alvörunnar kemur; jeg friíi því ckki upp á þá menn, sem embættisskyldan knýr til ab vera forvígismenn vorir , ab þeir allt ti\ enda dragi sig aptur úr — ab jeg ekki segi meira. Og þd ab þeir menn kunni ab finnast, sem þyki þessi von vera byggb á vcikum grundvelli þá segi jeg fyrir mig : Jeg treysti forsjdninni til ab uppvekja oss talsmenn af „sleiiinni þessum" — sem enn liggja dabgætt- ir — aukheldur af landsins mestu mönnum Jcg ætla ab lifa í voninni, þangab til hún verbur — jeg leyfi mjer ab segja — ab s k o b ii n. VMjd/mur : f>ab væri betur, ab trú þín yrbi ab skobun. En mjer þykir verst, hvab lítib jeg er kominn inn í stjdrnarbótarmálib enn þá ; þar sem jeg hefi ab eins blabab í seinustu tíbindunum og svo náb í nokkur dag- — 111 — blöb ; þab eru líka fáir sem þykjast geta út- listab málib fyrir mjer, eba gefa sig vib því. Jeg vildi feginn þtí skýrbír málib ó'gn betur fyrir mjer. Beneáikt: þjer er nú reyndar engin ^or- kunn, ab vera fyrir Iöngu búinn ab komast í skilning um mál þetta, fyrst og fremst af „nýjtim fjelagsritura", þar sem Jdn „snillingur'' talar utn þab svo Ijdslega og fræbandi, stilli- lega og hlutdrægnislaust, sem honum er lagib og svo þarabauki af dagblöbum og þingtíb- indum. Og mjer líkar þab stdrilla vib þig, ab þtí skulir ekki til hlítar hafa kynnt pjer þetta mesta velferbarmál þjdbarinnar. En — eptir beibni þinni skal jeg ntí samt fara tim málib fáeinum orbum, meb því skilyrbi, ab þú lofir mjer ao kynna þjer málib betur eptirleibis, og lesir meb athygii þab sem þar um verbur rit- ab, því þab byrjar hverjum gdbum íslendingi ab gjöra, til þessabekki verbi vegib absofandi mönnum, er Danir koma ntí meb uppreidd- an vígabrandinn, heldur ab þeim mönnum, sem vel vita, hverju þeir sleppa og hvab þeir hreppa vib hina fyrirhugubu stjdrnarbreytingu. Íslendingar voru fyrst frjálsir og engum hábir í 4 aldir, frá byggingu landsins fram á Sturlunga iild árin (874—1262); þá komst landib undir Hákon gamla, Noregs konting, og gjörbu landsmenn uns leib samning vib konung, hinn svo nefnda „Gamla sáttmála" ; samkvæmt honum áttti íialendingar ab eins ab gjalda kon- ungi skatt, en hann hjet þeim ýmsum hlynn- indum í mdti; skyldi landsins fornu rjettind- nm f engu hallab. þannig varb Island ab eins frjálst 8ambandsland, jafnhliba Noregi, og áttu ab vísu bæbi löndin sama konung, en sín Ii5g og sín rjettindi hvort fyrir sig ; Islands mál voru tít kljáb á aiþingi, án nokkurra afskipfa frá Norbmanna hálfu, og fór því fram alla þS stund, sem Island laut undir Noregskonung (ár- ín 1263 — 1380). Arib 1380 gekk Noregur í samband vib Danmrirku og þá Island um leib; en rjettindi Islands breyttust ekki nje skertust í neinu fyrir þab ; landib hjelt áfram ab hafa sín lög, sitt þing og s(na stjdrn út af fyrir sig, á sama hátt og Danmörk hafbi sína landsstjdrn fyrir sig og Noregur fyrfr sig, svo sem önnur sambandslönd og bræbraþjdbir, nndir einum og sama konungi. þessi abgrein- ing Islandsmála og Islandsrjettinda frá málum og rjettindurn sambands þjdba vorra hefir og á öllum öldum verib vitanleg bábum málspört- um, heimtub af Islendingura þegar eitthvab hefir átt ab misbjdba rjetti þeirra, og vibur- kenntaf Dönum vib margvísleg tækifæri. Dana- konungar lofubu jafnvel hver fram af öbrum — þá er þeir tdku vib ríki og beiddust sjer- staks hollustu eibs af Islendingum — ab þeir skyldu halda lslands lög og rjett, svo sem þab ábur notib hafi ; ættu dönsk lög ab ná bjer lagagyldi, varb ab leiba þau í lög raet> sjer- stöku lagabobi ; færi stjdrnin fram á ab fá önnur gjöld af landinn, en skattinn — sem ^gamli sáttmálin" áskilur — þá Ijet htín samt undan, þá er Islendingar neitubu gjr51dunum ; vib bar þab, ab þd ab konungur vildi fá fjárstyrk framlag af Jandinti, þá lagbi hann samt ekki ákvebinn skatt.á þab hcldur tók þab rábs, ab

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.