Norðanfari


Norðanfari - 14.02.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 14.02.1872, Blaðsíða 4
— 8 a.r.is yrtr 40—50 erskar mílur. Vefcur þetta beitti misjafnt afli sími, því nokkur af hinum minnstu og grannbyggSustu húsum og kofum stúb óhaggaí), þar sem hin rammbyggfustu og stærstu hús sprengdust sondur efa eybilögb- ust ofan ab grundvelli. Úr einu búsinu, sem var þríloptab, túk mibpartinn, svo ab efsti hluti þess fjell svo kirfilega ofan á hinn nebsta, ab lítib haggafcist. Hallærife f Persíu, Tientsin og Kína. I stúrblabinu „Times* á Englandi er sagt frá bág- indum f ýmsum iöndum, sem þú eru langt hvert frá öfcrn. Agrip af frjettum þessum er svo látandi: I gær var haldinn fundur í Mansion house, til þess ab taka ráb sín sam- an um, mefi hverju múti linuf) yrf)i nauf) þeirra, er mestum bágindum heffu ab sæta, og reyndar taka langt yfir brennuna f Chicago; þat) er engin efi á því, ab hallærib og hung- ursnaufcin í Persíu er hif) úgurlegasta, þaf) má geta því nærri, af> þar sem 4 miiliúnir manna eru á jafnstúru svæfii og Engiand og Frakkland eru til samans, og orfcifi er skræln- ab og sviBit) af sífeldum úrkomulausum hitum, deyr fúlk þúsundum já tíu þúsundum saman af harbrjetti og hungri. Mikill hluti af Pers- um lifa hirfiaralífi, eru því skepnuhöldin og hagarnir fyrir þær, abal bjargræbisvegur þeirra. þriggja ára þurrkar hafa eyöilagt allt gras, bæbi í fjallahlítmnum ogdölunum. Skepnurn- ar eru því af> miklu leyti fallnar. Hallærifi hlýtnr af) vísu ab liafa verif) minna tilfinnan- anlegt í hinnm yrktu hjerufeum en eigi ab síf- ur eru bágindin þar sögb skelfileg. f höfub- borginni Ispahan eru 12,000 manna fallnir fyr- ir sverbseggjum hungnrsins, og meir enn helmingi fieiri f hjerabinu Ispahan Aí 10,000 manna íKazcroon, eru 4,000 dánir af hungri. Abrar 4 þúsundir manna eru flúnar þaban til ab leita sjer bjargar, og af ofbobinu og þrengslunum á leibinni voru mörg börn trob- in undir til daubs, því hver kepptist vib ab komast sem fyrst þangab, er hjálpina mundi líklegast ab fá. Allar byrgbir af matvælum, voru komnar á þrot, og sumar sveitirnar svo fiatlægar og öibyigar, ab engin ráb voru til ab ná sþangab matvælum. Blabib lyktar grein sína meb því, ab engin sjeu úrrætiönn- ur, en ab leiia hjálpar Breta, því ab lönd þeirra sjeu Persalöndum næst. því næst seg- ir „Time8u frá vatnavöxtunum ( Tientsin, sem flúb hcfir á land upp og eybilagt þar alla upp- skern, fjöldi af mönnum og kvikfje er drukkn- ab. þeir sem af komust, flúbu inn í borgina og þyrptust saman á borgarveggjunum. Einnig hafa komib dæmafáir vatnavextir í öbrnm hjerubum Kínlands, er flútu yfir allt, svo ab 1200 manna drukknufu hjá New Chwang. Alíka úsköp gengu á f Bengalen, hvar vatna- vextirnir urbu svo rr.iklir og flúbin, ab fara mátti á bátum 20 mílna veg borga á mill- um, er venjulega má ganga þurrum fútum, jþar er og talab um manntjún og eignamissir. „Tímes“getur og um ofsavebrin f næsll. ágúst, er æddu yflr Antiqua, St. Christoph, Ungfiú- eyjarnar og St. Thomas. Blabib minnist og á brunann í Chicago og jafnframt hib mikla Ijún, er af honnm leiddi; þú sjeu skúga- og bæja- brennurnar í norbvestnrbluta Bandafylkjanna enn stúrkostlegri og hörmulegri. Rafsegul- þrábarfregn frá San Francisko í Californiu, dagsett 13. oktúber, segir og frá því, ab eldur sje víba í skúgunum í Kaiiforníu. A hverju ári eru ýmsar þjúbir ab gjöra skip út til ab kanna leibina sem lengst „norb- ur og nibur“ allt ab heimskautinu, hvar þeir balda ab eigi sje „eilífur" fs Seinast í sumar sem leib, gjörfcu Svíar ferb þangafc, og kom- ust norbur fyrir Spízbergen, hvar þá var ís- laust, cnda norfcur fyrir Sjöcyjarnar, sem þar eiu fyrir norfan og liggja á 80° 42‘ norbl breiddar. Ab sumri ætla Svíar enn ab fara, og liafa þá meb sjer núgar vistir og úlbúnab og efni í hús tii afc búa f yfir veturinn, ann- athvort á einhverri af Sjöeyjunum efca nyrzt á Spizbergen. þar er sagt núg af lireindýrum ab fella sjer til matar. þafan er rábgjört ab komast á slebum nortur eptir á fsum, alltjend ab iiiriu svo nefnda Gyllislandi, ef eigi aiveg norfcur afc heinrskauti; tamin hreindýr frá Finn- mörku eiga afc ganga fyrir slebunum, því þau eru sögfc miklu þolnaii og úthaldsbetri til siíkra ferba en hinir grænlenzku hundar. 50 hreindýr er þegar búib ab panta og næg fjalla- grös handa þeim til fúfcurs. þab er haft fyrir satt, ab stjúrn Banda- fylkjanna hafi f ráfci ab láta til sín taka geen úlögum og úlifnabi Mormonna í Utha, meb því ab nema úr lögum fjölkvæni þeirra m. fl. og afc hegna fyrirlif nnum, sem eru orbnir upp- vísir ab margs konar fúlmennsku og údába- verkum. þrátt fyrir þetta bafa þú 2,500 konur í I^tha sútt um til Grants forseta Banda- fylkjanna; ab fjölkvænib mætti haldast. — Enn þá eru úeyrbir saebar í Mexicu, út af því ab Juarez var enn af snmum kosinn til forseta. Don Pedro keisari í Brasilíu og Lotiis kongur í Portúgal, hafa nú loksins 27. sept. 1871, numib mansalib í ríkjum sínum úr lögum. 25. okt. næstl var skrifafc frá Parísarborg á Frakklandi, ab ríkisforsetinn Thiers hafi fast- ráfcib ab leggja þí upp á stungu fyrir þjúfc- þingifc, afc stjúrnarsetrib sje flutt frá Versailles og til Parísarborgar, því annars sje París rænd þeim rjetti ab vera höfufcborg ríkisins, sem hún þú hafi verib nm iangan aldur þetta er eigiab eins hib mesta fagnabarefni fyrir íbúa París- arborgar, heldur og nálega alia Frakka. Nú eru Frakkar í úba önn, ab endur- hyggja hin föllnu hús f Parísarborg og segja menn ab hún muni verba fegri en ábur; apt- ur á múti muni Frakkland ná sjer seint ab fá þab allt bætt, er þab beib af stríbinu og uppreistinni. Næstl. haust fúru þar fram almennar kosningar, og urbu þær frístjúm- inni f vii og til þess ab tryggja hana og festa í sæti. Allt af eru Frakkar ab greiba á tllteknum tímabilum af hinni ákvebnu skuld þeirra til þjúbverja, og í haust sem ieifc 500 milliúnir franka, bæbi í peningum og skuida- brjefum, sem Prússar eigi vildu taka gild, nema meb þvf múti, ab aubmenn á Frakk- landi ábyrgbust, hvernig sem veltist, ab þan væri í fullu verfci; en fyrir þauf Frakka f múinn, og ab fjárstjúinarrábherra þeirra fúr til Berlínar, ab tala vib sjálfann -Bismark og keisarann um þetta, slepptu þeir ábyrgb aufc- mannanna ; vib hvab ríkissjúbur Frakka vann efca sparabi 11 milliúnir franka, er aubmenn- irnir settu npp fyrir þab. ef þeir tækju ab sjer ábyrgbina. Vinátta þjúbverja og Frakka styrktist mikib vifc þetta samkomulag; atik þess sem Vilhjálmur keisari ogBismarck fursti hjctu Frökkum öllu fögru og afc slakab skyldi til vib þá f öllu, sem enn stæfci upp á þá ab efna eptir fribarskilmálunum. þribja dag aprílmánafcar í fyrra vor var talib fólkib í Lundúnum, og reyndist þab vera 3,251,804 manns. þessi mikli sœgur býr á svæfci, sem cr ab vlbáttu 122 enskar ferhyrn- ings mílnr, efca lijer um bil 5-^ ferskelttar linattmílur, A síbustu 10 árum hafbi fúlkib fjölgab þar um 447,815 manns. A öliu Islandi eru nú um 70 000 manns, og er þab ekki fertugasti og sjötti hluti af lúlkstaiinii í Lundúnaborg. Byggi íslendingar eins þjett og menn búa í Lundúnum, þá kæm- ist þeir allir fyrir á svo sem áttunda parti úr ferskeittri mílu. LEIÐRJETTING. Mjer hefir verib gúbfúslega bent á, ab í ritgjörfcinni „um mál þau er eigi náfcu fram ab ganga á alþingi 1869“ í Norbanf. 1870, nr. 47—48 á 94, bis. nebarlega í mifcdálkin- um, sje þafc ranghermt, er þar segir (í mál- inu um styttingu alþingistífcindanna m- fl) . . „þab virbist ekki geta náb neinni átt, sem framsögumaburinn (Bergur Tborberg) sagfci f niáli þessu, ab væri ræfcur ab eins prentabar f ágripi mundi tíbindin verba lesin meb „rneiri e p t i r 8 ú k u , skemmtun og frúb- leik . , þessi orb segist framsögumabur- inn aldrei hafa talab, afc minnsta kosti finnast þau ekki efcur neitt þeim iíkt í því sem prentab er eptir hann í alþingistíbindunum. Aptur á á múti eru orbin í rsebn konungsiulltrúa á 289. bls. f I. parti alþingistíb. 1899. Jeg verb ab bibja hlutabeigandi af- saka , ab þessi Iei?rjetting kemur, vegna gleymska ininnar, nokkru síbar enn til var æt*a8t' Ritstjúrinn. AUGLÝSINGAR. Jörbin Silfrastabir í Akrahrepp í Skaga- fjarbarsýslu 64/ö hndr. ab dýrleika fæst fil á- búbar hjá undirskrifubum umrábamauni nefndr- ar jarfcar, frá næstu fardögum 1872—73 og lengur ef um semur. Jörb þessí er vel byggb ab húsum, og fúbrar 5 — 6 kýr á töbu, og þrjú til fjögur hundrub fjár, fram fleitast á heyji og úti gangi, engjar eru nálægar, fremur grasgefnar og greibfærar, hún cr jarbsæl, landrúm og iandgúb, henni fylgja 6 ásaubar kúgildi, en landskuld er200 al. Ábúandi jarbarinnar nýfur fjár- og trippatolla af Silfrastaba afrjetti, af þeim er þangab reka (ab frá teknum Miklabæ og Víbivöllum), sem er me8tur hluti Akrahrepps innbúa. Ætti því iisthafandi er vildi fá nefnda jörb til ábúbar ab snúa sjer til mín hib fyrsta. Sybri-Brekkum 11. janúar 1872. P. þúrbarson. LÝSIIG. á Otta Sveinssyui, er strot- ib hefir úr varbhaldi í Skagafjarbarsýslu. Otti þessi er á fertngsaldri, í freku meb- aliagi ab hæb, fremur grannur vexti, dökkur á hár og meb svart skegg, sem hann hefir ekki rakab nm nokkur ár, var þú ekki Iangt og skeggstæbib lítib á vöngunum, gráeygbur, tog- inleitur, meb heint nef, múraufcar tennur af túbaksbrúkun og magrar liendur, hann hafbi fingurmein f þumalfingri, ab mestu batnab, daufur í bragbi og fámálugur, lagtækur eink- um á járn. Hann hafbi gamlan múranban hatt á höffci, var & sífctreyju fornri úr bláu vabmáli, og ab öbru leyti á dökkum fötum. Hvar sem slrokumabur þessi hittist, eru mcnn bebnir ab stemma stigu fyrir honum, og segja til hans næsta hreppstjúra, og ef vart hefir orbifc eba verbur vib hann, án þess ab hann sje tekinn, ab gefa mjer vísbending um þab meb brjefum. Skrifstofu Skagafjarbarsýsiu 26, jan. 1872. E Briem. þareb hjer um bil 20. hlutammn Gránu- fjelagBÍns. flestir úr Rægisár prestaknlli ag þar í grend, hafa æskt þess, ab aukafundur sje haidinn í fjelaginu , þá er nú ákvebinn fjelagsfundur á Akureyri þribjudaginn 27. dag þ. m.; og væri æekilegt ab sem flestir abrir fjelagsmenn viidu sækja fund þenna til ab hugleiba mál þau, er fundarbeibendur munu ab líkindum bera upp. í stjúrnarnefnd Gránufjelagsins, 8 febr. 1872. Tr. Gunnarsson. Einar Ásmundsson. P. Magnússon. — Fyrir nokkru síban fannst á hlabinu framundan Gubmannshúsunum, lítill poki meb litarefnum f, sem geymt er hjá ritstjúra blabs þessa, þangab til eigandi vitjar og borgar aug- lýsing þssa. — Hjeruni 24. janúar þ. á. tapabist á Ak- ureyri í Möllersnausti, peningabodda meb ribg- ubum járnlás ; í henni átti ab vera 4 mk. í peningum og 2 silfurmillur. Finnandi er beb- in ab skila munum þessum til ritstjúra blabs þessa. —18. — Af því sem horfur eru á þvf, ab jeg hafi fyrst um sinn meira ab láta vinna í prentsmibjunni heldur enn ab undanförnu, og ab þeir menn sem nú eru hrökkvi naumast til ab fá því afkastab svo fljútt, sem ef til vill þykir þurfa, hefir mjer komib í hug ab bæta dreng vib, sje hann ab fá; er væri hier nm 16—20 ára gamall, og sem fremur mætti kallast greindur og kynni dálítib ab skrifa og lesa skript annara ; sæmilega heilsu- gúbur og tápmiki 11 eptir aldri, og sem eigi væri hneigbur til ofdrykkju nje.úreglu eba úrábvendni. Slíkann ungling vildi jeg geta fengib til þess ab fara til mín ”og læra prcnt- störf, fyrir þab fyrsta í vetur og svo fram- vegis til 21. júní 1873. gegn fæbi og þjún- ustu og einhverju til klæbnabar, eptir sem sanngjarnt álitist. Ritstjúrinn. Eigandi oy ábyrydarmadur : Bjöm JÓnSSOIl* Akureyri 1072, B- M, Stephdnsson,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.