Norðanfari


Norðanfari - 14.02.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 14.02.1872, Blaðsíða 2
— c — verfmr af> geta sem gjört er“, sagSi Grettir heitinn. þessi ritgjörö er, af> mjer virbist, af sama sdrdegi og sumt hvab annaf) sem sjera Arn- Ijótur hefir borif) á borb fyrir oss landa sína aö undanförnu, eba sífan hann varb lifhlaupi og gekk í mdtstöfuflokk ættjarfiar sinnar. Næg er mælskan og málalengingin; eigi vantar þaf). þar er hrúgaf) saman nöprustu hrakyrbum og hábgldsum um heibvirfia menn, — og jafnvel allur almenningur á þar dskilib mál — röng- um sakargiptum, og ástæbulausum getgátum, sem allt er kryddab mef> rangfærbum orfium annara manna. því svo sem kunnugt er, er sjera A. sá list tamari en flestum öbrum, a& taka orf) annara manna sjer í munn, slíta þau úr rjettu samhengi, og snúa út úr þeim, svo þau geta — ef til vill — vif) fljdtlegt álit, virfst af) hafa allt afira þý&ingu, en þau voru töluf) efia ritu& í meS fyrsta. Svo er nú loks árjettaft me& köflum úr prívatbrjefum einstakra manna, sem mun eiga a& slá mdtpartinn af stokki^ efa a& minnsta kosti gjöra hann tor- tryggilegann í augum almennings Hvort þess- ir prívatbrjefakaflar eru rjett upp teknir e&a ekki, skal jeg láta dsagt; þar um mega þeir fara nærri, sem þekkja sjera A. grannt. En svo miki& er víst, a& sá sem leyfir sjer þennan «g þvílíkan ritmáta, befir anna& tveggja íllt mál a& verja, efa dvanda&ann mann a& geyma. Og hva& meinar nú sjera Arnl. me& öllu þessu? f>a& hlýtur hverjum þeim a& liggja í augnm uppi, sem lesi& hafa allt þa& er hann hefir láti& eptir sig liggja í ræ&um og ritum nú á seinni árum. A&al mergurinn málsins er sá, a& ný&a og sverta Jdn riddara Sigur&s- son í Kaupmannahöfn, og alla þá sem hans flokk fylla í stjdrnmálum vorum. þa& er sem sje alkunnugt, a& sjera A hefir lagt Jdn Sig- ur&sson í svo haturslegt einelti á seinni árum, a& engir hafa gjört betur til af löndum vor- um. Eptir þvi sera sjera A. segist frá, á Jdn Sigur&sson a& vera sáska&ræ&is- og vi&- sjálsgripur í stjdrnmálum, a& Island á nú ekki þvílíkann, og hefir má ske aldrei átt. Mjer hefir aldrei dotti& í hug, og mun eigi detta í hug, a& halda blífskildi fyrir Jdni Sigur&ssyni gegn árásum og atlögum sjera A. þess þarf heldur eigi vi&, því or& Jdns og verk, eru næg vörn fyrir hann gegn eiturskeytum sjera A. og annara eins kumpána. En hvert gagn sjera Arnl. vinnur ættjör&u sinni, og hvern sdma sjálfum sjer, me& atförum sínum vi& Jdn Sig- ur&sson og hans flokksmenn, þa& skal jeg yf- irláta almenningi um a& dæma. Svo sem nú var sagt veit jeg mjer þá eigi anna& tii saka vi& sjera A. en þa&, a& sí&an stjdrnardeilan rnilli Dana og Islcndinga hdfst fyrir alvöru , hefi jeg fylgt flokki Jdns Sigur&8sonar. þetta er nú sem svellur í sjera Arnljdti og af því lei&ir a& líkindum þa&, a& vi& getum ekki fyrst um sinn, gengife bá&ir und- ir sama merki í stjdrnarbardaganum. Jæa! látum kappann Arnljdt koma fram á vígvöll- inn aplur skrýddan sínum dönsku hertýgjum, sem hann er hrd&ugastur af; og látum Jdn riddara Sigur&sson mæta honum þar í sínum fátæklega Islenzka stakki. Jeg mun alls d- hræddur þota a& fylgja merkjum Jdns, og svo munu flestir skilgetnir synir íslands gjöra. Hættan mun heldur eigi ver&a mjög mikil, því sá sem einu sinni hefir lagt á fldtta og or&i& li&hlaupi, mun trau&Ia reynast öruggur til framgöngu aptur. Og li&hlaupi hefir sjera hverja heimild jeg haf&i fyrir nafninu. f>a& er sök milli okkar Tr. og engra annara. þessi or&aleikur sjera A. til mín. er því ekki anna&, en einn af hans alþekktu gömlu hnykkjum, til a& vekja kappdeilur og sundurlyndi a& óþörfu. Arnljdtur or&i&; þa& fær hann aldrei af sjer þvegiö. En þa& er sjer í Iagi kemur til mín a& svara f grein sjera Arnljóts, er þa&, a& jeg hafi „stelandi hendi“ teki& nafn Tryggva Gunnarssonar undir fyrirspurnina f Nor&anf. 17—18. f. á. og sem er afal tilefni þessarar ritdeilu. þenna ábur& lýsi jeg h e 1 b e r d- s a n n i n d i. A& færa frekari vörn fyrir mig á þessum sta&, dettur mjer ekki í hug, þvf þa& væri langt fyrir ne&an mína vir&ingu, a& fara a& grípa til prívat brjefa og prívat or&a einstakra manna mjer til varnar. þvílík a&- fer& er þrælsverk, og þeim vopnum beita eigi nema þrælar einir. En bí&um vi&: Jeg geyrni mjer hjer me& dskertann rjett gegn sjera Arnljdti fyrir þjófkenninguna, og mun sæta tíma og tækifæri til a& finna hann upp á hana á rjett- um sta& þessa máls. Skyldi honum lei&ast bi&- in, legg jeg honnm þa& heilræ&i, a& standa stundarkorn vi& í kjaptastdlnum, grúfa í gaupn- ir sjer, og gæta þess vandlega, hve heimildar- vandur hann hefir á stnndum sjálfur veri& til or&s og æ&is á sínum krókdtta lífsferli. þar hann ætti jafnan a& hafa sjer hugföst þau hin þý&ingarmiklu a&vörunaror& meistara síns: „þú hræsnari, drag fyrst bjálkann úr þínu auga“ o. s. frv. Jeg er svo sem í engutn efa um þa&, a& sjera A. finnur þörf hjá gjer til a& fara aptur á seturnar ; og ekki mun honum heldur ver&a skotaskuld úr því, aö færa hlassiö út á ritvöll Nor&anf. En um þa& mega allir lesendur og heyrendur bla&sins vissir vera, a& hva& sem sjera A. ræ&ir e&a ritar um þetta mál fram- vegis, þá vir&i jeg hann eigi svars. Gautlöndum í janúarmánu&i 1872. Jdn Sigur&sson. DM SAMIENING SÝSLNA. Fáir mundu trúa frjettum þeim sem nú berast, um a& búi& sjo a& sameina Mýra- og Borgafjar&arsýslur og veita þær bá&ar sýslu- manninum í Mýrasýslu, E. Th. Jdnassen ; ef ný afgengin dæmi upp á a&farir yfirstjdrnarinnar, og embættis valdsins, ekki neyddu menn til a& trúa. Vjer köllum þa& ný afgengin dæmi, a& í fyrra var Hnappadalssýsla tekin frá Mýra- sýslu og lög& til Snæfellsnessýslu, án þess a& í búar Hnappadalssýslu væru þar um spur&ir e&a látnir vita af fyrr en þa& var búi&; og í annan sta& hafa nú f ár, veri& sameinufe til fulls Mi&dala- og Kvennabrekku - prestaköll í Ðalasýslu og ein kirkjan aftekin, einnig a& fornspur&um öllum hluta&eigendum nema prest- inum. þessi dæmi eru þa& sem gefa mönnum trúna um ab nú sje búið a& leggja saman Borgarfjar&ar- og Mýrasýslur undir einn sýslu- mann, án þess a& nokkur ma&ur í hverigri sýslunni hafi verib ávarpa&ur til a& leggja þar a& eitt or&, e&a a& mál þetta væri lagt fyrir alþing í sumar sem næst lei&, og án þess a& nokkur af íbúum sýslnanna viti nokkra ástæ&u e&a tilknýandi orsök til þessa. a&ra en þá einu a& sýsluma&urinn í Mýrasýslu — sem nú er líka settur í Borgarfjar&arsýslu, kva&hafasótt um þctta til stjdrnarinnar, og beíi& háyfirvöld vor a& styrkja til a& þessari girnd sinni mætti ver&a íuilnægt, og þykjast menn vita a& þau hafi gjört þa&, en ástæ&ur þær er þau hafa fært fyrir því, eru oss ekki kunnar, en hvort sem þær hafa veri& meiri e&a minni, nokkrar e&a eingar, þá er hitt öllum Ijdst, a& me& þess- ari a&fer& er berlega, misbo&i& rjetti allra íbúa Borgarfjar&ar og Mýrasýslna, þar sem, eins og á&ur cr sagt eingin þeirra hefir verið þar um spur&ur, e&a Iátin vita afþví. Vjer tölum hjer um þann rjett sem hver sá ma&ur á, sem er gefib fullt frjálsræ&i og skinsemi, og sem er skikkanlegur frjáls þegn, en ekki þræll, og þennan rjett þegnanna hafa viti bornir og gd&ir stjdrnendur látið sjer sæma a& hafa í hei&ri nú á tímum. 8ú eina ástæ&a scm menn geta fundiö, og ímynda sjer a& háyfirvöldum vorum hafifund- ist vera fyrir þessari sýslu sameiningu er a& t þeimhati Mýrasýsla þdtt of rýrt embætti, eptir a& stjdrninni og amtmanninum í Vesturamtinu, þokna&ist a& vísa Hnappadalssýslunni frá Mýra- sýslu, til Snæfellnessýslu þvert í mdti tillögum alþingis, og er þa& a& vísu svo a& Mýrasýsla getur alls ekki heitib gott embætti eins og hún nú er — þó hún máske megi heita vi&unan- leg, fyrir ungann embættismann ef hann hefir jör& og bú — þá mun þa& fáheyrt, ef ekkí dæmalaust, a& laun nokkurs embættismann9 hafi veri& allt í einu hækkub um helming, e&a um 800-1000 rd. — því þar um bil mun Borg- arfjarfearsýsla gefa af sjer — og þa& jafn vel þd eldri, æf&ari og ver&ugri væri, en hinn nií verandi sýsluma&ur í Mýrasýslu er. En þd ná öll sanngirni og rjettlæti hef&i mælt me&, að bæta kjör þessa sýslumanns, þá rjettlætir þa& ekki a&fer&ina e&a gjörræ&i þa& og har&- stjdrn embættisvaldsins sem hjer er fram haft gegn þegnunum. þa& er því ekki fur&a þd slík valdstjdrnar- verk veki dánægju mefeal lý&sins, og er ekki hægt a& sjá, til hvers þa& lei&ir ef þvílíku er áframhaldib; vjer höfum heyrt tvenna spá- ddma um þa&, þann annan : a& á endanusn muni brýnd svo hin deigu járnin, a& bændur fari a& hafa samtök til mót þrda; en hinn: að menn muni taka upp si&i forfe&ranna norzku að flýa af landi burt undan ofríki, dfrelsi og órjetti. fað er ekki tilgangur vor me& línum þess= um, aö æsa menn til dhlý&ni vi& yfirvöldin, — enda þd Borgfir&Ingum sje gefin sterkasta hvöt til þess — nje heldur hvetja menn til að stökkva af landi burt, heldur viljum vjer lei&a athygli manna a& málefninu eins og þa& hefir verib fram haft, og yfirvega þa& eins og það nú er komife. Flestir þeir sem vjer höfum heyrt tala um þetta mál, hafa einungis getið þess hver drjettur íbúum Borgarfjarfarsýslu væri gjör me& því a& reka þá undir sýslu- manninn í Mýrasýslu a& þeim fornspur&um og óafvitandi, án þess a& geta þess a& þetta snerti neitt Mýrasýslu búa, af þvf að sýslu- mafeurinn sem nú er, hefir a&setur sitt f Mýra- sýslu, en vjer álítum a& Mýra menn eigi hinn sama alkvæ&isrjett í þessu máli < alla stafeí sem Borgfir&ingar, og a& sameining sýslnanna geti ef til vill, eins or&i& Mýramönnum til baga, eins og Borgfir&ingum; því auk þess sem syslumanninum aukast annir og fer&alög við það a& hafa tvær sýslur, svo búast má vi& að embættisafgreiísla hans ver&i seinfærari, og a& hann ver&i optar í fer&alögum, og menn þess vegna megi bí&a me& málefni sín lengrí og skemmri tíma, fara forgefins ferfcir og fl. þá er alls engin vissa fyrir því a& sýslumab- ur sitji ætí& í Mýrasýslu, þvf þd menn búist vi& a& hinn núverandi sýsluma&ur sitji sína tí& í sínum nýbygg&a bæ í Hjar&arholti, hva& þó ekki er víst, þá vita allir a& hann er dau&iegur eins og a&rir menn, og þó hanS nýi bær sje reisulegur, og vel gerfeur, þá et samt veraldlegt og forgengilegt efni f honuno og mjög valt a& rei&a sig á a& hann ver&í æfinlegt sýslumanns híbýli. Yjer gætum vel trúaö ef kaupsta&arnefna kemur brá&um upp r* Akranesi, a& þá verfei þess ckki langt a& bí&3 a& sýsluma&ur vor — hvor sem hann þá ver&' ur — fái tilhnegingu til a& setjast þar a&» því þau dæmi finnast nokkur me&al embætt,‘

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.