Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.02.1872, Blaðsíða 1
SenrJur kaupendum kusUiad~ arlaust; ierJ dnj. 26 arlcir 1 rd. 32 sk.t einstiik nr. Í5 sk. sölulaun T. hvert. KOftÐMFARI. Amjhjsimjar eru teknar i blait- id Jyrir 4 sk. Itver lina. Vid- ankablnd eru prentud á lcos/n- ad hlutadeigenda. 11. ÁK. AKUREYRI 28. FEBRÚAR 1872. M 1.-8. „pú ert sá annar lyga-Loki, er lastar ]>ad sem vel er gerta, Jón porldksson. Herra J<5n dannebrogsmafcur á Gautlönd- um hefir í sí&asta blabi Norbanfara kyrjab upp svanasönginn sinn í málinu ura „brjefib góba“. Hann er fagur ab vonum I Sá er þó kostur vib svanasöng dannebrogsm., ab hann reyn- ir nú eigi til meb einu stóryrbi, hvab þá heldur fleirum, ab vefengja heimild mína til ab auglýsa „bóluna®. En svo eru kostirnir taldir. Ðannebrogsmaburinn er stiginn ofan úr dómarasætinu , seztur á bekk meb rægi- körlum mínum og leggur ótraubur hönd á verkib til ab framkvæma máltækib: „rægbu röggsamlcga, ætíb mun eitthvab vib !oba“. En jeg skal óhræddur sjá framan f danne- brogsmanninn í sínum nýju stellingum , þótt hann aldrei nema hafi „riddarann“ ab bakhjalli. Herra dannebrogsmaburinn ber mjer auk annars á brýn, ab jeg hafi orbib „libhlaupi og gengib í mótstöbuflokk ættjarbar minnar“. „þ>etta, segir hann, fái jeg aldrei af mjer þvegib“. Eigi er furba, þótt hann sje hrób- ugur, dannebrogsmaburinn, ab geta ftrekab svona fiokkaskipun sína um „ómenni“ og „landsins syni“, þótt hann eigi svo mikib sem komi fram meb snefil af skynástæbu, og slíkt gæti þó fullvel stabizt meb rógburbi. Jeg verb þvf ab geta mjer til, h v e n æ r jeg hafi átt ab verba libhlatipl. Ætli dannebrogsm. eigi vib þab er jeg ritabi í fyrra „um stjórn- armálib“. Nei, þab get jeg eigi ætlab, af á- stæbum þeim er jeg nú skal greina. Nefndin í stjórnarmálinu á síbasta alþingi og þó eink. um meiri hluti hennar tóktillögur mín- ar um Iandstjórnarskipun hjer á lan di í Norbf. 1871, nr. 27—28 eigi ab eins efnisrjett heldur og víba orbrjett upp1, og gefur þeim þenna vitnisburb: „þvílík stjórnarskipan setlum vjer sje h i n e i n a r j e 11 a, þ j ó b - 1 e g a2 og þörftim vorum samsvarandi stjórn- arskipun, er mundi reynast affarasæl fyrir land og lýb bæbi í bráb og lengd“ (Alþt. 1871, II. 435—36. og 442.). Aptur á liinn bóginn segir nefndin um stjómarskipun þá, er hún sneib eptir hugmyndum Jóns riddara Sig'urbs- sonar: „Vjer könnumst fyllilega vib þá örb- ugleikaj sem þetta fyrirkomulag er bundib, og ab stjórn vor alls eigi verbur svo fttllkomin meb þessu fyrirkomu- lagi sem æskjandi væri (Alþt. 1871, II. 441). þenna vitnisburb gáfu Jónungar stjórnarhugmyndum riddara síns og páfa, og þab enn þótt þær væri rnjög gamlar (Ný Fjel. VIII. 17.), enn þótt þær væri efst á baugi á þjóbfundinum (þjóbft. 509 — 511), enn þótt þ&r væri upprisnar í annab sinn í Heimdalli, og þab í höndum þeirra eigins kæra „herra Rosenbergs*. Undir hvorntveggja þenna vitn- Í8burb hefir dannebrogsmaburinn á Gautlönd- um skrifab sjálfur. En hverr veit nema dannebrogsmaburinn setli ab jeg bafi orbib llbhlaupi í stjórnarmál- *uu á alþingi 1867. Iljer get jeg llka mætt 1) Ritgjörb Monrabs byskups um þetta efni 'l'efi jeg aldrei getab sjeb, og Fjelagaritin var jeg eigi búinn ab fá er jeg samdi grein mína. 2) Á þessum og öbrum stöbum eru orbin einkend af mjer. honum. Ilann gjörbi sitt til, svo heiburlega senr sumt annab , ásamt öbrura Jónungum á einurn launfundi þeirra, ab sjá ráb til ab jeg yrbi eigi kosinn í stjórnartþálsnefndina. þetta tókst, og Jónungar höfbii nú bezta næbi og frjálsar hendur til ab endurbæta fruravarpib svo sem þeir gátu og vildu. Endurbæturnar sýna sig, tvískipting þingsins, þingmannafjölg- un, Iandsdómur og svo frv. ; en enga tillögu komu þeir meb um innlenda Iandstjórn bjer, er væri í nokkru nýt. Og þab getur danne- brogsmaburinn eigi út skafib, ab öll sú breyt- ing á frumvarpi stjórnarinnar, er dr. Konráb Maurer segir ab verib hafi „mjög mikils varb,- andi frá íslands háifu, fyrir þá sök ab leggja skyldi einmitt í liendur þessari landstjórn hin mestu naubsynjamál eyjarinnar“ og hafi „skipt m e s t u“, (Norbf. 1870, 101. bls., sbr. Ný Fjel. 1870, 171. bls.), hún var einmitt frá mjerogöbrum þingmanni, og þó klipti þingib hib helzta um ábyrgb iandstjórn- arinnar apfan af breytingunni, annabhvort af heimsku eta giundroba (Sjá atkvæbaskrána í stjórnarmálinu á alþingi 1867, tölul 87. 88. og 40.). Jeg liefi nefnt dr. Konr. Maurer til, bæbi af því ab hann er mabur er hefir fullt vit á hvab hann segir í þessu efni, og þó einkum fyrir þá sök ab vottorb hans munu Jónungar eigi hrekja vilja. Jeg skal óhræddur láta fletta upp tíbindunum frá þeim alþingum, er jeg liefi á verib, og rannsaka allarræbur mínar og tillögur í stjórnarmálinu , tipp á þab ab jeg hafi eigi ortib libhlaupi, sem og hitt, ab hvoft- ur dannebrogsmannsins verbi ab smjörhlaupi fyrir áburb sinn og gersakir.- En þú hcfir orbib libhlaupi í f j á r - hagsmálinu, raun dannebrogsmaburinn segja , og allir hinir fylgispöku Jónsrekkar munu þar undirtaka og samsyngja. Tökum þá fyrst alþingistíbindin 1865, og látum sjá hvernig fer. Ðannebrogsmaburinn og jeg á- samt fleirum vorum í fjárhagsnefndinni á þing- inu; hann í meira hlutanum, jeg í minna En þab gerir hvorki til nje frá, því ab bæti hefi jeg orb riddarans fyrir mjer svört á hvítu, ab jeg hafi á þinginu varib álit meira hluta nefndarinnar, svo eptir því höfum vib danne- brogsmaburinn átt ab v.ra samdóma, og í annan stab var hvorugur okkar nje neinn ann- ar í nefndinni á máli riddarans. Uar af leib- ir, ab hafi jeg þá verib ebur orbit lilhlanpi, þá er dannebrogsmaturinn og í sömu „for- dæmingunni*. Komi nú dannebrogsmabnrinn meb kertaformsgreinir inínar, þá minni jeg hann aptur á brjefkaíia „hins ramstæka Jónunga“. En þyki þetta eigi nóg til ab rjettlæta kerta- formsgreinarnar, þá get jeg sagt, að þær sýna þó einkum þab tvennt, ab jeg var sannfærb- ur um skobun mína á alþingi 1865 og hjelt sannfæring minni fastri, en dannebrogsmabur- inn heíir aptur í móti glabur etib sína ofan í sig, liálfvegis þegar á alþingi 1867, en alveg á alþingi 1869 Hvorr er nú fremur lib- hlaupi, herra dannebrogsmabur, frobusnakkur- inn er „hættir ab bera nokkurt skyn á þab mál“, ebur hinn er heldur fast vib skyn- samiega sannfæring sína? Og í annan stab sýna greinarnar ab spár mínar áttu eigi lang- an aldur. Ebur veit eigi dannehrogsmabur- inn enn þá eptir 7 ár, ab svo hefir fariö sem jeg sagbi á alþingi 1865 og síbar í greinum mínum? Veit hann eigi, ab fjárhagsmálib liefir aldrei síban verið iagt fram á alþingi til umræbu? Veit liann eigi, ab vjer höfum mist ab minnsta kosti 7,500 rd. fastárgjald; meira ab segja, alltfast árgjald? þetta finnst mjer þó hljóti að Iiggja hverjum þeim í aug- um uppi, er hefir fullt vit og hugsun á mál- inu. Af ofurkappi sínu og þrályndi fjekk for- seti þingsins, sem kunnugt er, þingib til ab gjöra atkvæbi sitt a b engu í fjárkröfunum, og meb því ab fá þingib til ab sleppa atkvæbi sínu meban tími var til ab tala , hcfir hann eyít atkvæbisrjetti þingsins í málinu um aldur og æfi. Hjer á vib sem vibar, er um meb- ferb rjettinda er ab ræba, ab mabur skai segja til í tíma, ebur þegja síban. Illnn máisabilinn ab fjárkröfunum , löggjafarvald Ðanaveldis, hefir því fengib fyrir þögn alþingis 1865 vald til ab rába e i 11 um málib. f>ab hefir rábib því e i t t til lykta , og hefir því framvegis yfirráb yfir sínum eignum gjörbum. En þótt alþingi verbi löggjafarþing, þá getur þab eigi fyrir þab atvik fengib iögráð yfir því máii, er það hefir ábur slept úr greipum sjer út fyrir sinn eiginn verkahring. þetta og því umlíkt atferli, lofab og prísab af starblindum Jónungum sem háspeki stjórnkænskunnar og ríkdómsdjúp ætíjarbarástar , hcfir mjer ætíb gramist. .. En þá rjettarkröfurnar sjálfarl Jeg játa hátibiega, ab jeg hefi aldrei getab fvlgt „riddaranum* í þeim lengra en svo sem fjórb- ung vegar, og mun aldrei geta meban jeg hefi rjettarmcbvitund niína og sannleikslöngun ó- skerta. En fyrir þá sök getur enginn kallað mig libhlaupa, þvf að jeg hefi aldrei haft abra skobun. En jeg veit, ab Jónungar munu segja: þó þab , þá ertu samt dansknr Islendingur í þe8su ináli. Standi þjer ögn vib, starblíning- ar, jeg skal iáta menn yðra sjálfa bera á yður kvibinn. Herra Björnstjerne Björnson, er fjekk þakkarmálin miklu hjá ybur, fer varla lengra í fjárkröfunum en jeg (þjób. 24. árg. 21. bls. og hans eigib blað) ; eigi heldur ybar kæri Rosenberg, nema skemmra sje (Norbf. 1870, nr. 32 -33), og liinn ágœti fræbimabnr og Is- lands gamli vin dr. Konr. Maurer fer miklu styttra ; hann t e 1 u r eigi meiri fjár- kröfu en 350,000 rd. innstæbu meb koll- ektusjóbnuin og mjölbótunum, eður um 30,000 rd innstæbu fyrir utan sjóbi þessa (Norb- anfara 1870, nr. 49-50, Ný Fjel. 1870, 153—56)l. Af þessari innstæbu eru ársvext- irnir 12 000 rd , og þab ætti þá að verba ár- gjald „eyarlnuar1 úr ríkissjóbi, eb- ur einmitt hib sama árgjald sem þeir Nutzliorn og Bjerring lögbu til í fjáiliagsnefndinni 18612. 1) Dr. Konr. Maurer segir og í ritgjörb sinni um deilumál vor vib Dani: „víst niuudi mega komast nær sáttum meb góbum vilja“, og síbar: „Víst mundi mega jafna þau meb h y gg- i n du in o g s t i 11 i n g u. (Norbf. 1870, 99. bls, Ný Fjel 1870, 167—68). þessi bend- ing er epirtektaverb fyrir alla, en allrahelzt Jónunga. 2) Ab vísu bondir dr. Maurer á fleiri atribi, svo sem fjárleigur og kröfur fyrjr afgjald af verzluninni En hversu vinveittur sem hann er oss og fylgisamur málstab vortim, þá er aubsjeb ab virbing hans fyiir vísindalegri skobun á málinu leylir honum eigi ab koma hjer fram meb bcinar fjátkröfur. — 13 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.